Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1990, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1990, Síða 8
24 FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1990. Fiinmtudagur 17. maí SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (4). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorlfendurna. 18.20 Ungmennafélagiö (4). Endursýn- ing frá sunnudegi. Umsjón Valgeir Guðjónsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (102). (Sinha Moa). Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Benny Hill. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Fuglar landsins. 26. þáttur-Álft- in. Þáttaröð Magnúsar Magnús- . sonar um íslenska fugla og flæk- inga. 20.45 Samherjar. (Jake and the Fat Man). Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.40 íþróttasyrpa. Fjallað um helstu íþróttaviðburði víðs vegar í heimin- um. Kynning á liðum HM í knatt- spyrnu. 22.05 "1814". Fyrsti þáttur. Leikin norsk heimildamynd í fjórum þáttum um sjálfstæöisbaráttu Norðmanna 1814-1905. Leikstjóri Stein Örn- höj. Aðalhlutverk Jon Eikemo, Erik Hivju, Niels Anders Thorn, Björn Floberg og Even Thorsen. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Lystigaröar. (Mj3nniskanslustg- rdar). Lokaþáttur - í garði saknað- ar. Heimildamynd um sögu helstu lystigaróa heims. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. (Nordvision- Sænska sjónvarpið). * 00.00 Dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Morgunstund. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 19:19 Fréttir. Lifandi fréttaflutn- ingur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Sport íþróttaþáttur þar sem fjöl- breytnin situr í fyrirrúmi. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir k Karlsson. 21.20 Þaö kemur í Ijós. Skemmtilegur þáttur í umsjón Helga Péturssonar en að þessu sinni er þema þáttar- ins áfengi. 22.15 Gimsteinarániö Sicilian Clan. Þrælgóð glæpamynd um sam- henta fjölskyldu sem hefur ofan af fyrir sér meö ránum. Heimilis- faðirinn skipuleggur flótta saka- manns sem hefur verið dæmdur til þess að hanga í hæsta gálga. 00.15 Samningur aldarinnar. Deal of the Century. Spennumynd meó gam- ansömu ivafi þar sem Chevy Chase er í hlutverki vopnasölumanns sem selur þriðja heiminum annars flokks vopn. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Gregory Hines og Sigour- ney Weaver. 1.50 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. - Erna Guð- mundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Litli barnatiminn: Kári litli í sveit eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les. (9) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimí með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tiö. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór- arinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Galdramenn. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miödegissagan: Punktur, punkt- ur, komma, strik eftir Pétur Gunn- arsson. Höfundur les. (6) 14.00 Fréttir. 14.03 Miödegislögun. Umsjón: Snorri Guðvarðarson. (Frá Akureyri) ■ 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Þegar tunglið rís eftir Lafði Gregory. Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) 15.45 Lesiö úr forustugreinum bæjar- og héraösfréttablaöa. 16.00 Fréttir. 16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpaðað lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Spurninga- keppni um umferðarreglurnar. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Franz Schubert. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnír. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir og Jór- unn Th. Sigurðardóttir. 20.00 Litli barnatíminn: Kári litli í sveit eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les. (9) (Endurtekinnfrámorgni.) 20.15 Hljómboröstónlist. • Skógar- myndir opus 82 eftir Robert Scu- mann. Cyprien Katsaris leikur á píanó. 20.30 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar íslands i Háskólabíói. Óperan Turandot eftir Puccini, fyrri hluti. Stjórnandi: Petri Sakari Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.30 Ljóöaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Gunnar, Skarphéðinn og Njáll í breska útvarpinu. Umsjón: Sverrir Guöjónsson. 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands. Óperan Turandot eftir Puccini, seinni hluti. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór- arinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttír. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttirog Sigurður Þór Salvarsson. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríöur Arnardóttir. 20.00 Kosningafundir í Útvarpinu. Framboðsfundur vegna bæjar- stjórnarkosninganna í Ólafsvík 26. maí. Umsjón: Arnar Páll Hauksson og Broddi Broddason. 21.00 Kosningafundir í Útvarpinu. Framboðsfundur vegna bæjar- stjórnarkosninganna í Stykkis- hólmi 26. maí. Umsjón: Arnar Páll Hauksson og Broddi Broddason. 22.07 Blítt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarp- að næstu nótt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Egils Helgasonar í kvöldspjall. 0.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnæturlög. 1 00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Á frívaktinní. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endur- tekinn þáttur frá mánudegi á rás 1) 2.00 Fréttir. 2.05 Ekki bjúgu! Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. (Endurtekinn þáttur.) 3.00 Blítt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Glefsur. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Frá norrænum útvarpsdjass- dögum i Reykjavík. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 í fjósinu. Bandarískir sveitasöngv- ar. Útvarp Norðurland kl. 8.10- 8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 7.00 7-8-9... Hallgrímur Thorsteinsson. Halli lítur inn í Kauphöllina og tek- ur fyrir málefni líðandi stundar. Fréttir sagðar á hálftíma fresti milli 7 og 9. 9.00 Fréttir. 9.10 Ólafur Már Björnsson. Vinir og vandamenn og skemmtileg tónlist. Hringdu og fáðu lagið þitt spilað við vinnuna. íþróttafréttir sagðar klukkan 11. 12.00 Hádegisfréttir. -12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Matarkarfa dagsins I boði matvöruverslunar- innar í Austurveri. Léttur og skemmtilegur leikur sem allir geta tekið þátt í. 15.00 Ágúst Héðinsson. Ágúst tekur púlsinn á þjóöfélaginu og hefur opna línu fyrir skerpmtilegustu hlustendurna. 17.00 Kvöldfréttir. 17.10 Reykjavik siödegis. *. Sigursteinn Másson tekur á raálum líðandi stundar. Vettvangur hlustenda til að koma skoðunum sínum á fram- færi. Ingvi Hrafn Jónsson fer ótroðnar slóðir í pistli dagsins. 19.30 Listapopp með Ágústi Héðinssyni. Ágúst lítur yfir fullorðna vinsældar- listann í Bandaríkjunum og kynnir ykkur stöðu mála þessa vikuna. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson leitar á önnur mið í lagavali og dustar ryk- ið af gömlum gullkornunm í bland við óskalög hlustenda. 2.00 Freymóöur T. Sigurösson á næt- urröltinu. FM 102 m. 104 7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson vaknar fyrstur á morgnana. Nauðsynlegar upplýs- ingar í morgunsárið með viðeig- andi tónlist. Hlustendur í loftinu og allt á útopnu. 10.00 Snorri Sturluson. Nýjasta tónlistin og fróðleikur um flytjendur. Snorri er manna fróðastur um nýja tón- list. Gauks-leikurinn og íþróttaf- réttir kl. 11.11. Síminn er 679102. 13.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Góð, ný og fersk tónlist. Ert þú að vinna, læra, passa eða að þrífa? Það skipt- ir ekki máli. Hér færðu þaó sem þú þarft. Kvikmyndagetraunin á sínum stað og íþróttafréttir klukkan 16. Afmæliskveðjur milli 13.30 og 14. 17.00 Á bakinu með Bjarna. Athyglis- verður útvarpsþáttur. Milli klukkan 17 og 18 er leikin ný tónlist í bland við eldri. Upplýsingar um hvað er að gerast í bænum, hvað er nýtt á markaðnum og vangaveltur um hitt og þetta. Milli klukkan 18 og 19 er síminn opinn og hlustendur geta hringt inn og sagt skoðun sína á málefni dagsins. Síminn er 679102. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson. 19.00 Darri Olason. Rokktónlist í bland við góða danstónlist. 22.00 Kristófer Helgason. Rómantík í bland við góða rokk- og danstón- list. í kringum miðnætti ferðu að heyra allar bestu ballöðurnar. 1.00 Björn Sigurðsson og lifandi nætur- vakt. Þetta er maðurinn sem þekk- ir alla nátthrafna á landinu. FM#957 7.30 Til i tuskiö. Morgunþáttur Jóns Axels Ólafssonar og Gunnlaugs Helgasonar. Þetta er fjörugur morgunþáttur sem er fullur af skemmtilegum upplýsingum og fróðleik. 10.30 Skemmtiþættir Griniðjunnar. 10.40 Textabrol Áskrifendur FM eiga kost á því að svara laufléttri spurn- ingu um íslenska dægurlagatexta. 11.00 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunsins er hafinn. 12.00 Fréttafyrirsagnir á hádegi. Allt það helsta sem skiptir máli í fyrirsögn- um dagsins. 12.30 Hæfileikakeppni í beinni útsend- ingu. Anna Björk og hlustendur reyna með sér í ótrúlegustum uppátækjum. 14.00 Nýjar fréttlr beint frá fréttahaukum FM. 14.03 Siguröur Ragnarsson er svo sahn- arlega með á því sem er að gerast. 15.00 Slúöurdálkar stórblaöanna. Sögur af fræga fólkinu hér heima og er- lendis. 15.30 Spilun eöa bilun. Hlustendur láta álit sitt í Ijós á lögum sem eru spil- uö á stöðinni. 16.00 Glóðvolgar fréttir. 17.00 Hvað stendur til? ivar Guðmunds- son. i þessum þætti er fylgst með því sem er að gerast, fólki á ferð, kvikmyndahúsum og fleiru. 17.15 Skemmtiþættir Gríniðjunnar (end- urtekiö) 17.30 Pizzuleikurinn. Hlustendur eiga þess kost að vinna sér inn pizzu sem er keyrð heim tif þeirra, þeim að kostnaðarlausu. 17.50 Gullmolinn. Leikið gamalt lag sem sjaldan hefur heyrst áður í útvarpi og sagan á bak við lagið er sögð. 18.00 Forsíður heimsblaöanna. Frétta- deild FM með helstu fréttir dags- ins. 18.03 Kvölddagskrá. ívar Guðmunds- son. 19.15 Nýtt undir nálínni. Frunjflutningur í útvarpi á nýrri tónlist. 20.00 Klemens Arnarsson. Klemens fylgist með því sem er að gerast í bænum. 23.00 Jóhann Jóhannsson. Pepsi-kipp- an; glæný tónlist leikin án kynn- inga. 18.00 Kosningaútvarp. Framkvæmdir og stjómun bæjarins. Hringborösum- ræða frambjóðenda til bæjarstjórn- arkosninga. 9.00 Rótartónar. 14.00 Taktmælirinn með Finnboga Haukssyni. 17.00 í hreinskilni sagt Pétur Guðjóns- son. 18.00 Samtök Græningja. E. 18.30 LausL 21.00 Úr takt Tónlistarþáttur með Haf- liða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Árni Jónsson. 24.00 Næturvakt með Baldri Bragasyni. F\lfe(>9 AÐALSTOÐIN 7.00 Nýr dagur. Tónlistarskotinn frétta- og viðtalsþáttur. Klukkan 7.30 morgunandakt með sr. Cecil Har- aldssyni. Klukkan 8.30 Heiöar, heilsan og hamingjan með Heiðari Jónssyni snyrti. 9.00 Árdegi á Aðalstöð. Ljúfir tónar í dagsins önn ásamt upplýsingum um færð, veður og flug. Létt og nett, létt tónlistargetraun alltaf klukkan 10.30. 12.00 Dagbókin. Umsjón: Ásgeir Tómas- son og Margrét Hrafnsdóttir. Dag- bókin: innlendar og erlendar fréttir. Fréttir af fólki, færð, flugi og sam- göngum ásamt því að leikin eru brot úr viðtölum Aðalstöðvarinnar. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Rifjuð upp lög fjórða, fimmta og sjötta áratug- arins með dyggri aðstoð hlust- enda. Klukkan 14.00 er „málefni" dagsins rætt. 16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson og Steingrímur Ólafs- son. Viðtöl og fróðleikur um þau málefni sem í brennidepli eru hverju sinni. Hvað gerðist þennan dag hér á árum áður? ... rifjaðar upp gamlar minningar. 18.00 Á rökstólum. Umsjón: Steingrímur Ólafsson. í þessum þætti er rætt um þau málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. Viðmælendur eru oft boðaðir með stuttum fyrir- vara á rökstóla til þess að ræða þau mál er brenna á vörum fólks í landinu. 19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. Um- sjón: Kolbeinn Skriðjökull Gísla- son. Ljúfir tónar í bland við fróð- leik um flytjendur. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón: Jóna Rúna Kvaran og Þórdís Backman. í þættinum verða al- mennar hugleiðingar um sálræn sjónarmið og ábendingar sem stuðlað gætu að sjálfsrækt fólks í nútímaþjóðfélagi. 24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. 4.00 International Business Report. 4.30 European Business Channel. 5.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourrl. 9.00 The New Price is Right. 9.30 The Young Doctors. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.35 Loving. 13.15 A Problem Shared. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 The Groovie Ghoulles. Teikni- mynd. 14.45 Teiknimyndir. 15.00 Adventures of Gulliver. 15.30 The New Leave it to the Beaver Show. Barnaefni. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price is Right. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 19.00 Moonlighting. Framhaldsmynda- flokkur. 20.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur. 21.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 22.30 Trapper John, MD. Framhalds- myndaflokkur. BUROSPORT ★ ★ 7.30 Blak. Heimsmeistarakeppni kvenna á Spáni. 9.30 Trans World Sport. Fréttatengdur íþróttaþáttur. 10.30 Thai Kick Boxing. Keppni í Amst- erdam. 11.00 TennisThe Lufthansa Cup í Berlín. 13.00 Klifur. Keppni i París. 14.00 Fótbolti.Úrslitá Evrópumótunum. 16.00 Hokkí. Heimsmeistarakeppni kvenna í Ástralíu. 17.00 The Mobil Motor Sport News. Fréttatengdur þáttur um kappakstur. 17.30 Trax. Fjölbreyttar íþróttamyndir. 18.00 Monster Trucks. 19.00 Frá undibúningi heimsmeist- aramótsins i fótbolta á ítaliu. 20.00 Körfubolti. Úrslitakeppni NBA. 21.30 TennisThe Lufthansa Cup í Berlín. 23.30 Ástralski fótboltinn. SCREENSPORT 6.00 Powersports International. 7.00 Rugby.Leikur frá Frakklandi. 8.30 Hjólreiðar. Tour de Trump. 9.00 Golf. Memorial Tournament í Ohio. 11.00 Hjólreiöar. Tour de Trump. 12.00 Tennis. AT&T Challenge í Atl- anta. 13.30 Keila. 14.15 Hjólreiðar. Tour de Trump. 15.00 Windsor Horse Show. 17.00 Kappakstur. Keppni í Bandaríkj- unum. 18.00 Kappreiðar. 18.30 Íshokkí. Leikurúr NHLdeildinni. 20.30 Wide World of Sport. 21.30 Kappreiðar. 22.30 Körfubolti. Stöð 2 kl. 22.15: Gimsteinaránið Gimsteinaránið (The Sic- um en það er einmitt slíkt ilian Clan) er þekkt frönsk rán sem er í uppsiglingu hjá sakamálamynd gerð 1969. fjölskyldunni. Varð myndin mjög vinsæl Ránið tekst mjög vel og og fylgdu margar eftirlík- allt virðist í stakasta lagi. ingar í kjölfarið, ekki aðeins Fjölskyldan getur nú farið i Frakklandi heldur einnig að hugsa um að setjast í í Bandaríkjunum. helgan stein ems og ætlunin Gimsteinaránið íjallar um var. En afdrifarík upplausn fjölskyldu sem hefur þjófn- verður innan hópsins þegar aö aö atvinnu. Fjölskyldu- eiginmaður úr fjölskyld- faðirinn og stjórnandi unni kemur að unga þjófin- glæpaklíkunnar er leikinn um í rúminu hjá eiginkonu af Jean Gabin. Þegar mynd- sinni. inhefsterhannaðundirbúa Aðrir þekktir leikarar, flótta ungs manns úr fang- sem koma við sögu, eru Lino elsi. Þessi ungi maður sem Ventura, Irina Demick og Alain Delon leikur er sér- Sydney Chaplin. Leikstjóri fræðingur í gimsteinarán- er Henri Vemeuil. Hér hefur Benny Hill brugðið sér í eitt gervi af mörgum sem hann á í sínum fórum. Sjónvarp kl. 19.20: Benny Hill Breski grínistinn Benny Hill á orðið fastan aðdá- endahóp hér á landi sem og annars staðar. Það er með Benny Hill eins og marga aðra grínista að annaöhvort hkar fólki við hann og skemmtir sér konunglega yfir öllu ruglinu í honum eða þohr hann ekki. Það er ekkert þar á milli. Þættir hans em fyrst og fremst farsar sem eru stundum á mörkum velsæmis og bregður Hill sér í mörg gervi. Þá er hann með sitt fasta gengi sem skipað er mörgum skemmtilegum leikurum. Rás 2 kl. 20.00: Kosningafundur í tilefni bæjar- og sveitar- ir fyrir. stjórnarkosninga 26. maí ífimmkvöldasyrpuverða efnir Útvarpið til framhoðs- tveggja klukkustunda um- funda í Útvarpshúsinu sem ræðuþættir um málefni útvarpaö er til skiptis á rás kaupstaða í Suðurlands- 1 og rás 2. Byrjaö var að kjördæmi, Reykjaneskjör- útvarpa tveggja klukku- dæmi pg Vesturlandskjör- stunda tramboðsfundi á rás dæmi. í kvöld verður fyrsti 1 á sunnudaginn. Voru þar þáttur um Ólafsvík kl. 20 og mættir frambjóðendur til síðan kl. 21 þáttur um borgarstjórnar í Reykjavík Stykkishólm. Næsti þáttur og skiptust þeir á skoöun- er á morgun og verður þá um. í framhaldi af því verða fjallað um málefni Akraness stærstu kaupstaðimir tekn- og Borgamess. Sjónvarp kl. 22.05: 1814 Á tvö hundruð ára afmæli frönsku bytingarinnar 1989 réðst norska sjónvarpið í vandaða dagskrárgerð til að minnast örlagaríkra at- burða í norskri sögu er ræt- ur áttu í anda frönsku bylt- ingarinnar. I kjölfar Napóleonstyrj- aldanna urðu miklar póhtí- skar hræringar í Norður- álfu er meðal annars urðu kveikjan að þrátefli kon- unga Dana og Svía um lönd og áhrif. í samningi er kenndur var við Kiel þving- aði Svíakonungur Friðrik VI. Danakonung til að afsala sér yfirráðum Noregs í hendur Svía við ærið mis- jafnar undirtektir heima- manna. Sautjánda maí 1814 kom fulltrúaþing norskra borg- ara og aðals saman að Eið- svelli og samþykkti stjórn- arskrá sjálfstæðs norsks konungsríkis og tók jafn- framt til konungs varakon- ung Dana í Noregi, Kristján Friðrik, er gerst hafði einn helsti talsmaður sjálfstæðis- hreyfingarinnar. Stjórnar- skrá þessi hélt velli þó svo að Norðmenn neyddust til að taka upp konungssam- band við Svía. Þættir norska sjónvarps- ins, er gerðir eru að tilhlut- an Oddvars Foss dagskrár- stjóra, rekja ítarlega aö- draganda og atburði hins norska þjóðfundar og liggur mikill undirbúningur að baki verkinu. Meö helstu hlutverk fara Niels Anders Thorn, er leikur Kristján Friðrik hinn danska, Jon Eikmo, Björn Floberg, Even Thorsen og Erik Hivju.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.