Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1990, Blaðsíða 6
26 FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1990. i Laugarásbíó: Ættleiddur prakkari Jólamyndin í Laugarásbíói er gamanmynd fyrir alla íjölskyld- una. Myndin segir frá hjónunum Ben og Flo Healy sem öfunda barnafólk í grennd viö sig af barna- boðunum sem efnt er til því að þeim er ekki boðið vegna barnleysis. Þau ættleiða 7 ára dreng sem móðirin yfirgaf meðan hann var enn í vöggu. Þau hjón eru ekki fyrstu fósturforeldrar drengsins því Lilli, eins og hann er kallaður, hefur búið hjá 30 hjónum og ætíð veriö skilað aftur vegna óþekktar. Uppeldið hjá Ben og Flo gengur heldur brösuglega og málin taka óvænta stefnu en sumir aðilar verða a.m.k. ánægðir með málalok- in. Regnboginn: Heiða og Pétur sendir heim nema Heiða og þrjár aðrar. Þeim er rænt af Signor Bonnelli sem hneppir þær í fang- elsi. Þeim tekst að flýja til fjallanna í Sviss en Bonnelli veitir harða eft- irför. Að lokum er það hinn hug- rakki Pétur sem bjargar öllu. Framleiðendur myndarinnar eru Michael og Joel Douglas og það eitt var Charlie nægileg trygging fyrir þátttöku í myndinni. Auk þess bar hann hugmyndina undir konur í fjölskyldunni og þær hvöttu hann áfram, heillaðar af sögunni. Regnboginn sýnir um jólin kvik- myndina Courage Mountain með Charlie Sheen, Leslie Caron og Juliette Caton í aðalhlutverkum. Hér er byggt á hinni margfrægu sögu um fjallastúlkuna Heiðu og vini hennar. Myndin gerist árið 1915 meðan fyrri heimsstyrjöldin er í algleym- ingi. Heiða er bara fjórtán ára og er að fara í skóla á Ítalíu. Hún á erfitt uppdráttar í fyrstu en með hjálp skólastýrunnar tekst henni að ná fótfestu. Dag einn hertekur ítalski herinn skólann óg allir eru Charlie Sheen sem Pétur og Juliette Caton sem Heiða. litla hafmeyjan íkjölfaraukinnavinsældateikni-, lögin sem sungin eru í myndinni. skipa veglegan sess í Litlu haf- mynda ákvað -Disney fyrirtækið Eiginlega er um söng- og dansleik meyjunni. fyrir tveimur árum að gera mynd að ræða því tónlistin og dansinn -HK í anda þeirra gömlu og klassísku teiknimynda sem það gerði á árum áður. Fyrir valinu varð hið sígilda ævintýri H.C. Andersen, Litla haf- meyjan. Alhr krakkar kannast við hafmeyjuna sem hættir lífi Sínu þegar hún hittir draumaprinsinn sinn. Það er skemmst frá því að segja að myndin sló rækilega í gegn vest- an hafs þegar hún var sýnd þar um síðustu áramót og virðist hún ætla að skipa sér í flokk sígildra teikni- mynda. Myndin þykir eins tækni- lega fullkomin og hægt er og vel hefur tekist með öll frumsömdu Prakkarinn fer af munaðarleysingjahælinu og er starfsfólk þar víst fegið að losna við hann. Hafmeyjan á marga vini f sjónum. Bíóhöllin: BÍÓBORGIN laust við alla þá kosti er fylgja oft- ir ófrumlegt handrit. JuUa Roberts Krays-bræðurnir *A*'/2 REGNBOGINN Jólafríið *'/2 astslíkummyndum. -GE vinnur hug og hjörtu aUra. Litrík og heilsteypt mynd um feril Sögur að handan ** Lapþunnur jólahristingur bland- -HK iUskeyttra giæpamanna með Frekar dauf sería en nokkur atriði aður handa lægsta samnefnaran- Tveir í stuði ** . barnshjarta. Dálítið hrottaieg en koma(ógeðslega)áóvárt. -GE um. -GE Þrátt fyrir góöan ásetning tekst HÁSKÓLABÍÓ heiUandi frásögn. -PÁ Steve og Rich ekki að kreista mikið Skjaldbökurnar **'/> Sigur andans *** Óvinir - ástarsaga *** '/> út úr þurru handriti. SnUldarlega útbúnar tánings- Ævintýri Pappírs-Pésa ** Grimm og grípandi. Klisjum fórnað BestamyndPaulsMazurskyílang- -GE skjaldbökur og Qörug saga gera Nýjasta íslenska kvikmyndin er fyrir persónulegri og næmari frá- an tíma. Tragikómedía sem gefur þetta að hinni bestu skemmtun fyr- fyrir börn og góð sem slík en hún sögn. Umhverfið er yfirþyrmandi. leikurum góð tækifæri til að sýna Snögg skipti ** ir breiöan aldurshóp. er langt frá því að vera gaUalaus. -GE hvað í jæim býr. Anjelica Huston Frekar ólýndið grín. Bill Murray -GE -HK og Lena OUn frábærar. er þó ágætur. Rosalie bregður á leik **'/ -HK -PÁ Ekki segja til mín **!ó Paradisarbíóið *** 'A Meinfyndin neytendamynd. Hoil Sniðug saga meö skemmtilegum Það Uður öUum vel eftir að hafa séð afþreyingfyrirkorthafa. -PÁ Menn fara alls ekki *** Ungu byssubófarnir 2 *** leikurum. Mynd sem kemur á þessa einlægu og skemmtilegu Hrífandi drama um dauöann og Besti vestri síðari ára. Frábær leik- óvart. mynd. . STJÖRNUBÍÓ ástina. Jessíca Lange er stórgóð þó stjórn, taka og tónUst gera gæfu- -GE -HK Á mörkum lifs og dauða ** jaðri við væmni á köflum. muninn. . . Góð hugmynd er klúðurslega unn- -PÁ -GE RuglukoUar * LAUGARÁSBÍÓ ' in og ekki alltaf sjálfum sér sam- Ófyndin og einum of vitlaus. Góðir Henry & June ★* kvæm. Myndræna hUðin er of- Góðir gæjar **** Töffarinn Ford Fairlane **'/> leikarar geta ekkert gert við Misheppnuð, mjúk og í meðallagi keyrð í von um að auka áhrifin. Miög vel leikin og spennandi maf- Svívirðilegur, grófur, oft bráöfynd- ómerkUegar persónur sínar. djörf. Því miður er Kaufman á vilU- -GE íumynd, hrottafengin en um leið inn, alltaf svalur, stundum frum- -GE götum. raunsæ. Besta mynd Martin Scor- legur en aldrei alvarlegur. Prýðis- -PÁ Nýneminn *** sesefráþvíhanngerðiRagingBull. skemmtun fyrir þá sem kunna að Draugar *** Dúndurgóð skemmtun, Broderick -HK meta grínið. Mjög frumleg og sérstök meðhöndl- Fóstran *'/2 fer á kostum en stjama myndar- -GE un á hinu yfirnáttúrlega. Demi og Tekur síg grafalvarlega en er of innar er Brando gamU sem er eins BÍÓHÖLLIN Swayzeeru góðenWhoopiogGold- fjarstæðukennd og ópersónuleg til og eðalvín, batnar með aldrin- Sagan endalausa * Stórkostleg stúlka **'A wynfrábær. að hafa tilætluö áhrif. um. -PÁ Einstaklegastirðbusalegtævintýri, Léttogskemmtilegmyndþráttfyr- -GE -GE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.