Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1990, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1990, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 19. MAÍ 1990. 29 x>v Bílar Islendingar ræða málin og næra sig við skála Utivistar i Básum. - Bíllinn sem aftast stendur er sá sem velt var við undirbúning bílakynningarinnar en var jafngóður þegar búið var að koma honum á hjólin aftur. ■~S'’ Sólskinið og hitinn inni í Básum var ósvikið þennan daginn eins og svo oft endranær. Hér láta erlendu gestirnir fara vel um sig og snæða nestið í blíðunni. sem stal senunni hjá okkur íslensku blaðamönnunum þennan dag og það svo um munaði. Væntanlega gefst ráðrúm til að taka hann til reynslu- aksturs áður en langt um líður. Þótti mikið um jap- anska fólksbíla Dönsku blaðamennirnir voru dug- legir að aka á vegleysunum og virt- ust hafa mjög gaman af. Þeir óku raunar ekki allir samtímis heldur voru yfirleitt tveir í hverjum bíl og skiptust á. Einn þeirra hafði sérstak- lega orð á því hvað íslenskir vegir væru furðulega hörmulegir og spurði hvort það væri ekki óðs manns æði að ætla að aka þá í myrkri. I almennu rábbi við þá yfir kaffi- bolla kom fram að þeir höfðu haft opin augun í ferð sinni hér. Danska gestsaugað hafði til að mynda tekiö eftir því hve mikið er hér um jap- anska fólksbíla og þeir spurðu Toyota gefur út myndarlegt blað Toyotaumboðið Páll Samúelsson & Co hf. hefur sent frá sér myndarlegt blað sem kallas Tímaritið um Toyota á íslandi. í aðfararorðum segir Bogi Pálsson framkvæmdastjóri að það hafi lengi verið draumur fyrirtækis- ins að gefa út fræðandi og skemmti- legt blað um Toyota, og nú hafi þótt við hæfi að láta drauminn rætast á 25 ára afmæli Toyota á íslandi. í Tímaritinu um Toyota er meðal annars ítarlegt viðtal við Pál Samú- elsson, stofnanda fyrirtækisins og forstjóra, sagt frá 83 ára konu seir, sportar sig á götum borgarinnar á splunkunýrri Corollu sem hún keypti er hún seldi gömlu Carinuna sína, sem var orðin 14 ára. Ennfrem- ur eru helstu gerðir Toyotabíla kynntar og sagt frá ýmsu í sambandi við þjónustukerfi fyrirtækisins. Blaðið er litprentað og laglegt. Rit- stjóri er Loftur Ágústson; Gunnlaug- ur Rögnvaldsson og Jóhannes Reyk- dal sáu um efnisöflun; Gunnlaugur og Ragnar Th. Sigurðsson tóku myndirnar. - Samútgáfan sá um út- gáfuna en Oddi prentaði blaðið í 25 þúsund eintökum. S.H.H. hvernig stæði á því; þess háttar bílar væru ekki hátt skrifaðir heima í Danmörku. Það kom líka fram að þeim þótti mikið um hvers konar fjórhjóladrifsbíla hér, en eftir þá reynslu sem þeir höfðu haft af þeim vegum og vegleysum sem þeir voru látnir fara um, kom þeim það ekki á óvart. Danirnir fóru héðan reynslunni ríkari síðast liðinn miðvikudag. S.H.H. SUZUKI SWIFT 1990: NÝR OG ENN BETRI BILL í Glœsilegt útlit, • haganleg hönnun, ■j u. ótrúlega spameytinn. Verð frá 613.000,- $ SUZUKI --- SUZUKIBÍLAR HF. SKEIFUNNI 17 • SlMI 68 51 00 BROSUM / °9 . * allt gengur betur • TEGUND ARG. EKINN VERÐ GMC Jimmy m/öllu, 4,3 ssk. 1989 12.000m 2.500.000 Suzuki Fox 413m/kúlut. 1988 33.000 850.000 Toyota Corolla GTi, 5 dyra 1988 38.000 1.100.000 Opel Kadett, 4ra dyra 1988 11.000 800.000 Ch. Monza SL/E bsk. 1987 27.000 550.000 Ch. Malibu Classic 1981 110.000 330.000 NissanSunny ssk. 1989 7.500 790.000 Ch. MonzaSLE ssk. 1988 15.000 750.000 Isuzu Trooper 1989 30.000 1.570.000 Isuzu Trooper LS, bein., 5 d. 1986 82.000 1.150.000 Ch. Monza SL/E, ssk. 1987 45.000 590.000 FordBronco, 6cyl., bsk. 1988 9.000 1.700.000 Opel Corsa LS 1987 29.000 425.000 Ch. Monza Classic, ssk. 1988 16.000 890.000 Subaru 4x4, st., afm.útg. 1988 50.000 1.050.000 Scout Traveler m/Nissan dis. 1979 86.000 600.000 Toyota Tercel 4x4, station 1987 55.000 740.000 Fiat Duna, 4d. 1988 28.000 410.000 Lada Sport, 5 g. 1987 48.000 420.000 GMC JimmyS15, ssk. 1985 90.000 1.150.000 / Opið laugard. frá kl. 13-17 Bein iína, sími 674300 rnm am SAMBAHL' iSUNShlM S4ÁIV 1NNUH1 Höfðabakka 9, sími 670000 Notaðir bílar með ábyrgð BMW 316/4 árg. ’87, ekinn 29.000, verö 890.000. Honda Accord 2000E árg. ’88, sjálfsk., rauður, ekinn 42.000, m/öllu. uoage bnaaow turoo arg. ’89, ekinn 18.000, verð 1.295.000. Subaru 1800 st 4x4 árg. ’87, ekinn 69.000, verð 870.000. Toyota Corolla 1300 árg. ’87, 4ra gira, 3ja dyra, silfurgr., ekinn 38.000, verð 530.000. BMW 320i 2000, árg. ’88, 5 gíra, 2ja dyra, grár, ekinn 7.000, verð 1.750.000. ATH. BREYTTAN AFGREIÐSLUTÍMA. OPIÐ LAUGARDAG 12-16 M. Benz 190 2000 árg. ’88, 4ra dyra, hvitur, ekinn 2.000, verð 1.670.000. ' BMW 318i 1800, árg. ’87, 5 gíra, 2ja dyra, steingrár, ekinn 60.000, verð 1.150.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.