Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1990, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1990, Qupperneq 2
18 FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 1990. Föstudagur 13 SJÓNVARPIÐ 17.50 Fjörkálfar (11) (Alvin and the Chipmunks). Bandarlskur teikni-' myndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. Þýðandi Svein- björg Sveinbjörnsdóttir. 18.20 Unglingarnir í hverfinu (9) (De- grassi Junior High). Kanadísk þáttaröð. Þýðandi Reynir Harðar- son. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm- arsson. 19.25 Reimleikar á Fáfnishóli (11) (The Ghost of Faffner Hall). Bresk-bandarískur brúðumynda- flokkur í 13 þáttum úr smiðju Jims Hensons. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 19.50 Maurinn og jarösvíniö - Teikni- mynd. 20.00 Fréttlr og veöur. 20.30 Landsmót UMFÍ í Mosfellsbæ. Bein útsending frá setningarathöfn mótsins. Meðal þeirra sem koma fram eru Sigríður Beinteinsdóttir og Grétar Orvarsson en einnig verður boðið upp á fjöldasöng, fimleika og flugeldasýningu. 21.30 Bergerac. Breskir sakamálaþætt- ir. Aðalhlutverk John Nettles. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 22.20 Póker-Alice (Poker Alice). Bandarískur vestri í léttum dúr frá árinu 1987. Köna nokkur vinnur vændishús í spilum og ákveður að halda rekstrinum áfram með hjálp góðra manna. Leikstjóri Arthur All- an Seidelman. Aðalhlutverk Eliza- beth Taylor, George Hamilton, Tom Sherrit og Richard Mulligan. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsflokkur. 17.30 Emilía (Emilie). Teiknimynd. 17.35 Jakari (Yakari). Teiknimynd. 17.40 Zorró. Teiknimynd. 18.05 Ævintýri á Kýþeríu (Aventures on Kytheria). Skemmtilegur fram- haldsflokkur fyrir börn og ungl- inga. Lokaþáttur. 18.30 Bylmingur. Þáttur þar sem rokk í þyngri kantinum fær að njóta sín. 19.19 19.19 Fréttir, veður og dægurmál. 20.30 Feröast um tímann (Quantum Leap). Sam gerist áhættuleikari sem þarf að bjarga yngri bróður sínum frá bráðum bana. Sagan gerist 1. apríl 1976 og Sam þarf einnig að berjast við skugga eigin fortíðar en hann man sem kunnugt er minnst úr eigin lífi. 21.20 Heilabrot (The Man with Two Brains). Bráðskemmtileg gaman- mynd í ruglaðri kantinum. Aðal- hlutverk: Steve Martin og Cathleen Turner. Leikstjóri: Carl Reiner. 1983. Bönnuð börnum. 22.50 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Magnaðir þættir. 23.15 Pytturinn og pendúllinn (The Pit and the Pendulum). Mögnuð hrollvekja byggð á sögu Edgars Allans Poe. Price fer hér meó hlut- verk manns sem haldinn er þeirri þráhyggju að hann sé faðir sinn. Kvikmyndahandbók Matlins gefur myndinni þrjár og hálfa stjörnu. Aðalhlutverk: Vincent Price og John Kerr. Leikstjóri: Roger Cor- man. 1961. Stranglega bönnuð börnum. 0.35 Gildran (The Sting). Mynd þessi hlaut sjö óskarsverölaun. Aðal- hlutverk: Paul Newman, Robert Redford og Robert Shaw. Leik- stjóri: George Roy Hill. Framleið- endur: Tony Bill og Michael og Julia Phillips. 1973. Lokasýning. 2.40 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 13.00 í dagsins önn - Aöbúnaöur presta. Umsjón: Guörún Frí- mannsdóttir. (Frá Akureyri) 13.30 Miödegissagan: Vatn á myllu Kölska eftir Olaf Hauk Símonar- son. Hjalti Rögnvaldsson les (16.) 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.03 Á puttanum milli plánetanna. Þriðji þáttur. Sagt frá bókum og útvarpsleikritum um Artúr Dent og vin hans, geimbúann Ford Prefect og ferðalag þeirra um alheiminn. Umsjón: Ólafur Haraldsson. (End- urtekinn frá sunnudegi) 16.00 Fréttlr. 16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað aö lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Barnaútvarpiö - Létt grín og gaman. Af hveru eru sumir barnd- arar fúlir? Umsjón: Elísabet Brekk- an. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siödegi - Liadov, Dvor- ak, Mahler, Alfvén og Ravel. • Pólverjadans í C-dúr ópus 49 eftir Anatol Liadov. Sinfóníuhljóm- sveitin í Birmingham leikur; Neeme Jrvi stjórnar. #Heimkynni mln, forleikur eftir Antonín Dvorak. Skoska þjóöarhljómsveitin leikur; Neeme Jrvi stjórnar. #Fjóröi þátt- ur sinfóníu nr. 5 í cís-moll eftir Gustav Mahler. Fílharmóníusveit New York borgar leikur; Leonard Bernstein stjórnar. #Uppsala DV rapsódían, ópus 24 eftir Hugo Alf- vén. Fílharmóníuhljómsveitin í Stokkhólmi leikur; Neeme Jrvi stjórnar. #La valse eftir Maurice Ravel. Sinfóníuhljómsveitin í Montreal leikur; Charles Dutoit stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt rttánu- dags kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Gamiar glæöur. #Sónata í Es- dúr eftir Joseph Haydn. Vladimir Horowitz leikur á píanó. (Hljóðrit- un frá 11. nóvember 1932.) • Píanókonsert í a-moll opus 54 eftir Robert Schumann. Clara Haskill leikur með Fílharmóníu- sveitinni í Haag; Willem ven Ott- erloo stjórnar. (Hljóðritað í Amst- erdam í maí 1951) 20.40 Suöurland - Njála, lifandi saga í hugum Sunnlendinga. Umsjón: Inaa Bjarnason. 21.30 Sumarsagan: Dafnis og Klói. Vil- borg Halldórsdóttir les þýðingu Friðriks Þórðarsonar (9.) 22.00 Fréttir. . 22.07 AÖ utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnlr. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabóklnni. (Endurtekinn þáttur frá hádegi.) 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Daníel Þorsteinsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíufréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30 11.03 Sólarsumar. með Jóhönnu Harð- ardóttur. Molar og mannlífsskot ( bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30 12.00 Fréttayfirlit. . 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmá- laútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihornið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 ÞjóöarSálín - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Söölaö um. Magnús R. Einarsson kynnir bandaríska sveitatónlist. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 01.00) 20.30 Gullskífan. 21.00 Á djasstónleikum. Kynnir: Vern- harður Linnet. (Einnig útvarpað næstu nótt kl. 5.01.) 22.07 Nætursól. - Herdís Hallvarðs- dóttir. (Broti úr þættinum útvarpað aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfara nótt sunnudags. 2.00 Fréttir. 2.05 Gramm á fóninn. Endurtekið brot úr þætti Margrétar Blöndal frá laugardagskvöldi. 3.00 Áfram ísland. 4.00 Fréttlr. 4.05 Undir værðarvoö. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnii’ kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.01 A djasstónleikum. Kynnir er Vernharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum. 6.01 Ur smiðjunni. (Endurtekinn þátt- ur frá liðnum vetri) 7.00 Áfram ísland. Íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæóisútvarp Vest- fjarða kl. 18.35-19.00 7.00Hallur Magnússon og Kristín Jóns- dótUr.Þau koma ykkur fram úr, rétt- um megin og í helgarskap. Tónlist- in vel valin og blönduð viðtölum. Fréttir á hálftímafresti. Óvæntar uppákomur. 9.00Frétör. 9.10Páll Þorsteinsson á morgunvaktinni og kemur öllum í gott skap fyrir helgina með tilheyrandi tónlist. Stuttbuxur, sumarskap og grill- pylsur eru mál þessa föstudags. Hugað að atburðum helgarinnar og spiluö óskalög. Íþróttafréttir klukkan 11 .Valtýr Björn. Vinir og vandamenn klukkan 9.30. 11 OOÓIafur Már Bjömsson í föstudags- skapi með helgarstemninguna al- veg á hreinu. Ljúft hádegi aö vanda og púlsinn tekinn á þjóðfélaginu svona rétt fyrir helgi. Hádegisfréttir ki. 12.00. 14.00Helgi Rúnar Óskarssonkynnir hresst nýmeti í dægurtónlistinni, skilar öllum heilu og höldnu heim eftir erilsaman dag og undirbýr ykkur fyrir helgina. íþróttafréttir klukkan 16, Vaitýr Björn. 1700Síödegisfréttir. 17.15Reykjavík síödegis. Sigursteinn Másson sér um þáttinn þinn. Mál númer eitt tekið fyrir strax að lokn- um kvöldfréttum og síðan er hlust- endalína opnuð. Síminn er 611111. 18.30Kvöklstemning i Reykjavík. Hafþór Freyr Sigmundsson í strigaskóm og hlýrabol og skoðar sólarlagið og hitar upp fyrir kvöldið. Ungt fólk tekið tali og athugað hvað er að gerast í kvöld. Tekur á móti óskalögum og kveðjum. 22.00Á næturvaktinni. Haraldur Gíslason sendir föstudagsstemninguna beint heim í stofu. Opin lína og óskalögin þín. Skemmtilegt, rólegt föstudagskvöld sem enginn má missa af. 3.00Freymóöur T. Sigurösson leiðir fólk inn í nóttina. fm ioa m. io« 7.00 Dýragaröurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson er yfirdýravörður Stjörnunnar. Upplýsingar um allt sem skiptir máli. 9.00 Á bakinu í dýragaröinum. Bjarni Haukur og Siggi Hlöðvers saman ásamt hlustendum. Fréttir líðandi stundar teknar fyrir og sagt öðru- vísi frá. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson og syngj- andi föstudagur. Góð Stjörnutón- list og sparilögin eru tekin upp. 12.00 Höröur Arnarsson og áhöfn hans. Núna er allt á útopnu enda föstu- dagur. Hörður er í góðu sambandi við hlustendur og gerir allt til þess að dagurinn verði þér sem ánægju- legastur. Slminn er 679102. 15.00 Snorri Sturluson og sögurnar. Sögur af fræga fólkinu, staðreynd- ir um fræga fólkið. Snorri fylgist með öllu í tónlistinni sem skiptir máli. Pitsuleikurinn og íþróttafréttir kl. 16.00. 18.00 Kristófer Helgason - MMMMMM. Pitsuleikurinn á sínum stað og ekki missa af Drauma-dæminu. 21.00 Darrl Ólason á útopnu. Darri fylg- ist vel með og sér um að þetta föstudagskvöld gleymist ekki í bráð. Hlustendur í beinni og fylgst með því sem er að gerast í bæn- um. Síminn er 679102. 3.00 Jóhannes B. Skúlason. FM#957 7.30 Til í tuskiö. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru morg- unmenn stöðvarinnar. 7.45 Farið yfir veðurkort Veðurstofunnar. 8.00 Fréttayfirlit. 8.15 Stjörnu- speki. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrot- ið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaðurinn á horninu, skemmtiþáttur Gríniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dags- ins. 11.30 Úrslit. 12.00 FréttayflrlH á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Komdu í Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta þraut. 13.00 Siguröur Ragnarsson. Sigurður er með á nótunum og miölar upplýs- ingum. 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.15 Simaö til mömmu. Sigurður slær á þráðinn til móður sinnar sem vinnur úti. Eins ekta og hugsast getur. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eöa bilun. 16.00 Glóövolgar fréttir. 16.05 ívar Guömundsson. 16.45 Gull- moli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Kaupmaðurinn á horninu. Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó" Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Valgeir Vilhjálmsson. Nú er um að gera að njóta kvöldsins til hins ýtrasta. 22.00 Páll Sævar Guöjónsson er mættur á vaktina sem stendur fram á rauða nótt. 3.00 Lúövik Ásgeirsson. Þessi fjörugi nátthrafn er með réttu stemmning- una fyrir nátthrafna. 9.00 Dögun. Hressandi morgunstund í fylgd með Lindu Wiium. 12.00 “The Laury driver show“ 14.00 Tvö til fimm frá Suðurnesjunum í umsjá Friðriks K. Jónssonar. 17.00 í upphafi helgar. Umsjón Pétur Gauti. 19.00 Nýtt Fés. Ágúst Magnússon situr við stjórnvölinn og spilar tónlist hússins. 21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og áttunda áratugnum. Umsjón Bjarki Pétursson. 22.00 Fjólubláa þokan. Blandaður tón- listarþáttur frá fyrri áratug. Umsjón ívar Örn Reynisson. 24.00 Næturvakt. Tekið við óskalögum hlustenda í s. 622460. 1 FMT909 AÐALSTÖÐIN 7.00 Kominn tími til! Umsjón Steingrím- ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars- son. Viðtal dagsins ásamt fréttum. Markaðsdeild Landsbankans slæst í hópinn og útskýrir fyrir fólki al- geng hugtök í fjármálaheiminum. 9.00 Anýjumdegi. Umsjón Bjarni Dag- ur Jónsson. Fréttir af fólki, hlutum og þér. Kl. 9.30 Tónlistargetraun. Léttur morgunþáttur með Ijúfum lögum í bland við fróðleik af mér og þér. 12.00 Á hádegi. Aðalviðtal dagsins. Menn og málefni í brennidepli. Hádegisspjall þar sem menn eru teknir á beinið í beinni útsendingu og engu er leynt. Umsjón Stein- grímur Ólafsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 13.00 Meö bros á vör. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. 15.00RÓS í hnappagatiö. Margrét útnefn- ir einstaklinginn sem hefur látið gott af sér leiða. 16.00 I dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Saga dagsins. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mánaðardag í gegnum tíð- ina. 19.00 Viö kvöldveröarboröiö. Umsjón Randver Jensson. Rólegu lögin fara vel í maga. 20.00 Undir feldi. Umsjón: Kristján Frí- mann. Kristján flytur öðruvísi tón- list sem hæfir vel á föstudags- kvöldi. 22.00 Kertaljós og kaviar. Umsjón: Halldór BaCkman. Létt föstudags- kvöld á Aðalstöðinni svíkur engan. 2.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar. 4.00 International Business Report. 4.30 European Business Channel. 5.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourri. 9.00 The New Price Is Right. 9.30 The Young Doctors. Framhalds- myndaflokkur. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.50 As the World Turns. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 ThreesCompany. 13.45 Heres^Lucy. Gamanmyndaflokk- ur. 14.15 Beverley Hills Teens. Unglinga- þættir. 14.45 Captain Caveman. 15.00 The Great Grape Ape. Teikni- mynd. 15.30 The New Leave It to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price Is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 The Magician. Spennumynda- flokkur. 19.00 Riptide. Spennumyndaflokkur. 20.00 Hunter. Spennumyndaflokkur. 21.00 Fjölbragöaglíma. 22.00 Sky World News.Fréttir. 22.30 The Deadly Earnest Horror Show. Hryllingsþáttaröð. EUROSPORT ★ ★ 4.00 International Buslness Report. 4.30 European Buslness Channel. 5.00 The D.J. Cat Show.Barnaefni. 7.30 Euroblcs. 8.00 HJólrelöar.Tour de France. 9.00 WPGA Golf. 10.00 ATP Tennls. 16.30 Weekend Prewlew. 17.00 Hjólreiðar.Tour de France. 18.00 ATP Tennls. 19.00 WWF Fjölbragöaglíma. 20.30 Kappakstur. 21.00 Trax. 23.00 PGA Golf. 24.00 Hjólreiðar.Tour de France. SCfíEENSPORT 6.00 US PGA Golf. 8.00 Póló.Lancia Cup. 9.00 Keila.British Matchplay. 10.00 Hnefaleikar. 11.30 TV sport. 12.00 Hafnabolti. 14.00 Motor Sport.Þýska rallið. 15.00 Hjólrelðar. 16.00 Powersports International. 17.00 Hafnabolti. 19.00 US LPGA Golf.Meistarm. kvenna í Georgia. 21.00 Showjumplng. 22.00 Hnefaleikar. Steve Martin fer með hlutverk taugaskurðlæknis í mynd- inni Heilabrot. Stöð 2 kl. 21.20: Heilabrot Hvernig er hægt aö verða ur og læknirinn tekur feg- ástfanginn af heila sem inshendi ómótuöu sam- stundar hugsanaflutning og bandi viö aöra kvenveru er lokaður ofan í krús? Þetta sem skortir allt nema heíla- fær Steve Martin, í hlut- húið. Hfuhruhurr fer á stúf- verki taugaskurðlæknisins ana og reynir aö finna hina Michaels Hfuhruhurr, aö óaðfinnanlegu konu sem reyna. Hann hefur bjargaö hann geti flutt heila ást- ungri og undurfagurri meyjar sinnar í. stúlku frá dauða með heila- Aðalhlutverk leika Steve skurðaðgerð og kvænst Martin, Kathleen Turner og henni. Brúðurin reynist eft- David Warner. Leikstjóri er ir allt hinn mesti bragöaref- CarlReiner. -GRS Rás 1 kl. 20.00: Gamlar glæður í Gömlum glæðum, sem eru á dagskrá rásar 1 annað hvert föstudaggkvöld, gefst hlustendum tækifæri til að heyra gamlar upptökur, bæði erlendar og innlendar. í kvöld eru það erlendir listamenn sem leika á píanó. Vladimir Horowitz leikur sónötu í Es-dúr eftir Joseph Haydn sem var hljóðrituð árið 1932 en gefin út á geisla- diski fyrir skömmu. Clara Haskil leikur píanókonsert í a-moll eftir Robert Schum- ann sem var hljóðritaður árið 1951 i Amsterdam og var einnig gefinn út á geisla- diski ásamt fleiri upptökum með henni. Vladimir Horowitz er ný- látinn en hann var í sviðs- ljósinu fyrir átta árum eða svo þegar hann komst til fósturjarðarinnar aftur eftir áratuga útlegð og hélt tón- leika í Moskvu sem voru hljóðritaðir og gefnir út á geisladiski. Clara Haskil fæddist í Rúmeníu árið 1895. Hún þótti framúrskarandi pían- isti en gerði stjórnendum og skipuleggjendum tónleika stundum lífið leitt með því að ákveða sjálf á síðustu stundu, hvort hún lék það kvöldið eða ekki. Clara lést 65 ára gömul. Elisabeth Taylor og George Hamilton leika aðalhlutverkin i biomynd Sjonvarpsins. Sjónvarp kl. 22.20: Póker-Alice Bíómynd Sjónvarpsins er Jeikin af Elisabeth Taylor handarískur vestri af lau- og í myndinni notar hún fléttutagifráárinul967.Þar (Moffat) útlit sitt óspart til segir frá nítjándu aldar að rugla karlpeninginn í glæsikonu sem kann að ríminu, einkum þó við spila- halda á spilum sínum og borðið. í póstvagninum á hreppir óvænt gleðihús í vesturleið lúttir hún auðnu- villta vestrinu sem póker- leitara og kvennaflagara vinning. Hún heldur vestur (George Hamilton) og hann á bóginn til að taka við slæst í fór með henni. í sam- rekstri fyrirtækisins en sitt- einingu bjóða þau svo hin- hvað óvænt leggur stein í um ýmsu uppákomum vest- götu viðskiptanna. ursíns birginn. -GRS Moffat (Póker-Alice) er

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.