Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1990, Blaðsíða 6
22
FIMMTUDAGUR 27.' SEPTEMBER 1990.
Þriðjudagur 2.
SJÓNVARPIÐ
17.50 Syrpan (23). Teiknimyndir fyrir
yngstu áhorfendurna. Endursýn-
ing frá fimmtudegi.
18.20 Mozart-áætlunin (1) (Operation
Mozart). Fransk/þýskur mynda-
flokkur fyrir börn og unglinga. Hér
segir frá drengnum Lúkasi sem er
afburðasnjall stærðfræðingur.
Vegna hæfileika Lúkasar eru stór-
þjóðirnar á eftir honum og lendir
hann í ýmsum ævintýrum ásamt
vinum sínum. Þýðandi Ólöf Pét-
ursdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (158) (Sinha Moa).
Brasilískur framhaldsmyndaflokk-
ur. Þýðandi Sonja Diego.
19.20 Hver á aö ráöa? (13) (Who's the
Boss). Bandarískur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
19.50 Dick Tracy - Teiknimynd. Þýð-
andi Kristján Viggósson.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Allt í hers höndum (7) (Allo,
Allo). Breskur gamanmyndaflokk-
ur um nokkrar gamalkunnar, sein-
heppnar hetjur andspyrnuhreyf-
ingarinnar og misgreinda mótherja
þeirra. Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
20.55 Sameining Þýsku ríkjanna.
Saman skal ná það sem saman á.
Heimildamynd, sem Sjónvarpið
hefur gert, um sameiningu Austur
og Vestur-Þýskalands. Þar er rakin
saga undanfarinna áratuga og fjall-
að um forsendur sameiningarinnar.
Umsjón Unnur Úlfarsdóttir. Stjórn
upptöku Þuríður Magnúsdóttir.
21.35 Nýjasta tækni og vísindi. í þætt-
inum verður fjallað um beislun
kjarna-samrunaorku, bóluefni
gegn salmonellu, stóla, notkun
erfðarannsókna og kjarnakljúfs við
úrlausn glæpamála og rannsóknir
á atferli sjónvarpsáhorfenda. Um-
sjón Sigurður H. Richter.
21.55 Laumuspil (A Sleeping Life).
Annar þáttur. Breskur spennu-
myndaflokkur í þremur þáttum,
byggður á sögu Ruth Rendell.
Kona finnst myrt og lögreglufull-
trúarnir Wexford og Burden reyna
að hafa uppi á morðingja hennar.
Aðalhlutverk George Baker og
Christopher Ravenscroft. Þýðandi
Gunnar Þorsteinsson.
22.50 Sameining þýsku ríkjanna. Mið-
næturhátíð í Berlín. Bein útsend-
ing frá Berlín þar sem fram fara
miðnæturhátíöahöld í tilefni af
sameiningu þýsku ríkjanna. Um-
sjón Arni Snævarr. (Evróvision -
Þýska sjónvarpið ARD).
23.15 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur um
fólk eins og mig og þig.
17.30 Glóálfarnir. Teiknimynd.
17.40 Alli og ikornarnir. Teiknimynd
um söngelska félaga.
18.05 Fimm félagar (Famous Five).
Spennandi myndaflokkur fyrir alla
krakka.
18.30 Á dagskrá. Þáttur tileinkaður
áskrifendum og dagskrá Stöðvar
2. Endurtekinn þáttur frá í gær-
kvöldi.
18.40 Eöaltónar. Tónlistarþáttur.
19.19 19:19 Fréttaflutningur ásamt veð-
urfréttum.
20.10 Neyðarlínan (Rescue 911).
Þáttaröð sem greinir frá sönnum
atburðum og hetjudáðum venju-
legs fólks við óvenjulegar aðstaeð-
ur.
21.00 Ungir eldhugar (Young riders).
Framhaldsmyndaflokkur sem ger-
ist í Villta vestrinu.
21.50 Hunter. Sakamálaþættir þar sem
skötuhjúin Rick Hunter og Dee
Dee McCall koma skúrkum Los
Angeles borgar undir lás og slá.
22.40 í hnotskurn. Fréttaskýringaþáttur
frá fréttastofu Stöðvar 2. Stöó 2
1990.
23.10 Fullnægja (Fulfillment). Jona-
than og Mary hafa verið gift í sjö
ár en ekki getað eignast börn sanv
an. Jonathan er sannfærður um
þaó aö hann geti ekki getið Mary
barn og fær Aron, bróður sinn, til
aö hlaupa í skarðið en þessi
ákvörðun Jonathans á eftir að
draga dilk á eftir sér. Aðalhlutverk:
Cheryl Ladd, Ted Levine og Lewis
Smith. Leikstjóri: Piers Haggard.
Framleiöendur: Howard Balwin,
Lee Caplin og Richard M. Cohen.
1988 Lokasýning.
MORGUNÚTVARP FRÁ KL. 6.45-9.00
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Sigfinn-
ur Þorleifsson flytur. 7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1
Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líö-
andi stundar. - Soffía Karlsdóttir
og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Segðu
mér sögu. „Anders á eyjunni" eftir
Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson
les þýðingu sína (2.) 7.45 Listróf.
Daglegt mál laust fyrir klukkan
8.00. Mörður Árnason flytur.
(Einnig útvarpað kl. 19.55) 8 00
Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10.
Veðurfregnir kl. 8.15.
ÁRDEGISÚTVARP FRÁ KL. 9.00-
13.30
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með
október
morgunkaffinu og gestur lítur inn.
Umsjón: Sigrún Biörnsdóttir og
Ólafur Þórðarson. Eg man þá tíð
Hermanns Ragnars Stefánssonar
kl. 9.20.9.45 Laufskálasagan. „Frú
Bovary" eftir Gustave Flaubert.
Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu
Skúla Bjarkan (2.)
10.00 Fréttir.
10.03 Viö leik og störf. Fjölskyldan og
samfélagið. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir, Sigríður Arnardóttir
og Hallur Magnússon. Leikfimi
með Halldóru Björnsdóttur eftir
fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl.
10.10, þjónustu- og neytendamál
og umfjöllun dagsins.
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar - Norskir listamenn
flytja.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISUTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Auglýsingar. Dánarfregnir.
13.05 í dagsins önn. Umsjón. Sverrir
Guðjónsson. (Einnig útvarpað í
næturútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISÚTVARP FRÁ KL. 13.30-
16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd-
ir, tónlist. Umsjón: Friðrikka Ben-
ónýsdóttir, Hanna G. Sigurðar-
dóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan. „Ake" eftir Wole
Soyinka. Þorsteinn Helgason les
þýðingu sína (21.).
14.30 Miödegistónlist - Norskir lista-
menn flytja verk eftir Wolfgang
Amadeus Mozart.
15.00 Fréttir.
15.03 Basil fursti, konungur leynilög-
reglumannanna. Leiklesturáævin-
týrum Basils fursta. Að þessu sinni:
Falski knattspyrnumaðurinn, síðari
hluti. Flytjendur: Gísli Rúnar Jóns-
son, Harald G. Haraldsson, Andri
Örn Clausen, Theodór Júlíusson,
Þórdís Arnljótsdóttir og Árni
Blandon. Umsjón og stjórn: Viðar
Eggertsson. (Endurtekið frá laug-
ardagskvöldi.)
SÍÐDEGISUTVARP FRÁ KL. 16.00-
18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir lítur
í gullakistuna.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Ásdís Skúladóttir,
Finnbogi Hermannsson, Haraldur
Bjarnason og Kristján Sigurjóns-
son kanna mannlífið í landinu.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð-
mundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir
að nefna, fletta upp í fræóslu- og
furðuritum og leita til sérfróöra
manna.
17.30 Tónlist á siödegi - Norskir lista-
menn flytja.
19.32 Lausa rásin. Útvarp framhalds-
skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas-
son og Hlynur Hallsson.
20.30 Gullskífan úr safni Rolling Ston-
es:„Made in the shade" frá 1975.
21.00 Á tónleikum meö The Proclai-
mers. Lifandi rokk. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt fimmtudags kl. 1.00)
22.07 Landið og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARP
1.00 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn
þáttur Gests Einars Jónassonar frá
laugardegi.
2.00 Fréttir.- Með grátt í vöngum, þátt-
ur Gests Einars heldur áfram.
3.00 í dagsins önn. Umsjón: Sverrir
Guðjónsson. (Endurtekinn þáttur
frá deginum áöur á rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
4.00 Vélmenniö leikur næturlög.
4.30 VeÖurfregnir. - Vélmennið heldur
áfram leik sínum.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum. >
6.01 Morguntónar. Útvarp Norðurland
kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.
7.00 Eiríkur Jónsson og talmálsdeild
með nýjustu fréttir í morgunsárið.
9.00 Fréttir.
9.10 Páll Þorsteinsson Bylgjan alltaf
fersk á morgnana. Sláðu á þráðinnl
Vinir og vandamenn klukkan 9.30.
íþróttafréttir klukkan 11, Valtýr
Bjöm.
11.00 Valdís Gunnarsdóttir á þriðjudegi
með tónlistina þína. Hlustendur
ráða ferðinni í lagavali, enda
þriðjudagur. Hádegisfréttir klukkan
12. Afmæliskveójur milli 13 og 14.
14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í
tónlistinni.
17.00 Síödegisfréttir.
17.15 Reyfcjavðc síödegis. Haukur Hólm
með málefni líðandi stundar (
brennidepli. Símatími hlustenda,
láttu heyra í þér, síminn er 611111.
Mál númer eitt tekið fyrir að lokn-
um síðdegisfréttum.
18.30 Haraklur Gíslason, rómantískur aö
vanda, byrjar á kvöldmatartónlist-
inni og færir sig svo yfir í nýrri og
hressilegri fullorðinstónlist.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson fylgir
ykkur inn í nóttina og spilar óska-
lögin þín fyrir svefninn.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni.
JMlp.
AÐALSTÖÐIN
7.00 í morgunkaffl. Umsjón Stein-
grímur Ólafsson. Með kaffinu eru
viðtöl, kvikmyndayfirlit, neyt-
endamál, litið í norræn dagblöð,
kaffisímtalið, Talsambandið,
dagbókin, orð dagsins og Ijúfir
morguntónar.
09.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón
Margrét Hrafnsdóttir. Morgun-
verkin hjá Margréti eru margvís-
leg. Þægileg tónlist og ýmsar
uppákomur.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Stein-
grímur Ólafsson og Eiríkur
Hjálmarsson. Hér eru menn tekn-
ir á beinið, en þó á vingjarnlegu
nótunum. Leyndarmálin upplýst
og allir skilja sem vinir.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ás-
geir Tómasson. Leikin létt tónlist
fyrir fullorðið fólk á öllum aldri.
16.30 Mál til meðferöar. Umsjón Eirík-
ur Hjálmarsson. Málin sem verið
er að ræða á heimilinum, í laug-
unum, á stjórnarfundunum, á
þingi og í skúmaskotum brotin
til mergjar.
18.30 Dalaprinsinneftir Ingibjörgu Sig-
urðardóttur, Edda Björgvinsdótt-
ir les
20.00 Sveitalif. Umsjón Kolbeinn
Gíslason. Leikin er ósvikin sveita-
tónlistfrá Bandaríkjunum. Kynnt
eru nýjustu lögin frá Nashville
og leikin eldri lög að óskum
hlustenda.
22.00 Þriöja kryddiö á þriöjudags-
kvöldi. Umsjón Valgerður Matt-
íasdóttir og Júlíus Brjánsson.
Valgerður og Júlíus taka á móti
landsþekktum mektarmönnum
af báðum kynjum. Þáttur um
fólk, málefni, frístundir og allt
sem undir sólinni er.
24.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar.
9.00 Morgungull. Blönduð morguntón-
list. Umsjón Sigvaldi Búi.
11.30 Tónlist.
13.00 Milli eitt og tvö. Tekið fyrir kántrí,
blús eða eldra efni úr plötusafni
Lárusar óskars.
14.00 Blönduó tónlistUmsjón Jón Örn.
15.30 Taktr.iælirinnUmsjón Finnbogi
Már Hauksson.
18.00 Hip Hop.Að hætti Birkis og Eiríks.
19.00 EinmttL' Umsjón Karl Sigurðsson.
21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og
áttunda áratugnum. Umsjón Gauti
Sigþórsson.
22.00 Viö viö viótækió. Tónlist af öðrum
toga. Umsjón dr. Gunni, Paul og
Magnús Hákon Axelsson.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Aó utan. (Einnig útvarpað eftir
fréttir kl. 22.10)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Mörður Árnason
flytur.
TÓNLISTARÚTVARP FRÁ KL. 20.00-
22.00
20.00 í tónleikasal. Frá tónleikum
ungra norrænna einleikara í Purc-
ell salnum í Lundúnum í apríl í
vor. Leif Ove Andsnes frá Noregi
leikur á píanó.
21.00 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon.
(Einnig útvarpað á laugardags-
kvöld kl. 00.10.)
KVÖLDÚTVARP FRÁ KL. 22.00-1.00
22.00 Fréttir.
22.10 Aóutan. (Endurtekinnfrá18.18.)
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.25 Leikrit víkunnar: Höfuö Hydru, .
spennuleikrit eftir Carlos Fuentes
Fyrsti þáttur af fjórum. Þýðandi:
Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri:
María Kristjánsdóttir. Helstu leik-
endur: Arnar Jónsson og Sigurður
Skúlason. (Einnig útvarpað á
fimmtudag kl. 15.03.)
23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturútvarp á báóum rásum til
morguns.
1.00 Veöurfregnir.
7.03
Morgunútvarpió - Vaknað til lífsins. Leif-
ur Hauksson og Jón Ársæll Þórð-
arson hefja daginn með hlustend-
um. Upplýsingar um umferð kl.
7.30 og litið í blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. -
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu til fjögur. Dagsútvarp Rásar
2 heldur áfram. 14.10 Gettu bet-
url Spurningakeppni rásar 2 með
veglegum verðlaunum. Umsjónar-
menn: Guðrún Gunnarsdóttir, Jó-
hanna Haröardóttir, Eva Ásrún Al-
bertsdóttir og Magnús R. Einars-
son.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins. - Veiöihornið, rétt
fyrir kl. 17.00.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur ( beinni
útsendingu, sími 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
7.00 Dýragaröurinn. Kristófer Helga-
son. Erlendar og innlendar fréttir,
flett í gegnum blöðin, fólk í síman-
um.
11.00 Bjami Haukur Þórsson. Stjörnu-
tónlist, hraði, spenna, brandarar.
Það er mikill hiti sem kemur frá
Bjama Hauki.
14.00 Bjöm Sigurösson. Slúður og stað-
reyndir um fræga fólkið og upplýs-
ingar um nýja tónlist.
18.00 Darri Ólason. Þægilegt kvöld á
Stjörnunni.
20.00 Ustapoppió. Farið yfir stöðu virt-
ustu vinsældalista heimsins. Könn-
uð staðan á breska og bandaríska
vinsældalistanum. Viðeigandi
fróðleikur fylgir. Dagskrárgerö:
Arnar Albertsson.
22.00 Amar Albertsson. Stjörnutónlist.
Hver er þinn villtasti draumur?
Síminn er 679102.
24.00 Næturvakt Stjörnunnar
FH#957
7.30 Tll í tuskió. Jón Axel Ólafsson og
Gunnlaugur Helgason eru morg-
unmenn stöðvarinnar.
7.45 Fariö yfir veöurskeyti Veöurstof-
unnar.
8.00 Fréttayfirltt.
8.15 Sflömuspeki.
8.45 Lögbrotiö. Lagabútar leiknir og
kynntir.
9.00 Fréttir.
9.20 Kvikmyndagetraun.
9.40 LögbrotJÓ.
9.50 Sljömuspá.
10.00 Fréttir.
10.05 Ágúst Héöinsson. Seinni hálfleikur
morgunútvarp>s.
10.45 Óskastundin.
11.00 Leikur dagsins.
11.30 Úrsitt.
12.00 Fréttayfirltt á hádegi. Slmi frétta-
stofu er 670870.
12.15 Getraun.
13.00 Siguróur Ragnarsson. Frísklegur
eftirmiðdagur, réttur maöur á rétt-
um staó
14.00 Fréttir. Fróttastofan sofnar aldrei á
verðinum.
14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist?
Hlustaðu gaumgæfilega.
16.00 Glóövoigar fréttir.
16.05 Anna Björk BirgisdóttJr.
16.45 Gullmoli dagsins. Rykiö dustaö af
gömlu lagi.
17.00 Afmæiiskveöjur.
18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins.
18.30 „Kkt í bíó“. Nýjar myndir eru
kynntar sérstaklega.
19.00 Páll Sævar Guöjónsson. Nú er bió-
kvöld. Kynning á þeim myndum
sem í boði eru.
22.00 Jóhann Jóhannson. Rólegheit
með góðri tónlist á þriðjudags-
kvöldi.
24.00 Náttróbót.
4.00 Sky World News.
4.30 International Business Report.
5.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni.
7.30 Panel Pot Pourri.
9.00 Mr Belvedere.
9.30 The Young Doctors. Framhalds-
þáttur.
10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur.
11.00 Another World. Sápuópera.
11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera.
12.45 Loving.
13.15 Three’s a Company.
13.45 Here’s Lucy.
14.15 Diplodo.
14.45 Captain Caveman.
15.00 Godzilla.
15.30 The New Leave It to Beaver
Show. Gamanmyndaflokkur.
16.00 Star Trek.
17.00 The New Price Is Right. Get-
raunaþáttur.
17.30 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
18.00 Veröld Franks Bough.
19.00 Miniseria.
21.00 Star Trek.
22.00 Fréttir.
22.30 Fantasy Island.
EUROSPORT
★ ★
4.00 Sky World News.
4.30 International Business Report.
5.00 The D.J. Cat Show.
7.30 Pentathlon.
8.30 Eurobics.
9.00 International Motor Sport.
10.00 Hornaboltí.
11.00 World Snooker.
12.00 Hnefaleikar.
13.00 Frjálsar íþróttir.Berlinar-maraþo-
nið.
14.30 Surfer Magazine.
15.00 US College football.
16.30 International Motor Sport.
17.30 Raft racing.
18.00 Knattspyrna á Spáni.
18.30 Eurosport News.
19.00 Hjólreiöar.
20.00 Motor Sport.
21.00 Fjölbragóaglíma.
22.00 Formula 1 kappakstur á Spáni.
23.00 W.P.G.A. Golf.Paris Ladies Mast-
ers.
24.00 Eurosport News.
Þýsku ríkin munu nú sameinast eftir 45 ára aðskilnað.
Meðfylgjandi mynd var tekin i nóvember þegar a-þýsk
yfirvöld opnuðu landamæri sín.
Sjónvarp kl. 20.55:
Sameining
þýsku ríkjanna
Þriðji október er stór dag-
ur í sögu hinna tveggja
þýsku ríkja er sameinast á
ný eftir 45 ára aðskilnað.
í tilefni þessara sögulegu
tímamóta hefur Unnur Úlf-
arsdóttir fréttamaður tekið
saman yfirlit helstu atburða
í sögu sameinaðs og sundr-
aðs Þýskalands. Unnur mun
hér rekja gang hinnar
þýsku sögu, allt frá árinu
1871 er þýsku ríkin bundust
einingarbandi í fyrsta sinn.
Aðaláherslan verður þó
lögð á hina hröðu atburða-
rás síðastliðins árs og er frá-
sögnin byggð upp á frétta-
myndum.
Unnur er nú á fórum til
Þýskalands og mun hún
bera landsmönnum fréttir
af hinni formlegu samein-
ingu og hátíðarhöldunum
þar í landi.
Þá er einnig minnt á heina
útsendingu kl. 22.50 í kvöld
frá miðnæturhátíðarhöld-
um viö Brandenborgarhhð-
iö í Berlín. Margt verður þar
á dagskrá, s.s. flugeldasýn-
ing og tónlistarflutningur,
auk þess sem kirkjuklukk-
um verður hringt á mið-
nætti. Loks verður sjón-
varpað í fyrramálið kl. 10.00
frá Berlínar-Fílharmoníu-
byggingunni. Þar munu
kanslarar beggja þýsku
ríkjanna, Lothar de Maziere
og Helmut Kohl, undirrita
sameiningarsáttmála ríkj-
anna við hátíðlega athöfn.
-GRS
FM957 kl. 19.00:
Páll Sævar Guðjónsson
Nú er bíókvöld. Allir fara
í bíó en láta Pál Sævar um
kynninguna á þeim mynd-
um sem í boði eru.
Páll Sævar Guðjónsson,
KR-ingurinn af Reynimeln-
um, situr við hljóðnemann
á FM 957 nokkur kvöld í
viku. Hann leikur tónlist af
ýmsu tagi, gamla jafnt sem
nýja. Palli fylgir ykkur í bíó,
aðstoðar viö heimanámið,
eldamennskuna eða bara
hvað sem er.
Þessir þættir eru sérstak-
lega hannaðir fyrir fólk í
vesturbænum en öðrum er
auðvitað heimilt að hlusta.
-GRS
Verkið er einkennandi fyrir furðuheim suðuramerískra
bókmennta.
Rás 1 kl. 22.25:
„Höfuð Hydru'
- leikrit vikunnar
Útvarpsleikhúsið mun í
vetur kynna suður-amerí-
skar bókmenntir og hefst sú
kynning í október með
flutningi spennu- og njósna-
leikritsins „Höfuð Hydru“
eftir mexíkanska höfundinn
Carlos Fuentes. Böðvar
Guðmundsson þýddi verkið,
María Kristjánsdóttir leik-
stýrir. Leikendur eru tutt-
ugu, en aöalhlutverkin eru
í höndum Arnars Jónssonar
og Sigurðar Skúlasonar.
Verkið er eins og áður seg-
ir spennuleikrit og er flutt í
fjórum þáttum. Það segir frá
hagfræðingnum Felix Mal-
donado, starfsmanni í mex-
íkanska iðnaðarmálaráðu-
neytinu, sem morgun einn
stígur inn í leigubíl á einni
aðalgötu Mexíkóborgar og
ekur inn í nýtt líf.
Verkið er einkennandi
fyrir furðuheim suðuram-
erískra bókmennta þar sem
skilin milli ævintýrisins og
veruleikans eru óljós,
harmleikurinn og farsinn
upphefja hvor annan. Þeim
sem áhuga hafa á Lísu í
Undralandi, Shakespeare,
alþjóðlegum stjómmálum
og lesa gjarnan spennusög-
ur í rúminu á kvöldin er
sérstaklega bent á þetta
verk. -GRS