Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1990, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1990, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1990. 21 Mánudagur 10. september SJÓNVARPIÐ 17.50 Tumi (14) (Dommel). Belgískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Árný Jóhannsdóttir og Halldór N. Lárusson. Þýðandi Edda Kristjáns- dóttir. 18.20 Bleiki pardusinn (The Pink Pant- her). Bandarísk teiknimynd. Þýö- andi Ólafur B. Guðnason. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismœr (148). Brasilískurfram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Úrskurður kviðdóms (14) (Trial by Jury). Leikinn bandarískur myndaflokkur um yfirheyrslur og réttarhöld í ýmsum sakamálum. Þýöandi Ólafur B. Guðnason. 19.50 Dick Tracy - teiknimynd. Þýð- andi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Ljóðið mitt (15). Að Þessu sinni velursér Ijóð Sveinbjörn Beinteins- son skáld og allsherjargoði. Um- sjón Valgerður Benediktsdóttir. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 20.40 Spítalalif (4) (St. Elsewhere). Bandarískur framhaldsmynda- flokkur um líf og störf á sjúkra- húsi. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 21.30 ÍÞróttahornið. Fjallaö um fþrótta- viðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir úr knattspyrnuleikjum í Evrópu. 22.00 Klækir Karlottu (3) (The Real Charlotte). Breskur myndaflokkur sem gerist á írla'ndi og segir frá samskiptum frænknanna Fransíar og Karlottu en þau eru ekki alltaf sem skyldi. Aðalhlutverk Jeananne Crowley, Patrick Bergin og Jo- anna Roth. Þýðandi Kristrún Þórð- ðrfÍBUlí: li@§ 99 dagslfrárlHk: STOff-2 16.45 Nágrannar (Nejghbours). ÁStr- alskur framhaldsmyndaflokknf pm góða granna. 17.30 Kátur og hjólakrílin. Teiknimynd. 17.40 Hetjur himingeimsins (He- Man). Teiknimynd. 18.05 Steini og Olli (Laurel and Hardy). 18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. Vandaður fréttaflutningur ásamt veðurfréttum. 20.10 Dallas. Litið er inn hjá fólkinu á Southfork. 21.00 Sjónaukinn. Helga Guðrún Johnson í skemmtilegum þætti um fólk hér og þar og alls staðar. Stöð 2 1990. 21.30 Á dagskrá. Þáttur tileinkaður áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2. 21.45 Öryggisþjónustan (Saracen). Breskir spennuþættir um starfs- menn öryggisgæslufyrirtækis sem oft tekur að sér lífshættuleg verk- efni. Sumir þáttanna eru ekki við hæfi barna. 22.35 Sögur að handan (Tales From the Darkside). Stutt hrollvekja til að þenja taugarnar. 23.00 Fjalakötturinn. Hans nánustu (Gruppo di Famiglia in un Int- erno). ítölsk mynd um bandarískan vísindamann'sem hefur kosið ein- veru og innhverfa íhugun í stað kaldra staðreyndavísindanna. Fá- brotið líferni hans raskast einungis af konunum sem elska hann, en þær eru mjög ólíkar honum að innræti. Aðalhlutverk: Burt Lan- caster, Silvana Mangano, Helmut Berger og Claudia Marsani. Leik- stjóri: Luchino Visconti. 1974. 1.00 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Davíð Baldursson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö. - Erna Guð- mundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: Á Saltkrákireft- ir Astrid Lindgren. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sína (26). 9.20 Morgunleikfimi -Trimm og teygj- ur með Halldóru Björnsdóttur. (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 9.300 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Suðurlandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað á miðvikudags- kvöld kl. 22.30.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Einnig útvarpað að Ipknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Útlendingar bú- settir á íslandi. Rætt verður við Peter R. J. Vosicky frá Tékkósló- vakíu. Umsjón: Pétur Eggerz. (Einnig útvarpað í næturútvarpLkl. 3.00.) 13.30 Miðdegissagan: Ake eftir Wole Soyinka. Þorsteinn Helgason les þýðingu slna (6). 14.00 Fréttir. 14.03 Baujuvaktin. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumar í garðinum. Umsjón: Ing- veldur Ólafsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá laugardagsmorgni.) 15.35 Lesíð úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpíð - Hitt og þetta úr sveitinni. Umsjón: Kristín Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17- 93 Ténlift É ?ÍM*g! oftir Franz SPhHfeert: 1800 Fréitif: 18fl§ SHmHrsflann: 18flQ AHalýsinnsF: Sðnarfregnir: 18 48 vefíHrlFeanir: AHglýsinqaf: 18:00 Kvöldfránir: 18- 30 Aualísinanr- 19.32 Um daginn og yeginn- Helg§ Sigurjónsdóttir talar. 20.00 Fágæti. 20.15 íslensk tónlist. 21.00 Úr bókaskápnum. úfHsjón: Erpá Indriðadóttir. (Frá Akureyri) (End- urtekinn þáttur frá miðvikudags- morgni.) 21.30 Sumarsagan: Á ódáinsakri eftir Kamala Markandaya. Einar Bragi les þýðingu sína (14). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Stjórnmál á sumri. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.10 Kvöidstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Leifur Haukssorj og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Uppáhaldslagið eftir tíufréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harð- ardóttur. Molar. og mannlífsskot í bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, slmi 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Glymskrattinn. Útvarpframhalds- skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas- son. 20.30 Gullskífan - Blazing away með Marianne Faithfull frá 1990. Sumir vegir eru þannig að mætingar eru mjög varasamar og framúrakstur kemur f vart til greina. j®ílÍL ||UMFERÐAR 21.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rúnar Jónsson leikur íslensk dæg- urlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Söðlað um. Magnús R. Einarsson kynnir bandaríska sveitatónlist. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Endurtek- inn þáttur frá föstudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Ketil Larsen leikara sem velur eftirlætislögin sín. Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á rás 1. 3.00 í dagsins önn - Útlendingar bú- settir á íslandi. Rætt verður við Peter R. J. Vosicky frá Tékkósló- vakíu. Umsjón: Pétur Eggerz. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Fréttir. 4.03 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. § 01 AfFáni island: l§lensfsiF tönlisBF: mnnn flyfia rfæsyrlRg- Wfvsfr N9r§HFlanfl lÆ aföfli 89 18-38-18:00- 7.00 Eiríkur Jónsson og morgunvakt Bylgjunnar. Nýjustu fréttir og gluggað í morgunblöðin. 9.00Páll Þorsteinsson eins og nýsleginn túskildingur beint úr sólinni. Vinir og vandamepn kl. 11.30. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir í sínu besta skapi og spilar týpíska mánudags- tónlist. Hádegisfréttir sagðar klukk- an 12. 14.00 Snorri Sturluson á mánudegi með vinsældapopp í bland við skemmtilega gamla tónlist. 17.00 Reykjavík síödegis. Haukur Hólm og þátturinn þinn. Viðtöl og síma- tímar hlustenda. Síminn er 611111. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson og kvöldmatartónlistin þín. 22.00 Ágúst Héðinsson mættur Ijúfur að vanda og tekur mánudagskvöldið með vinstri. Rólegu og fallegu óskalögin þín og allt milli himins og jarðar. Síminn fyrir óskalögin og kveðjurnar er 611111. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt- urvappinu. FM 102 «, 104 7.00 Dýragaröurinn. Björn Sigurðsson vaknar brosandi og er alltaf búinn að opna dýragarðinn kl. 7. Fréttir og lóttir leikir, blöðin, veðrið, grín og klukkan 9.00 Ótrúlegt en satt. 10.00 Slguröur Helgi Hlöðversson. Stjörnutónlist, hraði, spenna, brandarar og sykursætur húmor. íþróttafréttir kl. 11.11. 14.00 Kristófer Helgason og kjaftaklúbb- urinn. Slúður og staðreyndir. Hvað er nýtt, hvað er títt og hvað er yfir- höfuð að gerast? 18.00 Darri Ólason. Þessi plötusnúður kemur þér í sambandi viö allt sem er að gerast í kvöld. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Stjörriu- tónlist, óskalög, lög sem minna okkur á góða eöa slæma tíma. 2.00 Darri Ólason á næturröltinu. Darri fylgist með færðinni, fluginu, tón- listinni, stelpunum og er besti vinur allra bakara. Hafðu samband, 679102. FM#957 7.30 Tll í tuskiö. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru morg- unmenn stöðvarinnar. 7.45 Farið yfir veðurskeyti Veðurstof- 8.00 Fréttayfirlit. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. .9.40 Lögbrotiö. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaðurinn á horninu, skemmtiþáttur Gríniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit 12.00 Fréttayfirllt á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Komdu í Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta þraut. 13.00 Klemens Amarson. Frísklegur eft- irmiðdagur, réttur maður á réttum staö 14.00 Frétör. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Glóðvolgar fréttir. 16.05 ívar Guömundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveöjur. 17.30 Kaupmaöurinn a horninu. Hlölli í Hlöllabúð lætur móðan mása. Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kikt í bíó". Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Breski og bandaríski listinn. Val- geir Vilhjálmsson. Farið yfir stöðu mála á bandaríska og breska listan- um. 22.00 Páll Sævar Guöjónsson. Páll Sæv- ar er viljugur að leika óskalög þeirra sem hringja. FM^909 AÐALSTOÐIN 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. Með kaffinu eru viðtöl, kvik- myndayfirlit, teprófun, neytenda- mál, fjármálahugtök útskýrð á ein- faldan hátt, kaffisamtal og viðtöl í hljóðstofu. 9.00 Á nýjum degi. Umsjón Felix Bergs- son. Ljúfu lögin og létt spjall meö hækkandi sólv 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrím- ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars- son. 13.00 Meö bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í ftog§in§ önn- FyrinæW n§9§in§ m mmantískd hprniA i iin§pn§g§ti§- Finsfóklingnr út nefngwF fyrir §§ látá qen §f §ár lei§§ n§§ vnp§ nin§t§K§ ár§npnr§ é §ínw §V!§Ír 1 § 99! í Itvqw- Mm§j§n: Á§g§ir Tómassqp. Fréttir pg fróðleikur um allt á mi!!i himins og jarðar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aðardag fyrrr á árupi og ölcjum. 19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón Randver Jensson. Rólegu lögin fara vel í maga, þæta meltinguna og gefa hraustlegt og gott útlit. 20.00 Á yfirborðinu. Umsjón: Kolbeinn Gíslason. Ljúfir kvöldtónar á mánudagskvöldi. Kolli tekur fram mjúka tónlist af ýmsum toga úr plötusafninu. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Randver Jensson. 10.00Fjör við fóninn. Blönduð morgun- tónlist í umsjón Kristjáns. 12.00 Tónlist 13.00 Milli eltt og tvö. Kántríþáttur. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 Blönduð tónlist 18.00 Garnagaul.Þungarokk með Huldu og Ingibjörgu. 19.00 Skeggrót Umsjón Bragi & Þorgeir. 21.00 Heimsljós. Kristileg tónlist. Um- sjón Ágúst Magnússon. 22.00 Kiddl í Geisla. Þungarokk með fróðlegu ívafi. 24.00 NáttróbóL 4.00 Sky World News. 4.30 International Business Report. 5.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourri. 9.00 Mr Belvedere. 9.30 The Young Doctors. Framhalds- myndaflokkur. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.50 As the World Turns. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 Three's a Company. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 Pole Position. 14.45 Captain Caveman. 15.00 The Valley of Dinosaurs. 15.30 The New Leave It to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Star Trek. 17.00 The New Price Is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Alf. Gamanmyndaflokkur. 19.00 Míniseria. 21.00 Star Trek. 22.00 Fréttir. 22.30 Trapper John MD. * ★ if EUROSPORT ***** 4.00 Sky World Report. 4.30 International Business Report. 5.00 The D.J. Cat Show. 7.30 Eurobics. 8.00 Trax. 10.00 Australian Rules Football. 11.00 Knattspyrna.Svipmyndir frá Spáni. 13.00 Grand Prix á Ítalíu. 15.00 Fimleikakeppni í Skotlandi. 16.00 Day at the Beach. 17.00 Eurosport News. 18.00 Snooker. 19.00 Körfuknattleikur. 20.00 Hnefaleikar. 21.00 Vélhjólaakstur í Ungverjalandi. 22.00 Vatnaíþróttir. 23.00 Eurosport News. Barber og Duffy fá það hlutverk að gæta arabískrar prins- essu. Stöð2kl. 21.45: Öryggisþjónustan í þessum þætti gerast þeir Duffy og Barber lífverðir ungr- ar arabískrar prinsessu á meðan hún tekur annarprófin í Oxford. Að þeim loknum eiga þeir að fylgja henni til sendi- ráðsins í Bonn og þaðan á hún að fara heim til sín. Allt virðist í góðu lagi þar til breskur blaðamaður, sem starfar í Bonn, hverfur á mjög dularfullan hátt. Honum tókst þó að koma undan póstkorti með upplýsingum á dulmáli um að nákominn ættingi muni myrða föður prinsessunnar. Það er hins vegar prinsessan sem er handtekin fyrir morðið og þeir Barber og Duffy eiga engra kosta völ. Blaða- maðurinn verður að finnast hvað sem það kostar. Þetta er annar þáttur í þessari sjálfstæðu spennuþáttaröð sem er á dagskrá á mánudagskvöldum á Stöð 2. -GRS Allsherjargoðinn flytur Ijóðaperlur sínar. Sjónvarp kl. 20.30: Ljóðið mitt í kvöld birtist Valgerður Benediktsdóttir á skjánum í 15. sinn ásamt ljóðelskum gesti sem að þessu sinni er sjálfur allsherjargoðinn, Sveinbjörn Beinteinsson. Sveinbjörn hef- ur margsinnis bergt á miði Suttungs og því til sönnunar hggur eftir hann veglegt safn ljóðabóka. Skáldvinum Valgerðar er lögð sú skylda á herðar að gera stuttlega grein fyrir vali sínu en í sjálfsvald er þeim sett hvort þeir flytja áheyrendum sjálfir kveðskapinn ellegar kveðja aðra til þess starfa. Allsheijargoðinn kýs sjálfur að flytja ljóðaperlur sínar og er skörulegrar framsagnar því að vænta í kvöld. -GRS kennir ýmissa grasa. Rás 2 kl. 20.30: Gullskífan í hálftíma á hverju kvöldi, klukkan 20.30-21.00, er á rás 2 leikið af svokallaðri Gull- skífu nema til komi íþrótta- rásin og aðrir slikir -lifandi atburðír. Gullskífur þessarar viku eru: Mánudag: Blazing away með Marianne Faith- ful frá árinu 1990. Á þriðju- dag verður það plata Rolling Stones, Exíle on Mainstreet, frá árinu 1972. Dylan-platan á miðvikudaginn verður Self Portrait frá 1970. Á föstudaginn verður leikin platan Rags to Rufus með bandarísku sveitinni Rufus og á laugardag verður ieikin platan Couldn’t Stand the Weather frá árinu 1984 með Stevie Ray Vaughan og fé- lögum hansí tríóinu Double Trouble. Á sunnudaginn verður leikin undir heitinu Gullskífan skífa sern aldrei mun vinna sér inn þann tit- il formlega því hún var að- eins gefin út í 2999 eintök- um. Er það plata Megasar, Hættuleg hljómsveit og glæpakvendið Stella, frá þessu ári. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.