Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1990, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1990, Síða 8
24 MÁNUDAGUR 30. JÚLÍ 1990. íþróttir_____________________ Völsungar skoruðu 8 í gær fóru fram 3 leikir í 3. deild- inni. • Völsungar fóru hamfórum í síðari hálfleiknum gegn TBA á Ak- ureyri. TBA hafði 2-1 forystu í hálf- leik en í þeim síöari skoruðu Hú- svíkingar 7 mörk og unnu, 2-8. Ás- mundur Amarsson gerði þrennu fyrir Völsung, Erling Aðalsteinsson 2 mörk og þeir Bjöm Olgeirsson, Helgi Helgason og Jóhann Pálsson eitt hver. Fyrir TBA skoruðu Halld- ór Jóhannsson og Helgi Indriðason. • Þróttarar úr Reykjavík eru áfram á toppi deildarinnar eftir að hafa sigrað Einheija á Vopnafirði, 1-4. Baldur Baldursson geröi tvö mörk fyrir Þrótt og Stefán Steinsen og Sigfús Kárason eitt hvor en Helgi Þórðarson skoraði fyrir heima- menn. • Á Neskaupstað lögðu Haukar heimamenn í Þrótti, 1-2. ívar Sæ- mundsson geröi mark Þróttara en Guðjón Guðmundsson og Kristján Kristjánsson skoruðu fyrir Hauka. • IK vahn Reyni, 2-3, á Árskóg- strönd. Júlíus Þorfinnsson gerði tvö mörk fyrir ÍK og Hörður Magnús- son eitt en fyrir heimamenn skor- uðu Friðrik Magnússon og Júlíus Guömundsson. ÍK-menn léku 9 und- ir lokin því að tveimur leikmönnum liösins var vikiö af leikvelli. • Leiknir úr Breiðholti vann stórsigur á Árvakri, 7-0. Ragnar Baldursson skoraði 4 mörk, Heiðar Ómarsson 2 og Gunnar Öm Gunn- arsson eitt. • Magni vann SM, 3-0, og skor- uðu þeir Kristján Kristjánsson, Stefán Gunnarsson og Jón Ingólfs- son mörkin. • Sindri vann Hött, 4-1, á Homa- firði. Þrándur Sigurösson gerði 2 mörk og Garðar Jónsson og Valur Sveinsson eitt hvor. Haraldur Har- aldsson skoraöi fyrir Hött. • Austri burstaði Stjömuna, 7-0. Bjami Kristjánsson, Bjarki Unnars- son og Eiríkur Friðriksson gerðu allir tvö mörk hvor og Birgir Jónas- son eitt. • Huginn vann Neista, 2-0. Sveinbjöm Jóhannsson og Pálmi Ingólfsson gerðu mörkin. • KSH vann Val, 5-3, og skoruðu þeir Albert Jensson, Vignir Garð- arsson, Ríkharður Garöarsson, Val- geir Steinarsson og Heimir Þor- steinsson mörk KSH. Fyrir gestina skomðu Agnar Amþórsson, Guð- geir Sigurjónsson og Steindór Stef- ánsson. -RR/KH/MJ Knattspyrna 1. deild/Hörpudeild Valur 12 8 2 2 21-13 26 KR 12 7 2 3 18-12 23 Fram 12 7 1 4 23-11 22 ÍBV 11 5 4 2 18-19 19 Víkingur.. 12 3 7 2 14-13 16 FH 12 5 1 6 16-18 16 Stjaman.. 12 4 2 6 14-17 14 KA 12 4 1 7 14-16 13 ÍA 12 2 2 8 13-23 8 Þór 11 2 2 7 6-16 8 2. deild/Pepsídeild UBK ....10 6 3 1 17-8 21 Fylkir ....10 6 2 2 22-7 20 Víðir ....10 5 4 1 14-10 19 Selfoss ....10 5 1 4 20-14 16 ÍR ....10 5 0 5 13-17 15 KS ....10 4 1 5 13-15 13 Tindastóll... ....10 3 2 5 9-16 11 Keflavík ....10 3 1 6 7-12 10 Grindavík... ....10 2 2 6 12-21 8 Leiftur ....10 1 4 5 8-15 7 3. deild Þróttur, R... ....11 10 0 1 33-8 30 Haukar ....11 8 1 2 24-12 25 ÍK ....11 8 0 3 29-18 24 Þróttur, N... ....11 6 2 3 32-16 17 Völsungur.. ....11 3 4 4 19-18 13 Dalvík ....11 4 1 6 17-21 13 Reynir, Á ....11 4 1 6 18-25 13 Einherji ....11 2 3 6 18-26 9 BÍ ....11 2 2 7 17-27 8 TBA ....11 2 0 9 9-43 6 • Steinar Adólfsson og Trausti Ómarsson kljást um boltann en Þórður Bogason (nr. 10) reynir að komast að honum. DV-mynd GS Enn eitt jafnteflið hjá Víkingsliðinu - voru nær sigri gegn Val en leiknuni lyktaði 2-2 mistök Víkinga og átti Þóröur Boga- Víkingar þurftu að sætta sig við enn eitt jafnteflið í 1. deild íslands- mótsins í knattspyrnu. Sjöunda jafn- teflið varð staðreynd á heimavelli liðsins á fóstudagskvöldið gegn Val en leiknum lyktaði 2-2 eftir að Vals- menn höfðu haft 0-1 forystu í hálf- leik. Þegar á heildina er htið voru Víkingar mun sprækari og máttu Valsmenn þakka fyrir jafnteflið ef eitthvað var. Fyrsta mark leiksins kom ekki fyrr en fimm mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Markið kom eftir varnar- Víðir og Breiðablik gerðu jafntefli, 2-2, í toppslag 2. deildar á fóstudags- kvöldið. Leikurinn, sem fram fór í Garði, var mjög fjörugur og skemmtilegur. Blikar byijuðu leik- inn vel og náðu forystunni á 21. mínútunni með marki Grétars Steindórssonar en þegar hálftími var liðinn jafnaði Bjöm Vilhelmsson metin fyrir Víðismenn. í síðari hálfleik hélt baráttan áfram en gestimir náðu forystu á nýjan leik þegar Guðmundur Guðmundsson skoraði á 70. mínútu. Víðismenn gáf- ust þó ekki upp og Atli Vilhelmsson, sem nýkominn var inn á sem vara- maður, jafnaði með sinni fyrstu snertingu í leiknum þegar 15 mínút- ur vom eftir. Enn tap hjá Keflvíkingum Keflvíkingar era nú komnir í bull- andi fallhættu í deildinni eftir 0-2 tap fyrir KS á Siglufirði. Hafþór Kol- beinsson gerði fyrra mark Siglfirð- inga þegar aðeins tvær mínútur vom liðnar af síðari hálfleik og Óh Agn- arsson bætti síðan öðru markinu við og guhtryggði sigur heimamanna. ÍR-ingar komu á óvart ÍR-ingar komu á óvart þegar þeir son ekki í vandræöum með að koma knettinum í netið. Um miðjan seinni hálfleik jafnaði Trausti Ómarsson leikinn með góðu skallamarki en Víkingar vora þá búnir að vera mjög aðgangsharðir við mark Valsmanna. Víkingar vora vart búnir að fagna markinu þegar Valur komst yfir á nýjan leik. Sævar Jónsson skoraði með föstu skoti úr vítateignum og enn á ný svaf Víkingsvörnin á verð- inum. Áfram héldu Víkingar að sækja en Valsmenn höföu dregið hð unnu topphð Fylkis, 0-1, í Árbænum. ÍR-ingar hafa heldur betur tekið sig saman í andhtinu eftir slaka byijun og eru nú komnir upp í miðja deild. Lið Fylkis vantar stöðugleika og Árbæingar virðast ekki geta leikið tvo góða leiki í röð. Leikurinn í Árbæ einkenndist af baráttu og htið var um færi en ÍR- ingar tryggðu sér sigurinn þegar 10 mínútur voru th leiksloka. Þá skor- aði Stefán Ólafsson af stuttu færi og það reyndist sigurmark Breiðhylt- inga. Jafnt á Króknum Tindastóh og Grindavík geröu jafn- tefh, 1-1, á Sauðárkróki. Grindvík- ingar náðu forystunni í upphafi síð- ari hálfleiks með marki Aðalsteins Ingólfssonar en Sauðkrækingum tókst að jafna metin þegar aðeins tvær mínútur vora eftir. Þá fengu þeir vítaspymu og Sverrir Sverris- son skoraði úr henni og tryggði heimamönnum eitt stig. Porca skoraði þrennu og Selfoss vann Selfyssingar komust nær toppbarátt- unni með 3-2 sigri á Leiftursmönn- sitt th baka og hugsuðu fyrst og fremst um að halda fengnum hlut. Trausti Ómarsson jafnaði á ný úr vítaspyrnu og þar við sat. Trausti Ómarsson og Ath Helgason voru bestir í hði Víkings í leiknum. Með smáheppni væra Víkingar mun ofar í dehdinni en heihadísirnar hafa ekki verið með hðinu í sumum leikj- um sumarsins. Hjá Val var Þorgrím- ur Þráinsson bestur en Valur hefur nú þriggja stiga forystu í 1. dehd. • Ari Þórðarson dæmdi leikinn og virkaðiekkisannfærandi. -JKS um á Selfossi. Júgóslavinn Salih Porca var aðalmaðurinn eins og svo oft áður í liði Selfyssinga og skoraði þrennu í leiknum. Það voru.þó gest- imir sem fengu óskabyijun og Jóií Helgason skoraði eftir aðeins 5 mín- útur. Porca skoraði síðan tvívegis fyrir leikhlé en Þorlákur Ámason jafnaði fyrir gestina snemma í seinni hálfleiknum. Porca skoraði síðan sig- urmark Selfyssinga þegar 7 mínútur voru eftir. -RR/ÆMK/SH/ÞÁ • Hafþór Kolbeinsson skoraði fyrir KS. - unnu Skagann, 2-1 ■ Gylfi Krimjánsson, DV, Akureyri: íslandsmeistarar KA nældu sér í þijú dýrmæt stig í botnbaráttu- leik þeirra og Skagamanna á Akureyri á föstudagskvöld. Eftir mikinn baming sigraði KA, 2-1, og er staöa Skagamanna á botninum nú orðin býsna alvar- leg. Liðiö er í næstneðsta sæti meö 8 stig eða 5 stigum á eftir KA. Kjartan Einarsson skoraði fyrsta mark leiksins fyrir KA strax á 12. mínútu eftir góðan undirbúning Gauta Laxdai og Þórðar Guðjónssonar. Guðbjörn ’J'ryggvason jafnaði fyrir Skag- ann á 28. minútu raeð góðu skoti. Staöan var síðan jöfn aht fram undir leikslok að Árna Her- mannssyni tókst að skora sigur- mark KA eflir hrikaleg vam- armistök Skagamanna. Leikurinn var mikih baráttu- leikur og líA-menn voru engir eftirbátar Skagamanna sem eru í vægast sagt óvenjuiegri stöðu í déhdinni þessa dagana. shtaleik bikarkeppni kvenna. Skagastúlkumar sigruðu KA, 1-2, á Akureyri. Júha Sigur- steinsdóttir og Karitas Jónsdóttir skoraðu fyrir Skagann en Hjördís ÚJfarsdóttir gerði mark KA. : ; Spennan jókst enn í l. déild kvenna um helgina. Breiðablik sigraöi Val, O-l, á Hlíðarenda og skoraði Vanda Sigurgeirsdóttir markiö. Þá sigraði ÍA liö Þórs fyrir norðan, 0-1, meö marki Rögnu Lóu Stefánsdóttur. Blikar á toppinn - eftir jafntefli gegn Víöi en Fylkir tapaöi fyrir ÍR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.