Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1990, Side 5
24
FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1990.
FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1990.
25
Messur
Guösþjónustur
Árbæjarprestakall. Barnaguösþjón-
usta kl. 11. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinns-
son. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Jens
Sigurðsson messar.
Ásprestakall. Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu.
Ámi Bergur Sigurbjörnsson.
Breiðholtskirkja. Bamaguðsþjónusta
kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Daníel Jón-
asson. Heitt á könnunni eftir messu.
Þriðjudagur: Bænaguðsþjónusta kl. 18.30.
Altarisganga. Gísli Jónasson.
Bústaðakirkja. Barnaguðsþjónusta kl.
11. Guðrún Ebba Ólafsdóttir, sr. Pálmi
Matthíasson. Jólasöngvar fjölskyldunnar
kl. 14. Helgileikur, barnakór, bjöllukór.
Stund fyrir alla fjölskylduna. Órganisti
Guðni Þ. Guðmundsson. Kl. 17 tónleikar.
Guðni Þ. Guðmundsson, orgel, fngibjörg
Marteinsdóttir, sópran, Daði Kolbeinsson
óbó. Sr. Pálmi Matthíasson.
Digranesprestakall. Barnasamkoma í
safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl.
11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.
Sr. Þorbergur Kristjánsson.
Dómkirkjan. Kl. 11. Barnaguðsþjón-
usta. Barnakór Vesturbæjarskóla syngur
undir stjórn Vigdísar Esradóttur. Helgi-
leikur. Lúðrasveit Laugarnesskóla leik-
ur, stjómandi Stefán Þ. Stephensen. Sr.
Hjalti Guðmundsson. Kl. 17. Síðdegis-
messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Mið-
vikudagur 19. des.: Hádegisbænir kl.
12.15.
Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl.
10. Sr. Magnús Björnsson.
Fella- og Hólakirkja. Guðsþjónusta kl.
14. Ragnhildur Hjaltadóttii' prédikar.
Kristín A. Sigurðardóttir og Ingibjörg
Þórarinsdóttir syngja einsöng. Organisti
Guðný M- Magnúsdóttir. Eftir guðsþjón-
ustuna verður boðið upp á kaffi í safnað-
arheimilinu. Fimmtudagur: Helgistund
fyrir aldraða í Gerðubergi kl. 10 f.h. Sókn-
arprestar.
Fríkirkjan í Reykjavík. Laugardaginn
15. des. ki. 13.00 syngur kirkjukórinn við
kirkjuna ef veður leyfir, annars inni.
RARIK-kórinn syngur kl. 16.00. Sunnu-
dagur kl. 11.00. Barnaguðsþjónusta.
Helgileikur, kór barnanna o.m.fl. Gest-
gjafi í söguhorni er Iðunn Steinsdóttir,
rithöfundur og kennari. Frá kl. 16.30
verða jólalög sungin í kirkjunni og leikið
á flautu, píanó og orgel. Kl. 17.00 jóla-
vaka. Ræðu flytur Davíð Scheving Thor-
steinsson framkvæmdastjóri. Upplestur
Elfa Gísladóttir leikkona. Börn úr barna-
starfi safnaðarins flytja helgileik. Barna-
kór Fríkirkjunnar, Kantötukórinn og
Fríkirkjukórinn syngja. Einsöngvarar:
Hanna Dóra Sturludóttir, Ragnar Davíðs-
son, Loftur Erlingsson, Auður Gunnars-
dóttir og Sigurður Steingrímsson. Ilka
Petrova Benkova leikur á flautu, Pavel
Smid yngri á píanó og Violeta Smid á
orgel. Stjórnendur Pavel Smid, Violeta
Smid og Þuriður J. Sigurðardóttir. Mið-
vikudagur. Morgunandakt kl. 7.30. Cecil
Haraldsson.
Grafarvogssókn. Barna- og fjölskyldu-
messa kl. 11 í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn.
Skólabíllinn fer frá Húsahverfi kl. 10.30
í Foldir og síðan í Hamrahverfl. Guðs-
þjónusta kl. 14. Organisti Sigríöur Jóns-
dóttir. Sóknarprestur.
Grensáskirkja. Jólaskemmtun barn-
anna kl. 11. Góðir gestir koma í heimsókn
og gengið í kringum jólatré. Mikill söng-
ur. Messa kl. 14. Altarisganga. Nemendur
úr Nýja tónlistarskólanum. Sr. Halldór
S. Gröndal prédikar, sr. Gylfi Jónsson
þjónar fyrir altari. Organisti Árni Arin-
bjarnarson. Prestarnir.
Hallgrímskirkja. Messa og bamasam-
koma kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Ensk jólamessa kl. 16. Þriðjudagur: Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðiö fyrir
sjúkum. Miðvikudagur: Jólatónleikar
Mótettukórs Hallgrímskirkju kl. 20.30.
Laugardagur 22. des. Samkoma Kristi-
legra skólasamtaka kl. 23.30 í kapellu.
Landspítalinn. Messa kl. 10. Sr. Bragi
Skúlason.
Háteigskirkja. Kirkjudagur. Kl. 10
messa. Sr. Arngrímur Jónsson. Kl. 11 fjöl-
skylduguðsþjónusta. Barnakór kirkjunn-
ar syngur undir stjórn Dóru Líndal. Kirk-
jubíllinn fer um Suöurhlíðar og Hlíðar
fyrir guðsþjónustuna og eftir hana. Kl.
14 hámessa. Kór Háteigskirkju flytur
Missa Dixit Maria eftir H.L. Hassler. Kl.
21. Aðventusöngvar við kertaljós. Ræðu-
maður dr. Sigurbjörn Einarsson biskup.
Kór og kammersveit Háteigskirkju flytja
lög og verk tengd aðventu og jólum.
Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni
á miðvikudögum kl. 18. Sóknarnefndin.
Hjallaprestakall. Messusalur Hjalla-
sóknar, Digranesskóla. Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Helgileikur í umsjá starfs-
fólks bamastarfsins. Kertin tendmð. All-
ir velkomnir. Sr. Kristján Einar Þorvarð-
arson.
Kársnesprestakall. Barnasamvera í
Borgum sunnudag kl. 11. Jólafóndur fyr-
ir böm úr barnastarfi í Borgum sunnu-
dag kl. 13.30. Jólatónleikar Tónlistarskóla
Kópavogs í Kópavogskirkju kl. 15. Ritn-
ingalestur og bæn. Ægir Fr. Sigurgeirs-
son.
Langholtskirkja. Óskastund barnanna
kl. 11. Jólasöngvar, sögur, leikir. Guðs-
þjónusta kl. 14. Fermingarböm og ástvin-
ir hvött til að mæta. Nemendur Ólafar
Kolbrúnar Harðardóttur ásamt hljóð-
færaleikurum flytja mótettu eftir D.
Buxtehude In dolci jublilo. Listafólkið er
Kór Landakirkju verður með tónleika á sunnudag i kirkjunni.
Jólatónleikar í Landakirkju
Jólatónleikar Kirkjukórs Landa- desember kl. 20.30. Á efnisskrá verða tón, og Gunnar Guðbjörnsson, tenór.
kirkju í Vestmannaeyjum verða verk tengd jólunum. Einsöngvarar Kórstjóri og organisti er Guðmundur
haldnir i kirkjunni sunnudaginn 16. verða þeir Geir Jón Þórisson, barí- H. Guðjónsson.
Burtfararpróf í djassgítarleik
Á sunnudag, 16. desember, þreytir
Ómar Einarsson burtfararpróf í
djassgítarleik frá Tónlistarskóla FÍH.
Tónleikarnir hefjast kl. 20 í sal skól-
ans að Rauðagerði 27 í Reykjavík.
Ómar hóf gítarnám árið 1983 í Tón-
skóla Sigursveins D. Kristinssonar
en þar var kennari hans Jósef Fung.
Ómar innritaöist í Tónlistarskóla
FÍH árið 1985 og nam klassískan gít-
arleik hjá Snorra Ö. Snorrasyni og
djassgítarleik hjá Friðriki Karlssyni,
Birni Thoroddsen og Vilhjálmi Guð-
jónssyni.
Með Ómari leika Kjartan Valdi-
marsson á píanó, Þórður Högnason
á kontrabassa og EinariValur Schev-
ing á trommur. Aðgangur er ókeypis
og allir velkomnir meðan húsrúm
leyfir. Ómar Einarsson þreytir burtfararpróf i djassgitarleik um helgina.
Jólatónleikar Tónlist-
arskóla íslenska
Suzukisambandsins
Hinir árlegu jólatónleikar Tónlist-
arskóla íslenska Suzukisambandsins
verða í Bústaðakirkju laugardaginn
15. desember og hefjast 13.30.
Þar leika nemendur á fiðlu, selló
og píanó og eru þeir á aldrinum
þriggja til þrettán ára. Efnisskráin
er hin fjölbreyttasta. Allt áhugafólk
er velkomið.
Inga Sólveig
sýnir ljósmyndir
á Akranesi
Laugardaginn 15. desember opnar
Inga Sólveig sýningu í „Te og kaffi“
að Vesturgötu 52, Akranesi. Á sýn-
ingunni verða til sýnis og sölu klippi-
myndir og ljósmyndir. Sýningin
verður opin daglega frá klukkan
10.00 til 23.30 og stendur til 31. des-
ember.
Inga Sólveig lauk BA prófi frá San
Francisco Art Institute 1987 og hefur
tekið þátt í fjölmörgum samsýning-
um og haldiö einkasýningar hér
heima og erlendis.
einn einn
Hrafnkell Sigurðsson er nýkominn
frá námi erlendis og sýnir nú í Gall-
erí einn einn á Skólavörðustíg 4a. Á
sýningunni eru ljósmyndaverk og
grafíkverk sem unnin voru í Holl-
andi á þessu ári. Hrafnkell útskrifað-
ist úr nýlistadeild Myndlista- og
handíðaskólans árið 1987 og nam síð-
an við Jan Van Eyck akademie í
Maastricht á árunum 1988 til 1990.
Sýningin verður opin til 1. janúar
á næsta ári frá klukkan 14.00-16.00
daglega.
Sigurðsson er nýkominn frá námi og sýnir nú i gallerí einn einn.
DV-mynd Brynjar Gauti
Hrafnkell
. — .. .■
Inga Sólveig er með Ijósmyndasýningu á Akranesi.
H.S. sýnir
í Gallerí
Enskjóla-
messa í
Hallgríms-
kirkju
Undanfarna áratugi hefur sú fall-
ega hefð skapast að halda guðsþjón-
ustu á jólafóstu fyrir enskumælandi
fólk, fjölskyldur þeirra og vini.
Sem fyrr verður guðsþjónustan i
Hallgrímskirkju á sunnudag kl.
16.00. Þar verður jólasagan rakin í
tali og tónum. Mótettukór Hallgríms-
kirkju leiðir safnaðarsöng undir
stjórn Haröar Áskelssonar organista
og farið verður eftir hinu hefð-
bundna formi níu lestra og söngva.
Bernard S. Wilkinson leikur á flautu
en séra Karl Sigurbjörnsson þjónar
fyrir altari.
Breska sendiráðið býður kirkju-
gestum að þiggja léttar veitingar í
Menningarstofnun Bandaríkjanna,
Neshaga 16, eftir messu.
Þeir sem þessa tilkynningu lesa eru
beðnir að segja enskumælandi vin-
um sínum frá guðsþjónustunni.
JÓlí
Djúpinu
Listkafararnir halda jólasýningu í
Djúpinu og kalla hana „Taktana
heim“ og þýðir það í raun að kaup-
andi getur tekið verkið með sér heim
að kaupum loknum. Sýningin verður
opnuð á morgun, laugardag, klukkan
16.00 og mun hún standa fram á
þrettánda dag jóla.
Væntanlega eiga eftirtaldir lista-
menn verk á sýningunnni:
Birgir Snæbjörn Birgisson, Bjarni
Hinriksson, Brynhildur Kristins-
dóttir, Gústav Geir Bollason, Helena
Guttormsdóttir, Jóhann Torfason,
Jóhann Valdimarsson, Margrét Lóa
Jónsdóttir, Ólafur Engilbertsson, Ól-
öf Sigurðardóttir, Pétur Örn Frið-
riksson, Róbert Róbertsson, Sig-
tryggur Bjarni Baldvinsson, Þorri
Hringsson og Þórarinn Leifsson.
aö minna á orgelsjóð með hvatningu um
að kirkjugestir geri slíkt hið sama. Prest-
ur Sigurður Haukur Guðjónsson. Orgap-
isti Jón Stefánsson. Síðasta guðsþjónusta
fyrir jól.
Laugarneskirkja. Guðsþjónusta kl. 11.
Barnastarf á sama tíma. Heitt á könn-
unni eftir guðsþjónustuna. Fimmtudag-
ur: Kyrrðarstund í hádeginu. Orgelleik-
ur, fyrirbænir, altarisganga. Sóknar-
prestur.
Neskirkja. Bamasamkoma kl. 11 í um-
sjón Sigríðar Óladóttur. Guðsþjónusta kl.
14 í umsjón sr. Ólafs Jóhannssonar. Mið-
vikudagur: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Guð-
mundur Óskar.Ölafsson.
Seljakirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Guösþjónusta kl. 14. Einsöngur íris Erl-
ingsdóttir. Organisti Kjartan Sigurjóns-
son. Molasopi eftir guðsþjónustuna.
Sóknarprestur.
Seltj arnarneskirkj a. Barnasamkoma
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Helgileikur.
Barnakórinn syngur. Organisti Gyða
Halldórsdóttir. Sr. Guðmundur Om
Ragnarsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Aðventu-
stund bamanna kl. 11. Bamakór kirkj-
unnar sýnir helgileik. Stjórnandi Krist-
jana Þórdís Ásgeirsdóttir. Fermingarat-
höfn kl. 14. Fermdur verður Bjarni Jóns-
son, Vesturvangi 8, Hafnarfirði. Einar
Eyjólfsson.
Safnkirkjan í Árbæ. Guðsþjónusta kl.
15.30. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson.
Nýja postulakirkjan. Nk. sunnudag, 16.
des., verður haldin gestaguðsþjónusta í
Nýju postulakirkjunni. Fagnaðarboði ís-
landsdeildar Nýju postulakirkjunnar á
íslandi, Jurgen Babbel, kemur til íslands
í boði safnaðarins hér og heldur hér guðs-
þjónustu ásamt safnaðarpresti kirkjunn-
ar á sunnudagsmorgun kl. 11.00. Kirkju-
salur Nýju postulakirkjunnar er að Háa-
leitisbraut 58-60, 2. hæð (við hliðina á
íslandsbanka).
Keflavíkurkirkja. Jólafundur sunnu-
dagaskólans kl. 11 i umsjá Málfríðar og
Ragnars. Munið skólabílinn. Jólatónleik-
ar kórs Keflavíkurkirkju kl. 17. Kórinn
syngur ásamt hljómsveit undir stjórn
Einars Arnar Einarsonar. Fjölbreytt efn-
isskrá. Jólaguðspjalhð verður lesið. Ein-
söngvarar Guðmundur Ólafsson, Hlíf
Káradóttir, María Guðmundsdóttir,
Steinn Erlingssón og Sverrir Guðmunds-
son. Hljóðfæraleikarar: Ásta Óskarsdótt-
ir, Helga B. Ágústsdóttir, Hrönn Geir-
laugsdóttir, Kjartan Már Kjartansson,
Ólafur Flosason og Ragnheiður Skúla-
dóttir. Sóknarprestur.
Tónleikar
Aðventutónleikar
í Bústaóakirkju
Aðventutónleikar verða haldnir í Bú-
staðakirkju sunnudaginn 16. desember
kl. 17. Þar flytja þau Daði Kolbeinsson,
óbó, organisti kirkjunnar, Guðni Þórar-
inn Guðmundsson, og Ingibjörg Mar-
teinsdóttir söngkona verk eftir Bach, Vi-
valdi, Cesar Frank, Alessandro Besossi
og B. Marcello og fl. Allir em velkomnir.
Enginn aðgangseyrir.
Jólatónleikar skólakórs
Fjölbrautaskólans
við Armúla
verða haldnir sunnudaginn 16. desember
kl. 20.30 í Laugameskirkju við Kirkju-
teig. Fjölbreytt efnisskrá. Einsöngvari
Sigrún Katrín Halldórsdóttir, undirleik-
ari Svavar Sigurðsson og kórstjóri Ron-
ald Vilhjálinur Turner. Aðgangur er
ókeypis.
Jólatónleikar kórs
Keflavíkurkirkju
Jólatónleikar kórs Keflavíkurkirkju
verða haldnir í kirkjunni kl. 17 á sunnu-
dag. Kórinn syngur ásamt hljómsveit
undir stjóm Einars Arnar Einarssonar.
Fjölbreytt efnisskrá. Jólaguðspjallið
verður lesið. Einsöngvarar Guðmundur
Ólafsson, Hlíf Káradóttir, María Guð-
mundsdóttir, Steinn Erlingsson og Sverr-
ir Guömundsson. Hljóðfæraleikarar:
Ásta Óskarsdóttir, Helga B. Ágústsdóttir,
Hrönn Geirlaugsdóttir, Kjartan Már
Kjartansson, Ólafur Flosason og Ragn-
heiður Skúladóttir.
Tilkyiiningar
Laugardagsganga Hana nú
Vikuleg laugardagsganga Hana nú í
Kópavogi verður á morgun. Lagt verður
af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. Lítið
þiö nú upp úr jólabakstrinum og öðrum
undirbúningi og komið á góðra vina fund
í laugardagsgöngunni. Nýlagað mola-
kaffi.
Háteigskirkja 25 ára
Kirkjudagur Háteigskirkju er á sunnu-
daginn. í tilefni af því að.25 ár em liðin
frá vígslu kirkjunnar verður hátíðarblær
yfir athöfnum dagsins. Kl. 10 að morgni
verður morgunmessa að venju. Bama-
og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11, þar
kemur fram bamakór kirkjunnar. Við
hátíðarguðsþjónustu kl. 14 flytur kór
kirkjunnar Missa Dixit Maria eftir Hans
Leo Habler. Kl. 21 em aðventusöngvar
við kertaljós. Ræðumaður kvöldsins er
dr. Sigurbjöm Einarsson biskup. Kamm-
ersveit Háteigskirkju flytur Konsert í d-
moll fyrir tvær fiðlur, (allegro/adagio/al-
legro) eftir J.S. Bách og jólakonsert eftir
A. Corelli. Kór Háteigskirkju syngur að-
ventu- og jólasöngva og Ellen Freydís
Martin syngur aríu úr Jólaóratoríu eftir
J.S. Baclí: Flösst zu ein Heiland. Stjóm-
andi og organisti er dr. Orthulf Pmnner.
Hanúkkar
Félagiö ísland/ísrael heldur sína árlegu
Hanúkka-gleði laugardaginn 15. desemb-
er kl. 15. Vinsamlegast ath. að rétt
heimilisfang Sjólfsbjargar er að Hátúni
12.
Útgáfutónleikar Ómars
Ragnarssonar
í tilefni af útgáfu fyrstu skáldsögu Ómars
Ragnarssonar, í einu höggi, og sam-
nefndrar snældu með lögum bókarinnar
mun höfundurinn efna til útgáfutónleika
í Kringlunni nk. Iaugardag og hefjast
þeir kl. 17.30. Söngur, glens og grín og
góðir gestir. Á eftir mun Ómar árita bók
sína hjá Pennanum og Hagkaupi í Kringl-
unni.
Bókmenntadagskrá í
Hafnarborg
Laugardaginn 15. desember kl. 16 verður
bókmenntadagskrá í Kaffistofu Hafnar-
borgar. Eftirtaldir rithöfundar munu lesa
úr nýútkomnum bókum sínum: Ámi Ibs-
en, Einar Már Guðmundsson, Guðrún
Helgadóttir, Kristín Loftsdóttir, Ólafur
Gunnarsson, Símon Jón og Steinunn Sig-
urðardóttir.
Brottfluttir íbúar
Múlahrepps, A-Barðastrand-
arsýslu
ætla að hittast í Hamraborg 11 laugardag-
inn 15. desember kl. 21. Mætið vel.
Jóla-skátakvöldvaka
Stór kvöldvaka verður haldin í íþrótta-
húsinu á Álftanesi sunnudaginn 16. des-
ember og hefst hún kl. 20. Það er sameig-
inleg kvöldvaka Skátasambands Reykja-
ness en í því em skátafélög frá Keflavík,
Njarðvík, Hafnarfirði; Garðabæ, Kópa-
vogi og Seltjamarnesi. Alhr skátar em
hvattir til að mæta. Foreldrar sérstaklega
velkomnir. Að lokinni kvöldvöku verða
veitingar og svo sameiginleg íjöldaganga
um Álftanes. Aðgangseyrir kr. 100.
Myndlistarsýning og
uppákomur.
Ein helgi nefnist sýning tveggja lista-
manna í Gunnarssal á Arnarnesi. Sýn-
ingin stendur yfir 15. og 16. desember kl.
16-22. Tryggvi Hansen „ínual“ sýnir
grafíkmyndir. Tryggvi er endurreisnar-
maður 21. aldar, þekktur fyrir torfbygg-
Málþing í tilefni útkomu
bókar um Hannibal Valdi-
marsson
í tilefni af útkomu bókar Þórs Indriða-
sonar um Hannibal Valdimarsson og
samtið hans heldur bókaforlagið Líf og
saga málþing um stjórnmál á veitinga-
húsinu Gauki á Stöng laugardaginn 15.
desember kl. 14. Frummælendur em
Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur
og Óssur Skarphéðinsson, doktor í fisk-
eldisfræðum. Á eftir frummælendum
tekur til máls svokallaður umræöuvaki
sem leggur út af máli fmmmælenda og
hefur almenna umræðu um fundarefnið.
Umræðuvaki verður Einar Karl Haralds-
son blaðamaður. Málþingið er öllum opið
á meðan húsrúm leyfir.
ingar, skúlptúr, kveðskap, tölvumyndlist
og fl. Hann hefur haldið fjölda smærri
sýninga og samsýninga. Samal Ósk sýnir
vatnslitamyndir. Hún hefur framiö list í
mörg ár en aldrei sýnt myndir opinber-
lega fyrr. Á sýningunni verður ýmislegt
til leikja gert og skemmtunar. Gunnars-
salur er staðsettur í Þernunesi 4, Arnar-
nesi.
Breiðfirðingafélagið
verður með kaffiveitingar fyrir eldri fé-
laga sunnudaginn 16. desember kl. 15 í
Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.
Barnabókaráðið,
íslandsdeild Ibby,
býður til jólavöku í Norræna húsinu
sunnudaginn 16. desember kl. 16. Á dag-
skrá verður upplestur úr barnabókum,
söngur og hljóðfæraleikur. Allir em vel-
komnir og aðgangseyrir enginn.
Jólavaka í Fríkirkjunni
í Reykjavík
Þriðja sunnudag í aðventu, þann 16. des-
ember, verður árleg jólavaka Fríkirkju-
safnaðarins í Reykjavík haldin í Fríkirkj-
unni. Jólavakan hefst kl. 17 en frá kl.
16.30 verða sungnir jólasöngvar og leikið
á flautu, píanó og orgel. Öllum er velkom-
ið aö koma. Á jólavökunni veröur fjöl-
breytt dagskrá. Barnakór Fríkirkjunnar,
Kantötukórinn og Fríkirkjukórmn
syngja. Börn í barnastarfi safnaðarins
flytja helgileik, Elva Gísladóttir leikkona
les upp. Ræðumaður verður Davíð Sche-
ving Thorsteinsson framkvæmdastjóri.
Einsöngvarar verða Hanna Dóra Sturlu-
dóttir, Ragnar Davíðsson, Loftur Erlings-
son, Áuður Gunnarsdóttir og Siguröur
Steingrímsson. Ilka Petrova Benkova
leikur á flautu, Pavel Smid yngri á píanó
og starfandi orgelleikari safnaðarins,
Violeta Smid, á orgel. Jólavökunni lýkur
með ljósahátíð og bæn.
Ævintýramynd í
Norræna húsinu
Leitin að jólastjörnunni heitir norsk æv-
intýramynd fyrir börn og unglinga sem
sýnd verður í Norræna húsinu sunnu-
daginn 16. desember kl. 14 í fundarsal.
Myndin er gerð eftir þekktu norsku æv-
intýri og segir frá prinsessu sem fer út í
skóg um vetramótt í leit að jólastjörn-
unni. Hún villist af leið og mörg ævintýri
bíða hennar áður en hún finnur jóla-
stjörnuna. Margir þekktir norskir leikar-
ar koma fram í myndinni. Sýningar-
tíminn er tæpar 2 klst. Aðgangur er
ókeypis.
MÍR með „opið hús“
„Opið hús“ verður í félagsheimili MÍR,
Menningartengsla íslands og Ráðstjórn-
arríkjanna, Vatnsstíg 10, nk. laugardag,
15. des., milli kl. 14 og 19. Kaffisala verð-
ur kl. 15-18 og einnig hlutavelta og lítill
basar, bóksala og fl. Þá mun Kristján
Þorkelsson, stjórnarmaöur MÍR, segja frá
ferö sinni til Kúrileyja nú í nóvember og
desember en þangað fór hann til að ganga
frá vinnslutækjum sem framleidd voru
hér á landi og seld til fiskiðju einnar þar
á eyjunum. Frásögn Kristjáns hefst kl.
14.15. Aðgangur er öllum heimill. Áður
auglýst kvikmyndasýning sunnudaginn
16. desember fellur niður.
Opnunarhátíð hjá Veginum
í tilefni af því að Vegurinn er að flytja í
nýtt húsnæöi verður sérstök opnunar-
hátið sunnudaginn 16. desember kl. 14
að Smiöjuvegi 5. Við þessi skipti hefur
Vegurinn fengið helmingi stærra hús-
næði sem Kemur sér afar vel fyrir kirkj-
una sem veriö hefur í vexti. Mikið starf
fer nú fram í samfélaginu, s.s. barna- og
unglingastarf, fræðsla og námskeiðahald
og samfélagshópstarf þar sem fólk hittist
í heimahúsum og byggir sig upp. Á opn-
unarhátíðinni verður mikið um að vera,
s.s. tónlist, lofgjörð, bænir, ávörp og
ræða. Einnig verður sérstök jólastund
hjá börnunum.
Jólavaka við kertaljós
í Hafnarfjarðarkirkju
Hin árlega jólavaka við kertaljós verður
í Hafnarfjarðarkirkju 3. sunnudag í að-
ventu, 16. des., og hefst hún kl. 20.30. Líkt
og áður verður mjög til hennar vandað.
Kór kirkjunnar, undir stjórn Helga
Bragasonar organista, flytur hluta af tón-
verkinu Samhljómur himnanna eftir Pál
Esterhazy ásamt flautuleikurunum Eddu
Kristjánsdóttur og Gunnari Gunnars-
syni. Einsöng með kórnum syngja María
Gylfadóttir sópran og Þorsteinn Kristins-
son tenór. Ræðumaður kvöldsins verður
Njörður P. Njarðvík rithöfundur. Viö lok
vökunnar verður kveikt á kertum þeim
sem viðstaddir hafa fengiö í hendur.
Gengur þá loginn frá helgu altari til hvers
og eíns sem tákn um það að sú friðar-
og ljóssins hátíð, sem framundan er, vill
öllum lýsa, skapa samkennd og vinarþel.
Fundir
JC Kópavogur
heldur sinn 4. félagsfund - jólafund - í
kvöld, föstudaginn 14. desember, kl. 20.30
í Hamraborg 1, Kópavogi, 3. hæð. Inntaka
nýrra félaga. Gestur fundarins, Tinna
Gunnlaugsdóttir leikkona. Allir vel-
komnir.
Ferðalög
Útivist um helgina
Sunnudagsganga 16. des. kl. 13.
Grótta - Suðurnes
Gangan hefst á því aö farið verður út í
Gróttu. Síðan verður gengiö út með Sel-
tjöm og áfram suður með ströndinni út
í Suðurnes. Brottíor frá BSÍ, bensínsölu.
Áramótaferð Útivistar
Nú fer hver að verða síðastur að panta í
áramótaferðina í Bása. Pantanir skulu
sóttar í síðasta lagi miðvikud. 19. des.
Sýningar
Jólasýning í Lista-
salnum Nýhöfn
í desember stendur yfir jólasýning í
Listasalnum Nýhöfn, Hafnarstræti 18. Á
sýningunni er fjöldi listaverka, lítilla og
stórra, eftir lifandi og látna listamenn.
Jólasýningin, sem er sölusýning, er opin
virka daga kl. 10 -18 og á laugardögum á
afgreiöslutíma verslana.
Art-Hún
Stangarhyl 7
Art-Hún-hópurinn sýnir skúlptúrverk.
grafík og myndir, unnar i kol, pastel og
olíu, í sýningarsal sínum að Stangarhyl
7. Opið alla daga nema sunnudaga í des-
ember.
Árbæjarsafn
sími 84412
Jólasýning Árbæjarsafns opin kl. 13-18.
Safnið er opið eftir samkomulagi fyrir
hópa frá því í október og fram i maí.
Safnkennari tekur á móti skólabörnum.
Upplýsingar í síma 84412.
Ásgrímssafn
Bergstaðastræti 74
í safni Ásgríms Jónssonar eru nú sýnd
26 verk. Mörg verkanna, sem bæði eru
unnin í olíu og með vatnsiitum, eru frá
árunum 1905-1930 og eru þau einkum frá
Suðurlandi.
Ásmundarsalur
v/Freyjugötu
Þar stendur yfir sýning á japönskum
nútímaarkitektúr. Sýningin er opin alla
daga frá kl. 14-19 fram til 25. desember.
Djúpið
Hafnarstræti
„Taktana heim“ er yfirskrift á jólasýn-
ingu Listkafaranna sem opnuð verður á
morgun kl. 16 í Djúpinu, neðri hæð veit-
ingastaðarins Hornsins, Hafnarstræti 15.
Fimmtán listamenn sýna og eru flest
verkin til sölu. Sýningin stendur fram á
þrettánda dag jóla.
FÍM-salurinn
Garðastræti 6
Rúna Gísladóttir listmálari sýnir í FÍM.
Á sýningunni eru aðallega collage-
myndir en einnig nokkur málverk. Flest
verkanna vann Rúna á sl. ári en þá hlaut
hún starfslaun listamanna í þrjá mánuði.
Gallerí Borg
Pósthússtræti 9
opið virka daga kl. 10-18 og um helgar
kl. 14-18. /
Grafík-Gallerí Borg
Síðumúla 32
Þar er nú blandað upphengi: grafíkmynd-
ir eftir um það bil 50 höfunda, litlar vatns-
lita- og pastelmyndir og stærri oliumál-
verk eftir marga af kunnustu listamönn-
um þjóðarinnar.
Gallerí einn einn
Skólavörðustíg 4a
Hrafnkell Sigurðsson sýnir verk sín þar.
Á sýningunni eru ljósmyndaverk og graf-
íkverk sem unnin voru í Hollandi á þessu
ári. Sýningin er opin til 1. janúar '91 frá
kl. 14-18.
Gallerí List
Skipholti -
í Gallerí List er komið nýtt, skemmtilegt
og nýstárlegt úrval af listaverkum, hand-
unnið keramik, rakúkeramik, postulín
og gler í glugga, skartgripir, grafik, ein-
þrykk og vatnslitamyndir eftir íslenska
listamenn. Opið kl. 10.30-18.
Gallerí Sævars Karls,
Bankastræti 9,
Daníel Magnússon sýnir lágmyndir, allar
unnar á þessu ári. Sýningin stendur til
23. desember og er opin á verslunartíma
frá kl. 9-18 á virkum dögum og kl. 10-14
á laugardögum.
Listasafn Einars Jónssonar
er lokað í desember og janúar. Högg-
myndagarðurinn er opinn daglega kl.
11-16.
Katel
Laugavegi 20b
(Klapparstígsmegin)
Til sölu eru verk eftir innlenda og er-
lenda listamenn, málverk, grafík og leir-
munir.