Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1990, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1990, Síða 8
- 24 FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 1990. -s < Fimmtudagur 19. júlí SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (13). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. 18.20 Ungmennafélaglö (13). Endur- sýning frá sunnudegi. Umsjón Valgeir Guöjónsson. 18.50 Táknmólsfréttlr. 18.55 Yngismær (126). (Sinha Moca). Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýöandi Sonja Diego. 19.25 Benny Hlll. Breski grínistinn Benny Hill bregöur á leik. Þýöandi Guóni Kolbeinsson. 19.50 Tommiog Jennl-Teiknimynd. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í um- sjá Hilmars Oddssonar. 20.45 Max spæjari (Loose Cannon). Bandarískur sakamálamyndaflokk- ur í sjö þáttum. Aðalhlutverk Shadoe Stevens. Þýðandi Krist- mann Eiösson. 21.35 íþróttasyrpa. 22.00 Melassi (Treacle). Bresk stutt- mynd frá árinu 1988. Myndir segir frá gamanvísnasöngvara í Black- pool. Hann dustar rykiö af gömlu lagi eftir afa sinn og flytur það á eftirminnilegan hátt. Höfundur og leikstjóri Peter Chelsom. Aöalhlut- verk Ken Goodwin, Stephen Tompkinson og Freddie Davies. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.15 Kierkegaard á ferö og flugi (Sören Kierkegaard Roadshow). Skemmtiþáttur þessi, meö grínist- unum Michael Wikke og Steen Rasmussen, var framlag Dana til sjónvarpshátíðarinnar í Montreux. Þar segir frá ævintýrum flutninga- bílstjóranna djúpvitru, Sörens og Sörens Kierkegaards, og hugleið- ingum þeirra um lífið og tilveruna. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. (Nordvision - Danska sjónvarpiö). 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsflokkur. 17.30 Morgunstund meö Erlu. Endur- tekinn þáttur. 19.19 19.19. Fréttir, veður og dægurmál. 20.30 Sport. Fjölbreyttur íþróttaþáttur. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. 21.25 Aftur til Eden (Return to Eden). Spennandi framhaldsmyndaflokk- ur. 22.15 Stjörnuryk (Stardust Memories). Woody Allen leikur hér kvik- myndagerðarmann. Aöalhlutverk: Woody Allen, Charlotte Rampling og Jessica Harper. Handrit og leik- stjórn: Woody Allen. 23.40 Oþekkti elskhuglnn (Letters To an Unknown Lover). Óvenjuleg bresk spennumynd sem gerist á árum síöari heimsstyrjaldarinnar. Aðalhlutverk: Ralph Bates, Mat- hilda May og Cherrie Lunghi. Leik- stjóri: Peter Duffel. Stranglega bönnuö börnum. 1.20 Dagskrárlok. 6.45 VeÖurfregnir. Bæn, séra Sjöfn Jóhannesdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsórið. - Erna Guð- mundsdóttir. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Litli barnatiminn: Tröllið hans Jóa eftir Margréti E. Jónsdóttur. Siguröur Skúlason les. (2) 9.20 Morgunleikfimi -Trimm og teygj- ur með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahorniö. Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíö. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór- arinsson. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætti.) 11.53 Á dagskró. Litið yfir dagskrá fimmtudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guðni Kolbeinsson flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Útilega í Heið- mörk og marflær í París. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. 13.30 Miödegissagan: Vatn á myllu Kölska eftir Ólaf Hauk Símonar- son. Hjalti Rögnvaldsson les. (20) 14.00 Fréttir. 14.03 Gleymdar stjörnur. Valgaröur Stefánsson rifjar upp lög frá liðn- um árum. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpaö aöfaranótt miðvikudags aö loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit víkunnar: Vitni saksóknar- ans eftir Agöthu Christie. Fyrsti þáttur: Erfðaskráin. Þýðandi: Inga Laxness. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Leikendur: Hjalti Rögnvalds- son, Helga Bachmann, Gísli Hall- dórsson, Ævar Kvaran, Kolbrún Halldórsdóttir, Guðmundur Páls- j son og Helgi Skúlason. (Áður flutt i 1979.) (Endurtekiöfrá þriöjudags- kvöldi) 16.00 Fréttir. 16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend | málefni. (Einnig útvarpaö að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Sumarföt. Andr- és Sigurvinsson les framhaldssögu barnanna, Ævintýraeyjuna eftir Enid Blyton. (12) Úmsjón: Elísabet Brekkan. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóösson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpaö í næturútvarpi kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjó. Þáttur um menningu og listir líöandi stundar. 20.00 Tónlistarkvöld útvarpsins. Frá tónleikum í Moskvu sem haldnir voru í tilefni af 150 ára afmæli Pjotr Tsjajkovskíjs. Rússneskir listamenn leika ýmis verk eftir tónskáldið. (Hljóöritun frá rússneska ríkisút- varpinu.) Umsjón: Hrönn Geir- laugsdóttir. 21.30 Sumarsagan: Vaðlaklerkur eftir Steen Stensen Blicher. Gunnar Jónsson les þýðingu Gunnars Gunnarssonar. (4) 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orö kvöldsins. 22.30 Ævintýr grískra guða. Annar þáttur: Ástarfar á Ólympstindi. Umsjón: Ingunn Ásdísardóttir. Lesarar: Sigrún Edda Björnsdóttir og Erlingur Gíslason. 23.10 Sumarspjail. Siguröur Pálsson rithöfundur. (Einnig útvarpað nk. miövikudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór- arinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morg- unútvarpið heldur áfram. Heims- pressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyj- ólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíufréttir og afmæliskveöjur kl. 10.30. 11.03 Sólarsumar meö Jóhönnu Harð- ardóttur. Molar og mannlífsskot í bland viö góöa tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhorniö: Ööurinn til gremj- unnar. Þjóöin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- uröardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafniö segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.00 íþróttarásin - Bikarkeppni KSÍ. Íþróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum í 8 liða úrslitum: Vík- ingur-Stjarnan, Valur-UBK, KR- ÍA og ÍBK-Selfoss. 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar viö fólk til sjávar og sveita. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk. Rósa Ingólfs- dóttir raeöir við Heiðar Ástvaldsson danskennara. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri.) 0.10 í háttinn. Leikin miðnæturlög. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum tii morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00.15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Meö hækkandi sól. Endurtekið brot úr þætti Ellýar Vilhjálms frá sunnudegi. 2.00 Fréttir. 2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur Svanhildar Jakobsdóttur frá föstu- degi. 3.00 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum. 5.01 Zikk Zakk. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttlr af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35-19.00. 7.00 7-8-9... Hallur Magnússon og Kristin Jónsdóttir ásamt talmáls- deild Bylgjunnar. Alltaf hress á morgnana, með tilheyrandi tónlist í bland við fróðleiksmola og upp- lýsingar. Fréttir sagðar á hálftíma fresti milli 7 og 9. 9.00 Fréttir. 9.10 Páll Þorsteinsson með dagbókina á sínum stað. Vinir og vandamenn klukkan 9.30 að ógleymdri þægi- legri tónlist við vinnuna. íþrótta- fréttir klukkan 11. Valtýr Björn. 11.00 Ólafur Már Björnsson á fimmtu- degi með tónlistina þína. Ljúfur að vanda í hádeginu og spilar óska- lögin eins og þau berast. Búbót Bylgjunnar í hádeginu. Hádegis- fréttir klukkan 12.00. 14.00 Helgi Rúnar Óskarsson og það nýjasta í tónlistinni. Helgi tekur púlsinn á þjóðfélaginu og hefur opna Knu fyrir skemmtilegustu hlustendurna. íþróttafréttir klukkan 15, Valtýr Björn. Búbót Bylgjunn- arl 17.00 Síödegisfréttír. 17.15 Reykjavík siödegis. Málefni líð- andi stundar í brennidepli. Síma- tími hlustenda, láttu heyra í þér, síminn er 611111. Mál númer eitt tekið fyrir að loknum síðdegisfrétt- um. 18.30 Ustapopp með Ágústi Héðinssyni. Ágúst lítur yfir fullorðna vinsælda- listann í Bandaríkjunum og kynnir ykkur stöðu mála þessa vikuna. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson leitar á önnur mið í lagavali og dustar ryk- ið af gömlum gullkornum í bland við óskalög hlustenda. Alltaf Ijúfur. 2.00 Freymóöur T. Sigurðsson á næt- urröltinu. 7.00 Dýragaröurinn. Sigurður Hlöð- versson kemur fólki á fætur með líflegri framkomu sinni. Fréttir, blöðin, Ótrúlegt en satt alltaf kl. 9. og fólk á línunni. 9.00 Á bakinu i dýragaröinum. Það eru Bjarni Haukur og Siggi Hlöðvers sem fara hér á kostum ásamt hlust- endum í klukkutíma þar sem allt er látið flakka. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson og Sonía. Bjarni er í góðu sambandi við sól- arstrendurnar og fylgist því vel með því sem þar er að gerast. 12.00 Höröur Arnarsson og áhöfn hans. Þegar þessi drengur er annars veg- ar í loftinu er best að vara sig. Hann er ekki með flugpróf en kann ótrúlega mikið. 15.00 Snorri Sturluson. Hér er fylgst með því hvað er að gerast vestan hafs og þú færð nýjustu kjaftasögurnar beint frá Beverly Hills. 18.00 Kristófer Helgason. Pitsuleikur Stjörnunnar, Pizzahússins og Vífil- fells er í gangi. Hver er þinn æðsti draumur? 21.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Vilt þú heyra lagið þitt sem minnir þig á eitthvað fallegt? Hafðu samband. 1.00 Björn Þórir Sigurösson. Síminn hjá Bússa er 679102. FM#957 7.30 Til í tuskiö. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru morg- unmenn stöðvarinnar. 7.45 Farið yfir veðurkort Veðurstofunnar. 8.00 Fréttayfirlit. 8.15 Stjörnu- speki. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrot- ið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaðurinn á horninu, skemmtiþáttur Gríniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dags- ins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Komdu í Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta þraut. 13.00 Siguröur Ragnarsson. Sigurður er með á nótunum og miðlar upplýs- ingum. 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.15 Símaö tii mömmu. Sigurður slær á þráðinn til móður sinnar sem vinnur úti. Eins ekta og hugsast getur. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaöu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eöa bilun. 16.00 Glóövolgar fréttir. 16.05 ívar Guömundsson. 16.45 Gull- moli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Kaupmaðurinn á horninu. Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó" Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Klemens Arnarsson. Klemens er að komast í helgarskap enda stutt í föstudaginn. Blönduð tónlist, bæði ný og gömul 22.00 Jóhann Jóhannsson. Hringdu í Jóhann, hann er léttur í lundu og hefur gaman af því að heyra í þér. 12.00 Framhaldssaga. Gunnar Helgason les drengjasöguna Jón miðskips- maður. 12.30 Tónlist 13.00 Milli ettt og tvö. Country, bluegras og hillabillý. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 Jass og blues.Jassþáttur Gísla Hjartarsonar endurtekinn frá sunnudegi. 15.00 Tónlist. 17.00 í stafrófsröö. Nútímahljóðverk. Umsjón Gunnar Grímsson. 19.00 Músikblanda. Umsjón Sæunn Jónsdóttir. 20.00 Rokkþáttur Garöars. Horfið til baka í tíma meö Garðari Guö- mundssyni. 21.00 í Kántribæ. Jóhanna og Jón Samúels láta sveitarómantíkina svífa yfir öldum Ijósvakans. 22.00 Magnamin. Ballöðumúsík fyrir rólegu deildina, svona rétt undir svefninn. Ágúst Magnússon stjórnar útsendingu. 1.00 Ljósgeislun. FM^909 AÐALSTÖÐIN 7.00 Kominn timi til! Umsjón Steingrím- ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars- son. Viðtal dagsins ásamt fréttum. 9.00 Ánýjumdegi. Umsjón Bjami Dag- ur Jónsson. Fréttir af fólki, hlutum og þér. Kl. 9.30 Tónlistargetraun. Léttur morgunþáttur með Ijúfum lögum í bland við fróðleik af mér og þér. 12.00 Á hádegi. Aðalviðtal dagsins. Menn og málefni í brennidegli. Hádegisspjall þar sem menn eru teknir á beinið í beinni útsendingu og engu er leynt. Umsjón Stein- grímur Ólafsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 13.00 Meö bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. Fyrirtæki dagsins og Rómatíska hornið. Rós í hnappagatiö. Margrét útnefnir ein- staklinginn sem hefur látið gott af sér leiða. 16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aðardag í gegnum tíðina? 19.00 Vlö kvöldverðarboröiö. Umsjón Randver Jensson. 20.00 Meö suörænum blæ. Umsjón Halldór Backman. Ljúfir tónar að suðrænum hætti með fróðlegu spjalli til skemmtunar. 22.00 A nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur fyrir Irf- legt fólk. Rabbaö um menn og málefni liöandi stundar. Viðtöl og fróöleikur. 24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. 4.00 International Business Report. 4.30 European Business Channel. 5.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourri. 9.00 The New Price Is Right. 9.30 The Young Doctors. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.35 Loving. 13.15 Three’s a Company. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 The Groovie Ghoulies. Teikni- mynd. 14.45 Captain Caveman. 15.00 Adventures of Gulliver. 15.30 The New Leave It to the Bear Show. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price Is Right. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 19.00 Moonlighting. Framhaldsmynda- flokkur. 20.00 Wíseguy. Spennumyndaflokkur. 21.00 Summer Laugh In. 22.00 Sky World News. 22.30 Emergency. EUROSPORT ★ t ★ 4.00 International Business Report. 4.30 European Business Channel. 5.00 The D.J. Cat Show. 7.30 Eurobics. 8.00 Hjólreiðar.Tour de France. 9.00 Heimsleikar fatlaöra. 10.00 International Rowing. 11.00 ATP Tennis.The Mercedes Cup. 16.30 Mobil 1 Motor Sport News. 17.00 Hjólreiðar.Tour de France. 18.00 ATP Tennis. 20.00 PGA Golf. 22.00 Australian Rules Football. 24.00 Hjólreiöar.Tour de France. SCREENSPORT 6.00 Motor Sport. 7.00 Rallycross. Frá Lydden Hill. 8.00Hafnabolti. 10.00 Power Sports International. 11.00 Triathlon. 12.00 US PGA Golf. 14.00 Hnefaleikar. 15.30 Hestasýning.Bein útsending frá Dublin Kerrygold. 17.00 Hnefalelkar. 18.30 Tennls.Volvo-mótiö. 20.30 Motor Sport Indy Cart. 22.30 High 5. 23.00 Powerboating.Frá Ohio til Indi- ana. Þeir félagarnir lenda í ýmsum aevintýrum. Michael Wikke og Steen Rasmussen fara með hlutverk Sörens og Sörens. Sjónvarp kl. 22,15: í skemmtiþættinum segir ýmsum broslegum ævintýr- frá ævintýrum tveggja um sem gaman er aö fylgj- fiutningabflstjóra, Sörens ast með. og Sörens Kirkegaards. Þeir Mynd þessi var framlag félagamir velta lífinu og til- Dana til sjónvarpshátíðar- verunni mikið fyrir sér. Þeir innar í Montreux. Aðalleik- eru fastagestir á veitinga- arar eru Michael Wikke og húsi nokkm. Þar kynnast Steen Rasmussen. Þeir em þeir þjónustustúlkunni Reg- þekktir gamanleikarar í ínu. Sören og Sören lenda í heimalandi sínu. Rás 1 kl. 22.30: Ástarfar á Ólympstindi Kvensemi Seifs himna- "guðs er til umfjöllunar í þættinum um ævintýri grískra guða. Þetta er annar þáttur af fjórum um gríska guði og ástarævintýri þeirra. Ingunn Ásdísardóttir er umsjónarmaður þáttanna en í fyrsta þættinum var byrjað á að fjalla um ástar- mál Seifs og framhjáhalds- börn hans. Lesið verður úr Hómerskrviðum og fleiri bókmenntaverkum frá ýms- um tímum sem tengjast efn- inu. Einnig verður tónlist leikin. Lesarar í þáttunum auk Ingunnar eru Erlingur Gíslason og Sigrún Edda Bjömsdóttir. Ingunn Ásdísardóttir hefur umsjón með þáttunum um ástarævintýri grískra guða. Woody Allen er allt i öllu í Stjörnuryki. Stöð 2 kl. 22.15: Stjörnuryk Woody Allen fer hér með hlutverk kvikmyndagerðar- manns sem er að mörgu leyti líkur honum sjálfum. Kvikmyndagerðarmaðurinn Bates er heimskunnur fyrir gamanmyndir sínar en aíræður að snua við blaðinu og gera eina kvikmynd sem er alvarlegs eðlis. Myndin fær miður góðar móttökur og Bates leitar huggunar hjá þremur ólikum konum sem hann á vingott við. A helgamámskeiöi í kvik- myndun reynir Bates að komast að tilgangi lífsins og hvort þaö sé mögulegt að elska einhvem í raun og veru. Honum gefst litið svigrúm til að komast til botns í málum sínum fyrir endalausum ágangi kvikmyndagerðarnema sem spyrja heiraskulegra spuminga. Aðalhlutverkin leika Woody Allen, Charlotte Rampling og Jessica Harper. Woody AUen er jafntramt leikstjóri myndarinnar ásamt því að bera ábyrgð á handritsgerð. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.