Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1990, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1990, Page 6
22 FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 1990. Þriðjudagur 17. júlí SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (12). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. Endursýn- ing frá fimmtudegi. 18.20 Fyrlr austan tungl (5) (East of the Moon). Breskurmyndaflokkurfyrir börn, geröur eftir ævintýrum Terrys Jones, sem margir kannast við úr Monty Python hópnum. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Yngismær (125) (Sinha Moca). Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Sonja Diego. 19.25 Hver á aö ráöa? (2) (Who's the Boss). Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Tommi og Jenni - Teiknimynd. 20.00 Fréítir og veður. 20.30 Grallaraspóar (3) (The Marshall Chronicles). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýöandi Kristmann Eiösson. 20.50 Sælureiturinn (Roads to Xanadu). Fjóröi og síðasti þáttur. Nýr ástralskur heimildarmynda- flokkur þar sem rakin er saga og samspil austrænna og vestrænna menningarheima. Þýöandi Jón O. Edwald. Þulur Kristján R. Kristjáns- son. 21.45 cf aö er gáö. Krabbamein. Þessi þáttur er um krabbamein í börnum, orsakir þess og meðferö. Rætt er viö foreldra, sem misstu barn sitt úr krabbameini, og börn sem eru haldin sjúkdómnum. Læknarnir Guömundur Jónmundsson og Jón R. Kristinsson skrifuðu hand- ritið ásamt umsjónarmönnum. Umsjón Erla B. Skúladóttir og Guölaug María Bjarnadóttir. Dag- skrárgerð Hákon Oddsson. 22.05 Holskefla (Floodtide). Níundi þáttur. Breskur spennumynda- flokkur í 13 þáttum. Leikstjóri Tom Cotter. Aöalhlutverk Philip Sayer, Sybil Maas, Gabriella Dellal, Connie Booth, John Benfield og Georges Trillat. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 17.03 Tónlist á siödegi - Sjostakovits og Bartók. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir. (Einnig útvarpaö í næturútvarpi kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. ÞátUtfum menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Fágæti. Vinsælir bandarískir söngvar frá árum fyrri heimsstyrj- aldar. Nora Bayes, Al Jolson, The Shannon Four og fleiri syngja og leika. 20.15 Tónskáldatími. Guömundur Em- ilsson kynnir íslenska samtímatón- list. Aö þessu sinni eru leikin verk eftir Jón Ásgeirsson og rætt viö tónskáldiö. 21.00 Innlit. Umsjón: Karl E. Pálsson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá föstudagsmorgni.) 21.30 Sumarsagan: Vaölaklerkur eftir Steen Stensen Blicher. Gunnar Jónsson les þýðingu Gunnars Gunnarssonar. (2) 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orö kvöldsins. 22.30 Leikrit vikunnar: Vitni saksóknar- ans eftir Agöthu Christie. Fyrsti þáttur: Erfðaskráin. Þýöandi: Inga Laxness. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Leikendur: Hjalti Rögnvalds- son, Helga Bachmann, Gísli Hall- dórsson, Ævar Kvaran, Kolbrún Halldórsdóttir, Guömundur Páls- son og Helgi Skúlason. (Áöur flutt 1979.) (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánu- dags aö loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 16.45 Nágrannar (Neighbours). Astr- alskur framhaldsflokkur. 17.30 Krakkasport 17.45 Einherjinn (Lone Ranger). Teiknimynd. 18.05 Mimisbrunnur (Tell Me Why). Fræðandi teiknimynd fyrir börn á öllum aldri. 18.35 Eöaltónar. Tónlistarþáttur. 19.19 19.19. Fréttir, veðurog dægurmál. 20.30 Neyðarlínan (Rescue 911). í þessum þætti sjáum viö fólk í hættu statt þegar þaö siglir niður á, ekur bíl sínum út í á og ein ótrú- leg saga um sjö ára stúlku sem sogaðist inn í holræsakerfi. 21.20 Ungir eldhugar (Young Riders). Lou kemst að því að faðir hennar, sem er alþekktur stigamaður, hefur snúið aftur á fornar slóðir og num- ið systkini hennar á brott. 22.10 Fólkið í hverfinu (Menschen und Strassen). Þýsk heimildarmynd sem greinir frá athyglisverðu mannlífi í einu af betri hverfum Englaborgar eða Los Angeles. 22.55 Spennandi smygl (Lucky Lady). Hér er sagt frá ævintýrum tveggja sprúttsala á bannárunum. Aðal- hlutverk: Gene Hackman, Liza Minelli og Burt Reynolds. Leik- stjóri: Stanley Donen. Bönnuö börnum. 0.50 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayflrlit. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guðni Kolbeinsson flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Útlendingar bú- settir á islandi. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Ákureyri) 13.30 Miödegissagan: Vatn á myllu Kölska eftir Olaf Hauk Símonar- son. Hjalti Rögnvaldsson les. (18) 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Sæmund Pálsson lögregluþjón sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig útvarp- að aðfaranótt þriðjudags að lokn- um fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Basil fursti - konungur leynilög- reglumannanna. Leiklesturáævin- týrum Basils fursta, að þessu sinni Lífs eða liðinn, fyrri hluti. Flytjend- ur: Gísli Rúnar Jónsson, Harald G. Haraldsson, Andri Örn Clausen, Grétar Skúlason, Þóra Friðriks- dóttir, Ingrid Jónsdóttir og Andrés Sigurvinsson. Umsjón og stjórn: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Börn á sjúkra- húsi. Andrés Sigurvinsson les framhaldssögu barnanna, Ævin- týraeyjuna eftir Enid Blyton. (10) Umsjón: Elísabet Brekkan. 17.00 Fréttlr. 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn meó hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litiö í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyj- ólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíufréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harð- ardóttur. Molar og mannlífsskot í bland viö góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihornið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- uröardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan. 21.00 Nú er lag. Endurtekið brot úr þætti Þorsteins J. Vilhjálmssonar frá laugardagsmorgni. 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Einnig útvarpaö kl. 3.00 næstu nótt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir ræðirvið PéturGuðjónsson. (End- urtekinn þáttur frá liðnum vetri.) 0.10 í háttinn. Leikin miðnæturlög. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP t 1.00 Nætursól. Endurtekið brot úr þætti Herdísar Hallvarðsdóttur frá föstudagskvöldi. 2.00 Fréttir. 2.05 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stefánsson rifjar upp lög frá liðn- um árum. (Frá Akureyri) (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi á rás 1.) 3.00 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 4.00 Fréttlr. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins.. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flugsam- göngum. 5.01 Zikk Zakk. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. 7.00 7-8-9... Hallur Magnússon og Kristín JónsdóttJr ásamt talmáls- deild Bylgjunnar. Alltaf hress á morgnana, með tónlist í bland við fróöleiksmola og upplýsingar. Fréttir sagðar á hálftíma fresti millí 7 og 9. 9.00 Fréttir. 9.10 Páll Þorsteinsson með dagbókina á sínum stað. Vinir og vandamenn klukkan 9.30 að ógleymdri þægi- legri tónlist við vinnuna. íþrótta- fréttir klukkan 11, Valtýr Bjöm. 11.00 Ólafur Már Bjömsson á þriðjudegi með tónlistina þína. Ljúfur að vanda í hádeginu og spilar óska- lögin eins og þau berast. Hádegis- fréttir klukkan 12.00. Afmæliskveðj- ur milli 13 og 14 14.00 Helgi Rúnar Óskarsson og það nýjasta í tónlistinni. Helgi tekur púlsinn á þjóðfélaginu og hefur opna línu fyrir skemmtilegustu hlustendurna. íþróttafréttir klukkan 15, Valtýr Björn. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Reykjavík síödegis. Málefni líð- andi stundar í brennidepli. Síma- tími hlustenda, láttu heyra í þér, síminn er 611111. Mál númer eitt tekið fyrir að loknum síðdegisfrétt- um. 18.30 Haraldur Gíslason rómantískur að vanda, byrjar á kvöldmatartónlist- inni og færir sig svo yfir í nýrri og hressilegri fullorðinstónlist. 22.00 Ágúst Héðinsson fylgir ykkur inn í nóttina .og spilar óskalögin þín fyrir svefninn. Gott að sofna út frá Gústa. 2.00 Freymóöur T. Sigurösson á nætur- vaktinni. FM 102 Ob 104 7.00 Dýragaröurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson. Erlendar og innlend- ar fréttir, flett í gegnum blöðin, fólk í símanum. 9.00 Á bakinu í dýragaröinum. Bjarni Haukur og Siggi Hlöðvers fara með gamanmál og sýna fram á það hvað lífið er skemmtilegt. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson í faömi fljóöa. Stjörnutónlist, hraði, spenna, brandarar. Það er mikill hiti sem kemur frá Bjarna. 12.00 Höröur Arnarsson og áhöfn hans. Hörður er í góðu sambandi við hlustenduK'--. 15.00 Snorri Sturluson. Slúður og stað- reyndir um fræga fólkið og upplýs- ingar um nýja tónlist. íþróttafréttir og pitsuleikurinn. 18.00 Kristófer Helgason. Pitsuleikurinn á sínum stað. 20.00 Listapoppið. Farið yfir stöðu virt- ustu vinsældalista heimsins. Könn- uð staðan á breska og bandaríska vinsældalistanum. Viðeigandi fróðleikur fylgir. Dagskrárgerð: Snorri Sturluson. 22.00 Darri Ólason. Stjörnutónlist. Hver er þinn villtasti draumur? Síminn er 679102. 1.00 Björn Sigurösson á næturröltinu. FM#957 7.30 Tll í tuskiö. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru morg- unmenn stöðvarinnar. 7.45 Farið yfir veóurkort Veóurstofunnar. 8.00 Fróttayfirlit. 8.15 Stjömu- speki. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrot- ið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. 10.05 Anna Björk Blrgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaðurinn á horninu, skemmtiþátturGríniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dags- ins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Komdu i Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta þraut. 13.00 Siguröur Ragnarsson. Sigurður er með á nótunum og miðlar upplýs- ingum. 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.15 Símaö til mömmu. Sigurður slær á þráðinn til móður sinnar sem vinnur úti. Eins ekta og hugsast getur. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eöa bilun. 16.00 Glóövolgar fréttir. 16.05 ívar Guömundsson. 16.45 Gull- moli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Kaupmaðurinn á horninu. Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó" Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Klemens Arnarsson. Nú er bló- kvöld. Kynning á þeim myndum sem í boði eru. 22.00 Jóhann "Jóhannsson. Rólegheit með góðri tónlist á þriðjudags- kvöldi. 9.00 Morgungull. Blönduð morguntón- list. Umsjón Sigvaldi Búi. 12.00 Framhaldssaga.GunnarHelgason les drengjasöguna Jón miöskips- maður. 12.30 Spiluð tónlisL 13.00 Tónlist. Tekið fyrir kántrí, blús eða eldra efni úr plötusafni Lárusar Óskars. 14.00 Bland í poka. Tónlistarþáttur með nýbylgjuívafi. Umsjón Ólafur Hrafnsson. 15.00 Tónlist 17.00 TónlistUmsjón Örn. 18.00 Augnablik. Umsjón Dagur Kári Pétursson. 19.00 Einmitt! Umsjón Karl Sigurðsson. 21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og áttunda áratugnum. Umsjón Gauti Sigþórsson. 22.00 Við við viðtækið. Tónlist af öðrum toga. Umsjón dr. Gunni, Paul oo Magnús Hákon Axelsson. 24.00 Útgeislun. FmI909 AÐALSTOÐIN 7.00 Kominn tími til! Umsjón Steingrím- ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars- son. Viðtal dagsins ásamt fréttum. 9.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dag- ur Jónsson. Fréttir af fólki, hlutum og þér. Kl. 9.30 Tónlistargetraun. Léttur morgunþáttur méð Ijúfum lögum í bland við fróðleik af mér og þér. 12.00 Á hádegi. Aðalviðtal dagsins. Menn og málefni í brennidepli. Hádegisspjall þar sem menn eru teknir á beinið í beinni útsendingu og engu er leynt. Umsjón Stein- u grímur Ólafsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 13.00 Meö bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. Fyrirtæki dagsins og Rómatíska hornið. Rós í hnappagatið. Margrét útnefnir ein-' staklinginn sem hefur látið gott af sér leiða. 16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Hváð' hefur gerst þennan tiltekna mán- aðardag í gegnum tíðina? 19.00 Vlð kvöldverðarboröiö. Randver Jensson. 20.00 Karlinn í „Kántrýbæ“. Umsjón Kolbeinn Gíslason. 22.00 Heiöar, konan og mannlífiö. Um- sjón Heiðar Jónsson. 22.30 A yfirboröinu. Umsjón: Kolbeinn Gíslason. Ljúfir kvöldtónar. 24.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar. Umsjón Randver Jensson. 4.00 International Business Report. 4.30 European Buslness Channel. . 5.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourri. 9.00 The New Price Is Right. 9.30 The Young Doctors. Framhalds- þáttur. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 Three’s a Company. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 Diplodo. 14.45 Captain Caveman. 15.00 Godziila. 15.30 The New Leave It to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price Is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Frank Bough’s World. 19.00 The Chisholms. Minisería. 22.00 Fréttir. 22.30 Fantasy Island. EUROSPORT ★ ★ 4.00 International Business Report. 4.30 European Business Channel. 5.00 The D.J. Cat Show. 7.30 Eurobics. 8.00 Hjólreiöar. Tour de France. 9.00 Frjálsar iþróttir. 11.00 Tennis.The Mercedes Cup. 16.00 International Motor Sport. 17.00 Hjólrelðar.Tour de France. 18.00 ATP Tennis. 20.00 Fjölbragöaglíma. 21.00 Kappakstur. 22.00 International Rowing. 23.00 Eurosport.Helstu atburðirvikunn- ar. 24.00 Hjólreiðar.Tour de France. SCREENSPORT 6.00 Motor Sport. 7.00 Offshore.Kappaksturbátakeppni. 8.00 Motor Sport. 10.00 Keila. 11.15 Hnefaleikar. 12.45 Motor Sport. 14.00 Hestasýning.Bein útsending frá Dublin Kerrygold. 16.00 Rallycross. 17.00 Siglingar.Grand Prix í Ástralíu. 17.30 Veöreiöar. 18.00 Powerboating.Frá Ohio til Indi- ana 19.00 Póló. 20.00 Hafnabolti. 22.00 Motor Sport. 23.00 Surfing. 23.45 Spain Spain Sport. Ný Gallupkönnun sýnir að Þarfaþing Jóhönnu Haröar- dóttur á rás 2 nýtur mikilla vinsælda og af útvarpsþáttum hefur einungis Þjóðarsálin fleiri hlustendur. Jóhanna tekur ölium bónurn manna af stakri ijúfmennsku. : J Þáttur hennar, Sólsumar, hefur tekið nokkrum breyting- um að undanfórnu en það eru molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist sem þar ráða ferðinní. Þáttur Jóhönnu er tæplega klukkustundar langur. Rás 1 kl. 22.30: Vitni sak- sóknarans - leikrit vikunnar Leikrit vikunnar á rás 1 klukkan 22.30 í kvöld er fyrsti þáttur sakamálaleik- ritsins Vitni saksóknarans eftir sögu Agöthu Christie í þýðingu Ingu Laxness. Leik- stjóri er Klemenz Jónsson en upptakan er frá árinu 1979. Hin auðuga ungfrú Emely French hefur verið myrt. Grunurinn beinist að Leon- ard Vole, ungum manni sem hefur verið tíður gestur á heimili hennar um nokkurt skeið. í ljós kemur að ungfrú French hefur nýlega breytt erfðaskrá sinni þar sem hún arfleiðir hann að öllum eignum sínum. Leikendur eru Hjalti Rögnvaldsson, Helga Bach- mann, Gísh Halldórsson, Ævar R. Kvaran, Guðmund- Vitni saksóknarans eftir Agöthu Christie er leikrit vikunnar á rás 1. ur Pálsson, Kolbrún Hall- dórsdóttir og Helgi Skúla- son. -GRS fjallað um krabbamein. Sjónvarp kl. 21.45: Ef að er gáð, þaettir um börn og sjúkdóma, heldur áfram vegferð sinni um frumskóga hinna ýmsu meinsemda er á börn og unglinga geta lagst. í kvöld verður á dagskránni fimmti þátturinn í þessari viðamiklu myndaröð og ijallar hann um einn iilskeyttasta sjúkdóm er hijáir mannkyniö, krabbamein. Krabbmn einskorðar sig síður en svo viö eldri aldurshópa þegar hann leggst á fómarlömb sín. Að meöaltali greinist tæpur tugur nýrra tilfella hjá íslenskum börnum undir 14 ára aldri á ári hverju og er þar oftast um að ræða hvit- blæði. Um þaö bil helmingslíkur eru á bata, þó svo miklar framfarir hafi orðið á síðastliðnum árum, bæði í greiningu meina og lækningu þeirra. Ráðgjafar þáttarins að þessu sinni era sérfræðingarnir Guðmundur Jónmundsson og Jón R. Kristinsson, læknar við bamadeild Hringsins. Fjallað verður um orsakir krabba- mehia, greiningu þeirra, læknismeðferð og eftirmeðferð sem raunar er mikilvægur þáttur í lækningunni. Einnig verður rætt viö börn er fengið hafa krabbamein og aðstandendur þeirra. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.