Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1990, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1990, Page 3
FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1990. 19 Dans- staðir Bjórhöllin Gerðubergi 1 Lifandi tónlist alla fimmtudaga, fóstudaga og laugardaga. Danshúsið Glæsibær Álfheimum, sími 686220 Dansleikur fóstudags- og laugar- dagskvöld. Danshöllin Hljómsveit leikur fyrir dansi fóstudags- og laugardagskvöld. Casablanca Diskótek fóstudags- og laug- ardagskvöld. Dans-Barinn Grensásvegi 7, sími 688311 Opið fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Tónlist sjöunda áratugarins í há- vegum höfð. Gikkurinn "Ármúla 7, sími 681661 Lifandi tóniist um helgar. Hollywood Ármúla 5, Reykjavík Diskótek fóstudags- og laug- ardagskvöld. Hótel Borg Pósthússtræti 10, Reykjavík, simi 11440 Diskótek fostudags- og laug- ardagskvöld. Næturklúbburinn Borgartúni 32, s. 29670. Diskótek um helgina. Ölkráin opin öll kvöld vikunnar. Skálafell, Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2, Reykja- vik, simi 82200 Guðmundur Haukur leikur fóstudags-, laugardags- og sunnu- dagskvöld og nk. fimmtudags- kvöld. Opið öll kvöld vikunnar. Hótel ísland Ármúla 9, sími 687111 Hljómsveit Pálma Gunnarssonar leikur fyrir dansi fóstudags- og laugardagskvöld. Kl. 12 hefst sýn- ing á sumarkabarett Hótel ís- lands, Miðnæturblús, bæði kvöldin. Hótel Saga í Súlnasal spilar hljómsveitin Sjöund frá Vestmannaeyjum á laugardagskvöld. Húsið opnað kl. 22. Mímisbar er opinn fostudags- og laugardagskvöld. Keisarinn Laugavegi 116 Opið öll kvöld. Diskótek og hljómsveitaruppákomur um helgar. Laguna og Café Krókódíll Diskótek um helgina. ölver Álfheimum 74, s. 686220 Opið alla daga. Veitingahúsið Ártún Vagnhöfða 11, s. 685090 Nýju og gömlu dansamir fostu-, dags- og laugardagskvöld. Hljóm- sveit Jóns Sigurðssonar leikur fyrir dansi ásamt söngkonunni Hjördísi Geirs. Nýr og kraftmikill söngvari bætist í hóp Sálar-manna um helgina. Sálin á Vestfjörðuni Um helgina leggur hljómsveitin Sálin hans Jóns míns upp í langferð og beinir að þessu sinni spjótum sínum að Vestíjöröum. Þar verður komið við á tveimur stöðum, Pat- reksfirði á föstudagskvöldi og Bol- ungarvík á laugardagskvöldi. Þetta er í fyrsta skipti í sögu sveitarinnar sem leikið er á báðum þessum stöð- um og eru þetta jafnframt einu hljómleikar þeirra vestra á þessu sumri. Hljómsveitin sendi á dögunum frá sér tvö ný lög á safnplötu, lögin Ég er á kafi og Ekki, og þess má geta að nýverið er lokið gerð mynd- banda við bæði þessi lög og mega landsmenn búast við að sjá þau og heyra í sjónvarpi á allra næstu dögum. Skipan sveitarinnar er óbreytt frá þvi sem áður var en um helgina mun þeim bætast óvæntur liðsauki því þá mun bætast við hópinn nýr og kraftmikill söngvari sem undan- farnar vikur hefur æft stíft með Sálar-mönnum. Joga og hugleiðsla Þessa helgi mun Sri Chinmoy- setrið halda námskeið í jóga og hugleiðslu. Á námskeiðinu verða kenndar margs konar slökunar- og einbeitingaræfingar, jafnframt því sem hugleiösla er kynnt sem áhrifamikil aðferð til meiri og betri árangurs í starfi og aukinnar full- nægju í daglegu lífi. Komið verður inn á samhengi andlegrar iðkunar og sköpunar, farið í hlutverk íþrótta í andlegri þjálfun og sýnd kvikmynd í þvi sambandi. Námskeiðið verður haldið í Ár- nagarði og er ókeypis og öllum op- ið. Það er í sex hlutum og byijar fyrsti hlutinn í kvöld kl. 20.00. Á námskeiðinu verða kenndar margs konar slökunar- og einbeit- ingaræfingar. Ásatrúarmenn koma saman í Hafnarfirði um helgina. Sumarblót Ásatrúarmanna Sumarblót félags Ásatrúar- manna verður haldið í Fagra- hvammi við Heijólfsgötu í Hafnar- firði klukkan 16.00 á laugardag. Þema blótsins verður hinn Al- máttugi Ás. Auk heföbundinna blótathafna með mat og drykk mun Infemo 5 sjá um gjömingaseið er nefnist Níunda nóttin. Blótsgjaldi er stillt í hóf en innifahð verður matur og blótsmjöður. Fólki er einnig velkomið að tjalda og dvelja yfir nóttina. Alhr heiðingjar og áhugamenn um heiðni em vel- komnir. Tveir vinir og annar í fríi: Tónlistarveisla um helgina Grétar örvarsson og Sigríður Beinteinsdóttir verða i Sjallanum í kvöld. Stjómin í Sjallanum Hljómsveitin Sljómin er stödd á Akureyri þessa vikuna þar sem standa yfir líkamlegar og tónhstar- legar æfingar fyrir þjóðhátíðina í Vestmannaeyjum sem haldin verð- urum verslunarmannahelgina. Áður en að því kemur mun þó Stjómin koma fram í eitt skipti en það verður í Sjahanum á Akureyri í kvöld. Þetta verður jafnframt í eina skiptiö sem hljómsveitin spil- ar á.Akureyri í sumar. Á laugar- dagskvöldið verða hðsmenn hljóm- sveitarinnar 1 frh en fmuntudagmn 2. ágúst leikur Stjómin á húkkara- ballinu svonefnda sem er árlegur undanfari þjóðhátíðarinnar í Vest- mannaeyjum. Megas spilar á Tveimur vinum á laugardagskvöld. Tveir vinir og annar í fríi að Laugavegi 45 bjóða til tónhstar- veislu um helgina. Það er orðinn fastur sess í tónhstarlífi Reykvík- inga að það sé leikinn blús á Tveim- ur vinum á fimmtudögum. í gær- kvöldi lék þar blússveitin Vinir Dóra en þeir eru nú komnir í nokk- urra vikna frí. í kvöld mun Megas troða upp ásamt hinni stórhættulegu hljóm- sveit sinni og kynna m.a. efni af nýútkominni hljómplötu sinni. Á laugardagskvöldið munu íslands- vinir mæta til leiks á Tveimur vin- um og þessi 6 manna sveit ætlar að leika fram á nótt. Á sunnudags- og mánudagskvöld leikur blús- rokktríóið P.E.S. sem er skipað þeim Pálma J. Sigurhjartarsyni, Einari Þorvaldssyni og Sigurði Sig- urðssyni en þeir eru allir fyrrum hðsmenn hljómsveitarinnar Cen- taur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.