Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1990, Blaðsíða 4
20
MÁNUDAGUR 30. JÚLÍ 1990.
íþróttir _______
Sport-
stúfar
Búnir að selja
70 þúsund miða
Þjóöverjar hafa keypt rúmlega ?0
þúsund miöa á leiki í Bundeslíg-
unni og enn eru 3 vikur í aö þýska
deildin byrji! I fyrra höíðu selst
70 þúsund miðar þremur dögum
fyrir keppnina en nú er búist viö
að á þeim tíma verði vel yfir 100
þúsund miðar seldir. Eins mikili
áhugi hefur ekki veriö í þýsku
deildinni í 15 ár. Þennan gífúrlega
áhuga má rekja til þess aö Þjóð-
verjar unnu HM-titihnn fyrir
stuttu siðan og knattspymu-
áhangendur í Þýskalandi hafa
greinilega tekiö viö sér eftír
þaö.
Lewis mættí ekki
í verðiaunaafhendingu
Það vakti mikla athygh að Carl
Lewis mætti ekki á verðlaunaaf-
hendingu í langstökki á friðar-
leikunum þar sem hann átti að
taka á móti guhverðlaunum.
Lewis gat ekki verið viðstaddur
vegna þess að hann var að vinna
að kynningu á sjálfsævisögu
sinni. Áhorfendur voru mjög fúl-
ir yfir uppátaeki Lewis og það var
baulað þegar nafn hans var kynnt
á verðlaunaafhendingunni.
Dundee United
fer tii Hoilands
Dundee United, sem mætir FH-
ingum í UEFA-keppninni, fer í
æfinga- og keppnisferð tii Hol-
lands nú í vikunni. Þar mætir
Dundee United nokkrum sterk-
um liðum eins og Den Haag og
Roda. Dundee-liðið býr síg af
kappi undir skosku deúdina sem
hefst 25. ágúst nk. en Evrópuleik-
imir gegn FH verða 18. septemb-
er og 3. október.
St Mirren fer
tit Englands
Dundee United er ekki eina
skoska liðið sem leikur æfinga-
ieiki á næstunni. St. Mirren, lið
Guðmundar Torfasonar, ætlar í
keppnisterð til Englands á næst-
unni og leikur þar gegn Manch-
ester United og Carlisle, sem leik-
ur í 4. deild. Um miöjan ágúst
leikur iiðið síðan tvo leiki gegn
2. deildar liðunum ensku, Midd-
lesbro og Leicester, á heimaveih
sínum, Love Street í Paisley.
Skrifaði undir
hjá tveimur féiögum
lon Lupescu, landshðsmaður
Rúmena í knattspymu, hefur
skrifað undir tijá tveimur félög-
um, sínu í hvoru landinu! Rúm-
enski leikmaðurinn skrifaði und-
ir samninga, fyrst bjá Bayer Le-
verkusen í Þýskalandi og síðan
hjá Adira Wien í AustmTíki. Fé-
lögin deila nú um það hvort á að
fá leikmanninn en að öhum hk-
indum mun Leverkusen hafa bet-
ur í þessari sérstöku deilu. Lup-
escu mun alla vega leika með
Leverkusen gegn Besiktas frá
Tyrklandi í vináttuleik um næstu
helgi.
Ármann og
KR í 1. deild
HSH og UIA féllu í 3. deHd
Bikarkeppni 2. deildar í frjálsum
íþróttum fór fram í Aðaldal í Þingeyj-
arsýslu. KR bára sigur úr býtum og
hlutu 154 stig og unnu sér sæti í 1.
deild ásamt Armanni, sem hafnaði í
öðm sæti með 143 stig. USAH varð í
þriðja sæti með 132 stig, HSÞ í því
fjórða en HSH og ÚÍA lentu í tveimur
neðstu sætunum og féhu því í 3. dehd.
Helga vann sigur
í þremur hlaupum
Af helstu úrshtum má nefna að Jón
Oddsson, KR, stökk 7,11 metra í lang-
stökki. Sigurður Einarsson, Ár-
manni, sigraði í spjótkasti, kastaði
75772 metra, og Einar Vilhjálmsson,
ÚIA, varð annar og kastaði 71,36
metra. Helga Hahdórsdóttir, KR,
vann rnjög öragga sigra í 100,200, og
400 metra hlaupum. Daníel S. Guð-
mundsson, USÁH, kom einnig mikið
við sögu en hann sigraði í 800, 1500,
3000 og 5000 metra hlaupum.
-JKS
• Sigurður Einarsson, Ármanni, sigraði í spjótkasti í 2. deildinni í Aðal-
dal. Sigurður kastaði spjótinu 75,72 metra.
UMSB sigraði í Borgarnesi
UMSB sigraði í 3. deild bikarkeppninnar í frjálsum íþróttum í Borgar-
nesi í gær. Borgfirðingar hlutu 99 stig og UDN var í ööru sæti með 89,5
stig og fylgir UMSB upp í 2. deild. UFA varð í þriöja sæti með 71,5 stig,
Ungmennafélag Keflavíkur lenti í fjórða sæti með 68 stig og USVS varö
í flmmta sæti með 48 stig.
Góöur árangur náðist í 400 metra hlaupi þegar Arngrímur Guðmunds-
son, ÚDN, hljóp 400 metra á 52,8 sekúndum og Ingólfur Amarson, UDN,
setti héraðsmet í hástökki, stökk 1,90 metra.
-JKS
• Marta Ernstdóttir, ÍR, sigraði i 1500 og 3000 metra hlaupum í bikarkeppninn
Á myndinni kemur Marta í mark í 3000 metra hlaupinu.
tá. M. I 'I lái
• Bryndís Hólm, ÍR, í langstökkinu og þetta reyndist sigurstökkið, 5,78
metrar. Súsanna Helgadóttir varð í öðru sæti með 5,76 metra. DV-mynd GS
„Kærkominn
- sagði Þráinn Hafsteinsson, einn a
• Þráinn Hafsteinsson, liðs
stjóri HSK.
„Efttr þessum sigri eram viö búnir að
biða lengl Þetta var kærkominn sigur
enda verið stefnt að honum lengi eða all-
ar götur frá árinu 1980. Að tnínu mati
hötúm við átt eitt sterkasta liðiö á landinu
síðastliöin flögux- ár og verið óheppnir að
vinna ekki sigur i bikarkeppnirafi fyrr
en nú. Sigurinn er að þakka hinu mikla
starfi í fijálsum íþróttum á Suðurlandi,“
sagði Vésteinn Hafsteinsson, einn afhðs-
stjórum HSK, sem vann sinn fyrsta sigur
í bikarkeppninni í gær.
Gleðin í herbúðum HSK var að vonum
nfikil og hþóp liðið einn hring I kringum
völlinn með bikarinn.
„Aöstaðan fyrir austan
er þokkaleg“
„Mest af íþróttafólki okkar býr á Selfossi
og í nágrenni en hluti þess er þó dreifður
or nokkrir dvelja erlendis. Aðstaðan til
æfinga fyrir austan er í þokkalegu
ástandi en kemur tii með að taka stakka-