Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1990, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1990, Síða 6
22 MÁNUDAGUR 30. JÚLl 1990. íþróttir < ? : |5i» ■SíSiiii Knattspyrnuskóli Kristjáns í Belgíu - síðara námskeið sumarsins hefst í lok ágúst Síðara námskeið sumarsins í hin- um vinsæla knattspyrnuskóla Krist- jáns Bemburg í Lokeren í Belgíu verður haldið dagana 28. ágúst til 6. september. Tímasetning er valin með tilliti til úrslitakeppni íslandsmóts- ins í 3. og 4. flokki og með von um skilning íslenskra skólayfirvalda. Allir piltar á aldrinum 14 til 18 ára em velkomnir, ekki síst markverðir, því boðið er upp á sérstaka mark- mannsþjálfun, byggða á mark- mannsæfmgum lúns þekkta Jean Marie Pfaff (fyrmm landsliðsmark- varðar Belgíu) sem mun væntanlega heimsækja skólann og stjórna æfing- um í einn dag,. Aðalþjálfari í stað Lubanski, sem lenti nýlega í hörmulegu bílslysi, verður Eddy Ronland, þjálfari hjá belgíska knattspymusambandinu, mjög virtur toppþjálfari. Íslending- urinn Kristján Bernburg verður með piltunum allan tímann, bæði meðan á æfingum stendur, svo og með ýms- ar skemmtilegar uppákomur milli æfinga. Nánari upplýsingar um námskeið- ið gefur íþróttadeild Samvinnuferð- ar-Landsýnar, söluskrifstofunni Hót- el Sögu, símar 622578 og 622277 (HörðurogÞórir). -JKS Knattspyma: Fyrsti leikur ÍR á grasvelli sínum - þegar liðið leikur gegn Tindastóli í 2. deild • Halldór Pálsson, hjólreiðakappi og varamarkvörður ÍK i knattspyrnu, kom í mark á fimmtudag eftir að hafa hjólað hringinn i kringum landið. Halldór hjólaði til styrktar félagi sínu, ÍK í Kópavogi, og söfnuðust rúmar 100 þúsund krónur á þeim tveimur vikum sem hann var í ferðinni. DV-mynd JAK Sex keppendur til Rómaborgar - á heimsbikarkeppnina í sundi íslenska landsliðið í sundi æfir nú aö krafti fyrir heimsbikarkeppnina í sundi sem verður haldin í Róm á ítal- íu í byrjun ágúst. Sex sundmenn fara á þetta mót sem er það sterkasta sem haldið verður í 50 metra braut í ár og er kallað á meðal sundáhugafólks „litla heimsmeistarakeppnin." Þeir sem fara eru Ragnheiður Run- ólfsdóttir frá Akranesi, Helga Sigurð- ardóttir frá ísafirði, Magnús Már Ólafsson frá Þorlákshöfn, Ragnar Guömundsson frá Reykjavík og Am- þór Ragnarsson frá Hafnarfirði. Landshðið mun æfa tvisvar á dag í Laugardalslauginni fram til 1. ágúst en þá heldur sundfólkið til Rómar. -GH • Ragnheiður Runólfsdóttir verður á meðal keppenda i Róm. IR-ingar leika á morgun sinn fyrsta heimaleik á hinum nýja grasvelh sín- um í Suður-Mjódd þegar þeir mæta hði Tindastóls í 2. deild íslandsmóts- ins í knattspymu. Fyrsta grastorfan var lögð á völhnn laugardaginn 9. september í fyrra og var verkinu lokið um þremur vikum síðar. Vallarsvæðið, sem grasvöhur- inn er á, er um 2300 fermetrar aö stærð og er þetta eitt stærsta gras- svæði tíl knattspyrnunotkunar hér á landi. Leikvöhurinn í leiknum ÍR- Tindastóll verður í stærðinni 110x80 metrar. Á þessu ári er knattspyrnu- dehd ÍR 20 ára og er þetta góð af- mælisgjöf sem deildin færir sjálfri sér á afmæhsárinu. Heh umferð er á dagskrá 2. deildar í kvöld og hefjast ahir leikirnir kl. 20. KS og Víðir leika á Siglufirði, Grindavík og UBK leika í Grindavik, Leiftur frá Ólafsfirði tekur á móti Fylki og í Keflavík leika heimamenn gegn Selfyssingum. -GH Knattspyma: Bein með girnilegt tilboð frá Flórens • Jackie Joyner Kersee, frá Bandaríkjunum, vann til tvennra gullverðlauna i frjálsiþróttakeppninni á friðarleikunum í Seattle í Bandarikjunum. Hún sigraöi i langstökki og í sjöþraut þrátt fyrir að hún gengi ekki heil til skóg- ar. Þjálfari hennar og eiginmaður, Bob Kersee, lét hafa eftir sér að svo gæti fariö að Jackie yröi að vera frá æfingum og keppni allt þetta ár vegna meiðslanna sem eru i lærvöðva. Simamynd Reuter félaginu th 1991. Bein hefur dvahð í sumarfríi á Mallorca síðan heims- meistarakeppninni á ítahu lauk en forráðamenn Flórens höfðu sam- band við Bein á Mallorca og buðu honum þriggja ára samning sem hljóðar upp á rúmlega 30 mhljónir í árslaun. „Ég get ekki með nokkru móti haífhað þessu tilboði en nú er máhð í höndum Eintracht Frankfurt en vonandi standa þeir ekki veginum fyrir því að ég fari th Ítalíu," sagði Uwe Bein í samtah við vestur-þýska dagblaðið Bhd fyrir helgina. Uwe Bein þótti leika nokkuð vel meö heimsmeisturunum á Ítalíu og hafa mörg félög lýst yfir áhuga á að fá þennan snjalla leikmann í sínar raðir. Bein gerði á síðasta keppnis- tímabih tveggja ára samning við Frankfurt en þangað kom hann frá Hamburger SV. -JKS • Vestur-þýski landshðsmaðurinn Uwe Bein fékk fyrir helgina glæshegt thboð frá ítalska félaginu Flórens. Uwe Bein leikur með Eintracht Frankfurt og er samningsbundinn • Uwe Bein í leik meö vestur-þýska landsliöinu á Ítalíu í sumar. Sport- stúfar • Fyrrum landshðsþjálfari Argentínu í knattspyrnu, Luis Menotti, sem gerði Argentínu- menn að heimsmeisturum árið 1978, hefur verið ráðinn þjálfari hjá Penarol frá Uruguay og ghdir samningur hans th eins árs. Liö Penarol hefur verið sterkasta hð landsins undanfarin ár en því hefur ekki gengið eins vel á yfir- standandi keppnistímabih. í síö- ustu viku var Roberto Fleitas þjálfari rekixrn frá störfum. Men- otti er 51 árs og þjálfaði landslið Argentínu frá árinu 1974 til árs- ins 1982. FH-ingar á faraldsfætí • Yngri flokkar FH í knatt- spymu lögðu land undir fót í vik- unni í æfinga- og keppnisferðir. 2. flokkur karla hélt th HolJands og Vestur-Þýskalands. 3. fiokkur fór th Norður-íriands þar sem strákamir taka þátt í alþjóðlegu knattspymumóti og leika meðal annars gegn höi Liverpool. 4. flokkur hélt tí.1 Skotlands. Annar leikmaður Kamerún í spænsku knattspyrnuna • Miðvallarleikmaður landsliðs Kamerún í knattspymu, Louis M’Fede, hefur gert tveggja ára samning við spænska 2. dehdar liöiö Figueras. M’Fede, sem er 29 ára, vakti míkla athygh eins og flestir leikmanna Kamerún á heimsmeistaramótinu. Þá hefur spænska hðlð nælt sér í banda- riska Jandsliðsmanninn Tab Ramos. Félagi M’Fede í landshði Kamerún, Cyrihe Makanaky, skrifaði nýverið undir samning við spænska 2. deildar hðið Malaga tíl þriggja ára. Metjöfnun hjá Moorhouse • Breski sundmaöur- ínn Adrian Moorhouse jafnaði eigið heimsmet í 100 metra bringu- sundi á breska meistaramótinu í sundi á dögunum þegar hann synti á tímanum 1:01,49 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.