Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1990, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1990, Side 3
FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 1990. 19 Laugardagur 14. júlí SJÓNVARPIÐ 14.00 Landsmót UMFI. Bein útsending frá 20. landsmóti UMFl í Mosfells- bæ þar sem 3000 keppendur frá 29 héraðssamböndum og ung- mennafélögum keppa í um 100 íþróttagreinum. 18.00 Skytturnar þrjár (13). Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn, byggður á víðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leikraddir Örn Árnason. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 18.25 Framandi grannar (Aliens Next Door). Bandarísk teiknimynd um gesti utan úr geimnum. Þýðandi Asthildur Sveinsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Steinaldarmennirnir. Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ólafur B. Guönason. 19.30 Hringsjá. 20.10 Fólkið i landinu. Oddviti, kenn- ari, meðhjálpari og móðir. Sigrún Valbergsdóttir ræðir við Kristínu Thorlacius, prestsfrú á Staðastað. Dagskrárgerð Plús film. 20.30 Lottó. 20.35 Hjónalíf (8) (A Fine Romance). Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Pompeius litli (Peter and Pom- pey). Áströlsk bíómynd frá árinu 1986. Tvö áströlsk ungmenni kynnast með undursamlegum hætti lífi Pompeiusar sem uppi var á tímum Nerós keisara. Leikstjóri Michael Carson. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 22.40 Válynd veður (The Mean Sea- son). Bandarísk bíómynd frá árinu 1985. Rannsóknarblaðamaður vinnur að fréttaöflun vegna morð- máls enxatvikin haga því þannig að hann verður tengiliður morð- ingjans við umheiminn. Leikstjóri Philip Borsos. Aðalhlutverk Kurt Russell, Mariel Hemingway, Ric- hard Jordan og Richard Masur. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 0.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 'M/ 9.00 Morgunstund með Erlu. Erla í getrauninni. Erla ætlar líka að heimsækja fæðingardeildina, teiknimyndirnar um Litla folann, Vaska vini, Mæju býflugu með ís- lensku tali. Umsjón: Erla Ruth Harðardóttir. 10.30 Júlli og töfraljósið (Jamie and the Magic Torch). Skemmtileg teiknimynd. 10.40 Perla (Jem). Teiknimynd. 11.05 Stjörnusveitin (Starcom). Nýr teiknimyndaflokkur þar sem við fylgjumst með fræknum stjörnu- könnuðum sem ferðast vítt og breitt um himingeiminn í þekking- arleit. 11.30 Tinna (Punky Brewster). Þessi skemmtilegi grallari er kominn aft- ur í nýjum myndaflokki. 12.00 Smithsonian (Smithsonian World). Fræðsluþáttur sem lætur fátt kyrrt liggja. 12.55 Heil og sæl. Allt sama tóbakið. Fjallað er um skaðleg áhrif tóbaks á heilsu fólks. Kynnir: Salvör Nor- dal. Umsjón og handrit: Jón Óttar Ragnarsson. 13.30 Brotthvarf úr Eden (Eden's Lost). Framhaldsmynd sem greinir frá lífi St. James fjölskyldunnar á árunum kringum síðari heimsstyrjöldina. Annar hluti af þremur. Aðalhlut- verk: Julia Blake, Linda Cropper, Victoria Longley, Arthur Dignam, Patrick Quinn og Edward Wiley. Leikstjóri: Neil Armfield. 14.30 Vei<)ld: sagan í sjónvarpi (The World: A Television History). Fróðlegur þáttur úr mannkynssög- unni. 15.00 Framadraumar (I Ought to Be in Pictures). Aðalhlutverk: Walter Matthau og Ann-Margaret. Leik- stjóri: Herbert Ross. 1982. 17.00 Glys (Gloss). Nýsjálenskur fram- haldsflokkur. 18.00 Popp og kók. Meiriháttar bland- aður þáttur fyrir unglinga. Kynnt verður allt það sem er efst á baugi í tónlist, kvikmyndum og öðru sem unga fólkið er að pæla í. Þátturinn er sendur út samtímis á Stjörnunni og Stöó 2. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Hlöðversson. 18.30 Bílaíþróttir. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 19.19 19.19. Fréttir og veður. 20.00 Séra Dowling (Father Dowling). Spennuþáttur um prest sem fæst við erfið sakamál. 20.50 Kvikmynd vikunnar: Tilbjargar börnum (In Defense of Kids). Hér segir frá kvenlögfræðingi sem sér- hæfir sig í því að berjast fyrir rétti barna sem eiga í baráttu viö lögin. Þar með varpar hún starfi sínu fyr- ir róða en öðlast í staðinn sjálfs- virðingu og virðingu krakkanna sem er dýrmæt og alls ekki auð- fengin. Aðalhlutverk: Blythe Danner og Sam Waterston. Leik- stjóri: Gene Reynolds. 22.25 Tópas (Topaz). Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu Leon Uris. Aðalhlutverk: John Forsythe. Leik- stjóri: Alfred Hitchcock. 1969. Bönnuð börnum. 0.25 Undirheimar Miami (Miami Vice). Crockett og Tubbs í kröpp- um dansi. 1.10 Vopnasmygl (Lone Wolf Mc- Quade). Þetta erspennandi hasar- mynd sem segir frá landamæra- verði er á í höggi við hóp manna sem eru að smygla vopnum úr landi. Aðalhlutverk: Chuck Norris, David Carradine og Barbara Carr- era. Leikstjóri: Steve Carver. 1983. Bönnuð börnum. 2.55 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 0.45Vuöuiíruynir.—Bærr Krislján nr, sera Björnsson flytur. 7.00Fréttir. 7.03- Góðan dag, góðir hlustendur Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku sagðar kl. 7.30. Fréttir sagð- ar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Péturs- son áfram að kynna morgunlögin. 9.00Fréttir. 9.03Börn og dagar - Heitir, langir, sumardagar Umsjón: Inga Karlsdóttir. 9.30Morgunleik- fimi - Trimm og teygjur með Halld- óru Björnsdóttur. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.)~~ 10.00 Fréttlr. . 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sumar í garðinum. Umsjón: Ing- veldur G. Ólafsdóttir. (Einnig út- varpað nk. mánudag kl. 15.03.) 11.00 Vikulok. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laug- ardagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. 13.30 Ferðaflugur. 14.00 Sinna. Þáttur um menningu og listir. Umsjón: Sigrún Proppé. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 21.00) 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlist- arlífsins í umsjá starfsmanna tón- listardeildar og samantekt Hönnu G. Sigurðardóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Horft í Ijósið. Umsjón: Bryndís Baldursdóttir. 17.20 Stúdíó 11. Nýjar og nýlegar hljóð- ritanir Útvarpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. #Sverrir Guðjónsson kontr- atenór syngur. Snorri Örn Snorra- son leikur á gítar. • Laufey Sigurð- ardóttir leikur á fiðlu Various pleas- ing studies eftir Hróðmar Sigur- björnsson. Sigurður Einarsson kynnir. 18.00 Sagan: MómóeftirMichael Ende. Ingibjörg Þ. Stephensen les þýð- ingu Jórunnar Sigurðardóttur (21.) 18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. Tónmynd við skáldsögu Williams Heinesens Turninn útá heimsenda eftir Odd Jacobsen og Ólaf Jacobsen, Torben Kjær út- setti. Léttsveit danska útvarpsins . og einleikarar leika. 20.00 Sveiflur. Samkvæmisdansar á laugardagskvöldi. 20.30 Sumarvaka Útvarpsins. Söngur, gamanmál, kveðskapur og frásög- ur. Umsjón: Gísli Helgason. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. . 22.15 Veðurfregnir. . 22.20 Dansað með harmonikuunn- endum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.10 Basil fursti - konungur leynilög- reglumannanna. Leiklesturáævin- týrum Basils fursta, að þessu sinni Lífs eða liðinn fyrri hluti. Flytjend- ur: Gísli Rúnar Jónsson, Harald G. Haraldsson, Andri Örn Clausen, Grétar Skúlason, Þóra Friðriks- dóttir, Ingrid Jónsdóttir og Andrés Sigurvinsson. Umsjón og stjórn: Viðar Eggertsson. (Einning útvarp- að nk. þriðjudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættið. Ingveldur Ólafs- dóttir kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. FM 90,1 8.05 Nú er lag. Létt tónlist í morgunsá- rið. 11.00 Helgarútgáfan í beinni útsend- ingu frá Landsmóti UMFÍ í Mos- fellsbæ. Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helgarút- varp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita ' og vera með. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan - heldur áfram. 16.05 Söngur villiandarinnar. íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig út- varpað næsta morgunn kl. 8.05) 17.00 íþróttafréttir. iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úr- slitum. 17.03 Með grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi aðfara- nótt fimmtudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresiö blíða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlaga- tónlist, einkum bluegrass- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall- dórsson. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri.) 20.30 Gullskífan. 21.00 Úr smiöjunni. (Endurtekinn þátt- ur frá liðnum vetri.) 22.07 Gramm á fóninn. Úmsjón: Margr- ét Blöndal. 0.10 Nóttin er ung. Umsjón. Glódts Gunnarsdóttir. (Broti úr þættinum útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00.) 2.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00. 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 2.00 Fréttir. 2.05 Gullár á Gufunni. Fimmti þáttur af tólf. Guðmundur Ingi Kristjáns- son rifjar upp gullár Bítlatímans og leikur m.a. óbirtar upptökur með Bítlunum, Rolling Stoneso.fi. (Áöur flutt 1988.) 3.00 Af gömlum listum. 4.00 Fréttir. 4.05 Suður um höfin. Lög af suðræn- um slóðum. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 I fjósinu. Bandarískir sveitasöngv- ar. (Veðurfregnir kl. 6.45) 7.00 Áfram ísland. islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 8.05 Söngur villiandarinnar. íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og hús- bændur dagsins. Boðið upp á kaffi og með því í tilefni dagsins. Skemmtilegur og ferskur laugar- dagsmorgunn með öllu tilheyr- andi. Afmæliskveðjur og óskalögin í síma 611111. 13.00 Ágúst Héðinsson mættur til leiks hress og skemmtilegur að vanda. Hann verður með tilheyrandi laug- ardagstónlist og er að sjálfsögðu kominn í sumarskap. 15.30 íþróttaþáttur. Valtýr Björn Valtýs- son er með íþróttirnar á hreinu og segir ykkur allt af létta varðandi íþróttir helgarinnar. 16.00 Agúst Héðinsson heldur áfram með laugardagsskapið og opnar nú símann og spjallar við hlustend- ur og tekur niður óskalög. 19.00 Haraldur Gíslason hitar upp fyrir kvöldið. Rómantíkin höfð í fyrir- rúmi framan af en síðan dregur Halli fram þessi gömlu góðu lög og kemur öllum í gott skap. 23.00 Á næturvakt. Hafþór Freyr Sig- mundsson og þægileg og skemmtileg laugardagsnæturvakt í anda Bylgjunnar. Róleg og af- slöppuð tónlist og létt spjall við hlustendur. Óskalög og afmælis- kveðjur. 3.00 Freymóöur T. Sigurðsson fylgir hlustendum Ijúflega inn í nóttina. 9.00 Arnar Albertsson. Laugardags- morgnar á Stjörnunni eru alltaf hressir og Arnar fer yfir ýmsar upp- lýsingar og lumar eflaust á óska- laginu þínu. 13.00 Krístófer Helgason. Laugardagar eru sennilega skemmtilegustu dagarnir. Kristófer er kominn í sparifötin og leikur Stjörnutónlist af mikilli kostgæfni. Getraunir, listamenn í spjalli,. fylgst með íþróttum og lögin þín. Síminn er 679102. 16.00 Íslenskí listinn. Farið yfir stöðuna á 30 vinsælustu lögunum á is- landi. Fróðleikur um flytjendur og nýjustu poppfréttirnar. Listinn er valinn samkvæmt alþjóðlegum staðli og er þvl sá eirii sinnar teg- undar hérlendis. 18.00 Popp og kók. Þetta er sjónvarps- og útvarpsþáttur sem er sendur út samtímis á Stöð 2 og Stjörnunni. Nýjustu myndböndin og nýjustu kvikmyndirnar. Umsjónarmenn eru Bjarni Haukur Þórsson og Sigurð- ur Helgi Hlöðversson. 18.35 Darri Olason. Það er komið að því að kynda upp fyrir kvöldið og hver er betri í það en Stjarnan og Darri Óla? Vilt þú heyra lagið þitt? Ef svo er hafðu þá samband við Darra. 22.00 Ólöf Marín ÚHarsdóttir. Laugar- dagskvöld og sumar í lofti.. Kveðjur í loftið, hlustendur í loftið, Stjörnu- tónlist í loftið. 3.00 Jóhannes B. Skúlason. FM#9S7 9.00 Jóhann Jóhannsson. Jóhann er í sumarskapi og leikur létta tónlist fyrir þá sem fara snemma fram úr. 12.00 Pepsí-listinn/vinsældalisti íslands. Þetta er listi 40 vinsælustu laganna á íslandi í dag. Þau bestu eru leik- in og hlustendur heyra fróðleik um flytjendur laganna. Úmsjónarmað- ur Sigurður Ragnarsson. 14.00 Langþráöui laugardagur. Valgeir Vilhjálmsson og Klemens Árnason taka upp á ýmsu skemmtilegu og leika hressilega helgartónlist. íþróttaviðburðir dgsins eru teknir fyrir á milli laga. 15.00 iþróttir á Stöð 2. íþróttafréttamenn Stöðvar 2 koma á FM og segja hlustendum það helsta sem verður á dagskrá íþróttaþáttarins á sunnu- dag. 15.10 Langþráöur laugardagur frh.End- urteknirskemmtiþættirGríniöjunn- ar, Kaupmaðurinn á horninu, Hlölli í Hlöllabúð, frá fyrri viku kl. 14.15, 15.15, 16.15, 17.15, 18.15. 19.00 Grilltónar. FM 957 er með létta og skemmtilega sumartónlist sem ætti að hæfa heima við, í útileg- unni eða hvar sem er. 22.00 Páli Sævar Guöjónsson. Nætur- vaktin er hafin og það iðar allt af lífi í þættinum hans Páls. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson. Lúðvík kemur nátthröfnum í svefninn. 10.00 Upprót Umsjón Örn og Kjartan. 13.00 Elds er þörf í umsjá vinstri sósíalista. 14.00 Skráargatið. Músík með blönduð- um talmálsinnskotum. Umsjón Jóhannes K. og Gísli Kristjánsson. 16.00 Rómönsk Ameríka. Umsjón Suð- urameríku samtökin. 17.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón Jens Guðmundsson. 19.00 Fés. Umsjón Árni Freyr og Ingi. 21.00 Klassískt rokk. Tónlist frá blóma- tímabilinu og psychedelic-skeið- inu ásamt vinsælum lögum frá þessum árum. Umsjón: Hans Konrad. 24.00 Næturvakt Tekið við óskalögum hlustenda í s. 622460. AÐALSTÖÐIN 7.00 Laugardagur með góðu lagi. Um- sjón Eiríkur Hjálmarsson/Stein- grímur Ólafsson. Léttur og fjöl- breyttur þáttur á laugardagsmorgni með fréttir og fréttatengingar af áhugaverðum, mannlegum mál- efnum. 9.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dag- ur Jónsson. Fréttir af fólki, hlutum og þér. Kl. 9.30 Tónlistargetraun. Léttur morgunþáttur með Ijúfum lögum í bland við fróðleik af mér og þér. 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. Létt tónlist yfir snarlinu. 12.00 Á hádegi. Aðalviðtal dagsins. Menn og málefni í brennidepli. Hádegisspjall þar sem menn eru teknir á beinið í beinni útsendingu og engu er leynt. Umsjón Stein- grímur Ólafsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 13.00 Brjánsson og Backman á léttum laugardegi. Umsjón Júlíus Brjáns- son og Halldór Backman. Létt skop og skemmtilegheit á laugar- degi. Þeir félagar fylgjast með framvindu lottósins. 17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas- son/Jón Þór Hannesson. Lög gullaldaráranna tekin fram og spil- uð. Þetta eru lög minninganna fyr- ir alla sem eru á besta aldri. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. Létt leikin tón- list á laugardegi í anda Aðalstöðv- arinnar. 22.00 Er mikiö sungiö á þínu heimili? Umsjón Grétar Miller/Haraldur Kristjánsson. Allir geta notið<jóðr- ar tónlistar og fengið óskalögin sín leikin. 2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. 5.00 Barrier Reef.Framhaldsþáttur. 5.30 The Flying Kiwi.Framhaldsþáttur. 7.00 Gríniðjan. Barnaþættir. 10.00 The Bionic Woman. 11.00 Veröld Frank Bough.Heimildar- mynd. 12.00 Black Sheep Sqadron. Fram- haldsmyndaflokkur. 13.00 Wrestling. 14.00 The Incredlble Hulk. 15.00 Chopper Squad. 16.00 Sara. 17.00 The Love Boat. Framhalds- myndaflokkur. 18.00 Those Amazing Anlmals. 19.00 Desperate Women.Kvikmynd. 21.00 Wrestling. 22.00 Fréttir. 22.30 The Untouchables. Spennu- myndaflokkur. EUROSPORT *. .* *★* 5.00 Barrier Reef.Barnaefni. 5.30 The Flying Kiwi.Barnaefni. 6.00 Fun Factory.Barnaefni. 8.00 Eurobícs. 8.30 Kappakstur. 9.00 Trax. 11.00 Weekend Preview. 11.30 Eurosport Live.Bein útsending frá golfi, tennis og hjólreiðum. 17.00 International Motor Sport. 18.00 IAAF Grand Prix.Bein útsending frá Bislett í Noregi. 22.00 Mobil 1 Motor Sport News. 22.30 Hnefaleikar. 23.30 Hjólreiöar.Tour de France. SCREENSPORT 5.30 Power Sports International. 6.30 Rallycross. 7.30 Siglingar.Grand Prix í Ástralíu. 8.00 Showjumping. 9.00 Körfubolti. 11.00 Hnefaleikar.. 12.00 Hafnabolti. 14.45 Veðreiöar.Bein útsending frá Ir- ish Oaks. 15.15 Keila.British Matchplay. 16.00 Póló. 17.00 USLPGAGolf.Meistaram.kvenna í Georgia. 19.30 Rallycross.Frá Lydden Hill. 20.30 Keila. 21.45 Hnefaleikar. Stöð 2 kl. 20.50: Til bjargar bömum Kvikmynd vikunnar á Stöð 2 ber heitið In Defence of Kids en hlýtur í íslenskri þýðingu nafnið Til bjargar börnum. Hér er tekið á efni sem þykir afar vandmeð- farið og er afar viökvæmt. í myndinni segir frá bömum sem hafa veriö beitt likam- legu og andlegu ofbeldi af foreldrum sínum. Þá er fjallaö um hvernig yfirvöld geta tekið á þessum málum og ennfremur þeim afleið- ingum sem af hljótast. Blythe Danner leikur Ell- en Wilcox sem er dugandi lögfræðingur sem ákveður að hætta í vinnu sinni, opna skrifstofu og einbeita sér að því að hjálpa bömum sem eiga við erfiðleika að etja. Sam Waterson leikur eigin- mann hennar, ljósmyndara og mikinn rólyndismann sem gjarnan tekur þátt í starfi konu sinnar. í Til bjargar börnum segir frá lögfræðingi sem helgar starf sitt börnum sem eiga við erfiðleika að stríða. Önnur helstu hlutverk leika Geqrg Stanford Brown og Joyce Van Patten en leik- stjóri er Gene Reynolds. -GRS Öriögin gera Matcoim Anderson (Kurt Russel) að tengilið á miili morðingja og réttvisinnar og almennings. Sjónvarp kl. 22.40: Í Válynd veður segir frá dugandi raimsóknarblaða- manni sem tekur að sér fréttaöflun vegna morð- máls. Kurt Russel fer með hlut- verk rannsóknarblaða- mannsins Malcolm Ander- son er styttir leyfi sitt frá störfum til að skrifa frétt um óhugnanlegt morð á ungri stúlku. Fréttin þykir skel- egg og höfundur hennar fær lof úr ýmsum áttum. Jafn- vel hinn ókunni morðingi virðist ánægöur með frétta- mennsku Andersons því ódæðismaðurinn hringir og hvetur hann tii að líta i vasa á fotum líksins. Þar er aö finna pappírssnepil með veður tölunni 1. Málin þróast í þá veru að morðinginn gerir Anderson aö símavini sínum og sér- legum blaðafulltrúa and- spænis réttvísinni og al- menningi. Anderson flækist æ meira inn í málið og þaö reynist slæmt fyrir.einka- mál hans. Kærastan hans, kennslukonan Christine, sem leikin er af Maiiel Hem- ingway, tekur athafnir vin- ar síns nærri sér og það stefnir í samvistaslit. En heimilisvandi Andersons á enn efiir aö vaxa áður en yfir lýkur svo sem áhorf- endur fá að kynnast á laug- ardagskvöld. -GRS Aðalstöðin kl. 22.00: Er mikið sungið á þínu heimili? Létt og skemmtileg tón- hstardagskrá þar sem hlust- endur taka virkan þátt í tón- listarvali og velja óskalögin í síma 626060. Vinsælustu lögin frá 6. og 7. áratugnum ráða ríkjum ásamt völdum lögum úr blönduðu deild- inni. íslenska gullkomiö. Vandlega vahð íslenskt lag sem var vinsælt á árum áð- ur en hefur htið heyrst í útvarpi. Kynntu eigið óska- lag. Hlustendur kynna sín eigin óskalög í beinni út- sendingu í gegnum síma. Rokkað á línuna. Öll bestu rökklögin frá ýmsum tím- um leikin af krafti. Gírað niður. Takturinn róaður og stemningin undirbúin fyrir huggulegan háttatíma. Grétar Miher og Haraldur Grétar Miller er annar um- sjónarmanna þáttarins, Er mikið sungið á þinu heimili? Kristjánsson eru umsjónar- menn þáttarins og þeir leita frétta af mótum og mann- fögnuðum á mihi þess sem aulabrandarnir fiúka og tónarnirflæða. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.