Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1990, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1990, Side 6
22 FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1990. Bíóhöllin: Þrír bræður Nýjasta mynd Toms Cruise ber heitiö Days of Thund- er. Þar er Cruise í hlutverki metnaðarfulla ökuþórsins Cole Trickle. Robert Duvall og Randy Quaid koma ennfremur viö sögu í myndinni. Duvall leikur yfirmann viögerðarsveitarinnar en Quaid leikur viðskiptajöfur sem tekist hefur aö draga þann fyrrnefnda út í hring- iöu kappakstursins á nýjan leik. Eddie Murphy og Nick Nolte eru nú væntanlegir á breiðtjaldið í framhaldsmynd um 48 stundir. Félagarn- ir eru sem fyrr í hlutverkum Reggie Hammond og Jack Cates. Myndin heitir á frummálinu Another 48 Hours og leikstjóri er Walter Hill. Þrír bræður fá það hlutverk að aka Cadillac frá Michigan til Flórída. og bíll Biohöllin frumsýndi í gær kvik- myndina Þrír bræður og bíll (Coupe de Ville). Myndin er byggð á sannri sögu en ekki bggur fyrir nafn fjölskyldunnar sem þar átti hiut að máb. Þrír bræður og bíll íjallar um þrjá bræður sem eru kallaðir sam- an af föður sínum til. að leysa ákveðið verkefni. Þeim er ætlað að afhenda móður sinni sérstaka gjöf í tilefni fimmtugsafmæbs hennar. Gjöfin er ekki af verri endanum, Cadillac Coupe de Ville af árgerð- inni 1954. Hlutverk bræðranna er að koma glæsivagninum til skila en það felur í sér að aka bílnum frá Michigan til Flórída án þess að drepa hver annan eða skemma bíl- inn. Klúðri þeir síðamefnda atrið- inu mun faöir þeirra taka ærlega í hnakkadrambið á þeim. Bræðumir eru afar ólíkir en á ferðinni kynn- ast þeir vel kostum og göllum hver annars. Sá yngsti, Bobby, hefur dvalið í heimavistarskóla og grípur tækifærið fegins hendi þegar bU- ferðin býðst. Buddy er sá í miðið. Hann er námsmaður góður og reynir að stilla tU friðar á milli bræðra sinna. Marvin er elstur. Hann er liðþjálfi í hernum og hon- um er ætlað að hafa auga með bræömm sínum og jafnframt að stjórna ferðinni. Helstu hlutverk leika Patrick Dempsey, Ayre Gross, Daniel Stern, Alan Arkin, Annabeth Gish og Rita Taggart. Leiksfjóri er Joe Roth. í myndinni Partý er fjallað um skemmtanamáta ungra blökkumanna. Laugarásbíó: Partý í Partýi (House Party), sem sýnd er í Laugarásbíói, má sjá hvemig svartir táningar halda teiti. Þegar foreldrar Plays (Christoph- er Martin) fara í helgarferð ákveð- ur hann að haida partý. Hann ætlar að láta vinina heyra hvað hann er fær í að „rappa“. Meðal gesta er Kid vinur hans (Christopher Reid) sem telur sig einnig „rappskáld" gott og viU gjaman kynna gestum hæfileika sína í þeim efnum. Kid er hins vegar svo óheppinn að lenda í slagsmálum í skólanum, við Stab og fantana vini hans, og er kaUaður fyrir skólastjórann. Þegar faðir Kids fréttir þetta setur hann pUt í bann, hann fer ekkert út að skemmta sér eftir athæfið í skólan- um. Faðir Kids vinnur erfiðisvinnu og þegar Uður á kvöldið getur hann ekki haldið sér vakandi. Kid kærir sig koUóttan um allar afleiðingar og fer heim tíl Plays. Þar er hið mesta fjör, eins og gefur að skUja, og þeir em ófáir í næsta nágrenni sem kvarta yfir hávaðanum. MáUn verða þó ekki alvarleg fyrr en faðir Kids vaknar og heldur rakleiðis á staöinn tU að skakka leikinn. r r ' BÍÓBORGIN: Fullkominn hugur Framtíðarmynd sem gerist á Mars. Háspenna frá upphafi til enda. Schwarzenegger í sinu besta hlut- verki. Einnig sýnd í BíóhöiUnni. HK Vinargreiðinn ** Jodie Foster sýnir afburðaleik í Utlu en mUtilvægu hlutverki i sjón- varpslegri mynd. GE Stórkostleg stúUta **'/, Létt og skemmtileg mynd þrátt fyr- ir ófrumlegt handrit. Julia Roberts er frábær. Einnig sýnd í BíóhöU- inni. HK BÍÓHÖLUN: Að duga cða drepast * 'h Ofbeldið þreytandi til lengdar en GE Tango og Cash **‘/2 LöggukUsja út í gegn en kröftug- lega gerð, sérstakiega tæknilega séð. GE HÁSKÓLABÍÓ: Leitin að rauða októbcr ★★* Róleg uppbygging með hörku- spennandi síðarihluta. Sean Conn- ery gnæfir yfir aðra leikara í mynd- inni HK Óvenjuáhrifamikil, spennandi og óvægin. Gere frábært fúlmenni. GE Shirley Valentine ** Losnar ekki alveg við leikritakeim- inn og nær ekki aö hafa full áhrif, GE Vinstri fóturinn **** Ótrúlega goður leikur Daniels Days Lewis í hlutverki fjöU’atlaðs manns gleymist engum sem myndina sér. HK Paradisarbíóið *** 'h Það líöur ölluro vel eftir að hafa séö þessa einlægu og skemmtilegu mynd. HK LAUGARÁSBÍÓ: AUtaf ***‘/t AUtaf er best svokaUaðra „alvar- legri“ mynda Spielbergs, kannski af því að hér stendur eftiið honum nær. GE Losti *★* A1 Pacino fer á kostum í erótískri sakamálamynd sem er vel yfir meðaUagi. HK REGNBOGINN: ^ ^ SálfræðiþriUer í anda Hitchcocks. James Spader frábær í hlutverki bráðarinnar. HK Föðurarfur ** Persónusköpunin sterk í innan- tómu handriti, sem veltur úr einu í annað, oft allharkalega. GE Seinheppnir bjargvættir ** „Speisaður“ Cheech í banastuði bjargar blöndu grins og prédikana fyrir hom. GE Hjóiabrettagengið ** Ágæt saga, frábært brettaflug. GE Helgarfrí hjá Bemie **'4 Fyndinn gálgahúmor og almennt virðingarleysi. Ekki aUra tesopi. GE Skiðavaktin 'h Góð skíðaatriði bjarga ekki fifla- gangiaulalegrapersóna. GE Strandalíf og stuð * ÍVTHónlistin og Kaliforníusólin giitrar á smurðum skrokkum, Ekk- ert sem maöur hefur ekki séð þús- undsinnumáður. GE Fjölskyldumál **'/ Fjölskyiduvandamál á ameríska vísu. LeUtumm tekst vel upp í lát- lausri og heiðarlegri mynd. HK Stálblóm ** ÁhrifamikiU leikur, sérstaklega : hjá Roberts og Fields. Gott drama en á köflum átakanlega væmið. PÁ Pottormur í pabbaleit ** Hin fuilkomna flölskyldumynd sem er frumleg fyrstu mínúturaar en verður svo ósköp venjuleg. HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.