Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1990, Blaðsíða 3
Bflar
Mælaborðið í Nissan Maxima gekk inn og stýrishjólið gæti valdið veruleg-
um áverkum innvortis og á bringu.
prófinu, einkum fyrir það að höfuð-
áverkar í henni voru ekki verulegir.
Fætur urðu aftur fyrir meira álagi,
einnig hjá farþega í framsæti. Hér
sést hvernig hné hans fóru með lok-
ið á hanskahólfinu og hlið milli-
stokksins.
innri áverkum. Olía af vél og gír-
kassa fór niður, svo og vatnið, og
rafgeymirinn brotnaði. Hægt reynd-
ist að opna dyrnar á bílnum eftir
áreksturinn án þess að nota verkfæri
en beita þurfti nokkrum kröftum.
Höfuðáverkar ökumannsbrúðunnar
voru aðeins 905 HIC. Hins vegar fóru
hné bæði ökumanns og farþega í
mælaborðið af miklum krafti og
stuðningi við mjaðmir reyndist
ábótavant, þannig að ástæða væri til
að óttast töluverð meiðsli á hnjám
og upp í mjaðmir. Stigfetlar gengu
líka svo mikið inn í bílinn að þeir
Ökumaður Volvo 740 rak höfuðið
svo harkalega f stýrismiðju að veru-
legur áverki hlaust af.
gætu líka valdið slysum á fótum fyr-
ir neðan hné. Samt þótti Nissan Max-
ima koma viðunandi út úr þessu
prófi.
Metin áhættuniöurstaða:
Háls og höfuð: Lágmarks.
Bringa og bolur: Miðlungs.
Lendar og fætur: Miðlungs.
Fiat Croma
Fiat Croma er einn íjögurra bíla
sem upphaflega urðu til í samvinnu
milli Fiat, Lancia, Alfa Romeo og
SAAB. Meiningin var að búa til bíl í
sameiningu sem yrði mikill öndveg-
isvagn. Að vísu slitnaði upp úr þess-
ari samvinnu áður en bíllinn var
endanlega tilbúinn, en hver fram-
leiðandi - hinir þrír fyrstnefndu að
vísu allir komnir á eina hönd núna
- lauk við sinn bO. Fiat Croma svar-
ar tO SAAB 9000, sem lofsunginn
hefur verið einn öruggasti bíU heims.
Fiat Croma þekkjum við lítt eða ekki
hérlendis, þá sem til eru má telja á
fingrum annarrar handar.
Þeir komast heldur hvergi nærri
SAAB 9000 hvað öryggið snertir ef
marka má klessupróf auto motor und
sport. Bíllinn fór vægast sagt hrak-
lega. AUt gekk inn og aftur. Dyrastaf-
urinn vinstra meginn gekk langt aft-
ur og ógerlegt var að opna bílstjóra-
dyrnar nema með verkfærum.
SlökkvOiðið var 20 mínútur að kom-
ast inn í bOinn og losa brúðuna. Stýr-
ið gekk 30 sentímetra inn og upp.
Ökumaðurinn (brúðan) klemmdist
kolfóst. Fæturnir keyrðust upp og
mælaborðið aftur og hné brúðunnar
keyrðust á kaf í það. HlC-talan var
mjög há, HIC 1364, og ekki bætti úr
skák að við áreksturinn vast upp á
höfuð brúðunnar til hægri, þannig
að áverkarnir voru að verulegu leyti
á vinsti hhð höfuðsins. Skynjarar í
brúðunni sýndu veruleg innri meiðsl
á bringu og eins og fyrr er lýst var
Framsætisfarþegi í Volvo 740 skall
fram á borðið af svo miklu afli að
það brotnaði illa.
Þjónustuskoðun
□ isuzu m
OKEYPIS
|Yjj þjónustuskoðun
BœI Þér er boðið að koma með ISUZU bifreið þína til
skoðunar á verkstæði okkar þar sem hún verður
gaumgæfilega skoðuð af sérfræðingi ISUZU
verksmiðjanna ásamt starfsfólki okkar.
ÓKEYPIS
Qviðhaldsþjónusta.
verður boðin í formi olíu- og síuskipta.
Þjónustuskoðun Jötuns/Isuzu verður dagana 19. til 23. nóv.
næstkomandi, að báðum dögum meðtöldum.
Bókaðu tíma fyrir bifreið þína í síma 68 55 39 tímanlega.
Boðið verður upp á kaffi, gos og meðlæti fyrir þá sem vilja
bíða á meðan skoðun er framkvæmd, ásamt afþreyingu fyr-
ir börnin.
Vörubíla- og tækjaverkstæðið mun bjóða sömu þjónustu á
sama tíma fyrir pall- og flutningabíla að Smiðshöfða 7, sími
68 55 49.
HÖFÐABAKKA 9 112 REYKJAVÍK SÍMI 91-674300
Slökkvliðið var 20 mínútur að komast inn í Fiat Croma bílinn.
ekki efnilegt ástandið á fótunum.
Blaðið segir að samanlagt sé ólíklegt
að ökumaður hefði sloppið lifandi úr
þessum árekstri. Meira að segja far-
þeginn hefði örugglega þurft að fara
á gjörgæslu.
Metin áhættuniðurstaða:
Háls og höfuð: Hámarks.
Bringa og bolur: Hámarks.
Lendar og fætur: Hámarks.
Volvo 740
Blaðið minnir á að Volvo hafi lengi
selt sig út á öryggið og vissulega hafi
bíllinn um margt staðið undir því
sem af honum er látið. Volvo 740
hafði næst Merecedes-Benz 200
sterkasta farþegahólfið þessara átta
bíla. Það aflagaðast ekki að marki.
Stýrisarmur og mælaborð færðist
aðeins óverulega inn í bílinn. Á gólfi
við fætur aflagaðist farþegahólfið
merkjanlega og fótstigin færðust til.
Það var hins vegar öllu verra að
ekki reyndist unnt að opna öku-
mannsdyrnar fyrr en aftari dyrun-
um þeim megin hafði verið lokið
upp. Verst af öllu var þó að höfuð
ökumannsbrúöunnar slóst svo í stýr-
ið og stýrismiöjuna að það hlaut
skaða upp á 1349 HIC, sem er afar
slæmt. Blaöið kennir að hluta til
slökum og illa virkum bílbeltum um
BíLAHÚSIÐ
BÍLASALA
SÆVARHÖFÐA 2 O 674848
j húsi Ingvars Helgasonar
Subaru 1800 st., 4x4, '88, ek. 60 þ. km,
5 g., álfelgur, vökvast., rafm. í rúðum,
saml.. spl. drif, útv./segulb., blásans.
Ath. skipti á ód. V. 1060 þ.
Nissan Bluebird 2000 SQX '89, ek. 39
þ. km, sjálfsk., samlæslng, rafm. i rúð-
um, álfelg., útv./segulb. Ath. skipti á
ód. V. 1070 þús.
Volvo 240 GLi '88, ek. 72 þ. km, 5 g., b. innspýting, útv./segulb., litur hvitur. Ath. skipti á ód., V. 1050 þús. Mjög góður stgrafsl.l Nissan Sunny 1600 SLX st., 4x4, '90, ek. 12 þ. km, 5 g., vökvastýri, sídrif, 12 ventla, rauður. Ath. skipti á ódýr- ari. V. 1030 þús.
■ • ■ v- ■ } iflr—
Nlssan Sunny 1500 SLX coupé '89, ek. 39 þ. km, sjálfsk., topplúga, álfelgur, útv./segulb., spoflerakltt, hvítur. Ath. sklpti á ód. V. 930 þ. Góður stgrafsl. Ford Bronco XLT '88, ek. 22 þ. km, 5 g„ útv/segulb., plusskl., aircond., bret- tak., álfelgur, 31" dekk, vel útlítandi, rauð./grásans. Ath. sk. á ód. V. 1850 þ.
Sýnishorn úr söluskrá!
Teg. Árg. V.iþ. Teg. Árg. V. i þ.
Blazer S10 1985 1190 Micra GL 1987 430
Bluebird 2000 SLX 1987 740 Pathfinder 2,4 1988 1660
Carina II 1988 770 Peugeot 205 GR 1987 490
Charade CX 1987 440 Prairie 2000 4x4 1988 1020
Daihatsu Cuore 1988 410 Saab 9000i 1986 750
Escort1300CL 1987 510 Subaru 1800 sedan turbo 4x4 1987 1030
Fiesta 1986 340 Subaru 1800 coupé turbo 4x4 1988 1280
Honda Prelude EX 1986 800 Subaru1800 st. 4x4 1984 410
Lada1300 1988 250 Subaru1800 st. 4x4 1987 830
Lada Sport, 5 gira 1988 530 Subaru 1800 st. 4x4 afmæli 1988 980
Lancer 1500GLX 1988 710 Subaru Justy 4x4 1986 410
Lancer 1800 GLX st. 4x4 1988 890 Sunny 1500 SLX 1987 580
Mazda 3231300 1987 480 Sunny 1600 SR 16V coupé 1989 1070
Mazda 3231600 GTi 1986 590 Sunny 1500 SLX st. 1987 560
Mazda 626 2000 GLX 1987 670 Volvo 244 GL 1986 820
Mercedes Benz 280 E 1984 1070 Volvo 345 1985 410
Yfir 100 bilar á staðnum! - 1500 bílar á söluskrá.
Mikið úrval 4x4 bíla
á verði og kjörum við allra hæfi!
Leitið ekki langt yfir skammt!!!!!