Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1990, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1990, Qupperneq 4
26 MÁNUDAGUR 9. JÚLÍ 1990. Iþróttir Rúna og llnn slógu karl- mönnunum við -1 B-flokks keppmnni Keppni I B-ílokkl fór rólega af þriðji með 8,81. staö. Enginn af tuttugu fyrstu hest- Pjakkur (Hörður) Úlfhildar unum komst í úrslit. Það var ekki Geirsdóttur, sem Ragnar Ólafsson fyrr en Frúar-Jarpur kom í dóm sýndi, varð fjóröi með 8,67. að einkunnir fóru að hækka að Frúar-Jarpur (Andvari) Jóhönnu ráði en hann fékk 8,61 í einkunn. Geirsdóttur, semHalldór Svansson Nokkur bið var í næstu stórein- sýndi, varð fimmti og fékk 8,61. kunn en þá fékk Ögri sömu ein- Ögri (Sleipnir), sem Þorvaldur kunn. Síðan tíndust gæðingarnir Kjartanssonáogsýndi, varðísjötta inn hver af öðrum og einkunnir sæti með 8,61. hækkuðu. Pjakkur fékk 8,67, Kraki Gola (Gustur) Karis Benedikts- 8,81 og KJami 8,84. Dimma frá sonar, sem Öm Karlsson sýndi, Gunnarsholti (Geysir), Sveins Run- varð í sjöunda sæti og fékk 8,56. óifssonar, sem Rúna Einarsdóttir Vignir (Fákur), sem Sigurbjöm sýndi, var þriðja síöasta hross í Bárðarson á og sýndi, varö í átt- dóm. Dimma og Rúna hafa staðið unda sæti með 8,56. ofarlega á mörgum mótum bæði í Háleggur (Þjálfi) Haraidar Je- fyrrasumarognúíárogerumeðal spersen, sem Jens Óli Jespersen annars handhafar ísiandsbikarsins sýndi, varð í níunda sæti með 8,54. í tölti. Það kom því ekki verulega Bylur (Funi) Sverris Reynisson- á óvart að Dimma fékk langhæstu ar, sera Birgir Árnason sýndi, varð einkunnina í B-flokki 8,92. Þess má tíundi með 8,52 í einkunn. geta aö Rúna og Dimma sigmðu í úrslitaröðun vom aliir dómar- einnig í töltkeppninní á landsmót- amir sammála um að Dimma hlyti inu. efsta sætið og þar bættist enn ein Dimma fékk hæstu einkunn fyrir fjöðrin í hatt þessarar glæsihryssu. hægt tölt, 9,24, og stökk, 8,74. Kjami Kraki færöist úr þriðja sæti í ann- og Pjakkur fengu hæstu einkunn að, Pjakkur fór í þriðja sæti, Kjarni fyrir greitt tölt, 9,00. Kraki fékk í fjórða, Ögri í fimmta, Frúar- hæstu einkunn fyrir brokk, 9,18. Jarpur í sjötta, Gola i sjöunda, Kjami (Fákur), sem Sævar Har- Vignir í áttunda, Bylur í niunda og aidsson á og sýndi, varð annar með Háleggur í tíunda. 8,84. Það er athyglisvert að átta efstu Kraki (Fákur) Láru Jónsdóttur, hestamir koma af Suður- og Suö- sem Unn Kroghen sýndi, varð vesturlandi. Unglinqar úr Fáki stóðusigvel - í gæðingakeppninni Sjötíu og flórir unglingar spreyttu sig 1 gæðingakeppni. Unglingar úr Fáki gerðu góða ferð á landsmótið því sex þeirra vom í tíu knapa úrslit- um. Edda Rúnfékk hæstu einkunn Edda Rún Ragnarsdóttir (Fákur) fékk hæstu einkunnina á Sörla, 9,04. Sú einkunn mun vera sú hæsta sem ungknapi hefur fengið á landsmóti. Edda Rún fetar í fótspor fóður síns, Ragnars Hinrikssonar, sem sýndi Sörla á fjórðungsmótinu á Kaldár- melum 1988 í B-flokki en þar stóð Sörli efstur. Reynir varð annar á Dreyra Reynir Aðalsteinsson (Dreyri) (son- ur Aðalsteins Aðalsteinssonar) varð annar á Dreyra með 8,72. Gísli Geir Gylfason (Fákur) varð þriðji á Ófeigi með 8,71. Daníel Jónsson (Fákur) varð flórði á Geisla með 8,68. Gríma Sóley Grímsdóttir (Gustur) varð fimmta á Sikli með 8,68. Theodóra Mathiesen (Hörður) varð sjötta á Faxa með 8,67. Siguröur Vignir Matt- híasson (Fákur) varð sjöundi á Bróð- ur með 8,59. Edda Sólveig Gísladóttir (Fákur) varð áttunda á Janúar með 8,57. íris Sveinbjömsdóttir (Sleipnir) varð níunda á Þokka með 8,50 og Elín Rós Sveinsdóttir (Fákur) tíunda á Rispu með 8,48. Eftir úrslitaröðun stóð Edda Rún efst, þá Reynir, Gísh Geir, Gríma Sóley, Daníel, Theodóra, Edda Sól- veig, Sigurður Vignir, íris og Ehn Rós. Fetar í fótspor föður síns Mikil keppni var háð í barnaflokkn- um. Steinar Sigurbjörnsson (Fákur) á Glæsi fékk hæstu einkunnina, 8,95. Hann á ekki langt að sækja reið- hæfileikana því hann er sonur Sigur- björns Bárðarsonar. Sigríður Theo- dóra Kristinsdóttir (Geysi) fékk 8,93 á Fiðlu. Guömar Þór Pétursson (Hörður) fékk 8,74, Victor B. Vic- torsson (Gustur) fékk 8,65 á Snúði, Ásta Kristíh Briem (Fákur) fékk 8,60 á Glæsi, Hulda Jónsdóttir (Fákur) fékk 8,60 á Gusti, Sigríður Pjeturs- dóttir (Sörla) fékk 8,59 á Skagfjörð, Sveinbjöm Sveinbjömsson (Hörður) fékk 8,57 á Hvelli, Sigríður Ásta Geirsdóttir (Máni) fékk 8,56 á Óttari og Vala Björt Harðardóttir (Funi) fékk 8,54 á Bleikstjömu. Eftir úrslitaröðun stóð Steinar efst- ur, þá Sigríöur Theodóra, Guðmar, Victor, Ásta Kristín, Sigríður Pjet- ursdóttir, Sveinbjörn, Hulda, Sigríð- ur Ásta og Vala Björt. EJ • Sigurvegarar í B-flokki gæðinga. DV-mynd EJ Trausti og Sigurbjöm með fjóra efstu - gæðingana 1 A-flokks keppninni Óhætt er að fullyrða að aldrei hafi gæðingar í A-flokks keppninni verið glæsilegri en nú. Þó að einungis tíu efstu gæðingamir hafi komist í úrslit stóðu hinir þeim ekki langt að baki. Framfarir hafa verið ótrúlegar á undanfomum flóram árum og hafa einkunnir hækkað mikið. Hæsta ein- kunn var að þessu sinni 9,27 en Dag- fari og Fjölvi, sem vora í 9. og 10. sæti eftir dóma, fengu 8,64 í einkunn. Sú einkunn hefði nægt í 2. sætið á landsmótinu á Hellu 1986. Svartur frá Högnastöðum (Fákur), Magnúsar Torfasonar, sem Sigur- bjöm Bárðarson sýndi, sló öll met er hann fékk 9,27 í einkunn. Muni frá Ketilsstöðum (Hörður), Sveinbjöms S. Ragnarssonar, sem Trausti Þór Guðmundsson sýndi, fékk 9,26 í ein- kunn fyrr á mótinu og bjóst ekki nokkur áhorfenda við því að þaö met yrði slegið á næstu árum. Annað kom í Ijós er. Svartur kom með þessa glæsisýningu. Sigurbjöm og Trausti vora með tvo hesta hvor í flóram efstu sætunum. Sigurbjöm var með Svart og Feng en Trausti Muna og Gími. Eftir röðun stóðu hestar Trausta í efstu sætunum en í úrslit- unum sýndi Gunnar Arnarson Gími. Hæsía einkunn á landsmóti var 9,24 en þá einkunn fékk Núpur frá Kirkjubæ á landsmótinu á Vind- heimamelum 1974. Muni fékk hæstu einkunn þrisvar sinnum, 10,0 hjá tveimur dómuram fyrir tölt og 10,0 hjá einum dómara fyrir fegurð í reiö. Svartur fékk jafn- ari einkunnir. Efstu hestar eftír dóma voru Svart- ur og Muni en í þriðja sæti Gímir (Fákur) Jóhönnu M. Bjömsdóttur, sem Traustí Þór Guðmundsson sýndi, meö 8,99. Fengur (Sörli) Svan- fríðar Guðmundsdóttur og Gunnars Jónassonar, sem Sigurbjörn Bárðar- son sýndi, varð flórði með 8,89. Þorri (Funi) Sigurðar Snæbjörnssonar, sem Jóhann G. Jóhannesson sýndi, varö fimmtí með 8,74. Hugmynd (Freyfaxi), sem Bergur Jónsson á og sýndi, varð sjötta með 8,70. Sörli (Faxi) Sigursteins Sigursteinssonar, sem Olil Amble sýndi, varð sjöundi með 8,70. Mímir (Sleipnir) Magnúsar Hákonarsonar, sem Einar Öder Magnússon sýndi, varð áttundi með 8,68. Fjölvi (Andvari) Sveins Ragn- arssonar, sem Hinrik Bragason sýndi, varð niundi með 8,64. Dagfari (Fákur) Davíðs Matthíassonar, sem Aðalsteinn Aðalsteinsson sýndi, varð tíundi með 8,64 í einkunn. Úrslitaröðunin var geysilega spennandi. Tveir hestar urðu jafnir og urðu að heyja einvígi og hið sama giltí um aðra þrjá. Eftir úrslitaröðun stóð Muni efstur, þá Gímir, Svartur, Þorri, Fengur, Hugmynd, Sörh, Mím- ir, Dagfari og Fjölvi. EJ • Trausti Þór Guðmundsson skeiðleggur Mána frá Ketilsstöðum, sigurvegara í A-flokki. DV-mynd EJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.