Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1990, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1990, Blaðsíða 5
20 FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 1990. FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 1990. 21 , Messur Guðsþjónustur á hvitasunnu 1990. Árbæjarkirkja: Hátíðarguösþjónusta hvítasunnudag kl. 11 árdegis. Organleik- ari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Áskirkja: Hátíðarguðsþjónusta hvíta- sunnudag kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigur- bjömsson. Borgarspítalinn: Guðsþjónusta hvíta- sunnudag kl. 10. Sr. Sigfmnur Þorleifs- son. Breiðholtskirkja: Hátíðarguðsþjónusta hvitasunnudag kl. 11. Organistí Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Hátíðarguðsþjónusta hvítasunnudag kl. 11. Einsöngur Guðrún Jónsdóttir, Ingveldur Ólafsdóttir og Þórður Búason. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. Dómkirkjan: Hvítasunnudagur: Hátíð- armessa kl. 11. Altarisganga. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Messa kl. 14. Sr. Hjalti Guðmundsson. Annar dagur hvíta- sunnu kl. 11. Hátíðarmessa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur við allar messumar. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Dómkirkjan. Viðeyjarkirkja: Hátíðarmessa annan dag hvítasunnu kl. 14. Prestur sr. Þórir Stephensen. Sungnir verða hátíðar- söngvar sr. Bjama Þorsteinssonar. Dóm- kirkjan. Landakotsspítali: Helgistund á hvíta- sunnudag kl. 13. Svala Nielsen syngur. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Hafnarbúðir: Helgistund á hvítasunnu- dag kl. 14. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10.00 á hvítasunnudag. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Fríkirkjan 1 Reykjavík: Hvítasunnudag- ur kl. 14.00 hátíðarguðsþjónusta, ein- söngvarar: Alda Ingibergsdóttir og Þuríð- ur Sigurðardóttir. Orgelleikari Pavel Smid. Miðvikudagur 6. júni kl. 7.30 morg- unandakt. Cecil Haraldsson. Fella- og Hólakirkja: Hvítasunnudagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti Guöný Margrét Magnúsdóttir. Sóknar- prestar. Grafarvogsprestakall: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11 í Félagsmiðstöðinni Fjörg- yn. Hátíðarsöngvar sr. Bjama Þorsteins- sonar fluttir. Organisti Sigríður Jóns- dóttir. Þriðjudagurinn 5. júní: Ársafmæli safnaðarins. Stofnað verður safnaðarfé- lag. Fundarstaður: Félagsheimilið Fjörg- yn kl. 20.30. Allir Grafarvogsbúar vel- komnir. Kafíiveitingar. Sr. Vigfús Þór Ámason. Grensáskirkja: Hátíðarmessa kl. 11 á hvítasunnudag. Organisti Ámi Arin- bjamarson. Jóhanna Möller syngur ein- söng. Þriðjudagur: Kirkjukafíi í Grens- ási. Biblíulestur kl. 14. Sr. Jónas Gíslason vígslubiskup flytur annan biblíulestur- inn af fjórum, sem fjalla um postulasög- una. Heitt á könnunni og heimabakað. Allir velkomnir. Miðvikudagur: Hádegis- verðarfundur fyrir eldri borgara kl. 11. Fimmtudagur: Almenn samkoma kl. 20.30. UFMH. Laugardag kl. 10. Biblíu- lestur og bænastund. Prestarnir. Hallgrímskirkja: Hvítasunnudagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Ragnar Fjal- ar Lámsson. Mótettukór Hallgríms- kirkju syngur mótettuna Loþet den Herr- en eftir J.S. Bach. Organisti Hörður Áskelsson. Messa kl. 14. Inga Bachmann syngur einsöng. Sr. Karl Sigurbjömsson. Annar hvítasunnudagur: Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Karl Sigurbjömsson. Þriöjudagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sig- urbjömsson. Háteigskirkja: Hámessa kl. 11 hvíta- sunnudag. Sr. Amgrímur Jónsson. Há- messa kl. 11 annan hvítasunnudag. Sr. Tómas Sveinsson. Kirkjuóperan Abra- ham og ísak eftir John Speight sýnd á annan tívítasunnudag kl. 21.00 og þriðju- dag 5. júní kl. 21.00. Kvöldbænir og fyrir- bænir era í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Hjallaprestakall í Kópavogi: Hátíðar- guðsþjónusta í Digranesskóla hvíta- sunnudag kl. 11. Sr. Ólafur Jóhannsson. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson verður í sumarleyfi á næstunni og þjónar sr. Ólafur Jótíannsson í hans stað. Sóknar- nefndin. listasafn íslands: Verk eftir André Masson í Listasafni íslands verður opnuð sýning á verkum franska myndlist- armannsins André Masson. Að sýn- inguiyii standa Listasafnið og Lista- hátíð í Reykjavík. André Masson er einn af þekktustu mmyndlistar- mönnum Frakka og einn af frum- herjum súrrealismans þar í landi. Flest verkin á þessari sýningu koma frá Galleri Louise Leiris í Par- ís og þar eð þau spanna allan feril listamannsins gefa þau ágætt yfirlit yflr listsköpun Massons. Á sýning- unni verða fimmtíu og tvö verk, olíu- málverk og teikningar. Listasafn íslands verður opið sem hér segir: hvítasunnudag kl. 12-22, annan í hvítasunnu 12-22, virka daga 12-18, helgar 12-22. Veitingahús safnsins er opið á sama tíma. Lokað er á mánudaga og 17. júní. Sýning- unni lýkur 15. júlí. Félagsheimið Gimli á Stokkseyri: Viðfangsefnin sótt í fjöruna Ingi S. Ingason, DV, Stokkseyri: Elfar Guðni Þórðarson, myndlist- armaður á Stokkseyri, heldur sína 19. einkasýningu dagana 2.-10. júní nk.í félagsheimilinu Gimli á Stokks- eyri. Sýningin verður opnuð kl. 14 laugardaginn fyrir hvítasunnu og verður opin alla dagana frá kl. 14-22. Verkin á sýningunni eru að þessu sinni ýmist unnin úr olíu á striga eða á pappa og viðfangsefnin einkum sótt í fjöruna á Stokkseyri og ná- grenni hennar, þó einnig bregði fyrir myndum úr Þjórsárdal og frá Snæ- fellsnesi. Hér eru eingöngu á ferðinni ný verk, máluð 1988-1990,50 talsins. Öll eru þau til sölu. Þótt Elfar Guðni hafi oftast sýnt á Stokkseyri hefur hann einnig verið með sýningar í Elfar Guðni Þórðarson við eitt verka sinna á sýningunni. DV-mynd Ingi nágrannabyggðunum; - á Eyrar- vík og Keflavík og jafnan við góða bakka, Selfossi, Hveragerði, Reykja- aðsókn. Steingrímur St. Th. Sigurðsson er hér að mála höfnina á Skagströnd. Steingrímur sýn- ir í Staðarskála Steingrímur St. Th. Sigurðsson list- málari heldur sína sextugustu og níundu sýningu í Staðarskála í Hrútafirði laugardaginn 2. júní kl. 17. Steingrímur hefur haldið sýning- ar sína heima á Fróni sem og erlend- is. Málverkin, sem sýnd eru í Staðar- skála, eru aö mestu leyti ný verk, máluð í Húnavatnssýslu. Sýning Steingríms er í tilefni af því að þrjátíu ár eru frá því að veitinga- rekstur hófst í Staðarskála. Sýningin stendur til 14. júní. Hlaðvarpinn: Málverk og u Listakonan Sigríður Elfa Sigurðar- dóttir opnar sýningu í Hlaðvarpan- um, Vesturgötu 3, í dag, fóstudag. Annars vegar sýnir hún olíumálverk á efri hæðinni og hins vegar í kjall- ara hússins uppstillingu (installati- on) sem hún byggir á suður-amer- ískri goðsögn. Sigríður Elfa læröi myndlist í Barc- elona á Spáni og Cartagena í Columb- iu. Hún hefur tekið þátt í mörgum samsýningum í áðurnefndum borg- um, auk Kaupmannahafnar. í mars átti hún verk á stórri samsýningu íslenskra og bandarískra kvenna í Minneapohs í Bandaríkjunum. Hér heima hefur hún sýnt í Reykjavík og á Akranesi. Sýningin er opin kl. 12-18 allá daga vikunnar og lýkur henni 17. júní. Við opnun sýningarinnar munu leikkonurnar Guðlaug María Bjarnadóttir, Guðný Helgadóttir og Guðrún Gísladóttir flytja leikþáttinn Komiö og farið eftir Samuel Beckett. I kjallara Hlaðvarpans sýnir Sigríður Elfa uppstillingu. Magnús Tómasson við listsköpun sína. Nýhöfn: Land og vættir Magnús Tómasson opnar skúlpt- úrsýningu í listasalnum Nýhöfn, Hafnarstræti 18, laugardaginn 2. júní kl. 14-16. Á sýningunni, sem hlotið hefur nafnið Land og vættir, eru verk aðallega unnin úr áli og járni. Magnús er fæddur í Reykjavík 1943. Hann stundaði nám við Det Kongelige Akademi for de Skonne Kunster í Kaupmannahöfn 1963-1969 í málaralist, grafík og deildinni fyrir Mur og Rumkunst. Magnús hefur haldið fjölda einka- sýninga og tekið þátt í samsýningum hér heima og víða um heim. Hann hefur hlotið ýmis verðlaun fyrir list sína og nægir þar að nefna skúlptúr- samkeppni í Kaupmannahöfn 1967, keppni um verk fyrir Flugstöð Leifs Eiríkssonar 1986 og höggmynda- keppni fyrir Útvarpshúsið 1987. Sýning þessi er framlag Nýhafnar til Listahátíðar. Hún er opin virka daga frá kl. 10-18 nema mánudaga og um helgar frá kl. 14-18. Hún stend- ur til 20. júní. Myndverk unnin í grjót Guttormur Jónsson opnar sýningu á laugardaginn kl. 14 í Stöðlakoti, Bókhlöðustíg 6. Guttormur sýnir skúlptúr og eru verkin öll unnin í grjót. Guttormur stundaði nám í höggmyndadeild Myndlistarskóla Reykjavíkur. Hann hefur haldið eina einkasýningu á Kjarvalsstööum, 1984, og auk þess tekið þátt í samsýn- ingum. Efnið í myndverkin hefur hann fengið í nágrenni Akraness, þar sem hann býr og bera þau öll nöfn kenni- leita þaðan. Sýningin verður opin daglega frá 13-18 og lýkur 17. júní. Iistasafn ASÍ: Grafíklist frá Frakklandi í Listasafni ASÍ við Grensásveg verður laugardaginn 2. júní opnuð sýning á grafíklist frá Frakklandi. Það eru Listasafn ASÍ og sendiráð Frakklands sem standa að sýningu þessari, en erlendir styrktar- og kynningaraðilar eru utanríkisráð- neyti Frakklands og L’association. Francaise (frönsk samtök til eflingar hstum). Þessari sýningu frá Frakklandi er ekki einungis ætlað að kynna grafík- listarmennina sem slíka og list þeirra heldur einnig hstprentstofur sem prenta myndverkið. Á þessari sýningu eru myndir eftir fíölda þekkta myndlistarmenn af ýmsu þjóðerni. Listprentstofurnar sem unnið hafa þessar myndir eru einnig frægar fyrir aíhurðagott handverk og hstræn vinnubrögð. Franski píanóleikarinn Francoise Choveaux mun leika á píanói við opnun sýningarinnar. Sýningin stendur til 1. júlí. Hún er opin virka daga frá kl. 16-19 og um helgar frá kl. 14-19. Lokað er á mánu- dögum. Aðgangur að sýningunni er ókeypis. Gallerí Sævars Karls: Vörður Varða. Myndverk úr gleri og grá- steini eftir Eddu Jónsdóttur. I Galleríi Sævars Karls, Banka- stræti 9, er myndlistarsýning Eddu Jónsdóttur sem fædd er í Reykjavík 1942. Hún stundaði nám við Mynd- lista- og handíðaskóla íslands 1971- 1976 og síðan við grafíkdeild Ríkis- akademíunnar í Amsterdam 1977- 1978. Hún hefur auk þess dvalið við vinnu sína í New York, París og Se- villa þar sem hluti þessara mynda er unninn. Edda Jónsdóttir hefur haldið tíu einkasýningar heima og erlendis ásamt þátttöku í fíölda alþjóðlegra sýninga. Sýningin í Galleríi Sævars Karls nefnist Vörður og eru vatnslita- myndir og smáskúlptúrar úr gleri, grásteini og pappamassa, hugleiðing- ar listamannsins um vörðuna sem vegvísi. Sýningin stendur frá 1.-24. júní og er opin á verslunartíma kl. 9-18. listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Andlitsmyndir I tilefni af Listahátíð verður opnuð sýning á andlitsmyndum eftir Sigur- jón Ólafsson í safni hans í Laugar- nesi. Gerð andlitsmynda var alla tíð snar þáttur í hstferli Sigurjóns og eftir hann hggja nær 200 shkar myndir í gifsi, brons, leir eða steini. Hann vakti snemma athygli fyrir snilldar- legt handbragð á mannamyndum, en stíh hans og efnismeðferð tók sífelld- um breytingum allt þar th hann lést 1982. Á þessari sýningu, sem er sú fyrsta sem eingöngu er helguð andlits- myndum Sigurjóns, er reynt aö gefa sem gleggsta yfirsýn yfir þessa þró- un. Elsta verkið er barnshöfuö frá 1927 og það síðasta er frá 1980. Sýningin verður opnuð sunnudag- inn 3. júní kl. 15 fyrir boðsgesti og safnið verður opið almenningi annan í hvítasunnu frá kl. 14 til kl. 18. Sýn- ingin mun standa uppi í sumar og veröur opin um helgar frá kl. 14-18 og mánudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld frá kl. 20-22. Ein andlitsmynda Sigurjóns Ólafs- sonar. FIM-salurinn: Sýning Sigurðar Sigurðssonar Sigurður Sigurðsson. Opnuð verður á laugardaginn kl. 16.00 sýning á verkum Sigurðar Sig- urðssonar í FÍM-salnum, Garða- stræti 6. Sýningin er framlag FÍM til Listahátíðar í Reykjavík 1990. Sigurður Sigurðsson er fæddur 29. október 1916 á ísafirði. Hann stund- aði myndhstarnám við Konunglegu hstaakademíuna í Kaupmannahöfn á árunum 1939-1945. Seinna var hann við nám í París. Sigurður tók fyrst þátt í sýningu 1943. Var það haustsýning í Den frie í Kaupmannahöfn. Hann hefur tekið þátt í fíöldamörgum samsýningum hérlendis og erlendis og haldið nokkrar einkasýningar. Sigurður starfaði mikið að félags- málum myndhstarmanna og var for- maður FÍM í tíu ár. Þá var hann í stjórn Lista- og menningarsjóðs Kópavogs 1956-1981. Sigurður var kjörinn heiðursfélagi í FIM á síðast- liðnu ári. Kópavogskirkja: Hátíðarguösþjónusta á hvítasunnudag kl. 14.00. Guðsþjónusta kl. 11 annan hvitasunnudag. Sr. Þorberg- ur Kristjánsson. Langholtskirkja: Khkja Guðbrands biskups. Hátíðarguðsþjónusta hvíta- sunnudag kl. 11. Sr. Þórhallur Heimisson. Laugarnesprestakall: Hátíðarmessa kl. 11. Altarisganga. Sigríður Gröndal syng- ur ásamt kirkjukór Laugameskirkju. Kyrrðarstund í hádeginu á fimmtudög- um, orgelleikur, fyrirbænir, altaris- ganga. Léttur hádegisverður í safnaðar- heimilinu eftir stundina. Sóknarprestur. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 á hvíta- sunnudag. Sr. Guðmundur Óskar Ólafs- son. Guðsþjónusta kl. 11 á annan hvíta- sunnudag. Sr. Frank M. Halldórsson. Organisti Reynir Jónasson. Miðvikudag- ur: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljakirkja: Guðsþjónusta í Seljahlíð hvítasunnudag kl. 11 árdegis. Organisti Kjartan Siguijónsson. Guðsþjónusta í Seljakirkju kl. 14. Organisti Kjartan Sig- utjónsson. Prestur Irma Sjöfn Óskars- dóttir. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11 á hvítasunnudag. Elísabet F. Friðriksdóttir syngur einsöng. Organisti Gyða Halldórsdótth. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdótth. Opið hús fyrh for- eldra ungra bama fimmtudag kl. 15. Tak- ið bömin með. Kirkja óháða safnaðarins: Hátíðarguðs- þjónusta hvítasunnudag kl. 11. Organistí Jónas Þórir. Sr. Þórsteinn Ragnarsson. Fríkirkjan í Hafnarflrði: Hátíðarguðs- þjónusta hvítasunnudag kl. 11. Sr. Þór- tíildur Ólafsdótth messar. Organisti og kórstjóri Kristjana Þ. Ásgeirsdóttir. Safn- aðarstjóm. Gaulverjabæjarkirkja: Messa hvíta- sunnudag kl. 14. Ferming. Sóknarprest- ur. Stokkseyri: Messa annan hvítasunnu- dag kl. 14. Sóknarprestur. Fermingar Fermingar Gaulverjabæjarkirkja Fermingarbörn hvítasunnudag, 3. júni 1990, kl. 14.00. Prestur sr. Úlfar Guðmundsson Guðfmna Helgadóttir, Vorsabæ 2 Guðrún Elvha Guðmundsd., Tungu Kjartan Jóhannesson, Arnarhóli Marta María Jónsdótth, Vorsabæjarhóli Þórdis Geirsdóttir, Gerðum Fermingarbörn í Holtspresta- kalli í önundarfirði á hvítasunnu, 3. og 4. júni 1990. Prestur sr. Gunnar Björnsson Flateyrarkirkja Fermingarbörn í Flateyrarkirkju hvitasunnudag 3. júní kl. 11.00. Auðunn Gunnar Eiríksson, Unnarstíg 3, Flateyri Helgi Þorsteinsson, Eyrarvegi 12, Flateyri Ingimar Jón Kristjánsson, Goðatúni 4, Flateyri ívar Kristjánsson, Ránargötu 2, Flateyri Kristínn Ándri Þrastarson, Ólafstúni 12, Flateyri Kristjana Hinriksdótth, Ólafstúni 4, Flateyri Svana Eiríksdóttir, Unnarstíg2, Flateyri Holtskirkja Fermingarbarn í Holtskirkju hvita- sunnudag 3. júní kl. 14.00. Anna Fríða Magnúsdótth, Hóh, Mosvallahreppi Kirkjuból Fermingarbarn á Kirkjubóli í Valþjófsdal annan hvítasunnudag, 4. júní, kl. 14.00. Magnús Kristján Guðmundsson, Kirlgubóli í Valþjófsdal Tilkyniiiiigar Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. Aldrei skin júnísólin bjartar en núna og ilmurinn af tijám og blómum fyllh vitin. Góð byijun á góðri helgi er að koma með í bæjar- röltiö. Markmiðið er samvcra, súrefni og hreyfmg. Nýlagað molakaffi. Púttvöllur Hana nú á Rútstúni er opinn öllum með- an holur leyfa. Kökubasar í Kringlunni Heimihsfólkið á sambýli Styrktarfélags vangefmna í Víðihlið 5 og 7 heldur köku- basar í Kringlunni í dag, 1. júni, tíl að fjármagna utanlandsferð. Hvítasunnugleði í Húnaveri Hljómsveitin Gal í Leó mun leika í Húna- veri í kvöld, 1. júni, frá kl. 22-03. Hljóm- sveitin hefur nýlokiö upptökum á lagi sem mun koma út á safnplötu hjá Stein- um hf. í sumar. Lagið heitir Ég vil fara í frí frá þér. Sérstakur gestur kvöldsins verður Eyjólfur Kristjánsson. Hljóm- sveitina skipa: Rafn Jónsson trommur, Hjörtur Howser hljómborð, Sævar Sverr- isson söngur, Baldvin Sigurðarson bassi og Öm Hjálmarsson gítar. Sumarstarf KFUK í Vindáshlíð hefst sunnudaginn 3. júní með guðsþjón- ustu í Hallgrímskirkju í Vindáshlíð sem hefst kl. 14.30. Prestur verður sr. Ólafur Jóhannsson. Að guðsþjónustu lokinni verður kaffisala. SumarstarfKFUK hefur rekið sumarbúðir í Vindáshlið í rúm fjöratíu ár og á hverju ári dvelja þar um 550 telpur. Þar era bæði barna- og ungl- ingaflokkar og kvennadagar í lok sum- ars. Fyrsti flokkurinn fer að þessu sinni upp í Vindáshlíð miðvikudaginn 6. júní. Á sunnudaginn era allir velkomnir í Vindáshhð. Risaeðlan í Kjallara keisarans í tilefni af útkomu fyrstu breiðskífu hljómsveitarinnar Risaeðlunnar verður haldin hátíðarsamkoma og gleðikvöld í kvöld, 1. júní, í Kjallara keisarans. Mun þar á borð borin fjölbreytt skemmtidag- skrá og má þar nefna Sigga Best, en það er listamannanafn Siguijóns Kjartans- sonar, gitarleikara og söngvara hljóm- sveitarinnar HAM, Gunnar Láras Hjálm- arsson úr Bless og Siggi Björns, trúbador- inn víðfórli. Og að sjálfsögðu mun Risa- eðlan stíga á svið og spila lög af nýútkom- inni hljómplötu sinni. Samkoman hefst kl. 23 og er inngangseyrir kr. 800. Bláfell flytur Heildverslunin Bláfell, sem var að Smiðjuvegi 4C, Kópavogi, flutti þann 10. apríl í nýtt eigið húsnæði í Faxafeni 12, 108 Reykjavík. Þessi breyting gerði það kleift að jafnframt opna nýja hljómtækja- verslun og sýningaraðstöðu fyrir aðrar vörar sem Bláfell dreifir í heildsölu. Hljómtækjaverslunin selur vörur sem framleiddar era af Elta en það er vöra- merki vesturþýska fyrirtækisins Eltatr- onic Wunche. Bláfell dreifir einnig vör- um til byggingarvöraverslana. Þessi nýja aðstaða gerh fyrirtækinu mögulegt að auka þjónustu við viðskiptavini sína. Myndin var tekin í nýju versluninni og á myndinni era starfsmenn og eigendur. Talið frá vinstri: Gissur Karl Vilhjálms- son, Gunnar Gunnarsson, Viðar Art- húrsson, Jóhann Viðarsson og Magnús Karlsson. Skólagarðar Reykjavíkur Skólagarðar borgarinnar starfa nú á sjö stöðum í borginni, við Sunnuveg í Laug- ardal, í Árbæ, Ásenda, við Jaðarsel og Stekkjarbakka, í Skildingarnesi og í Foldahverfi (Kotmýri) fyrir austan Loga- fold. Innritun í þessa garða fer fram dag- ana 1. og 5. júní og hefst hún kl. 8 í hveij- um garði. Skólagarðamir era ætlaðir fyr- h börn fædd árin 1977 til 1982. Innritun- argjald verður kr. 400 og kr. 700. Börn 8-9 ára fá 12 fermetra garða, en böm 10-12 ára fá 24 fermetra og miðast innrit- unargjald við stærð garða. Tennisklúbbur Víkings Á vegum Tennisklúbbs Víkings verður boðið upp á fjölbreytta starfsemi í sum- ar. Tennisskóla fyrir börn og unglinga 6-12 ára. Æfmgar fyrir unglinga. Kennsla fyrir fólk á öllum aldri, með reyndum þjálfurum. Starfsemin fer fram á tenn- isvöllum Víkings í Fossvogi. Skráning og upplýsingar í síma 33050 daglega frá kl. 13-22. Zíon -félag vina ísraels var stofnað í Reykjavík 14. maí sl. Tfl- gangur félagsins er m.a. að biðja fyrir Israel og friði fyrir botni Miðjarðarhafs. Gyðingar hafa mátt beijast fyrir lifi sínu í gegnum aldimar og hefur landið þeirra, ísrael, verið bitbein þjóða. Zíon, félag vina Israels, mun beita sér fyrir því að þau verk sem hafa verið unnin frá stofn- un Ísraelsríkisins fyrh rúmlega 40 áram komi skýrar fram. Að vera vinur ísraels þýðh ekki að vera óvinur annarra. For- maður félagsins er Ólafur Jóhannsson, Pósthólf 8930, 128 Reykjavík. Styrkir til kvennarannsókna Á fjárlögum fyrh yflrstandandi ár var einnar mifljónar og þrjú hundraö og fimmtíu þúsund króna fjárveiting færð til Háskóla íslands til rannsókna í kvennafræðum. Áhugahópur um ís- lenskar kvennarannsóknir, sem starfað hefur undanfarin 5 ár, tók aö sér að út- hluta þessu fé í umboði Háskóla íslands. Átján umsókrúr bárast og hlutu eftirfar- andi umsækjendur launastyrki: Auður Styrkársdótth til þess að rannsaka þá , málaflokka sem konur á Alþingi hafa beitt sér fyrir frá upphafl þingsetu þeirra 1922 og tfl þessa dags. Hanna María Pét- ursdóttir tíl þess að rannsaka siði og venj- ur sem tengjast fæðingum og dauða. Jana Kate Schulman tfl að ljúka rannsókn á réttarstöðu íslenskra kvenna á miðöld- um. Kristín Ástgeirsdóttir tfl þess að rannsaka hlut kvenna í sjálfstæðisbar- áttu íslendinga, Kristín Jónasdóttir tU þess aö rannsaka þátttöku íslenskra kvenna í verkalýðstíreyfmgunni. LUja Gunnarsdóttir til þess að rannsaka ímynd kvenna í íslenskum leikritum frá aldamótum til dagsins í dag. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir tfl þess að ljúka rannsókn sinni á hugmyndum íslenskra kvennahreyfmga í félagslegu og menn- ingarlegu samhengi. 40 nýir leiðsögumenn Nýlega vora útskrifaðir 40 nýir leiðsögu- menn frá Leiðsöguskóla Ferðamálaráðs. Kennsla í skólanum fer fram frá hausti til vors og er kennt tvö kvöld í viku og nokkram sinnum á laugardögum. Tæp- lega 50 fyrirlesarar og leiðbeinendur flytja fyrirlestra og leiðbeina við kennsl- una. í Leiðsöguskólanum era nemendur búnir undir að geta frætt ferðamenn um hin ýmsu jarðfræðilegu fyrirbæri eins ' og eldfjöll, goshveri, jarðskjálfta og jarð- hita. Leiðsögumenn þurfa að þekkja hin- ar ýmsu fugla- og plöntutegundir og kunna skil á náttúravemd. Ekki er óal- gengt að þeir útlendingar sem heimsækja Island hafi lesið íslendingasögurnar og ' annan fróðleik um ísland áður en þeir koma, svo að nauðsynlegt er fyrir leið- sögumenn að vera viðræðuhæfir um fomar söguhetjur okkar. Leiðsögumenn þurfa að vera vel kunnugir landinu og hafa gott vald á erlendum tungumálum. Gróður skammt á veg komin á Þingvöllum Vorkoman hefur verið hæg í þjóðgarðin- um á Þingvöllum. Fannir era þar enn á láglendi og útjörð er htt eða ekki tekin að gróa. Af þessum sökum verða tjald- og hjólhýsastæði í þjóðgarðinum lokuð enn um sinn. Þjónustumiðstöðin á Leir- um hefur veitt gestum fyrhgreiöslu um helgar að undanfórnu. Hún verður opin aUa daga frá 1. júní. Sumarstarfsemi er og hafm í Hótel ValhöU. Upplýsingar og leiösögn er að vanda að fá tíjá þjóðgarðs- verði á ÞingvaUabæ, sími: 98-22677. Tóiúeikar Langholtskórinn með tónleika á Vesturlandi Sem kunnugt er stendur nú yfir M-hátíð á Vesturlandi. í tilefni af því heldur Lang- holtskórinn tónleika að Hlöðum laugar- daginn 2. júni og hefjast þeir kl. 15. Stjórnandi kórsins er Jón Stefánsson. Tónleikarnir era á vegum Tónlistarfélags Borgarfjarðar. í Grunnskólanum í Borg- arnesi stendur yfir sýning 14 frístunda- Ustamanna í Mýra- og Borgarfjarðar- sýslu. Sýningin er opin tfl 10. júni kl. 16-22 aUa virka daga og kl. 14-22 um helg- ar. Einnig stendur þar yfir sýning á handavinnu eldri borgara og er tíún opin , á sama tíma. Henni lýkur 4. júní. Þá stendur yfir mynd- og handmenntasýn- ing á verkum nemenda í Varmalands- skóla í Þinghamri. Sýningin er opin kl. 10-22 vhka daga og kl. 14-22 um helgar. Leikhús Nemendaleikhúsið sýnir Glataða snillinga í Lindarbæ í kvöld kl. 20. Sýningar Art-Hún Stangarhyl 7 Art-Hún-hópurinn sýnh skúlptúrverk, grafík og myndir unnar í kol, pastel og olíu í sýningarsal sínum aö Stangarhyl 7. Árbæjarsafn sími 84412 Safnið er opið aUa daga nema mánudaga . kl. 10-18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.