Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1990, Page 5
20
FÖSTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1990.
FÖSTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1990.
21
Messur
Guðsþjónustur
Árbæj arprestakall
Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari
Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteins-
son.
Ásprestakall
Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ámi Bergur Sig-
urbjömsson.
Breiðhol t skirkj a
Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Daníel
Jónasson. Þriðjudagur: Bænaguösþjón-
usta kl. 18.30. Sr. Gísli Jónasson.
Bústaðakirkja
Guösþjónusta kl. 11. Organisti Guöni Þ.
Guðmundsson. Sr. Pálmi Matthíasson.
Dómkirkjan
Messa kl. 14. (Ath breyttan messutima.)
Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar,
sr. Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir alt-
ari. Dómkórinn syngur. Organleikari
Marteinn Hunger Friðriksson. Kirkju-
kaffi eftir messu í safnaðarheimili Dóm-
kirkjunnar, Lækjargötu 14. Dómkirkjan.
Landakotsspitali
Messa kl. 13. Organisti Birgir Ás Guð-
mundsson. Sr. Hjalti Guðmundsson.
Elliheimilið Grund
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Guðmundur
Guðmundsson prédikar og þjónar fyrir
altari. Hrafnhildur Guðmundsdóttir
syngur einsöng. Félag fyrrverandi sókn-
arpresta.
Fella- og Hólakirkja
Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hreinn
Hjartarson. Organisti Guðný M. Magnús-
dóttir. Sóknarprestar.
Grafarvogssókn
Guðsþjónusta kl. 11 í félagsmiðstöðinni
Fjörgyn. Organisti Sigríður Jónsdóttir.
Sr. Vigfús Þór Árnason.
Grensáskirkja
Messa kl. 11. Organisti Árni Arinbjamar-
son. Sr. Halldór S. Gröndal.
Hallgrimskirkj a
Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjömson.
Þriðjudagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
Landspitalinn
Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Borgarspitalinn
Messa kl. 10. Birgir Ásgeirsson.
Háteigskirkja
Messa kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson.
Kvöldbænir og fyrirbænir em í kirkjunni
á miðvikudögum kl. 18. Prestarnir.
Hjallaprestakall
Messusalurinn Digranesskóla. Almenn
guðþjónusta kl. 11. Kór Hjallasóknar
syngrn-. Organisti Elías Davíðsson. Sr.
Kristján Einar Þorvarðarson.
Kópavogskirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Fermdir verða
bræðumir Amar og Einar Hannessynir,
Marbakkabraut 30. Altarisganga. Organ-
isti Kjartan Siguijónsson. Ægir Fr. Sigur-
geirsson.
Langholtskirkja
Kirkja Guðbrands biskups. Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14. (Ath. breyttan messu-
tíma.) Prestm- sr. Sigurður Haukur Guð-
jónsson. Signý Sæmundsdóttir syngur.
Organisti Jón Stefánsson. Fjáröflunar-
kaffikvenfélagsins kl. 15. Sóknarnefndin.
Laugarneskirkj a
Guðsþjónusta kl. 11. Orgelleikari Ronald
V. Tumer. Heitt á könnunni eftir guðs-
þjónustuna. Fimmtudagur: Kyrrðar-
stund í hádeginu. Orgelleikur, fyrirbæn-
ir, altarisganga. Sóknarprestur.
Neskirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðmundur
Óskar Ólafsson. Orgel- og kórstjóm
Reynir Jónasson. Miðvikudagur: Fyrir-
bænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur
Óskar Ólafsson .
Seljakirkja
Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Sigríður
Gröndal syngur einsöng. Organisti Kjart-
an Sigurjónsson. Molasopi eftir guðs-
þjónustuna. Sóknarprestur.
Seltj arnarneskirkj a
Guðsþjónusta kl. 11. Bamakórinn syng-
ur. Organisti Gyða Hafldórsdóttir. Sr.
Guðmundur Öm Ragnarsson. Miðviku-
dagur: Samkoma ki. 20.30. Sönghópurinn
„Án skilyrða". Stjórnandi Þorvaldur
Halldórsson.
Safnkirkjan Árbæ
Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Kristinn
Ágúst Friðfinnsson. Organisti Jón Mýr-
dal.
Óháði söfnuðurinn
Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Jónas Þór-
ir. Kirkjukaffi eftir messu. Þórsteinn
Ragnarsson safnaðarprestur.
Fríkirkjan í Reykjavík
Guðsþjónusta kl. 14.00. Miðvikudagur 19.
september. Morgunandakt kl. 7.30. Orgel-
leikari Kristin Jónssdóttir. Cecil Har-
aldsson.
Frikirkjan i Hafnarfirði
Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Kristjana
Ásgeirsdóttir. Flautuleikur Guðlaug Ás-
geirsdóttir. Þriðjudaginn 18. sept. verður
helgistund í kirkjunni kl. 20 með væntan-
FÍM-salUrinn:
Leirverk
Leirdiskar eftir Bryndísi Jónsdóttur.
Bryndís Jónsdóttir leirlistakona
opnar sína fyrstu einkasýningu í
FÍM-salnum, Garöastræti 6, á laugar-
dag. Á sýningunni eru leirverk unn-
in í steinleir og postulín.
Bryndís lauk námi frá keramik-
deild Myndlista- og handíðaskóla ís-
lands 1978. Hún hefur rekiö eigiö
verkstæöi frá 1985 og tekið þátt í
mörgum samsýningum, m.a. fyrir
hönd íslands á Nordisk forum 1988 í
Osló. Einnig á hún verk á íslands-
kynningunni Focus pá Island sem
nú stendur yfir á Álaborg í Dan-
mörku.
Sýningin stendur til 30. september
og er opin alla daga frá kl. 14-18.
Mokka:
22 ljós-
myndir
Á Mokka stendur yfir sýning á 22
ljósmyndum, unnum með blandaðri
tækni eftir Fríðu Eyjólfsdóttur.
Þetta er hennar fyrsta sýning og
eru allar myndirnar unnar á þessu
ári.
Nýhöfn:
Guðbjörg
lind
í Listasalnum Nýhöfn stendur yfir
málverkasýning á verkum eftir Guð-
björgu Lind. Á sýningunni eru verk
unnin á síðastliðnum tveimur árum.
Guðbjörg Lind er fædd á ísafirði
1961. Hún stundaöi nám við Mynd-
lista- og handíðaskóla íslands og út-
skrifaðist úr málaradeild 1985. Þetta
er fjórða einkasýning Guöbjargar en
hún hefur einnig tekið þátt í samsýn-
ingum.
Sýningin er opin virka daga frá kl.
10-18 og frá kl. 14-18 um helgar. Lok-
að er á mánudögum. Sýningunni lýk-
ur 26. september.
Guðbjörg Lind sýnir verk unnin á
síðastliðnum tveimur árum.
i galleríi Sævars Karls stendur yfir myndlistarsýning á verkum eftir Kees
Visser. Á sýningunni eru þrívið verk úr tré og stáli.
A sýningunni eru um 40 verk, teikningar, oliumálverk og pastelmyndir.
Sævar Daníelsson opnar myndlistarsýningu í Ásmundarsal á laugardag. Á sýningunni eru málverk og höggmynd-
ir, allt ný verk. Sýningin er opin frá kl. 14-19 daglega og henni lýkur 24. september.
Nýlistasafnið:
Vatnslitamyndir
Haraldar Inga
Á laugardag opnar Haraldur Ingi
myndhstarsýningu í Nýlistasafninu
við Vatnsstíg (efri salir). Á sýning-
unni eru um fimmtíu vatnslitamynd-
ir sem eru hluti verks sem tekið hef-
ur á sig ýmis form siðan 1984.
í orðsendingu frá listamanninum
segir að það sé venja að tínunda af-
reksverk en í stað þess kýs hann að
birtur verði bráðskemmtiiegur kafli
(orð listamannsins) úr Stikilsberja-
Finni.
„Ja-há, það eru ekki öll kurl komin
til grafar enn. Við urðum líka að fylla
kofann með rottum og snákum, svo
að fanginn dræpist ekki úr leiðind-
um. En þú gerðir okkur illan grikk,
þegar þú tafðir Tuma með smjörið.
Það lá við sjálft að allt færi út um
þúfur, því að karlana ber fyrir bragð-
ið of brátt að. Já, við urðum svei mér
að vera viðbragðssnöggir, svo að þeir
gómuðu okkur ekki og í þeim eltinga-
leik fékk ég skotið í kálfann. En við
sáum við öllu, sluppum í bátinn og
veittum fanganum frelsi. Þessu kom-
um við öllu í kring án annarra hjálp-
ar. Var kannski ekki sniðuglega að
farið, frænka mín góð?“.
Sýningin stendur til 30. september
og er opin um helgar frá kl. 14-20 en
virka daga frá kl. 16-20.
Haraldur Ingi er ekkert að tíunda
afreksverkin í þessari tilkynningu.
Hafnarborg:
Textílsýning
í Hafnarborg stendur yfír sýning á
textílverkum eftir átta listakonur en
þeir heita: Björk Magnúsdóttir, Fjóla
Kristín Árnadóttir, Helga Pálína
Brynjólfsdóttir, Hrafnhildur Sigurð-
ardóttir, Hulda Sigurðardóttir, Ingi-
ríður Óskarsdóttir, Kristrún Ágústs-
dóttir og Ragnhildur Ragnarsdóttir.
Sýningin er opin daglega frá kl.
14-19 en nú um helgina er síðasta
sýningarhelgin. Þá stendur einnig
yfir sýning á vatnslitamyndum eftir
Önnu Leós í kaffistofu Hafnarborgar
og lýkur þeirri sýningu einnig um
helgina.
Helgi Björnsson og félagar ætla að ylja öllum með hljóðfæraslætti og söng.
Aratunga:
Síðan skein sól
Féð er að flykkjast af ijallinu,
sumri hallar, rigning og aftur rign-
ing.
I öllum þessum látum verður Síðan
skein sól inni í félagsheimilinu í Ara-
tungu í Biskupstungum á laugar-
dagskvöld og yljar öllum með hljóð-
færaslætti og söng.
Allir velkomnir, nefndin.
Bragi Ásgeirsson listmálari sýnir um þessar mundir i Listhúsinu að Vestur-
götu 17. Sýningin ber yfirskriftina „Að hlusta með augunum - mála með
skynfærunum" og eru myndirnar alis 38, málaðar á sl. tveimur árum. Sýn-
ingin er opin daglega frá kl. 14-18 en henni lýkur 23. september.
legum fermingarbörnum og foreldrum
þeirra. Einar Eyjólfsson.
Eyrarbakkakirkja
Messa kl. 14. Kaffi eftir messu. Sóknar-
prestur.
Grindavíkurkirkja
Messaö verður sunnudaginn 16. septemb-
er kl. 14. Organisti Siguróli Geirsson. Kór
Grindavíkurkirkju syngur. Sóknarprest-
ur. .
Ferðalög
Ferðafélag Islands
Helgarferðir 14.-16. september.
1. Þórsmörk-Skógaárgil. Nú fer haust-
litatíminn að byija í Mörkinni. Göngu-
ferðir við allra hæfi. Þeir sem vilja eiga
kost á ökuferð að Skógum og gönguferð
upp með Skógárgili með fjölda fallegra
fossa. Frábær gistiaðstaða í Skagfjörðs-
skála í Langadal.
2. Skógar - Fimmvörðuháls - Þórs-
mörk. Gangan um þessa vinsælu göngu-
leið tekur 8-9 klst. Gist í Skagfjörðsskála.
Ath.: LandmannalaugarJökulgil er
helgina 30. sept.-2. okt.
Tólfti og næstsíðasti áfangi afmælis-
göngunnar er á laugardaginn, 15. sept.,
kl. 9. Munið afmælisferðina í Hvítárnes
21. -23. sept. Helgarferð frá fóstudags-
kvöldinu og dagsferð á laugardeginum
22. sept. Pantið timanlega.
Haustlitaferð (uppskeruhátíð og grill-
veisla) í Þórsmörk 5.-7. okt. Það eru kom-
in út spil með merki FÍ. Seld á skrifstof-
unni. Uppl. og farm. á skrifstofunni,
Öldugötu 3, símar 19533 og 11798.
Laugardagur 15. sept. kl. 9.
Afmælisgangan: Reykjavík - Hvítárnes
12. ferð.
Bláfellsháls - Svartá (12 km). Við stytt-
um síöustu áfanga afmælisgöngunnar
vinsælu með þessari aukaferð. Af Blá-
fellshálsi er gott útsýni inn á Kjöl. Geng-
ið inn að Hvítárvatni, einu fegurstafjalla-
vatni í óbyggðum. Kórinn skoðaður á
bakaleið. Missið ekki af síðustu ferðun-
um en afmælisgöngunni lýkur laugar-
dagimi 22. september. Verð 1.800 kr, frítt
f. böm 15 ára og yngri með foreldrum
sínum. Brottfór frá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmegin. Spurning 12. ferðar:
Hvaða ár var fyrst sett brú á Hvitá viö
Hvítárvatn?
Sunnudagur 16. september.
KI. 10.30. Söguferð: Harðarsaga og
Hólmverja. Einn aöalvettvangur þessar-
ar íslendingasögu er Hvalfjörður og ná-
grenni. Fróöleg ferð.
Kl. 10.30. Fjall mánaðarins: Botnssúlur
- Vestursúla (1086 m.y.s.). Af Vesturs-
úlu er frábært útsýni.
Kl. 13. Botnsdalur - Brynjudalur.
Haustlitimir em aö byrja. Skemmtileg
ganga yfir Hrísháls á milli dala. Brottfór
frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin.
Frítt f. börn 15 ára og yngri með foreldr-
um sínum. Allir velkomnir, jafnt félagar
sem aðrir.
Útvist um helgina
Helgarferðir 14.-16. september.
Veiðivötn - Jökulheimar. Gist í skála í
Veiðivötnum. Gönguferð að hreysinu við
Snjóöldu og litið á Pyttlumar. Þá veröur
einnig farið í Jökulheima.
Fimmvörðuháls - Básar
Gist í Útvistarskálanum Básum og ekið
með hópinn á laugardagsmorgun að
Skógum þar sem gangan hefst. Gengið
verður upp með Skógaá og yfir Fimm-
vörðuháls milli Eyjafjallajökuls og Mýr-
dalsjökuls og niður á Goðaland.
Básar í Goðalandi. Á laugardag og fyrri-
part sunnudags verða skipulagðar
gönguferöir um Goöaland og Þórsmörk.
Brottfór í helgarferðimar á fóstudags-
kvöld kl. 20. Miðar og pantanir á skrif-
stofu Útivistar, Grófinni 1.
Dagsferðir, sunnudag 16. september.
Kl. 8 Fjallganga: Hekla, 1491 m
Þetta er 10. og ein erfiðasta ijallganga
ársins. Gengið upp frá Skjólkvíslum.
Kl. 13. Selatangar, gömul verstöð
Gangan hefst við ísólfsskála. Við Sela-
tanga em einstæðar minjar um verstöð
frá fyrri tíð.
Tilkyimingar
Námsgagnastofnun býður
IBM-tölvur með skólaafslætti
Námsgagnastofnun hefur í nokkur ár
boðið skólum og menntastofnunum hug-
búnað til notkunar við kennslu. Nú bæt-
ir Námsgagnastofnun um betur og eykur
enn þjónustuna við skóla landsins. Stofn-
unin getur nú boðið IBM PS/2 tölvur
ásamt tilheyrandi búnaði með sérstökum
skólaafslætti. Nýlega undirrituðu Ásgeir
Guðmundsson, forstjóri Námsgagna-
stofnunar, og Gunnar M. Hansson, for-
stjóri IBM á íslandi, samning um sölu á
IBM PS/2 tölvum og fylgibúnaði. Sam-
kvæmt samningum eiga skólar, kennarar
og nemendur kost á vönduðum tölvum,
fylgibúnaði og hugbúnaði á sérstökum
tilboðskjörum frá Námsgagnastofnun.
Með samningi þessum er tölvuvæðing
skólanna gerð bæði auðveldari og ódýr-
ari og telja Námsgagnastofnun og IBM
hann verða skólunum mikil lyftistöng.
Innritun í Skátafélagið
Vífil í Garðabæ
Nú fara skátar í Garðabæ að hefja vetrar-
starfið og er undirbúningur þegar hafinn
af fullum krafti. Megináhersla veröur
lögð á öflugt flokkastarf og að fylgja
þannig eftir hinum frábæra árangri
flokka úr Vífli frá síðasta landsmóti. Þar
átti félagiö tvo flokka af fjórum sem urðu
sigurvegarar í flokkakeppni mótsins.
Ernnig verður lögð áhersla á að allir skát-
ar verði virkir og taki þátt í því mikla
staríi sem í boði er hjá Vífli. Laugardag-
inn 15. september verður svo innritun
milli kl. 14 og 17. Eldri félagar sem nýir
eru hvattir til að koma í skátaheimilið
og skrá sig í félagið. Einnig er hægt að
hringja í síma 51989 og 52820. Þátttakend-
ur af Ævintýra- og útilífsnámskeiði fé-
lagsins nú í sumar eru sérstaklega vel-
komnir. Inntökuskilyrði í Skátafélagið
Vífil eru einungis að vera orðin(n) 8 ára.
40 ára afmæli Faco
og opnun í nýjum
húsakynnum við Laugaveg
Faco hóf starfsemi sína 1950 en fyrsta
Faco verslunin var opnuð 1955 að Lauga-
vegi 37. Þar starfar hún enn ásamt nýrri
sérhæfðri Levi’s búð en Levi’s galla-
buxnamerkið er eitt elsta fatamerki í
heimi. í Levi’s búöinni er að finna margs
konar fatnað frá Levi’s auk gallabuxna.
1970 bættist við Faco hljómtækjaverslun
á Laugavegi 89, annarri hæð. Núna á fer-
tugsafmælinu flytur hún á jarðhæðina
með pomp og prakt. Aðalmerkið sem
mynd- og hljómtækjaverslun Faco býður
í dag er að sjálfsögðu JVC (Victor Comp-
any of Japan). JVC er leiðandi merki á
sviði myndbandstækja enda er JVC
hönnuður VHS kerfisins en JVC hljóm-
tæki eru ekki síður mikils metin. Faco
selur einnig JVC atvinnutæki - JVC Pro-
fessional - til atvinnustarfsemi, þ.e. sjón-
varpsstöðva og myndvera. Polk Audio
hátalar er annað gæðamerki sem Faco
býður en í nýju versluninni er hægt að
hlusta á þá í sérstöku hljóðstúdíói. Á
myndunum eru Eysteinn Fjölnir Arason
og Jón Arason í nýrri mynd- og hljóm-
tækjaverslun Faco á jarðhæðinni, Lauga-
vegi 89, og Pétur Árason í nýju Levi’s
búðinni, Laugavegi 37.
Vettvangsferð í Grófina
í Reykjavík
Laugardaginn 15. september stendur
Náttúruverndarfélag Suövesturlands
fyrir vettvangsferö í Grófina í Reykjavík.
Safnast verður saman kl. 13.30 við suð-
vesturhorn gamla Bryggjuhússins (Ála-
fossbúðin) og gengið um Grófina og ná-
grenni. Rifjuð verður upp saga svæðisins
og rætt um framtíð þess og Kvosarinnar.
Kynnt verður hugmynd um að „lífga”
ætti gömlu fjöruna og vörina í Grófmni,
elsta lendingarstað landsins. Upp af
henni lá sjávargata landnámsfiölskyldu
Hallveigar og Ingólfs og heimilisfólks
þeirra. Þátttaka í vettvangsferðinni er
öllum heimil.
Fimir fætur
Dansæfing verður í Templarahöllinni
sunnudaginn 16. september og hefst kl.
21. Allir velkomnir. Upplýsingar í síma
54366.
Sýningar
Art-Hún
Stangarhyl7
Art-Hún-hópurinn sýnir skúlptúrverk,
grafík og myndir, unnar í kol, pastel og
olíu, í sýningarsal sínum að Stangarhyl 7.
Árbæjarsafn
sími 84412
Opið um helgar í september kl. 10-18.
Dillonshús opið á sama tíma. Á öðrum
tímum er safnið opiö eftir samkomulagi.
Þar standa nú yfír prentminjasýning,
sýning um mannlifið á stríðsárunum og
krambúð frá aldamótum.
Ásmundarsalur
Freyjugötu 41
Sævar Daníelsson opnar myndlístarsýn-
ingu á morgun kl. 14. Á sýningunni eru
málverk og höggmyndir, allt ný verk.
Sýningin er opin kl. 14-19 daglega og lýk-
ur 24. september.
Ásgrímssafn
Bergstaðastræti 74
í safni Ásgríms Jónssonar eru nú sýnd
26 verk. Mörg verkanna, sem bæði eru
unnin í olíu og með vatnslitum, eru frá
árunum 1905-1930 og eru þau einkum frá
Suðurlandi.
FÍM-salurinn
Garðastræti 6
Bryndís Jónsdóttir leirlistarkona opnar
sína fyrstu einkasýningu i FÍM-salnum á
morgun kl. 15. Á sýningunni eru leirverk
unnin í steinleir og postulín. Sýningin
stendur til 30. september og er opin alla
daga kl. 14-18. Sýningin er sölusýning.
Gallerí 8
Austurstræti 8
Vikuna 16.-23. september verður kynn-
ing á leirkerjum og keramik eftir leir-
listamanninn Guðnýju Magnúsdóttur.
Verkin verða til sýnis og sölu í glugga
gallerísins og í galleríinu sjálfu á venju-
legum verslunartíma og um helgar.
Gallerí Borg
Pósthússtræti 9
Nú stendur yfir sýning á verkum Gests
og Rúnu í Gallerí Borg við Austurvöll.
Sýningin stendur til þriðjudagsins 18.
september og er opin kl. 10-18 virka daga
og kl. 14-18 um helgar.
Grafík-gallerí Borg
Siðumúla 32
Þar er nú blandað upphengi, grafíkmynd-
ir eftir um það bil 50 höfunda, litlar vatns-
lita- og pastelmyndir og stærri olíumál-
verk eftir marga af kunnustu lista-
mönnum þjóðarinnar.
Gallerí List
Skipholti 50
Bjarni Þór Bjarnason sýnir í Gallerí List.
Á sýningunni eru myndverk unnin á
pappír með olíulitum, olíukrít o.fl, einnig
grafík (einþrykk). Bjarni Þór hefur hald-
ið 4 einkasýningar og tekið þátt í samsýn-
ingum. Sýningin er opin virka daga kl.
10-18 og um helgar kl. 14-18. Henni lýkur
sunnudaginn 16. september.
Húnvetningafélagið
Félagsvist á laugardag kl. 14 í Húnabúð,
Skeifunni 17. Allir velkomnir.
Flóamarkaður FEF
Flóamarkaður Félags einstæðra foreldra
verður haldinn tvo næstu laugardaga 15.
og 22. september kl. 14-17. Hitt og þetta
á góðu verði. Leið fimm að húsinu.
Laugardagsganga Hana nú
Vikuleg laugardagsganga Hana nú í
Kópavogi er á morgun. Lagt verður af
stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. Þetta þarf
að gera: Stillið vekjaraklukkuna. Hlustið
ekki á veðurfregnir en hafið viðeigandi
hlífðarfatnað við höndina. Komið á Di-
granesveginn upp úr hálftíu. Þar býður
nýlagað molakaffi og skemmtilegt fólk.
MÖL A
■ W ■ Bbi ilx^