Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1990, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1990, Page 4
20 FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1990. Sunnudagur 30. september SJÓNVARPIÐ 13.30 Hlnrik fimmti. Uppfærsla BBC frá 1979 á leikriti Williams Shakes- peares. Hinrik fimmti er eitt af fjór- um leikritum meistarans sem fylgja sögu Englands frá uppreisninni j gegn Ríkarði öðrum til herferða Hinriks fimmta mót Frökkum og sigri hans á þeim við Agincourt. Leikstjóri David Giles. Aðalhlut- verk David Gwillim, Martin Smith, Rob Edwards, Roger Davenport, i Clifford Parrish, Derek Hollis, Ro- bert Asby, David Buek og Trevor Baxter. Skjátextar Gauti Krist- mannsson. 16.30 Samnorræn guðsþjónusta. Samnorræn guðsþjónusta í Hjalle- , sekirkju í Óðinsvéum á Fjóni. Vin- cent Lind biskup predikar og sókn- arprestar þjóna fyrir altari. (Nord- vision - Danska sjónvarpið). 17.50 Fellx og vinlr hans (11) (Felix og hans venner). Teiknimynd fyrir yngstu börnin. Þýðandi Edda Kristjánsdóttir. Sögumaður Steinn Ármann Magnússon. (Nordvision - Sænska sjónvarpiö). 17.55 Rökkursögur (5) (Skymningssag- or). Sænskir barnaþættir, byggðir á sögum og Ijóðum úr mynd- skreyttum barnabókum. Þýðandi Karl Guðmundsson. Lesari Guð- laug María Bjarnadóttir. (Nordvisi- on - Sænska sjónvarpið). 18.20 Ungmennafélagið (24) Á Geir- fuglaskeri. Eggert og Málfríður frá úr því skorið hvort fallbyssan á varðskipinu Tý segir „dúff” eða „bang"; þau fara með varðskips- mönnum að skipta um gashylki í vitanum á Geirfuglaskeri. Umsjón Valgeir Guðjónsson. Stjórn upp- töku Eggert Gunnarsson. 18.45 Felix og vinir hans (12). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Vistaskipti (17). Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.30 Kastljós. Fréttir og fréttaskýringar. 20.30 Ný tungl. Þörfin á aldaskiptum. Fyrsti þáttur af fjórum sem Sjón- varpið hefur látið gera um dulræn og alþýðuvísindi. Hann fjallar um nýtt viðhorf til lífsins og nýtt verð- mætamat en nafn þáttarins er fengið að láni úr Nýal dr. Helga Pjeturss. Höfundur handrits Jón Proppé. Umsjón og leikstjórn Helgi Sverrisson. 21.00 Nú færist alvara í leikinn (We're Not Playing Anymore). Ný tékk- nesk sjónvarpsmynd fyrir alla fjöl- skylduna. í henni segir frá stúlku sem hafði verið lofað að hún fengi að fara með foreldrum slnum í sumarleyfi, en loforðið var svikið og henni komið fyrir hjá afa. Leik- stjóri Cyril Valcík. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 21.55 Á fertugsaldri (16) (Thirtysomet- hing). Bandarísk þáttaröð. Þýð- andi Ýrr Bertelsdóttir. 22.50 Gælt við geöveiki (Playing With Madness). Bresk heimildamynd um geðhvarfasýki en þeir sem þjást af henni sveiflast á milli þunglynd- is og ofvirkni. Höfundar myndar- innar gera því skóna að þessi kvilli hafi fylgt mannkyninu frá alda öðli og að án hans heföi því lítið fleytt fram á þróunarbrautinni. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Alli og íkornarnir. Teiknimynd um þessa söngelsku félaga. 9.20 Kærleiksbirnirnir (Care Bears). Teiknimynd um þessa vinalegu bangsa. 9.45 Perla (Jem). Teiknimynd. 10.10 Trýni og Gosi. Ný teiknimynd. 10.20 Þrumukettirnir (Thundercats). Spennandi teiknimynd 10.45 Þrumufuglarnir (Thunderbirds). Teiknimynd. 11.10 Draugabanar (Ghostbusters). Teiknimynd um þessar vinsælu hetjur. 11.35 Skippy. Framhaldsþættir um kengúruna Skippy og vini hennar. 12.00 Til hinstu hvílu (Resting Place). Sjónvarpsmynd sem sýnir hvernig kynþáttamisrétti getur náð út yfir gröf og dauóa. Stríðshetja lætur lífið í Víetnam. Þegar á að jarðsetja manninn í heimabæ hans kemur heldur betur babb í bátinn því að hann var svartur en kirkjugarðurinn aðeins ætlaöur hvítum. Aöalhlut- verk; John Lithgow, Richard Brad- ford og M. Emmet Walsh. Leik- stjóri: John Korty. 1986. 13.45 Italski boltinn. Bein útsending frá leik Juventus - Sampdoria 15.25 Golf Umsjónarmaður: Björgúlfur Lúðvíksson. 16.30 Handknattleikur Fram-Polizeu ( Evrópukeppni kvenna í handknatt- leik 17.45 Listamannaskálinn (The South Bank Show). John Ogdon lést í ágúst á síðastliðnu áþ, aðeins fimmtíu og tveggja ára gamall. Banamein þessa snjalla planóleik- ará var lungnabólga. Þegar stjarna hans skein sem skærast hrakaði geóheilsu hans og hann varö aö gefa feril sinn sem píanóleikari upp á bátinn. Um það bil tíu ár liðu en fyrir tveimur árum þótti hann orð- inn frískur og hélt hann þá tónleika þar sem hann flutti eitt mest krefj- andi verk sem samiö hefur verið, Opus Claviceembalisticum eftir Sorabji. Meðal þeirra, sem fram koma í þættinum og ræða um snillinginn eru vinir hans og starfs- bræður, Sir Peter Maxwell og Vladimir Ashkenazy og sömuleiðis eiginkona Ogdons, Brenda Lucas. 18.35 Viðskiptl í Evrópu (Financial Times Business Weekly). Frétta- þáttur úr viðskiptaheiminum. 19.19 19:19. Fréttaflutningur ásamt veð- urfréttum. 20.00 Bernskubrek (Wonder Years). Framhaldsþáttur þar sem litið er um öxl til liðinna tíma. Aðalsögu- hetjan er drengur á gelgjuskeiðinu og sjáum við heiminn frá sjónar- hóli hans. Aðalhlutverk: Fred Savage. 20.25 Hercule Polrot. Poirot glímir hér við slunginn morðingja sem eitrað hefur fyrir konu nokkra. Skömmu áður en hún lést hafði hún sam- band við Poirot og bað hann um aðstoð vegna þess að hún hélt að eiginmaður sinn ætlaði að eitra fyrir sig. Málið virðist því auðleyst en eins og gjarnan vill verða í sög- um Agöthu Christie fer margt öðruvísi en ætlað er. 21.20 Björtu hliðarnar. Léttur spjall- þáttur þar sem litið er á jákvaeóar hliðar tilverunnar. 21.50 Sunnudagsmyndin: Skuggi Casey's Shadow. Fjölskyldumynd um hestatamningamann sem þarf að ala upp þrjá syni sína einn og óstuddur eftir að kona hans yfir- gefur fjölskylduna. Karlinn hefur hvorki sýnt það né sannað til þessa að hann sé fastur fyrir og þarf hann því að taka á honum stóra sínum í hlutverki uppalandans. Aðalhlut- verk: Walther Matthau, Alexis Smith, Robert Webber og Murray Hamilton. LeikStjóri: Martin Ritt. 1978. 23.45 Maraþonmaðurinn (The Mara- thon Man). Mynd um námsmann sem flækist í alvarlegt njósnamál. Þeim, sem eiga pantaðan tíma hjá tannlækni næstu vikuna, er bent á að í myndinni eru atriði sem geta valdið tannpínu. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Sir Laurence Olivier, Roy Scheider, William De- vane og Marthe Keller. Leikstjóri: John Schlesinger. 1976. Strang- lega bönnuð börnum. Lokasýning. 1.45 Dagskrárlok. 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Guðmundur Þorsteinsson, prófastur I Reykja- víkurprófastsdæmi, flytur ritningar- orð og bæn. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaö um guðspjöll. Friðjón Guðröðarson sýslumaður raéðir um guðspjall dagsins, Jóhannes 11, 19-27, við Bernharð Guð- mundsson. 9.30 Barokktónlist. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Feröasögur af segulbandi. Um- sjón: Ævar Kjartansson, 11.00 Messa i Arbæjarkirkju. Prestur séra Guömundur Þorsteinsson. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Djasskaffið. Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum í Útvarps- húsinu. 14.00 Frá draumi til draums. Dagskrá í umsjá Viðars Eggertssonar og Vilborgar Dagbjartsdóttur um hið fræga Ijóö Jóhanns Jónssonar, Söknuð. 14.50 Stefnumót. Finnur Torfi Stefáns- son spjallar við Davíð Oddsson borgarstjóra um klassíska tónlist. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Meö himininn í höföinu. Berglind Gunnarsdóttir ræðir viö Sveinbjörn Beinteinsson allsherjargoöa. (End- urtekinn þáttur frá fyrra ári.) 17.00 í tónleikasal. Umsjón: Sigríður Jónsdóttir. 18.00 Sagan: Kafteinninn, kafli úr Gull- eyjunni eftir Robert Louis Steven- son. Vernharður Linnet flytur þýð- ingu Einars Braga. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöidfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 í sviösljósinu. Tónlist eftir Hjálm- ar H. Ragnarsson. 20.00 Sinfónía númer 1 í D-dúr eftir Gustav Mahler. Fílharmóníusveit Vínarborgar leikur; Lorin Mazel stjórnar. 21.00 Lokasinna. Endurtekinn þáttur frá laugardegi. Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. 22.00 Fréttir. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kór- ar. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 0.07 Um lágnættiö. Bergþóra Jóns- dóttir kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.15 Djdbbþdtlui — JÓll Múli ÁllldbUII. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á rás 1.) 9.03Söngur villiandarinn- ar Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 10.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnarog uppgjör við atburði líðandi stund- ar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagssveiflan. Umsjón: Gunnar Salvarsson. (Einnig út- varpað aðfaranótt þriðjudags kl. 1.00) 15.00 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Konungurinn. Magnús Þór Jóns- son fjallar um Elvis Presley og sögu hans. Tíundi og síðasti þáttur end- urtekinn frá liðnum vetri. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnu- dags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttír. 19.31 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas- son og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskífan. 21.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá föstudagskvöldi.) 22.07 Landið og miöín. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. - Herdís Hallvarðsdótt- ir. (Endurtekinn þáttur frá föstu- dagskvöldi.) 2.00 Fréttir. 4.03 í dagsins önn - Rústir og grafar- ræningjar. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Landiö og miðin. - Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttlr af veörl, færð og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. 9.00 í bWö. Róleg og afslappandi tón- list í tilefni dagsins. Haraldur Gísla- son kemur ykkur fram úr með bros á vör og verður með ýmsar uppá- komur. Upplýsingar um veður, færð og leikin óskalög fyrir vel vakandi hlustendurl 13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson í sunnudagsskapi og nóg aö gerast. Fylgst með því sem er að gerast í (þróttaheiminum og hlustendur teknir tali. Sláðu á þráðinn, síminn er 611111. 18.00 Ágúst Héöinsson. Með sunnu- dagssteikina í ofninum. Óskalögin og góð ráö í kvöldmatnum. 22.00 Heimir Karlsson og hin hliöin. Heimir spilar faömlögin og tendrar kertaljósinl Óskalögin þín spiluð og minningarnar vaktar upp. Sláöu á þráöinn og láttu heyra í þér. 2.00 Freymóöur T. Sigurösson á næt- urröltinu. 10.00 Amar Albertsson. Það er Addi sem vaknar fyrstur á sunnudögum og leikur Ijúfa tónlist í bland viö hressi- legt popp. Nauðsynlegar upplýs- ingar í morgunsárið. 14.00 Á hvita tjaldinu. Þetta er útvarps- þáttur sem þú mátt ekki missa af ef þú ætlar þér aö fylgjast með. Kvikmyndaþáttur Stjörnunnar upplýsir þig um allt þaö sem er aö gerast ( Hollywood, Cannes, Moskvu, Helsinki, París, London og Reykjavík. Umsjón: Ómar Frið- leifsson og Björn Sigurðsson. 18.00 Darri Óiason. Góð tónlist með kvöldmatnum. Darri sér um að lag- iö þitt verði leikiö. Hann minnir þig líka á hvaö er aö gerast ( bíó og gefur nokkra miöa. 22.00 Olöf Marín ÚHarsdóWr. Hress Stjörnutónlist í bland viö Ijúfar ballöður og þaö er Ólöf Marín sem sér um blönduna ásamt þvl sem þú vilt heyra. 2.00 Næturvakt Stjömunnar. FM#9S7 10.00 Páll Sævar Guöjónsson. Hver vaknar fyrr en hann Páll Sævar? 13.00 Valgeir VllhjáJmsson. Það helsta sem er að gerast heyrist á sunnu- dagssíðdegi. 18.00 Jóhann Jóhannsson. Dagur að kveldi kominn og helgin búin, nú er rétti tíminn til að láta sér líða vel. 22.00 Anna Björk BÍrglsdótHr&Ágúst Héöinsson. Helgin búin og komið aö vikubyrjun á FM 95,7. 2.00 Næturdagskrá. AÐALSTÖÐIN 8.00 Endurteknlr þættir: Sálartetrið 10.00 Sunnudagur I sœlu. Umsjón Oddur Magnús. Sunnudagur með Oddi Magnúsi. Ljúfir tónar í morgunsárið með kaffinu. Frétt- ir af fólki og spjall við hlustendur. 12.00 HAdegl á helgidegi. 16.9. Frank Slnatra. 23.9. Ella Fltzgerald. 30.9. Harry Belafonte. 13.00 Vlttnn. Umsjón Július Brjánsson. Hvað er á seyði? Július Brjáns- son tekur fyrir listir og menningu líðandi stundar, fer yfir það sem er í brennidepli og fær til sín myndlistarmenn, rithöfunda, skáld og lifskúnstnera. 16.00 Það flnnst mér. Umsjón Inger Anna Aikman. Þáttur um málefni líðandi stundar. Litið yfir þá at- burði vikunnar sem voru i brenni- depli. Gestir líta í hljóðstofu og raeða málin. Hvað finnst Inger Önnu? 18.00 Slglldir tónar. Umsjón Jón Óttar Ragnarsson. Hér eru tónar meist- aranna á ferðinni. Óperur, aríur, og brot úr sinfóníum gömlu meistaranna. Klassiskur þáttur með listamönnum á heimsmæli- kvarða. 19.00 Aðal-tónar. Ljúfir tónar á sunnu- dagskvöldi. 22.00 Sjafnaryndi Umsjón Haraldur Kristjánsson og Elísabet Jóns- dóttir. Fróðlegur þáttur um sam- líf kynjanna. Gott kynlíf, - hvað er það? Þurfum við að tala saman um kynlifið? Kynhlutverkin og hvílubrögðin. Fullnægingar kvenna, getuleysi/kynkuldi og ýmsar aðrar hliðar kynlífsins eru til umræðu. Þau Elísabet og Har- aldur ræða við hlustendur i sima og fá sérfræðinga sér til aðstoðar þegar tilefni er til. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. 10.00 Slgildur sunnudagur. Klassisktón- list í umsjón Jóns Rúnars Sveins- sonar. 12.00 isienskir tónar.Umsjón Garðar Guðmundsson. 13.00 Elds er þörl.Vmstrisósíalistar. 14.00 Al vettvangi baráttunnar.Umsjón Ragnar Stefánsson. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. Mið- Ameríkunefndin. 17.00 Erindisem Haraldur Jóhannson flytur. 17.30 Fréttir frá Sovétrikjunum.Umsjón María Þorsteinsdóttir. 18.00 Gulrót. Umsjón Guðlaugur Harð- arson. 19.00 UppróLUmsjón Arnar Sverrisson. 21.00 í eldri kantinum.Sæunn Jónsdóttir rifjar upp gullaldarárin og fleira vit- urlegt. 23.00 Jass og btús. 24.00 Náttróbót. 5.00 The Hour of Power. Trúarþáttur 6.00 Gríniöjan. Barnaefni. 10.00 The Hour of Power. 11.00 Fjölbragöaglíma. 12.00 Krikket. 17.00 Famlly Tles. Framhaldsmynda- flokkur. 17.30 The Secret Video Show. 18.00 21 Jump Street. Framhalds- myndaflokkur. 19.00 Mínlsería. 21.00 Star Trek.Vísindasería. 22.00 Fréttlr. 22.30 The Big Valley. EUROSPÓRT ★ 4 A ★ 5.00 Hour of Power. 6.00 Fun factory. 8.00 International Motor Sport. 9.30 Knattspyrna. 9.30 Kappakstur á Spáni. 10.00 Trans World Sport. 11.00 Hnefaleikar. 12.00 Surfer Magazine. 12.30 Eurosport. Bein útsending frá Kappakstri á Spáni, Epson Grand Prix golfmóti á Englandi og W.I.T.A. Tennis (Volkswagen Ladies Grand Prix). 18.00 Australian Rules Football. 19.00 Knattspyrna. 21.00 Frjálsar íþróttir.Berlínar-mara- þonið. 22.30 Kappakstur á Spáni. Hesturinn er nefndur í höfuðið á yngsta syninum. Stöð 2 kl. 21.50: Skuggi Sunnudagsmynd Stöðvar 2 er að þessu sinni Skuggi (Casey’s Shadow) en þetta er tilvalin mynd fyrir alla fjölskylduna. Walter Matthau er hér í hlutverki hestatamninga- manns sem hefur alið upp þrjá syni einn og farist það sæmilega úr hendi. Elsta syni hans er falið að fara og kaupa ódýran veðreiðahest á öðru almanaksári. Þegar strákur kemur til baka með fylfulla hryssu er faðir hans mjög óhress. Strákurinn er þó harður á því að hafa ekki keypt köttinn í sekknum því að ættartala hryssunnar sé mjög góð. Hún drepst þegar hún hef- ur kastað folaldi sem nefnt er í höfuðið á yngsta syni hans. Tíminn líður og hesta- tamningamaðurinn ákveð- ur að láta hestinn keppa á veðreiðum og semur við eig- anda hestsins um það. Þegar yngsti sonurinn í sakleysi sínu er í kappi við stelpu meiðist hesturinn á fæti og er úrskurðaður ófær til að taka þátt í veðreiðum. En sá gamli er ekki á því, allt of miklir peningar eru í húfi og að hans mati kemur ekkert annað til greina en að hesturinn keppi. -GRS Sjónvarp kl. 13.30: Hinrik fimmti Vart getur vandaðrí upp- færslur á sígildum verkum Shakespeares en sjónvarps- útgáfur breska sjónvarpsins BBC sem gerðar voru fyrir áratug. í dag sýnir Sjón- varpiö eitt verkið úr þessum hópi, Hinrik fimmta, sem Shakespeare samdi árið 1599. Leikritið er eitt íjogutra er hann samdi upp úr sögu Englands og sótti efnisþráð- inn aftur til ársins 1415. í þann tíð áttu konungar Eng- lendinga og Frakka i stöðug- um skærum þar eð hinir fyrrnefndu gerðu tilkall tii frönsku krúnunnar. Leikurinn fylgir herfór Hinriks fimmta Bretakon- ungs til Frankaríkis, árang- ursríku umsátri herja hans um múra Harfleur og orr- ustunni við Agincourt þar sem hinir engilsaxnesku herir unnu stóra sígra á sundruðum höfðingjum Franka. Einnig rekur Sha- kespeare kvonbænir Hin- riks til Katrínar af Franka- riki, dóttur Karls sjötta Frankakonungs, en kvon- fangið tryggði honum rétt til ríkiserföa á franskri grund. Ýmsu fleiru er flétt- að inn i gang Ieiksins, svo sem handtöku sir Thomas Greys og jarlsins af Cam- bridge, fýrir aöild að sam- særi gegn konungi og kát- legum tiltækjum bragðaref- anna Nyms og Bardolphs er létta hinn þunga, sagnfræði- lega efnisþráð. I helstu hlutverkum eru David Gwilim, Martin Smith, Rob Edwards, Roger Davenport, Clifford Parrish, Derek Hollis og Robert As- by. -GRS Hin tiu ára gamla Dorka grípur til sinna ráða. Sjónvarp kl. 21.00: Nú færist al- vara í leikinn - nýleg fjölskyldumynd frá Tékkóslóvakíu Það er ekki ný bóla að fullorðnum sé hugarheimur og tilfinningar barna lokuö bók. Þessi hugljúfa mynd frá Tékkóslóvakíu segir söguna af hinni tíu ára gömlu Dorku sem sett er í fóstur til afa síns meðan foreldr- arnir bregða sér í mánaðar- langt frí. Dorku finnst hlut- skipti sitt næsta ósann- gjarnt, og grípur til sinna ráða, ásamt Piko, vini sín- um og bekkjarbróöur. Þýðandi er Jóhanna Þrá- insdóttur. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.