Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1990, Qupperneq 7
MÁNUDAGUR 30. JÚLÍ 1990.
23
Iþróttir
Friöarleikamir í Seattle:
Islendingar í 5. sæti
- eftir sigur á Tékkum, 24-23,1 síðasta leik
ísland hafnaði í 5. sæti á friðarleik-
unum í Seattle. íslendingar sigruðu
Tékka, 24-23, í síðasta leik sínum á
mótinu sem fram fór á föstudags-
kvöldið. Leikurinn var ekki mjög vel
leikinn en baráttan færði íslenska
liðinu sigurinn.
Fyrri hálfleikur
mjög slakur
Fyrri hálfleikurinn var mjög slakur
að hálfu íslendinga. Vömin var slök
og sóknarleikurinn mjög mistækur.
Staðan í leikhléi var 9-11 Tékkum í
vil.
íslendingar
keyrðu upp hraðann
í síðari hálfleiknum náðu íslending-
ar sér betur á strik og vamarleikur-
inn, sem verið hafði slakur í fyrri
hálfleik, styrktist til muna. íslend-
ingar náðu að keyra upp hraðann og
Tékkamir réðu ekki við það. Á síð-
ustu mínútunum náðu Islendingar
tvívegis þriggja marka forystu, fyrst
23-20 og síðan 24-21. Tékkum tókst
að vísu að minnka muninn í lokin í
eitt mark en sigurinn var ekki í
hættu.
íslenska Uðið var nokkuð jafnt að
getu en þó var Óskar Ármannsson í
aðalhlutverkinu og lék sinn besta
leik á mótinu.
Mörk íslendinga í leiknum: Óskar
Armannsson, 9/5, Bjarki Sigurðsson
5, Héðinn Gilsson 3, Birgir Sigurðsson
3, Jakob Sigurðsson 2, Guðjón Áma-
sonl, JúiíusJónassonl/1. -RR
• Óskar Ármannsson.
Svissnesku meistararnir
Grasshoppers unnu sinn fyrsta
sigur 1 deildinni um helgina en
þá fór fram önnur umferð. Sig-
urður Grétarsson lék ekki með
Grasshoppers vegna meiðsla en
liðiö sigraði Wettíngen, 0-3, á úti-
velh. Úrsht í 2. umferð um helg-
ina urðu þessi:
St. Gallen-Neuchatel
Young Boys-Lugano
Luzem-Lausanne.....
Servette-Sion
FC Zúrich-Aarau.
.1-2
.2-2
.2-2
.2-1
1*
-JKS
Norska knattspyman:
Brann í 4. sæti
eftir jafntefli
Ólafur Þórðarson og félagar hans
í norska félaginu Brann gerðu í gær
jafntefli við Kongsvinger í 1. deildar
keppninni. Leiknum, sem fram fór á
heimavelh Kongsvinger, lyktaði 1-1
eftir að Brann haföi tekið forystu.
Að sögn norsku fréttastofunnar átti
Ólafur Þórðarson góðan leik með
• Ólafur Þórðarson.
Brann sem er í flórða sæti að loknum
þrettán umferðum.
Molde, sem er í efsta sæti með 29
stig, vann á útivelli í gær og Tromsö
vann einnig góðan sigur á útivelh,
er í öðru sæti. Úrsht leikja í 1. dehd
urðu sem hér segir:
Fyhingen - Viking............1-3
Kongsvinger - Brann..........1-1
Moss-Molde...................0-1
Rosenborg - Lilleström.......3-0
Strömgodset - Tromsö.........2-3
VIF-Start....................0-1
Staðan að loknum 13 umferðum er
þessi:
Tromsö ...xo ...13 V 8 4 2 10-3 3 23-14 26
Viking :.... ...13 7 3 3 22-13 24
Brann ...13 6 5 2 19-11 23
Rosenborg ...13 6 4 3 31-18 22
Start ...13 6 1 6 27-20 19
Liheström ...13 5 2 6 19-15 17
Fyhingen ...13 4 5 4 15-15 17
Kongsvinger. ...13 3 5 5 10-22 14
Strömgodset.. ...13 3 1 9 15-33 10
Moss ...13 1 4 8 11-22 7
VIF ...13 1 4 8 12-30 7
-JKS
Danska knattspyman:
Naum forysta
hjá Bröndby
- deildin jöfn og spennandi
Bröndby er með eins stigs forystu
í 1. dehdinni í Danmörku eftir leiki
helgarinnar. Bröndby mætti KB í
gær á útivelli og sigraði, 0-1. Shke-
borg, sem er í öðru sæti, náði aðeins
jafntefh á heimavelli gegn AGF.
Dehdin er mjög jöfn þegar leiknar
hafa veriö 11 umferðir og er langt
síðan að dehdin hefur verið svona
spennandi.
Preben nær sér
ekki á strik
Velje gengur aheitlega en miklu var
búist við af hðinu fyrir keppnistíma-
bhiö. Þess má geta að Preben Elkjær
Larsen leikur með hðinu og hefur
ekki náð sér á strik frekar en aðrir
leikmenn hðsins.
Úrsht í 1. dehd í gær urðu þessi:
Frem-Viborg..................3-1
Herfölge - OB................1-0
KB - Bröndby...............0-1
Nástved - Ikast............1-1
Silkeborg - AGF............2-2
Vejle-Lyngby...............1-1
AaB-B1903 .................2-1
Staðan að loknum 11 umferðum er
þessi:
Bröndby ..11 7 3 1 18-3 17
Shkeborg ..11 6 4 1 20-10 16
AGF ..11 5 5 1 10-8 15
Frem ..11 4 5 2 18-10 13
B1903 ..11 5 5 3 20-13 13
Ikast ..11 4 3 4 12-11 11
Nástved ..11 3 5 3 9-10 11
Herfölge ..11 3 5 3 9-12 11
Velje ..11 2 6 3 10-11 10
AaB ..11 3 4 4 10-13 10
Lyngby ..11 2 3 6 10-15 7
Viborg ..11 2 3 6 8-15 7
KB ..11 2 3 6 5-19 7
OB ..11 1 4 6 4-13 6 -JKS
• Brasilíumaðurinn Ayrton Senna fagnar sigri á Grand Prix kappaksturs-
mótinu sem fram fór í Hockenheim í gærdag. Símamynd/Reuter
• Állt á hvoifi! Sovétmaðurinn Gnel Medzhlumyan er tekinn fangtökum af
Bandaríkjamanninum Cory Baze i glímukeppninni á friðarleikunum í Se-
attle. Baze sigraði í glímunni og hlaut gullverðlaun á mótinu.
Símamynd/Reuter
Frakkland:
Marseille hefur tekið forystuna
i frönsku 1, deildar keppninni í
knattspymu. Um helgina vann
liðið góöan sigur á útivehi gegn
Metz. Mónakó hefur sama stiga-
fjölda og Marsehle en lakara
markahlutfall. Kamerúnbúinn
Oman Biyik, sem skoraöi fyrsta
mark heimsmeistarakeppnhmar
á ítalíu, kom mikið við sögu með
félagi sínu, Rennes. Biyik skoraði
bæöi mörk liðsins í sigurieik gegn
Paris Saint Germain.
Úrsht í 1. dehd um helgina urðu
þessi:
Lyon-Cannes..............1-0
Auxerre-Mónakó...........0-1
Rennes-ParisSG...........2-1
Lihe-Nantes..............1-1
Montpellier-Soc hat IX.. .2-0
Nancy Brest 0—0 Caen-Bordeaux 2-0 Toulon-St. Etienne 3-0 Nice-Toulouse 1-1
MeL-Maisehle ..0—2 Staðan aö loknum tveimur um- ferðum er þessi: Marsehle 2 2 0 0 3-0 4
Mónakó 2 2 0 0 3-1 4
Caen 2 1 m 0 2-0 3
Rennes 2 í'L 1 0 2-1 3
m m 0 1-0 3
Toulon 2 m 0 m 4-2 2
Montpehier ....2 1 1 0 3-2 2
Paris SG ....2 1 0 1 3-3 2
I.4Í.II.6 ♦»........... ,.i«2 0 2 0 3-3 2
Cannes 2 1 0 1 2-2 2
Brest .2 0 2 0 1-1 2
Nantes 2 0 2 0 1-1 2
Toulouse 2 0 2 0 1-1 2
Nancy 2 0 m 1 1-2 1
Nice ...2 0 m 1 1-2 1
Auxerre 2 0 11 1 0-1 1
Metz 2 0 m 1 2-4 1
Sochaux 2 0 mí 1 1-3 1
Bordeaux 2 0 1 1 0-2 1
StEtienne 2 0 iií 1 0-3 1
-JKS
HM-lið Bandaríkjamanna í vin-
áttuleik sem fram fór í Mil-
waukee í gær. Austur-Þjóöverjar
sigruðu, 2-1, og skoruðu þeir
Gerlach og Rische mörk þeirra
en Ted Eck minnkaði muninn
fyrir heimamenn á síöustu min-
útu leiksins. Rúmlega 12 þúsund
áhorfendur fylgdust með leikn-
um.
-RR