Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1990, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1990, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 1990. 21 SJÓNVARPIÐ 14.45 Heimsmeistaramótiö i knatt- spyrnu. Bein útsending frá Ítalíu. Kosta Ríka - Skotland. (Evróvisi- on.) 17.25 Tumi. (Dommel.) Belgískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Árný Jóhannsdóttir og Halldór N. Lárusson. Þýðandi Bergdís Ellerts- dóttir. 17.50 Litlu Prúðuleikararnir. (Muppet Babies.) Bandarískurteiknimynda- flokKur gerður af Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.15 Yngismær (112). (Sinha Moa.) Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Sonja Diego. 18.40 Táknmálsfréttir. 18.45 Heimsmeistaramótió í knatt- spyrnu. Bein útsending frá Ítalíu. England - írland. (Evróvision.) 20.50 Fréttir og veður. 21.20 Listahátíö í Reykjavík 1990. Kynning. 21.25 Ljóöiö mitt (3). Að þessu sinni velur Sigurður Blöndal, fyrrverandi skógræktarstjóri, Ijóð. Umsjón Val- gerður Benediktsdóttir. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 21.40 Roseanne. Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.05 Glæsivagninn. (La belle Angla- ise.) Fjórði þáttur: Hundalíf. Franskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum. Leikstjóri Jacques Besnard. Aðalhlutverk Daniel Cec- caldi, Catherine Rich og Nicole Croisille. Julien lendir í ýmsum ævintýrum í nýja starfinu sem bíl- stjóri á Rollsinum sínum. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 23.00 Heimur Dermots Finns. (Short Films: The Universe of Dermot Finn.) Bresk stuttmynd frá árinu 1989. Leikstjóri Philip Ridley. Að- alhlutverk Warren Saire og Eliza- beth Morton. Ungur maður heim- sækir kærustu sína og finnst fjöl- skylda hennar og heimilislíf mjög framandi. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. 23.15 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Kátur og hjólakrílín. Teiknimynd. 17.40 Hetjur himingeimsins (He-Man). Teiknimynd. 18.05 Steini og Olli. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19:19. Fréttir, veður og dægurmál. Stöð 2 1990. 20.30 Dallas. Bandarískur framhalds- þáttur. 21.20 Opni glugginn. Þáttur tileinkaður áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2. 21.35 Svona er ástin (That's Love). Breskur gamanmyndaflokkur. Annar þáttur af sjö. Aðalhlutverk. Jimmy Mulville og Diana Hard- castle. Leikstjóri: John Stroud. 22.00 Hættur í himingeimnum (Mission Eureka). Annar þáttur af sjö. Þriðji þáttur er á dagskrá annað kvöld. Aðalhlutverk: Peter Bongartz, Del- ia Boccardo og Karl Michael Vo- gler. 22.55 Fjalakötturinn Síðustu dagar Pom- peii. Að þessu sinni sýnum við mynd sem fjallar um síðustu daga Pompeii borgar en hún grófst í ösku þegar Vesúvíus gaus árið 79 eftir Krist. - 0.05 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ragn- heiður E. Bjarnadóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárió. - Randver Þor- láksson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfiegn- ir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: Dagfinnur dýralæknir eftir Hugh Lofting. Andrés Kristjánsson þýddi. Kristján Franklín Magnús les. (11) 9.20 Morgunleikfimi -Trimm og teygj- ur með Halldóru Björnsdóttur. 9.40 Búnaöarþátturinn - Kjörmanna- fundir Stéttarsambands bænda 1990. Hákon Sigurjónsson fram- kvæmdastjóri Stéttarsambands bænda flytur þáttinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Birtu brugðiö á samtímann. Annar þáttur: Leyniskýrslur náms- manna í Austur-Evrópu til Einars Olgeirssonar 1962. Umsjón: Þor- grímur Gestsson. (Einnig útvarpað á miðvikudagskvöld kl. 22.30.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Einnig útvarpað að Igknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. 12.01 Úr fuglabókinni. (Einnig útvarp- að um kvöldið kl. 22.25.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Hvaða félag er það? Umsjón: Pétur Eggerz. 13.30 Miödegissagan: Persónur og leikendur eftir Pétur Gunnarsson. Höfundur les lokalestur. (8) 14.00 Fréttir. 14.03 Baujuvaktin. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 1.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Sumar í garóinum. Umsjón: Ing- veldur Ólafsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá laugardagsmorgni.) 15.35 Lesiö úr forustugreinum bæjar- og héraósfréttablaöa. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Meðal efnis er fimmti lestur útvarpssögu barn- anna, Hodja og töfrateppið, eftir Ole Lund Kirkegárd í þýðingu Þor- valds Kristinssonar. Umsjón: Krist- ín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Frá Listahátíð í Reykjavík - Tón- leikar I Salonisti sveitarinnar í Lista- safni Sigurjóns. Tónlist eftir Massenet, Debussy, Kreisler, Enes- cu, Rossini og Nino Rota. Kynnir: Bergljót Haraldsdóttir. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. Sigurður Pálsson málari talar. 20.00 Fágæti. 20.15 íslensk tónlist. 21.00 Á ferö. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagsmorgni.) 21.30 Sumarsagan: Birtingur eftir Voltaire. Halldór Laxness les þýð- ingu sína. (6) 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn þáttur frá hádegi.) 22.30 Stjórnmál aö sumri - ísland og ný Evrópa í mótun. Umsjón: Stein- grímur Gunnarsson. (Einnig út- varpað á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpiö. Leifur Hauks- son og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harð- ardóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 Prot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sig- urður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldurs- dóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnardóttir. Símatími á mánudögum. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan. 21.05 Söngur villiandarinnar. Einar Kárason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Halldórsson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Einnig útvarp- að kl. 3.00 næstu nótt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Bryndísar Schram í kvöldspjall. 0.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnæturlög. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 7.00 7-8-9.. .Pétur Steinn Guömunds- son og Hulda Gunnarsdóttir ásamt Talmálsdeíld Bylgjunnar. Pétur og Hulda líta inn í Kauphöllina og taka fyrir málefni líðandi stundar. Fréttir sagðar á hálftíma fresti milli 7 og 9. 9.00 Fréttir. 9.10 Ólafur Már Björnsson. Fylgst með veðri og öðru því sem þú þarft að vita. Vinir og vandmenn á sínum stað. íþróttafréttir klukkan 11. Lukkuhjólið klukkan 10.30. 11.00 í mat meö Palla. Hádegismagasín með Páli Þorsteinssyni. Létt spjall við hlustendur í bland við þægi- lega matartónlist. Hádegisfréttir klukkan 12.00. 13.00 Valdís Gunnarsdóttir. Hlustendur teknir tali og spiluð óskalög hlust- enda. 15.00 Ágúst Héöinsson kann tökin á nýjustu tónlistinni og sér til þess að ekkert fari fram hjá þér. íþrótta- fréttir verða sagðar klukkan 15. 17.00 Kvöldfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis... Sigursteinn Másson með málefni líðandi stundar í brennidepli. Símatími hlustenda, láttu heyra í þér, síminn er 611111. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson með góða blöndu af gamalli og nýrri tónlist í bland við óskalögin þín. 21.00 Stjörnuspeki... Gunnlaugur Guð- mundsson og Pétur Steinn Guð- mundsson taka fyrir stjörnumerki mánaðarins. Öllum merkjum í dýrahringnum gerð einhver skil og óvæntar uppákomur. 23.00 Haraldur Gíslason tekur mánu- dagskvöldið með stíl. Ljúfu óska- lögin á sínum stað. 2.00 Freymóður T. Sigurösson á næt- urvappinu. 7.00 Dýragaröurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson vaknar fyrstur á morgnana. Nauðsynlegar upplýs- ingar í morgunsárið með viðeig- andi tónlist. 10.00 Björn Þórir Sigurösson. Bússi er manna fróðastur um nýja tónlist. Gauks-leikurinn og íþróttafréttir á sínum stað. 13.00 Höröur Arnarsson. Góð, ný og fersk tónlist. Kvikmyndagetraunin á sínum stað og íþróttafréttir klukk- an 16. Afmæliskveðjur milli 13.30-14.00. 17.00 Á kviðnum. Milli klukkan 18 og 19 er síminn opinn og hlustendur geta hringt inn og sagt skoðun sína á málefni dagsins. Umsjón Arnar Albertsson. 19.00 Darri Ólason. Rokktónlist í bland við vinsældapoppið. 22.00 Ástarjátningin. Ert þú ástfang- in(n)? Ef svo er þá er þetta þáttur- inn þinn því þú getur beðið elsk- unnar þinnar í beinni útsendingu. Dómnefnd mætir á staðinn og velur bestu ástarjátninguna. Um- sjón: Kristófer Helgason. 1.00 Björn Sigurðsson og lifandi nætur- vakt. 24.00. NÆTURÚTVARP FN#»57 1.00 Söölaö um. Magnús R. Einarsson kynnir bandaríska sveitatónlist. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Endurtek- inn þáttur frá föstudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Kristínu Á. Ólafsdóttur sem velur eftirlætislög- in sín. Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á rás 1.) 3.00 Landið og miöin. Sigurður Pétur Halldórsson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Zikk zakk. (Endurtekinn þátturfrá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. 7.30 Til í tuskið. Morgunþáttur Jóns Axels Ólafssonar og Gunnlaugs Helgasonar. Þetta er fjörugur morgunþáttur sem er fullur af skemmtilegum upplýsingum og fróðleik. 10.30 Skemmtiþættir Griniöjunnar. 10.40 Textabrot Áskrifendur FM eiga kost á því að svara laufléttri spurn- ingu um íslenska dægurlagatexta. 11.00 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunsins er hafinn. 12.00 Fréttafyrirsagnir á hádegi. Allt það helsta sem skiptir máli í fyrirsögn- um dagsins. 12.30 Hæfileikakeppni í beinni útsend- ingu. Anna Björk og hlustendur reyna með sér í ótrúlegustu uppá- tækjum. 14.00 Nýjar fréttir beint frá fréttahaukum FM. 14.03 Síguröur Ragnarsson er svo sann- arlega með á því sem er að gerast. 15.00 Slúöurdálkar stórblaöanna. Sögur af frasaa fólkinu hér heima og er- lendis. 15.30 Spilun eöa bilun. Hlustendur láta álit sitt í Ijós á lögum sem eru spil- uð á stöðinni. 16.00 Hvaö stendur til? ívar Guðmunds- son. í þessum þætti er fylgst með því sem er að gerast, fólki á ferð, kvikmyndahúsum og fleiru. 17.15 Skemmtiþættir Gríniðjunnar (end- urtekið) 17.30 Pizzuleikurinn. Hlustendur eiga þess kost að vinna sér inn pizzu sem er keyrð heim til þeirra, þeim að kostnaðarlausu. 18.00 Forsiöur heimsblaöanna. Frétta- deild FM með helstu fréttir dags- ins. 18.03 Kvölddagskrá. ívar Guðmunds- son. 19.15 Nýtt undir nálinni. Frumflutningur í útvarpi á nýrri tónlist. 20.00 Breski og bandariski listinn. Um- sjónarmaður er Valgeir Vilhjálms- son. Farið er yfir stöðu vinsælustu laga í Bretlandi og Bandaríkjunum. 23.00 Klemens Arnarsson. Upplyfting í dagslok og Pepsi-kippan er á sín- um stað kl. 23.30. FM^90-9 AÐALSTOÐIN 7.00 Ánýjum degi. Umsjón Bjarni Dag- ur Jónsson. Hressandi morgun- þáttur meó hækkandi sól. Morg- unandakt. Séra Cecil Haraldsson. Morgunteygjur. Ágústa Johnson leiðbeinir. Heilsan og hamingjan. Tónlistargetraun. 10.00 Kominn tími til! Umsjón Steingrím- ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars- son. Viðtal dagsins ásamt fréttum. Getraunir og speki ýmiskonar blönduð Ijúfri tónlist. 13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. Fyrirtæki dagsins og Rómantíska hornið. Rós í hnappagatið. Margrét útnefnirein- staklinginn sem hefur látið gott af sér leiða. 16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aðardag í gegnum tíðina? Get- raunin I dag í kvöld. 19.00 Vlð kvöldverðarborðið. Rólegu lögin fara vel í maga, bæta melt- inguna og gefa hraustlegt og gott útlit. 20.00 Á yfirborðinu. Umsjón: Kolbeinn Gíslason. Ljúfir kvöldtónar á mánudagskvöldi. Kolli tekur til hendinni í plötusafninu og stýrir leitinni að falda farmiðanúm. 24.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar. 0** 4.00 International Business Report. 4.30 European Business Channel. 5.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourri. 9.00 The New Price is Right. 9.30 The Young Doctors. Framhalds- myndaflokkur. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.50 Asthe World Turns. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 A Problem Shared. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 Challange for the Gobots. 14.45 Captain Caveman. 15.00 The Valley of Dinosaurs. 15.30 The New Leave it to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Alf. Gamanmyndaflokkur. 19.00 The Night Bridge Fell Down. Mínisería. 21.00 Comedy Classics. 22.00 Fréttir. 22.30 Trapper John MD. Framhalds- myndaflokkur. EUROSPÓRT ★ ★ *★* 7.30 Tennis.Úrslitaleikurinn á Opna franska meistaramótinu. 9.00 Fótbolti. Heimsmeistarakeppnin. 12.30 Kappakstur. Formula 1, Grand Prix keppni í Kanada. 14.30 World Cup News. Fréttir frá Heimsmeistarakeppninni í fót- bolta. 15.00 Fótbolti. Kosta Ríka-Skotland. Bein útsending. 17.00 International Motor Sport. Fréttatengdur þáttur um kappakstur. 18.00 Hnefaleikar. 19.00 Fótbolti. Kosta Ríka-Scotland og England-írland. 23.00 Mótorhjólakappakstur. Grand Prix mót í Austurríki. SCREENSPORT 6.00 Kappakstur. 8.00 Mótorhjólakappakstur. 8.45 Íþróttir á Spáni. 9.30 Kella. British Matchplay. 11.30 TV Sport. 12.00 Kappakstur. 14.00 Hafnarbolti.Cleveland-Boston. 16.00 Thai Boxing. 17.00 Powersport International. 18.00 Sund. 19.00 Mótorhjólakappakstur. 20.00 Hnefaleikar. 21.30 Kappakstur. Indy Cart. 23.30 íþróttir i Frakklandi. Mánudagur 11. júrií Umsjónarmenn Stjörnuspeki, Pétur Steinn Guðmundsson og Gunnlaugur Guðmundsson. Bylgjan kl. 21.00: Stjömuspeki Á mánudagskvöldum milli kl. 21 og 23 er á dag- skrá Bylgjunnar þáttur þeirra Gunnlaugs Guð- mundssonar og Péturs Steins Guðmundssonar, Stjörnuspeki. Tekin er fyrir stjörnum- erki mánaðarins og öllum merkjum í dýrahringnum gerð einhver skil í bland við óvæntar uppákomur. Bréfum hlustenda er svar- aö og rætt er við góða gesti. Þáttur þessi hefur öðlast vinsældir sem er ekki að undra. íslendingar hafa löngum haft áhuga á fram- tíð og fortíð og spáð í drauma og stjörnur. Nú er merki Tvíburans og því verður sjálfsagt einhver þekktur „tvíburi" gestur þeirra Péturs Steins og Gunnlaugs i kvöld. ► FM 957 kl. 16.00: Hvað stendur til? ívar Guðmundsson heitir sá sem situr vaktina á FM alla virka daga frá kl. 16-19. Það kennir ýmissa grasa í þess- um siðdogisþætti þó tónlistin skipi þar stærstan sess. ; ívar leitar uppi ; gullmola dagsins, gamalt lag sem hlustendur fá að heyra ásamt sögu þess. Réttfyrir kl. 17 er tekiö við afmælis- kveöjUm sem fara í loíliö sfuttu siðar um: leiö og stjórnandi : þáttarins fræðir hlustendur um fræg: afmælisbörn dags- Og ekki má gleyma þætti Grín- iöjunnar. Kaup- maðurmn á horninu, Ivar Guðmundsson er alla virka sem er endurfluttur daga á FM 957. milli kl. 17 og 18. Kolbeinn Gíslason, fyrrverandi Skriðjökull, nú dagskrár- gerðarmaður á Aðalstöðinni. Aðalstöðin kl. 20.00: Á yfirborðinu Kolbeinn Gíslason sér um þáttinn Á yfirborðinu sem er á dagskrá Aðalstöðvar- innar kl. 20.00-24.00 mánu- dags-, þriöjudags- og mið- vikudagskvöld. Kolbeinn er ekki Akur- eyringur eins og sterklega hefur verið haldið fram, heldur þvert á móti. Dreng- urinn ólst upp í Garðabæ en fmttist ungur til Akureyrar. Kolbeinn starfaði sem hljóð- færaleikari með hinni vin- sælu hljómsveit norðan- manna, Skriðjöklum, en hefur nú gerst dagskrár- gerðarmaður á Aðalstöð- inni. í þætti Kolbeins heyrast ljúfir tónar í bland við sveitatónlist og á mánudög- um og miðvikudögum stjórnar Kolbeinn spenn- andi spurningaleik, Leitinni að falda farmiðanum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.