Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1990, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1990, Blaðsíða 8
FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 1990. 24 Fimmtudagur 14. júní SJÓNVARPIÐ 14.45 Heímsmeistaramótiö í knatt- spyrnu. Bein útsending frá Ítalíu. Júgóslavía - Kólumbía. (Evróvisi- on.) 17.50 Syrpan (8). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. 18.20 Ungmennafélagiö (8). Endursýn- ing frá sunnudegi. Umsjón Valgeir Guöjónsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (114). (Sinha Moa.) Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýöandi Sonja Diego. 19.20 Benny Hill. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýöandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Teiknimynd. 20.00 Fréttir og veöur. 26:35 Listahátiö í Reykjavík 1990. Kynning. 20.40 Gönguieiöir. Gengið frá Arnar- stapa að Hellnum á Snæfellsnesi í fylgd Kristins Kristjánssonar. Umsjón Jón Gunnar Grjetarsson. Dagskrárgerö Björn Emilsson. 21.05 Samherjar. (Jake and the Fat Man.) Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.55 íþróttasyrpa. Fjallað um helstu íþróttaviðburði víös vegar í heimin- um. 22.25 Anna og Vasili. (Rötter i vinden.) Leikin myndaröö byggð á skáld- sögu Veijo Meris sem hlaut bók- menntaverðlaun Noröurlandaráös fyrir nokkrum árum. Sagan gerist um aldamótin, þegar Finnland heyrir undir Rússland, og lýsir ást- um finnskrar stúlku og rússnesks hermanns. Leikstjóri Veikko Kert- ula. Þýöandi Kristín Mj3ntylj3. (Nordvision - finnska sjónvarpiö.) -£3.00 Ellefufréttir. 23.10 Anna og Vasili frh. 00.15 Dagskrárlok. M/ 16.45 Nágrannar. 17.30 Morgunstund. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 19:19. Fréttir. <20.30 Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. 21.25 Aftur til Eden (Return to Eden). Spennandi framhaldsmyndaflokk- ur. 22.15 Skilnaöur (Interiors). Myndin fjall- ar um áhrif skilnaðar foreldranna á þrjár uppkomnar systur. Aðalhlut- verk: Diane Keaton, Richard Jord- an og Christine Griffith. Leikstjóri: Woody Allen. 23.45 í hefndarhug (Heated Vengean- ce). Fyrrverandi bandarískur her- maður úr Víetnamstríðinu, Joe Hoffman, snýr aftur til Laos til að finna unnustu sína sem hann yfir- gaf þrettán árum áður. En fljótlega breytist ferðin í eltingaleik upp á líf og dauða. Aðalhlutverk: Richard Hatch, Jolina Mitchell Collins og Dennis Patrick. Stranglega bönn- uð börnum. 1.10 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Ragn- heiður E. Bjarnadóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. - Erna Guð- mundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Guðni Kolbeinsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Litli barnatíminn. Jói og bauna- grasið í þýðingu Þóris S. Guð- bergssonar og Hlyns Þórissonar. Kirstín Helgadóttir les. 9.20 Morgunleikfimi -Trimm og teygj- ur með Halldóru Björnsdóttur. • j9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahorniö. Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veöurfregnir. Úti á vegum verða flest slys ^ í lausamol beygjum f ♦ við ræsi 'ftJ °g brýr 41 við blindhæðir % FIRLEITT VEGNA OF MIKILS HRAÐA! Stillum hraða í hóf og HUGSUM FRAM -éumferdar Un A VEGINN! 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór- arinsson. (Einnig útvarpað að Ipknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlít. 12.01 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðni Kolbeinsson flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Dóminíkanskar nunnur. Umsjón: Valgerður Bene- diktsdóttir. 13.30 Miödegissagan: Leigjandinn eftir Svövu Jakobsdóttur. Höfundur les. (3) 14.00 Fréttir. 14.03 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stefánsson rifjar upp lög frá liðn- um árum. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Æfihg norð- norðvestur eftir Lindgren og Aa- kerlund. Jakob S. Jónsson þýddi og staðfærði. Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson. Leikendur: Theódór Júlíusson, Edda Arnljótsdóttir og Sigurður Karlsson. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Telemann, Croft og Bach. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Lokatónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands á þessu starfsári 17. maí sl. í Háskólabíói. Einsöngv- arar: Sophia Larson sópran, Sigríð- ur Ella Magnúsdóttir alt, Garðar Cortes tenór og Guðjón Óskarsson bassi. Söngsveitin Fílharmonía syngur; kórstjóri: Úlrik Ólason. Stjórnandi: Petri Sakari. 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Skuggabækur. Þriðja bók: Sælir eru einfaldir eftir Gunnar Gunnars- son. Umsjón: Pétur Már Ólafsson. 23.10 Sumarspjall Ingibjargar Haralds- dóttur. (Einnig útvarpað nk. mið- vikudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór- arinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM 90,1 7.03 Morgunútvarpiö. Leifur Hauks- son og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harð- ardóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 17.30 Meinhorniö: Óðurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. Umsjón: Hlynur Hall- son og norðlenskir unglingar. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan. 21.00 Paul McCartney og tónlist hans. Skúli Helgason rekur tónlistarferil McCartney í tali og tónum. Annar þáttur. Þættirnir eru byggðir á við- tölum við McCartney frá breska útvarpinu, BBC. 22.07 Landíð og miðin. Sigurður Pétur Halldórsson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Egils Helgasonar í kvöldspjall. 0.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnæturlög. 1.00 Næturútvarp á báóum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 . 2.00 Fréttlr. 2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur Svanhildar Jakobsdóttur frá föstu- degi. 3.00 Landið og míðin. Sigurður Pétur Halldórsson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekinn þátt- ur frá kvöldinu áður.) 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 4.30 Veóurfregnir. 4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 5.00 Fréttir af veóri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Zikk zakk. (Endurtekinn þátturfrál iðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. Íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00 989 l:VJWc*WI 7.00 7-8-9. Pétur Steinn Guðmundsson og Hulda Gunnarsdóttir ásamt Tal- málsdeild Bylgjunnar. Alltaf hress á morgnana, með tilheyrandi tón- list í bland við fróðleiksmola og upplýsingar. Fréttir sagðar á hálf- tíma fresti milli 7 og 9. 9.00 Fréttir. 9.10 ólafur Már Björnsson. Vinir og vandamenn klukkan 9.30, að ógleymdri þægilegri tónlist við vinnuna. 11.00 í mat meó Palla. Hádegismagasín með Páli Þorsteinssyni. Létt spjall við hlustendur í bland við þægi- lega matartónlist. Hádegisfréttir klukkan 12.00. 13.00 Valdís Gunnarsdóttir í fimmtu- dagsskapi með skemmtilega tón- list og létt hjal rhilli laga. 15.00 Ágúst Héóinsson og það nýjasta í tónlistinni. íþróttafréttir klukkan 15. 17.15 Reykjavík siödegis. Sigursteinn Másson með málefni líðandi stundar í brennidepli. Mál númer eitt tekið fyrir að loknum síðdegis- fréttum. 18.30 Listapopp með Ágústi Héðinssyni. Ágúst lítur yfir fullorðinsvinsælda- listann í Bandaríkjunum. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson leitar á önnur mið í lagavali og dustar ryk- ið af gömlum gullkornum í bland við óskalög hlustenda. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt- urröltinu. 7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Hlöð- versson kemur fólki á fætur með líflegri framkomu sinni. 10.00 Björn Þórir Sigurðsson. Snorri er manna fróðastur um nýja tónlist. Gauks-leikurinn og íþróttafréttir kl. 11.11. 13.00 Ólöf Marín Útfarsdóttir Kvik- myndagetraunin á sínum stað og íþróttafréttir klukkan 16.00. 17.00 A bakinu með Bjarna. Milli klukk- an 17 og 18 er leikin ný tónlist í bland við eldri. Milli klukkan 18 og 19 er síminn opinn og hlust- endur geta hringt inn og sagt skoðun sína á málefni dagsins. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson. 19.00 Darri Ólason. Rokktónlist í bland við góða danstónlist. Það jafnast fátt á við gott kvöld með Stjörn- urvni. 22.00 Kristófer Helgason. Sumartónlist fyrir þig!!! Stjarnan er sko í sumar- skapi hvernig sem viðrar. 1.00 Björn Sigurósson og lifandi nætur- vakt. FM#957 7.30 Til í tuskið. Morgunþáttur Jóns Axels Ólafssonar og Gunnlaugs Helgasonar. Þetta er fjörugur morgunþáttur sem er fullur af skemmtilegum upplýsingum og fróðleik. 10.30 Skemmtiþættir Gríniðjunnar. 10.40 TextabroL Áskrifendur FM eiga kost á því að svara laufléttri spurn- ingu um íslenska dægurlagatexta. 11.00 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunsins er hafinn. 12.00 Fréttafyrirsagnír á hádegi. Allt það helsta sem skiptir máli í fyrirsögn- % um dagsins. 12.30 Hæfileikakeppni í beinni útsend- ingu. Anna Björk og hlustendur reyna með sér í ótrúlegustum uppátækjum. 14.00 Nýjar fréttir beint frá fréttahaukum FM. 14.03 Sigurður Ragnarsson er svo sann- arlega með á því sem er að gerast. 15.00 Slúðurdálkar stórblaðanna. Sögur af fræga fólkinu hér heima og er- lendis. 15.30 Spilun eöa bilun. Hlustendur láta álit sitt í Ijós á lögum sem eru spil- uð á stöðinni. 16.00 Hvaö stendur til? ívar Guðmunds- son. í þessum þætti er fylgst með því sem er að gerast, fólki á ferð, kvikmyndahúsum og fleiru. 17.15 Skemmtiþættir Gríniöjunnar (end- urtekið) 17.30 Pizzuleikurinn. Hlustendur eiga þess kost að vinna sér inn pizzu sem er keyrð heim til þeirra, þeim að kostnaðarlausu. 18.00 Forsíöur heimsblaðanna. Frétta- deild FM með helstu fréttir dags- ins. 18.03 Kvölddagskrá. ívar Guðmunds- son. 19.15 Nýtt undir nálínni. Frumflutningur í útvarpi á nýrri tónlist. 20.00 Klemens Arnarsson. Klemens fylgist með því sem er að gerast í bænum. 23.00 Jóhann Jóhannsson. Pepsi-kipp- an; glæný tónlist leikin án kynn- inga. FM^90-9 AÐALSTOÐIN 7.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dag- ur Jónsson. Hressandi morgun- þáttur með hækkandi sól. Morg- unandakt. Séra Cecil Haraldsson. Morgunteygjur. Ágústa Johnson leiðbeinir. Heilsan og hamingjan. Tónlistargetraun. 10.00 Kominn timi til! Umsjón Steingrím- ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars- son. Viötal dagsins ásamt fréttum. Getraunir og speki ýmiskonar blönduð Ijúfri tónlist. 13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. Fyrirtæki dagsins og Rómatíska hornið. Rós í hnappagatið. Margrét útnefnir ein- staklinginn sem hefur látið gott af sér leiða. 16.00 I dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aðardag í gegnum tíðina? Get- raunin I dag í kvöld. 19.00 Við kvöldverðarborðið. Rólegu lögin fara vel í maga, bæta melt- inguna og gefa hraustlegt og gott útlit. 20.00 Með suðrænum blæ. Umsjón Halldór Backmann. Ljúfir tónar að suðrænum hætti með fróðlegu spjalli til skemmtunar. 22.00 Dagana 07.06. og 21.06.1990. Blátt áfram. Umsjón Þórdís Backman. Þáttur fyrir líflegt fólk. Rabbað um menn og málefni líðandi stundar. Viðtöl og fróöleikur. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. 4.00 International Business Report. 4.30 European Business Channel. 5.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourri. 9.00 The New Price is Right. 9.30 The Young Doctors. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.35 Loving. 13.15 A Problem Shared. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 The Groovie Ghoulies. Teikni- mynd. 14.45 Captain Caveman. 15.00 Adventures of Gulliver. 15.30 The New Leave it to the Beaver Show. Barnaefni. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price is Right. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 19.00 Moonlighting. Framhaldsmynda- flokkur. 20.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur. 21.00 Comedy Classics. 22.30 The Voyagers. Framhaldsmynda- flokkur. ★ ★ ★ EUROSPORT * .★ *** 7.30 Tennis. Úrslítaleikurinn í tvíliðaleik kvenna á Opna franska meistara- mótinu. 9.00 Fótbolti. Heimsmeistarakeppnin. 13.00 Golf. Scandinavian Ópen. 14.30 World Cup News. Fréttir frá Heimsmeistarakeppninni í fót- bolta. 15.00 Fótbolti. Júgóslavía-Kólumbía. Bein útsending. 17.00 Frjálsar íþróttir. Grand Prix mót í Moskvu. 18.00 Trax. Spennandi íþróttagreinar. 18.30 World Cup News. Fréttir frá Heimsmeistarakeppninni í fót- bolta. 19.00 Fótbolti. Ítalía-Bandaríkin. Bein útsending. Kamerún-Rúmenía og Júgóslavía-Kólumbía. SCREENSPORT 6.00 Golf. Central Western Open. 8.00 Hafnarbolti. 10.00 Powersports International. 11.00 Kappakstur. 12.00 Kappakstur. Formula 3000. 13.00 Thai Boxing. 14.00 Golf. Mazda Senior TPC. 16.00 Sund. 17.00 Hi-Five Exotic Sports. 17.30 Golf. Opna bandaríksa meistara- mótið. 1. dagur. 20.00 Kappakstur. British Rallycross Championships. 21.00 Kappakstur. Nascar Winston Cup. 23.00 Mótorhjólakappakstur.Keppni í Florida. Fjölskylduerjur spretta upp vegna skilnaðar. Stöð 2 kl. 22.15: Skilnaður Lífsmynstri þriggja systra er skyndilega ógnað þegar faðir þeirra ákveður að skilja við móður þeirra og giftast annarri. Skilnaður- inn fær mikið á móðurina en dæturnar bera hitann og þungann af sorg hennar. Faðirinn sættir sig ekki við skiiningsleysi fjölskyldunn- ar og heldur upp á brúð- kaupið. Fyrri kona hans mætir óboðin og kvöldiö leysist upp í allsherjar harmleik. Leikstjóri er Woody Allen og með aðal- hlutverk fara Diane Keaton, Richard Jordan og Christ- ine GrifEith. -pj Sjónvarp kl. 22.25: Rötter i vinden Leikinn myndaflokkur í íjórum þáttum, byggður á verðlaunaskáfdsögu flnnska rithöfundarins Vei- jos Meris. Sagan gerist um síðustu aldamót, þegar Finnland heyrir undir Rúss- land, og lýslr ástum fmnskr- ar stúlku og rússnesks her- manns. Handrit að þáttunum skrifaði Veijo Meri sjálfur ásamt Veikko Kerrula sem jafnframt er leikstjóri. Með aðaihlutverk fara Marja- Sagan gerist í Finnlandi um síðustu aldamót. Liisa Remes, Ari Savinen, Svente Martin, Mikael Ke- rimovogGerdaRyselin. -pj Sjónvarp kl. 20.40: Gönguleiðir í þessum þætti verður far- ið út á Snæfellsnes í leið- sögn Kristins Kristjánsson- ar. Lagt verður upp frá Arn- arstapa og síðan gengið áleiðis til Hellna, hinnar fornfrægu verstöðvar og verslunarstaðar. Síðasti áfanginn liggur svo um tún- fótinn á Dagverðará, fram á Þúfubjarg, þar sem Kol- beinn Jöklaskáld kvaðst á við kölska. -pj Að þessu sinni verður farið um sunnanvert Snæfellsnes Bylgjan kl. 18.30: Á hveiju flmmtu- dagskvöldi sér Ágúst Héðinsson um Lista- popp á Bylgjunni. Þátturinn hefst kl. 18.30 og stendur til 22. Á þessum tíma er Fullorðni vinsælda- hstinn i Bandarikj- unum reyfaður og teknar fyrir allar hreyfmgar þá vik- una. Áður en htið er inn á topp 20 er gert hlé og Almenni list- inn og Kántrílistinn skoðaðir. -pj Agúst Héðinsson kynnir vinsælda- listana í þættinum Listapopp

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.