Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1990, Side 7
FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1990. 2Ó
Islandsmótið í körfu
fer af stað um helgina
Vertíö körfuknattleiksmanna
hefst fyrir alvöru um helgina en
þá fará þrír fyrstu leikirnir í úr-
valsdeildinni fram. Margir bíöa
spenntir eftir keppnistímabili
körfuknattleiksmanna og kannski
ekki hvað síst eftir að ljóst er að
Pétur Guðmundsson mun leika
með hði Tindastóls frá Sauðár-
króki.
Körfuknattleiksunnendum gefst
kostur á að sjá Pétur í leik með sínu
nýja liði á sunnudagskvöldið er
Valur leikur gegn Tindastóh að
Hhöarenda klukkan 20.00. Verður
fróðlegt að sjá viðureign liðanna
og hvernig Pétur mun koma til með
að standa sig.
• Á Akureyri bíða menn einnig
spenntir en þar leikur Þór gegn liði
Grindavíkur í íþróttahöllinni
klukkan 20.00. Miklar sögur hafa
farið af erlenda leikmanninum í
hði Þórs, Cedric Evans og má búast
við fjörugum leik enda hafa Grind-
víkingar verið að leika vel að und-
anfórnu.
• Þriðji leikurinn í úrvalsdeild-
inni um helgina er viðureign ÍR og
Njarðvíkur og má þar búast við
auðveldum sigri Njarðvíkinga.
Leikurinn fer fram í Seljaskóla og
hefst klukkan 20.00.
Heil umferð
í handknatt-
leiknum
Um helgina halda handknattleiks-
menn áfram á fuhri ferð í 1. deild
karla óg eru sex leikir eða heil
umferð á dagskrá.
• ÍR og ÍBV leika á heimavelh
ÍR-inga í Seljaskóla á laugardag
klukkan 16.30.
• Fram og Stjarnan leika í Laug-
ardalshöll og hefst viðureign hð-
anna klukkan 16.30.
• Valur og KA leika á heimavelli
Valsmanna að HUðarenda á laugar-
dag klukkan 16.30.
- og heil umferð á íslandsmótinu í handlmattleik
• Selfyssingar taka á móti Vík-
ingum á Selfossi og hefst leikur lið-
anna klukkan 16.30.
• Fimmti leikurinn á laugardag
er viðureign Gróttu og Hauka og
hefst leikurinn á Seltjarnarnesi
klukkan 16.30.
• Síðasti leikurinn í 5. umferð
um helgina er leikur FH og KR í
Hafnarfirði og fer hann fram á
sunnudag og hefst klukkan 20.00.
1. deild kvenna
Á fostudagskvöld fara fram tveir
leikir í 1. deild íslandsmóts kvenna
í handknattleik. Stjarnan og Valur
leika í Garðabæ klukkan 18.30 og í
Kaplakrika leika FH og ÍBV klukk-
an 20.00.
• Á laugardag leika í 1. dehd
kvenna Víkingur og Grótta í Laug-
ardalshöll klukkan 15.00. Þá leika
FH og ÍBV öðru sinni um helgina
í Kaplakrika klukkan 14.00. Sel-
fossstúlkur taka á móti Fram á
heimavehi sínum klukkan 15.00 á
sunnudag.
2. deild karla
í 2. dehd karla er einn leikur á
dagskrá á laugardag. Þá leika
Keílavík og Völsungur í Keflavík
og hefst leikurinn klukkan 14.00.
• Á sunnudag eru síðan fjórir
leikir í 2. dehd karla. Þá leika HK
og Völsungur í Digranesi klukkan
14.00, Breiðablik mætir ÍS á sama
stað klukkan 15.15. í Laugardals-
höh leika Armann og Afturelding
klukkan 14.00 og loks leika Njarð-
vík og ÍH í Njarðvík klukkan 14.00.
2. deild kvenna
Tveir leikir fara fram um helgina
í 2. deild kvenna í handknattleik. Á
laugardag leika Keflavík og
Grindavík í Keflavík klukkan 15.30
og á sunnudag leika KR og Ármann
í Laugardalshöh klukkan 15.15.
• Valur Ingimundarson, landsliðsmaöur í Tindastóli, hefur keppnistimabilið með liði sinu að Hlíðarenda á
sunnudagskvöldið er Tindastóll mætir Val klukkan 20.00. Þess má geta að Pétur Guðmundsson mun þá leika
fyrsta leik sinn með Tindastóli. Á myndinni sést Valur í leik með íslenska landsliðinu.
Sýriingar
Gallerí 11
Skólavörðustíg 3
Á morgun kl. 15 opnar Ásgeir Lárusson
sýningu á rúmlega tuttugu verkum, flest-
um unnum í olíu. Þetta er 10. einkasýning
Ásgeirs en einnig hefur hann tekið þátt
í samsýningum. Sýningin er opin alla
daga kl. 13-18 og lýkur henni fimmtudag-
inn 18. október.
Hafnarborg, menningar-
og listastofnun Hafnarfjarðar
Grimur Marinó sýnir í Hafnarborg. Á
sýningunni er fjöldi verka sem unnin eru
í ýmsa málma, bæði veggmyndir og
skúlptúrar. Einnig sýnir hann nú í fyrsta
sinn klippimyndir sem unnar eru á síð-
ustu árum. Sýningin er opin alla daga
nema þriðjudaga kl. 14-19 og stendur til
7. október.
Hlaðvarpinn
Vesturgötu 3
Valdimar Bjamfreðsson sýnir málverk.
Opið þriðjudaga til fóstudaga kl. 12-18 og
laugardaga kl. 10-16.
J. Hinriksson
Maritime Museum
Súðarvogi 4
Sjóminja- og vélsmiðjumunasafnið er
opið frá kl. 13-17 þriðjudaga, miðviku-
daga, fimmtudaga, fóstudaga og laugar-
daga.
Kjarvalsstaðir
v/Miklatún
Á morgun verða opnaðar tvær sýningar
á Kjarvalsstöðum. I vestursal opnar Ólaf-
ur Lárusson sýningu á höggmyndum. í
austursal verður opnuð sýning á ljós-
myndum eftir bandaríska ljósmyndar-
ann Imogen Cunningham frá árunum
1905-1975. Sýningin er á vegum Menning-
arstofnunar Bandaríkjanna og Menning-
armálanefndar Reykjavíkurborgar.
Kjarvalsstaöir eru opnir daglega kl. 11-18
pg er veitingabúðin opin á sama tíma.
Listasafn ASÍ,
v/Grensásveg,
Hin árlega fréttaljósmyndasýning World
Press Photo verður opnuð á morgun kl.
14. Hún verður opin alla daga vikunnar
kl. 14-19 og stendur til 14. október.
Listhús
Vesturgötu 17
Björn Birnir sýnir málverk. Sýningin
nefnist Myndir af sandinum, 13 myndir
málaðar með akrýllitum á striga og 6
myndir málaðar með olíu á pappír. Bjöm
hefur haldið margar einkasýningar í
Bandaríkjunum, Kanada, Norðurlönd-
unum og á íslandi.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið alla laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn
daglega kl. 11-17.'
Katel
Laugavegi 20b
(Klapparstígsmegin)
Til sölu eru verk eftir innlenda og er-
lenda listamenn, málverk, grafík og leir-
munir.
Listasafn Háskóla íslands
í Odda
Þar er nú á öllum hæðum sýning á nýjum
verkum í eigu safnsins. Opið er daglega
kl. 14-18. Aðgangur að safniriu er ókeypis.
Listasafn íslands
Fríkirkjuvcgi 7
Þar stendur yfir yfirlitssýning á verkum
Svavars Guðnasonar. Á sýningunni eru
öll helstu verk Svavars, frá einstakling-
um, söfnum og stofnunum, bæði innan
lands og utan. Alls er á sýningunni 161
verk. Listasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga kl. 12-18 og er veitinga-
stofa safnsins opin á sama tíma.
Listasafn Sigurjóns
Ólafssonar
Laugarnestanga 70
í Listasafni Sigurjóns í Laugarnesi er nú
til sýnis úrval af andlitsmyndum Sigur-
jóns frá tímabilinu 1927-1980. Safnið er
opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17
og þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safns-
ins er opin á sama tíma.
Menningarstofnun
Bandaríkjanna
Neshaga 16
Þar stendur yfir sýning á verkum banda-
rísku listakonunnar Nenu Allen. Sýning-
in ber yfirskriftina Tær og eilíf birta.
Sýningin hefur að geyma vatnslitamynd-
ir sem Allen málaði á ferð sinni um ís-
land og pastelmyndir sem teiknaðar voru
eftir minni þegar hún var komin heim.
Sýningin stendur til 14. október og er
opin alla virka daga kl. 8-18 en um helg-
ar kl. 14-18.
Mokkakaffi
v/Skólavörðustíg
Þar stendur yfir sýning á 22 ljósmyndum,
unnum með blandaðri tækni, eftir Fríðu
Eyjólfsdóttur. Þetta er fyrsta sýning
hennar og eru allar myndirnar unnar á
þessu ári.
Nýhöfn
Hafnarstræti 18,
í Nýhöfn stendur yfir sýning á verkum
Harðar Ágústssonar. Þessi sýning hans
ber heitið Ljóðrænar fansanir frá árun-
um 1957-1963 og 1973-1977. Þetta eru litlar
myndir unnar með gvassi og tússi. Sýn-
ingin, sem er sölusýning, er opin virka
daga kl. 10-18 og um helgar kl. 14-18.
Lokað er á mánudögum. Sýningunni lýk-
ur 17. október.
Nýlistasafnið
Vatnsstig 3b
í kvöld kl. 21 verða opnaðar tvær sýning-
ar f Nýlistasafninu. Á efri hæðum sýnir
Haraldur Jónsson þrívíð verk. í neðri
sölum sýnir Ingileif Thorlacius málverk.
Sýningarnar standa til 21. október og er
safnið opið alla daga kl. 14-18. Aðgangur
er ókeypis.
Norræna húsið
v/Hringbraut,
í sýningarsölum stendur yfir sýning á
málverkum, teikningum og vefnaði eftir
Sigrúnu Eldjárn og Guðrúnu Gunnars-
dóttur. Sýningin er opin daglegá kl. 14-19
til 14. október. í anddyri hefur verið opn-
uö sýning á ljósmyndum eftir Ian Ro-
bertsson frá Skotlandi. Myndefnið er frá
Hjaltlandi. Sýningin nefnist Öðruvísi
ljósmyndir.
Sjóminjasafn íslands
Vesturgötu 8
Hafnarfirði, sími 52502
Opiö alla daga nema mánudaga kl. 14-18.
Sparisjóður Reykjavíkur og
nágrennis
Álfabakka 14
Þar eru sýnd verk eftir Jóhönnu Boga-
dóttur. Sýnd eru um 20 myndverk, mál-
verk og olíukrítarteikningar og grafik
með blandaðri tækni. Sýningin mun
standa yfir til 30. október nk. og er opin
frá mánudegi tíl fóstudags kl. 9.15-16, þ.e.
á afgreiðslutíma útibúsins. Sýningin er
sölusýning.
Póst- og símaminjasafnið
Austurgötu 11
Opið á sunnudögum og þriðjudögum k
15-18. Aðgangur ókeypis.
Vinnustofa Ríkeyjar
Hverfisgötu
Þar eru til sýnis og sölu postulínslág
myndir, málverk og ýmsir litlir hlutii
Opið er á verslunartima þriðjudaga, mið
vikudaga, fimmtudaga og fóstudaga og
laugardögum kl. 10-16.
Þjóðminjasafnið
Safnið er opið alla daga nema mánudag
kl. 11-16.
Kristján Fr. Guðmundsson
sýnir verk sín
Kristján Fr. Guðmundsson sýnir um 1
málverk á Birninum, Njálsgötu 49. Einr,
ig eru á sýningunni eftirprentanir s
málverki hans af Fremra-Hálsi í Kjó;
Sýningin er opin á afgreiðslutíma Bjarr.
arins, kl. 9-20.
Minjasafnið á Akureyri
Aðalstræti 58 - sími 24162
Opið er kl. 13.30-17 alla daga vikunnar
Slunkaríki
ísafirði
Valgarður Gunnarsson sýnir smámyndi
í Slunkaríki. Myndimar eru unnar
samansaumaðan pappír með blandað)
tækni og viðfangsefnið útsaumaðar fig
úrur í grunnum fletí. Sýningin stendu
til 14. október og eru allir velkomnir.
Málverkasýning í Eden
Bjöm Ólafsson sýnir málverk í Edei
Sýningin stendur til 14. október og e
opin alla daga kl. 9-22. Á sýningunni er
20 olíumálverk og er myndefnið sótt
íslenskt landslag.