Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1990, Side 8
14
FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1990.
Almennar veðurhorfur næstu daga:
Kólnandi veður á land-
inu en að mestu þurrt
Helsta breytingin frá síðustu viku
spá bandarísku einkaveðurstofunn-
ir Accu-Weather er sú að nú kólnar
iftur um land allt. Sé Utið á spána
ná sjá að nú fer hiti niður fyrir frost-
nark um miðja næstu viku. Þessari
íólnun fylgir þó einn kostur: veður
'eröur að mestu leyti þurrt.
Mestum hita er spáð sunnanlands
i sunnudag og mánudag en þá er
;ert ráð fyrir 11 stiga hita í Reykja-
/ík, á Keflavíkurflugvelli og Kirkju-
)æjarklaustri sem er þó nokkuð
>etra en í síðustu viku. Á þriðjudag
)yrjar hann að smákólna og á mið-
vikudag má búast við frosti.
Þeir sem hyggja á ferð til Norður-
landa eða Mið-Evrópu geta gleymt
gærujökkunum því að þar er lítilla
breytinga að vænta. Sumarblíðan er
enn viðloðandi í Mið-Evrópu með
meðalhita um og yfir 20 gráður og
hiti á Norðurlöndum verður áfram
yflr 10 gráðum. Mestra breytinga er
að vænta sunnanvert í álfunni, sér-
staklega á helstu sumarleyfisstöðum
á Spáni. Á Mallorca fer hiti niður í
22 gráður (hver vildi samt ekki vera
þar) úr 28 gráðum og í Barcelona fer
hitinn niður í 23 gráður.
Öll sýnishorn í Reykjavík
Næstu daga verður veðurfarið í
Reykjavík affjölbreyttasta tagi og því
ætti engum að leiðast. Á laugardag
verður vindasamt og hálfskýjað og
hiti mestur 6 gráður en minnstur við
frostmark. Á sunnudag verður al-
skýjað að mestu og skúrir. Þessu
fylgir hærri hiti og fer hann mest í
10 gráður en minnstur verður hann
4 gráður. Á mánudag verður hitastig
svipað og á sunnudag en líklega al-
skýjað. Hiti fellur svo niður í mest 6
gráður og minnst niður í eina á
þriðjudag. Á miðvikudag geta höfuð-
borgarbúar búist við björtu veðri en
fremur köldu og verður hiti mestur
5 gráður en minnstur -2.
Hlýindi á mánudag
Líkt og í Reykjavík verður mánu-
dagur hlýjasti dagurinn annars stað-
ar á landinu en miðvikudagurinn sá
kaldasti. Á Akureyri fer hitinn í 10
gráður mest á mánudag en niður í
litlar 3 gráður á miðvikudag. Svipaða
sögu er að segja af Vestfjörðum en á
Galtarvita fer hiti ekki nema í 8 gráð-
ur mest á mánudag en kólnunin
verður ekki eins mikil því búast má
við fjögurra stiga hita í mesta lagi á
miðvikudag og þegar kaldast verður
fer hann niður í frostmark. Á Aust-
fjöröunum eru nákvæmlega sömu
hitatölurnar hvað varðar mesta hit-
ann en þó er líklegt aö hiti á Raufar-
höfn fari niður fyrir frostmark á
miðvikudag. í Vestmannaeyjum
verður mestur hiti 11 gráður á mánu-
dag en minnstur 4 gráður. Kuldadag-
inn, miðvikudag, geta Eyjapeyjar og
-pæjur búist við 5 gráða hita í mesta
lagi og í versta falli við 1 gráðu frosti.
-JJ
/ SS
LAUGARDAGUR
SUNNUDAGUR
MÁNUDAGUR
ÞRIÐJUDAGUR
MIÐVIKUDAGUR
Veðurhorfur í Reykjavík næstu 5 daga
Allhvasst.skinog
skúrir
hiti mestur +6°
minnstur 0°
Skýjaðog Skýjað að mestu Stinningsgola, skýjað Hálfskýjað, þurrt
skúraleiðingar hiti mestur +11° ogkólnandi enkalt'
hiti mestur +10° minnstur +3° hiti mestur +6° hiti mestur +5°
minnstur +4° minnstur +1° minnstur -2°
Veðurhorfur á fslandi næstu 5 daga
A höfuðborgarsvæðinu get- ur fólk vænst þokkalegs STAÐIR LAU. SUN. mAn. ÞRI. MIÐ.
haustveðurs um helgina en Akureyri 5/1 sú 8/3hs 10/2as 3/0sn 3/-1as
þegar líður á vikuna fer kóbi- Egilsstaðir 7/2hs 9/4as 9/5sú 4/0as 4/-1 hs
andi og búast má við nætur- Galtarviti 5/2sú 8/4ri 8/2sú 5/1 as 4/0hs
frosti aðfaranótt miðviku- Hjarðarnes 8/1 hs 9/3 hs 9/5ri 8/0hs 6/-2hs
dags. Sama má segja um Keflavflv. 7/2ls 11/5sú 11/4sú 7/2hs 7/1 hs
landsbyggðina um helgina en Kirkjubæjarkl. 7/0ls 9/3sú 11 /5ri 7/1 hs 7/-1he
íviö kaldara veröur á Vestur- Raufarhöfn 5/2ri 8/3as 8/3sú 3/-1sn 4/-2as
og Noröurlandi. Vetrar- Reykjavík 6/0hs 10/4sú 11/3as 6/1 as 5/-2hs
koman leynir sér ekki og Sauðárkrókur 6/1 sk 8/2hs 10/3sú 4/0as 4/-1hs
búist er við aö næturfrost Vestmannaey. 8/3ls 10/5sú 11 /4ri 6/2as 5/-1hs
verði á Raufarhöfn strax á
þriðjudagsnótt og á aðfara-
nótt miövikudags er spáð
næturfrosti um land allt.
fbúar á norðvesturhominu
mega búast við vætu um
helgina og sjómenn þoku og
brælu á öllum miðum.
Skýringar á táknum
o he - heiðskírt
e ls - léttskýjað
(• hs - hálfskýjað
sk - skýjað
as - alskýjað
* *
*
ri - rigning
sn - snjókoma
y sú - súld
^ s - skúrir
0° m i - mistur
ZZ þo - þoka
R
þr - þrumuveður
Veðurhorfur í útlöndum næstu 5 daga
BORGIR LAU. SUN. mAn. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. mAn. ÞRI. MIÐ.
Algarve 26/14he 26/14he 28/19he 24/15hs 25/16he Malaga 27/17he 27/18he 28/18he 27/15he 28/15he
Amsterdam 18/11 hs 13/8ri 17/11 hs 17/8hs 18/8hs Mallorca 22/15he 22/13hs 19/11 22/16sú 24/16as
Barcelona 23/14he 22/13hs 29/13he 23/12as 25/13hs Miami 32/23hs 32/23hs 32/23ri 29/23sú 31/23sú
Bergen 11 /7ri 8/4ri 13/9sú 15/11 ri 15/10as Montreal 20/8hs 21/7hs 17/7sú 15/4as 16/3hs
Berlín 19/10hs 17/8ri 15/9sú 14/8as 15/7hs Moskva 11/7as 16/7as 13/8as 11/3as 9/2sú
Chicago 29/12he 23/12as 22/11hs 17/7as 20/5hs NewYork 25/16he 27/16hs 24/15he 17/9as 17/6hs
Dublin 19/11 ri 16/6hs 17/11 hs 14/6hs 16/9as Nuuk 4/0as 3/1 ri 2/-2sn 4/-3he 5/-2hs
Feneyjar 23/13he 23/1 Ihs 18/9sú 19/8hs 18/7hs Orlando 31/23hs 31 /22hs 31/22þr 28/20þr 29/21sú
Frankfurt 20/1 Ohe 15/8sú 17/7hs 15/5hs 15/4he Osló 13/5ri 7/2ri 12/6sú 10/3sú 9/1 he
Glasgow 16/8ri 9/7as 18/12hs 13/8hs 15/9as Paris 22/12he 14/9sú 21/í 2he 16/6hs 15/3he
Hamborg 16/7sú 13/7ri 16/8hs 14/6hs 15/5he Reykjavík 6/0hs 10/4sú 11/3as 6/1 as 5/-2hs
Helsinki 11/8sú 13/4ri 13/9sú 10/5sú 7/1 as Róm 23/12he 24/11hs 20/11ri 19/12ri 20/11as
Kaupmannah. 14/6sú 12/6ri 13/8ri 13/7as 14/5hs Stokkhólmur 11/4sk 10/3ri 12/6ri 11/5sú 10/2as
London 22/12hs 14/9sú 21/10he 15/7hs 17/8he Vín 20/7he 18/9hs 17/10sú 13/6as 14/4hs
Los Angeles 28/18hs 28/18he 22/16hs 23/16hs 24/15hs Winnipeg 12/0as 10/2hs 14/4hs 14/5hs 19/8hs
Lúxemborg 19/10he 14/8sú 18/9hs 16/7hs 17/5he Þórshöfn 15/7ri 9/6as 14/11sú 14/9as 15/8ri
Madríd. 24/14he 24/13he 27/12he 24/14he 23/14hs Þrándheimur 12/7as 7/2as 9/2sú 12/5ri . 10/2hs