Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1990, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1990, Qupperneq 5
FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 1990. 21 SJÓNVARPIÐ 17.50 Tumi (Dommel). Belgískur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Árný Jó- hannsdóttir og Halldór N. Lárus- son. Þýðandi Bergdis Ellertsdóttir. 18.20 Lltlu Prúöuleikararnir (Muppet Babies). Bandarískurteiknimynda- flokkur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (124). Brasilískur framhaldmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.25 Leðurblökumaöurinn (Batman). Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. LokaÞáttur. Þýðandi Þor- steinn Þórhallsson. 19.50 Tommi og Jenni - Teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Ljóðiö mltt (7). Að Þessu sinni velur sér Ijóð Indriöi G. Þorsteins- son rithöfundur. Umsjón Valgerð- ur Benediktsdóttir. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 20.40 Ofurskyn (1) (Supersense). Fyrsti Þáttur: Sjötta skilningarvitið. Ein- staklega vel gerður breskur fræðslumyndaflokkur í sjö Þáttum Þar sem fylgst er með því hvernig dýrin skynja veröldina í kringum sig. Viðfangsefni fyrsta þáttar eru þau skilningarvit sem dýrin búa yfir en mannfólkið ekki. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.10 Gárur (Making Waves). Bresk stuttmynd frá árinu 1988. Hópur roskinna kvenna er að fara (ferða- lag en þeim til mikillar furðu kemur ein þeirra með karlmann sem hún segir vera son sinn. Ein kvennanna reynir að kynnast honum betur og þá tekur sagan óvænta stefnu. Höfundur og leikstjóri Jenny Wil- kes. Aðalhlutverk Sheila Hancock og Kenneth Cranham. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.25 Skildlngar af himnum (Pennies from Heaven). Þriðji þáttur. Bresk- ur myndaflokkur í sex þáttum. Aðalhlutverk Bob Hoskins. Þýð- endur Jóhanna Þráinsdóttir og Óskar Ingimarsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.00 Fréttir. 16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Atvinna barna. Andrés Sigurvinsson les fram- haldssögu barnanna Ævintýraeyj- una eftir Enid Blyton. (9) Umsjón: Elísabet Brekkan. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veglnn. Árni Helgason talar. 20.00 Fágæti. Slagverkssveitin í Malmö leikur Credo in us eftir John Cage. 20.15 íslensk tónlist. • Þánur fyrir málmblásara og slagverk eftir Snorra Sigfús Birgisson. Félagar úr Sinfóníuhljómsveit islands leika; Paul Zukofsky stjórnar. 21.00 Á ferö - Undir Jökli. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtek- inn þáttur frá föstudagsmorgni.) 21.30 Sumarsagan: Vaðlaklerkur eftir Steen Stensen Blicher. Gunnar Jónsson byrjar lestur þýðingar Gunnars Gunnarssonar. 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn þáttur frá hádegi.) 22.30 Stjórnmál að sumri. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.10 Kvöidstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsflokkur. 17.30 Kátur og hjólakrilin. Teiknimynd. 17.40 Hetjur himingeimsins (He- Man). Teiknimynd. 18.05 Stelni og Olll (Laurel and Hardy). 18.30 Kjallarlnn. Tónlistarþáttur. 19.19 19.19. Fréttir, veður og dægurmál. 20.30 Dallas. J.R. og Bobby Ewing standa alltaf fyrir slnu. 21.20 Opni glugginn. Þáttur tileinkaður áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2. 21.35 Svona er ástin (That's Love). Breskur gamanmyndaflokkur. Lokaþáttiir. Aðalhlutverk: Jimmy Mulville og Diana Hardcastle. Leikstjóri: John Stroud. 22.00 Pat Metheny ásamt Coleman, Prime Time og fleirum. Jassgeggj- arar ættu því fá að sjá og heyra sitthvað skemmtilegt. 22 55 Fjalakötturinn. Þrir gamlir glft- IngamiÖlar (Akibiyori). Japönsk kvikmynd sem greinir frá sambandi móður og dóttur sem báðar eru mjög fagrar ásýndum. Aðalhlut- verk: Setsuko Haro, Yoko Tsukasa og Chishu Ryu. Leikstjóri: Yasujiro Ozu. 1960. QSO Psg*krírlok. ©R.S, FM 92,4/93,5 9.po Fróttir. 9.03 Litii barnatímlnn: M?|a mwsin Pda pína eftir Kristján frá Pjúpalæk. Jþnlia? er pftir Heiðdi'si NQrðfjöfð æm einnÍQ jesspguna. (1Q) (Áður á d^gsKrá 1979.) 9.2Q Morgunleikfimi -Trimm PQ feygj- ur með Haildðrw Björnsdóttur. (Einnig útvarpaö næsta laugardag Kl. 9.30.) 1Q.QQ Fréttir. 101Q Veöurlregnir. 1Q.3Q Pirtu brugöiö á samtímann- SjQ- undi þáttur: Njóspirog gagnnjósn- jr á Islandi 1963. Umsjón: Þorgrím- ur Gestsson- (Einnig Úívarpað á miðvjkudagskvöld kl- 22.3Q.) 11.00 Fréttir. 11-Q3 Samhljómur. Mmsjðn: Bergljðt Haraldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknwm fréttwm á miðnætti) 11.53 Á dagskrá. Ljiið yfir dagskrá mánwdagsins í Utvarpinw- 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 22.25.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Hvaða félag er það? Umsjón: Pétur Eggerz. 13.30 Miðdegissagan: Vatn á myllu Kölska eftir Olaf Hauk Símonar- son. Hjalti Rögnvaldsson les. (17) 14.00 Fréttir. 14.03 Baujuvaktin. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 1.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Sumar i garðinum. Umsjón: Ing- veldur Ólafsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá laugardagsmorgni.) 15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraösfréttablaöa. 7.03 MorgunútvarpiÖ - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíu- fréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harð- ardóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayflrlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun I erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan. 21.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rwnqr Jépsepn leikuf Nlensk daag- urlpg frá fyrri t|ð. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri ) 23-07 tándiö pg miðin. Sigurður PátUF Harðarson spjallar við hlwstendur til sjáyar og sveita. (EjnniQ útvarp- að kl. 3.00 næstu nótt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk. Rósa Ingólfs- dóttir ræðir við Þuríði Pálsdónur spngkonu. (Endurtekjnn þáttur frá [iðnum vetri.) 0.10 j háttinn. Leikin miðnæturlög. 1 QQ Næturútvarp á báðum rásimt t|| morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.QQ, 10.00, 11.QO, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.QQ, 19.00, 22.00 og 24.QQ. NÆTMPMTVÁRP 1 .qq sööiað um- Mágnw^ R Einarssnn kvnnir þandaríska svejtatónliat- Meðal annars verða nýjustw lógin Ipjkin, fréttir sagðar ur sveitinni. svpitamaður vikunnar kynntur. óskalög |eikin og ffeira- (Endurtek- inn Þáttwr frá föstudagakvöidi ) 2.Q0 Fróttlr- 2.Q5 Eftiriætisiogin. Syanhildwr Jak- pþsdóttir spiallar við Egil Ölafsspn tónlistarmann sem velur eftirlætis- lögin s(n- Endwrtekinn þáttur frá þriðjudegi á rás 1 3.0Q Landiö og miöin. Qigurðwr Pétpr Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 4.00 Fréttlr. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 5.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Zikk Zakk. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. 7.00 7-8-9... Hallur Magnússon og Kristin JónsdótUr ásamt talmáls- deild Bytgjunnar. Alltaf hress á morgnana, með tónlist í bland við fróðleiksmola og upplýsingar. Fréttir sagðar á hálftíma fresti milli 7 og 9. 9.00 Fréttlr. 9.10 Páll Þorsteinsson með dagbókina á sínum stað. Vinir og vandamenn klukkan 9.30 að ógleymdri þægi- legri tónlist við vinnuna og létt rómantískt hjal. íþróttafréttir klukk- an 11, Valtýr Björn. 11.00 Ólafur Már Björnsson á miðviku- degi með góða tónlist og skemmti- legar uppákomur, m.a. Lukkuhjól- ið. Hádegisfréttir kl. 12.00. 14.00 Helgi Rúnar Oskarsson og það nýjasta í tónlistinni. Holl ráð í til- efni dagsins enda er sumarið kom- ið. Stuttbuxur og stráhatturinn settur upp og farið í bæinn. Fín tónlist og síminn opinn. iþrótta- fréttir klukkan 15, Valtýr Björn. 17.00 Síödeglsfréttlr. 17.15 Reykjavík siðdegis. Sigursteinn Másson með málefni líöandi stundar í brennidepli. Símatími hlustenda, láttu heyra í þér, síminn er 611111. Mál númer eitt tekið fyrir að loknum síðdegisfréttum. 18.30 Agúst Héðinsson á mánudags- vaktinni meó góða blöndu af gam- alli og nýrri tónlist (bland við óska- lögin þín. Klukkan 20 íslandsmó- tiö, Hörpudeild,Fran>-ÍBV, Starn- an-Þór, KA-FH, íþróttadeild Bylgj- unnar verður á staðnum og lýsir beint. Valtýr Björn Valtýsson. 22.00 Haraldur Gíslason mættur Ijúfur að vanda og tekur mánu- dagskvöldið með stíl. Rólegu óskalögin á sínum stað. Síminn 611111. 2.00 Freymóöur T. Sigurðsson á næt- urvappinu. 7.00 Dýragaröurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson vaknar brosandi og er alltaf búinn að opna dýragarðinn kl. 7. Fréttir og léttir leikir, blöðin, veðrið, grín og klukkan 9.00 Ótrú- legt en satt. 9.00 Á bakinu í dýragaröinum. Þessi klukkutími á Stjörnunni er öðruvísi en allir aðrir. Bjarni Haukur og Sig- urður Helgi fara með gamanmál, lesa fréttirnar öðruvísi, ræða við hlustendur og leika tónlist. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson og félagar. Stjörnutónlist, hraði, spenna,- brandarar og sykursætur húmor. 12.00 Höröur Arnarsson og áhöfn hans. Hörður lltur inn á nuddstofur, I stórmarkaði og leikur sér að hlust- endum í beinni. 15.00 Snorri Sturluson. Slúður og stað- reyndir. Hvað er nýtt, hvað er títt og hvað er yfirhöfuö að gerast? 18.00 Kristófer Helgason. Pitsuleikur Stjörnunnar verður á milli sex og sjö. 21.00 Olöf Marin Úlfarsdóttir. Stjörnu- tónlist, óskalög, lög sem minna okkur á góða eða slæma tíma. 1.00 Björn Þórir Sigurösson á nætur- röltinu. Björn fylgist með færðinni, fluginu, tónlistinni, stelpunum og er besti vinur allra bakara. Hafðu samband, 679102. FM#»57 7-30 TJI j luskið. Ján Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru morg- unmenn stöðvarinnar. 7.45 Farið yfir vuðurkon Voðurstofunnar. 800 Fréttavfirlit. 815 Stjörnu- speki. 8.45 Lögbratið. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmynöaaetraun. 9-40 Lögþrot- ið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 FrétHr. ip.os Anna Björk Birgisdóttir. Spinni hálfleikMr niörBunútvarps. 10.30 Kaupmaðurinn á horninu, sKemmtiþéftMrQriniðjunnar. 1P-46 Oskastuntíin. 11 .QQ |-eikúr 438*' ins. 11.30 úrslit. 1? 00 Fréttaytirlit é hédefli. Sími frétta- stofu er 670870. 12.16 Komdu i Ijós. Heppnir hlUStppdur þr'eppa IjösaKort fyrir §8 leysa jéfla þraut. 13 00 Slgurður Bagnarsson. Sigurður er með á nótunum og miðlar upplýs- ingum- 14 00 Fréttir. pféttastqfan spfnar alþrei ú verðinum' 1415 Simað l|l mömmu. Sigurður slær á þráðinr, til möður sinnar sem vjnnur úti. Eins ekta og hugsast getur. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Glóðvolgar fréttlr. 16.05 ívar Guðmundsson. 16.45 Gull moli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Kaupmaðurinn á horninu. Skemmtiþánur Gríniðjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt i bíó" Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Breskl og bandariskl listlnn. Vai- geir Vilhjálmsson fer yfir stöðu vin- sælustu laganna I Bretlandi og Bandaríkjunum. 22.00 Klemens Arnarsson. Klemens er viljugur að leika óskalög þeirra sem hringja. 9.00Fjör vlð fóninn. Blönduð morgun- tónlist í umsjón Kristjáns. 12.00 Framhaldssaga. GunnarHelgason les drengjasöguna Jón miðskips- maður. 12.30 Tónllst 13.00 Milli eltt og tvö. Country.bluegras og hillabilly tónlist. Lárus Úskar velur lög úr plötusafni sfrtu. 14.00 ÞreHingar. Umsjón Hermann Hjartarson. 15.00 Laust. 17.30 FrétHr frá SovéL 18.00 Elds er þörf í umsjón vinstri sósíal- ista. E. 19.00 SkeggróL Umsjón Bragi 8i Þorgeir. 21.00 Helmsljós. Kristileg tónlist. Um- sjón Agúst Magnússon. 22.00 Klddi i Geisla. Þungarokk með fróðlegu ívafi. 24.00 Útgeislun. fmIqoí) AÐALSTÖÐIN 7.00 Kominn tími tit! Umsjón Steingrím- ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars- son. Viðtal dagsins ásamt fréttum. 9.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dag- ur Jónsson. Fréttir af fólki, hlutum og Þér. Kl. 9.30 Tónlistargetraun. Léttur morgunÞáttur meö Ijúfum lögum I bland vió fróðleik af mér og þér. 12.00 Á hádegi. Aðalviðtal dagsins. Menn og málefni I brennidepli. 13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. Fyrirtæki dagsins og Rómantíska hornið. Rós I hnappagatið. Margrét útnefnir ein- staklinginn sem hefur látið gott af sér leiða. 16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aðardag I gegnum tíðina? 19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón Randver Jensson. Rólegu lögin fara vel I maga, bæta meltinguna og gefa hraustlegt og gott útlit. 20.00 Á yfirborðinu. Umsjón: Kolbeinn Gíslason. Ljúfir kvöldtónar á mánudagskvöldi. Kolli tekur til hendinni I plötusafninu. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Randver Jensson. 4.00 International Business Report. 4.30 European Buslness Channel. 5.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourrl. 9.00 The New Price Is Rlght. 9.30 The Young Doctors. Framhalds- myndaflokkur. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 Three’s A Company. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 Pole Position. 14.45 Captaln Caveman. 15.00 The Valley ot Dlnosaurs. 15.30 The New Leave It to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Prlce Is Rlght. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale ot the Century. Getrauna- þáttHr- 18.00 Aif. GamanmvnþafloKKHr. 19 00 The chishoim*. Miniserja 22.00 Fréttlr 22.3Q Trapper John MP- Framhaids- mynaaflqkKpr. *★* _*__ * EUROSPORT *** 4 OQ Inlernational Buslness Report. 430 furopean Business Cþannel. 6.00 The D.J. Cat Show. 7.30 Etiroblcs. 8 QQ Hjó|re|ðar-Tmjr da Frapce. 9.00 Frjéisar íþróttir- 10.00 RGA Golt. 11 -00 ATP Tennls.Mprcedes Cup. 16.0Q EMrospori.Heistu atþwrðir vikunn- ar- 17.00 Hjólrelðar-ToMr de France. 18 00 Snooker. 19.00 GolLBritisþ Qpen 1989. 20.00 Hnefaleikar- ?1Q0 Frjéisar jþrflffir- 23.Q0 Hjólreiðar Tpur þp FfanFe. SCft{ENSPORT 6.00 Hnefaleikar. 7.30 Hjólreiðar. 8.00 Motor Sport.Nissan Grand Prix. 9.00 Siglingar.Grand Prix í Astralíu. 9.30 Rallycross. 10.30 Showjumplng. 11.30 Otfshore.Kappaksturbátakeppni. 12.45 Keila. 14.00 Halnaboltl. 16.00 Motor Sport. 17.00 Frjélsar íþróttlr.Bein útsending frá Barcelona. 20.00 Hnefalelkar. 21.30 Motor Sport. 22.30 Supercross. 23.15 Surfing. Mánudagur 16. * Þættimir Ofurskyn fjalta um hvernig dýrin skynja veröidina i kríngum sig. Sjónvarp kl. 20.40: Elnstaklega vel gerður bre-skur fneðsluniynda- flokkui- í sjö þáttum þar sero fylgst er með því hvernig dýrin skynja veröldina í kringuro sig, Viöfangsefni fyrsta þáttar eru þau skiln- ingarvit sem dýrin búa yfir en mannfólkið ekki. Farið verður um víða ver- öld í þáttunum og er meðal annars komiö við i Kenýu, Marokkó, Ástralíu og á Noröurlöndunum. Þýöandi þáttanna er Óskar Ingimarsson. Rás 2 kl. 18.03: Þjóðarsálin „Þjóðin kynnist sjálfri sér í beinni útsendingu," segir Stefán Jón Hafstein sem stjórnar umræðunni í Þjóð- arsáþnni ásájnt Sigurði G. Tómassyni. í nýrri þlust- endakönnun kemur fram að fyrir utan fréttir er Þjóðar- sálin á rás 2 vinsælasta út- varpsefni landsmanna en þátturinn hefur veriö á dag- skrá í eitt og hálft ár. „Þetta er skemmtilegur þáttur og þarflegur," segir stefán Jón, „og líka um- deildur, sem botur fer “ Sími Þjóðarsálarinnar er 686090. Hópur roskinna kvenna er að fara í ferðalag en þeim til mikiliar furðu kemur ein þeirra með karlmann meö sér, sem hún segir vera son sinn. Ein kvennanna reynir að kynnast honum betur og þá tekur sagan óvænta stefnu. Þettá er bresk stuttmyd frá árinu 1988 sern byggir á smá- sögu eftir Clare Boylan. Leikstjóri myndarinnar er Jenny Wilkes, en hún er jafn- framt höfundur leikgerðar. Aðalhlutverk eru í höndum Sheila Hancock og Kenneth Cranham. Þýðandi er Jóhanna Þráinadóttir. Stöð 2 kl. 22.55: Þrír gamlir giftingamiðlar Þetta er vönduð, japönsk mynd sem lýsir einstöku sam- bandi milli mæðgna sem báðar eru forkunnarfagrar. Aðalhlutverk eru í höndum Setsuko Haro, Yoko Tsukasa og Chishu Ryu. Leikstjóri myndarinnar er Yasujiro Ozu. Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson stjórnendur Þjóðarsálarinnar sem er á dagskrá rásar 2.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.