Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1990, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1990, Blaðsíða 1
Vindheimamelum nna lauk um Einu besta landsmóti hesta- mikil, ef tekiö er tillit til þess að umgjörðina fyrir mótið. Við bjugg- Útlendingar þriðjungur þeir varla hvað var að gerast. mannafélaga lauk í gær á Vind- þar var um stærsta atburð í hesta- umst viö miklum fjölda gesta, en mótsgesta Landsmót eru mikilvæg til að heimamelum í Skagafirði. Frábært mennskunni íslandi í ár. Taiið er þaö komu miklu fleiri en við bjugg- Mikill fjöldi útlendinga setti svip kynna ræktunarstarf íslendinga og skipulag, skemmtilegt mótssvæði, að tæplefa þrettán þúsund manns umst við", segir Sveinn. sinn á mótiö. Talið er að fjögur því verður að gera vel við þessa gott veður og frábær hross sköpuðu hafi komið á svæðiö. þúsund áhugasamra útlendra gestl En þaö er ekki að efa að eftirminnilegt mót, sem af mörgum Veðrið lék mikinn þátt á mótinu. hestamanna hafi verið á mótinu og mörg hross verði seld vegna þessa er talið hið besta af þeim ellefu sem Sveinn Guðmundsson formaður Ekki rigndi í þá sex daga sem mó- sköpuðu alþjóðlega stemmingu. landsmóts. haldin hafa verið. Það sem var framkvæmdanefndar var mjög tið stóð yfir. Fyrstu dagana var Útlendingarnir kvörtuðu töluvert -E.J, helst til vansa var seinkun á dag- ánægður með landsmótið.'Veðrið töluveröur kuldi, en síðar hitnaði yfir því að þuiir þýddu ekki það skrá, sem var töluverð og allt of hefur verið yndislegt og skapað og allir komust i betra skap. sem þeir voru að segja og því vissu • Höskuldur Eyjólfsson á Hofsstöðum, elsti gesturinn, 97 ára gamall, var heiðraður sérstaklega af Landssambandi hestamanna og Félagi tamninga- manna. Hann sést hér á tali við Rosemary Þorleifsdóttur í Geldingaholti. DV-mynd EJ • Steingrimur Sigfússon landbúnaðarráðherra, félagi i hestamannafélag- inu Snæfaxa, lét sig ekki vanta í hópreiðina. DV-mynd EJ Eiríkur Jónsson skrifar um hestamennsku Evrópumótsstemning ríkti á keppnisstað - í alþjóðlegu íþróttakeppninni Sannkölluð Evrópumótsstemning ríkti í alþjóðlegu íþróttakeppninni á landsmótinu. Tuttugu og fimm knap- ar, sigurvegarar í fjórgangi og fimm- gangi á síðasta ári, frá þrettán aðild- arlöndum að félagi eigenda íslenska hestsins áttu þátttökurétt og not- færðu tuttugu og tveir sér þann rétt. Knaparnir fengu lánaða hesta og var dregið um hestana. því miður var töluverður munur á hrossunum. Nokkrir knapanna skiptu á hrossum. Sannkölluð Evrópumótsstemning ríkti á staðnum því hver keppandi átti stuðningsmenn í áhorfenda- brekkunni. Úrvalstöltarar hrifu útlendingana Keppni úrvalstöltara var eitt atriði á landsmótinu. Tuttugu ogfimm knap- ar áttu þátttökurétt en nokkrir þeirra kusu að hlífa klárum sínum, því þeir voru jafnframt í úrshtum í gæðingakeppninni. Útlandingarnir voru ákaflega hrifnir af íslensku tölt- urunum, enda voru þar á ferð al- bestu klárhestar landsins, með nokkrum undantekningum. Sigurvegari var Rúna Einarsdóttir á Dimmu. Sævar Haraldsson var annar á Kjama, Unn Kroghen var þriðja á Kraka, Örn Karlsson fjórði á Golu og Hinrik Bragason fimmti á Darra. í fjórgangi sigraði Sigurbjöm Bárð- arson á Kmmma, Maaike Burggrafer (Hollandi) var önnur á Glym, Unn Kroghen (Noregi) þriðja á Kjama, Ann Passanante (Bandaríkjunum) var fjórða á Kulda og Sandra Schutz- bach (Þýskalandi) var fimmta á Sörla. í fimmgangi sigraði Piet Hoyos (Austurríki) örugglega. Guðni Jóns- son var annar á Svarti, Ulf Lindgren (Svíþjóð) var þriðji á Kalsa, Walter Feldman (Þýskalandi) var fjórði á Sól og Marjolein Strikkers (Hollandi) var fimmta á Neptúnusi. -EJ • Rúna Einarsdóttir og tölthryssan Dimma tvöfaldir sigurvegarar á landsmótinu. Dimma stóð efst í B-flokki gæð- inga og Rúna sat hana í töltkeppninni og sigraði. DV-mynd EJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.