Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1990, Side 8
28
FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1990.
Montreal
Seattle
■ ■
■ ■ •■■■■■,■/,
Chicago
Los Angeles
rlando
luöárkrókur
Egilsstaöir
ieykjavik
Kirkjubæjarkl
LAUGARDAGUR
SUNNUDAGUR
MÁNUDAGUR
ÞRIÐJUDAGUR
MIÐVIKUDAGUR
Veðurhorfur í Reykjavík næstu5 daga
Hvasst, rigning
eöa snjókoma.
Hiti mestur 2,
minnstur -2.
Hvasst, rjgning
eöa snjókoma.
Hiti mestur 4,
minnstur 0.
Kalt, vindasamt
og snjór.
Hiti mestur 1,
minnstur -3.
Hvasst,
snjór.
Hiti mestur o,
minnstur -3.
Vindasamt og
kalt.
Hiti mestur -2,
mlnnstur -5.
Skýringar á táknum
O he - heiðskírt 0 sk-skýjað
0 ls - léttskýjað £ as-alskýjað
0 hs - hálfskýjað ^ rj. rigning
V sn - snjókoma
V sú - súld
9 s - skúrir
oo m i - mistur
= þo - þoka
R þr - þrumuveður
Veðurhorfur í útlöndum næstu 5 daga
BORGIR
Algarve
Amsterdam
Barcelona
Bergen
Berlín
Chicago
Dublln
Feneyjar
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
Helsinki
Kaupmannah.
London
Los Angeles
Lúxemborg
Madrid
LAU.
SUN.
MÁN.
PRI.
MIÐ.
16/9is
3/-3hs
10/4hs
6/2hs
0/-8sk
3/-3ri
9/2hs
7/1 hs
1/-8hs
5/-1hs
2/-6ÍS
-2/-7as
1/-6hs
4/-1hs
19/9hs
7/-6hs
10/-1he
14/9sú
4/-3hs
8/3ri
6/2as
-1/-7as
6/-2as
9/3hs
8/1 hs
2/-6hs
7/1 hs
2/-6hs
-2/-6sn
0/-4hs
6/1 hs
20/8hs
6/0hs
8/1as
13/7ri
5/2hs
8/4sú
4/2as
3/-1hs
5/-4ri
8/3hs
7/0hs
4/-1hs
7/3hs
3/-3hs
-3/-7as
3/1 hs
7/1 as
22/1 Ohe
5/0hs
8/3sú
12/7hs
8/5as
12/5hs
5/2as
5/0hs
‘ 2/-3sri
7/3hs
7/3hs
3/0hs
6/3hs
5/0hs
• 2/-2hs
7/4hs
9/4hs
21/9he
5/0hs
8/3hs
13/6hs
6/3as
13/6hs
6/3as
4/-1hs
1/-5hs
8/3sú
9/4 hs
4/1 hs
7/2sú
6/2hs
1/-4hs
7/3hs
7/3as
22/1 Ohe
4/-1as
7/4hs
BORGIR
Malaga
Mallorca
Miami
Montreal
Moskva
New York
Nuuk
Orlando
Osló
París
Reykjavík
Róm
Stokkhólmur
Vín
Winnipeg
Þórshöfn
Þrándheimur
LAU.
SUN
MÁN
PRI
MIÐ
14/6he
8/6hs
27/21hs
-4/-6as
-1/-5sn
3/2hs
3/2sú
25/16hs
-2/-9hs
3/-6he
2/-2sn
9/0he
-8/-13he
0/-7sn
-6/-14as
6/2sú
1/-4hs
10/8hs
8/5ri
27/22hs
0/-6as
-3/-8as
8/6ri
0/-2sn
27/16hs
-2/-7hs
4/-4hs
4/0as
9/3he
-6/-11as
-2/-8he
-6/-16as
8/4 hs
0/-3as
13/6sú
6/6sú
28/23hs
2/-7sn
-6/-11 hs
10/5hs
-2/-4as
26/18hs
1/-4hs
7/0hs
1/-3sn
9/3hs
-2/-8hs
-1/-7hs
-8/-17hs
4/1 sn
0/-3as
7/3hs
9/4hs
26/12hs
2/-3as
0/-5sn
7/-1 hs
-1/-4as
27/1 Ohs
3/-1hs
7/2hs
0/-3sn
12/5hs
0/-4hs
4/-1hs
1/-5sn
7/4hs
5/2as
7/3hs
10/3hs
25/11hs
-2/-6sn
-2/-5hs
3/-4sú
-3/-5hs
23/11sú
2/-2hs
5/3sú
-2/-5as
13/5hs
-1/-5he
3/-2hs
-3/-9hs
6/2hs
4/2sú
Veðurhorfur á íslandi næstu 5 daga
STAÐIR
LAU.
SUN.
MAN.
ÞRL
MIÐ.
Akureyri 1/-3as 3/0as 0/-4sn -1/-4sn -3/-7as
Egilsstaöir 2/0as 3/-1as 2/-1sn -1/-4sn -3/-6as
Galtarviti 2/-2sn 4/1 sn 0/-4sn 0/-3sn -4/-6as
Hjaröarnes 4/0ri 6/2as 2/-2sn 0/-3sn -1/-4sn
Keflavflv. 2/-2ri 4/0as 1/-3sn 0/-3sn -2/-5as
Kirkjubkl. 4/2as 4/-1as 1/-2sn -1/-4sn -3/-6sn
Raufarhöfn 1/-3sn 3/0as -1/-4sn -2/-5sn -3/-7sn
Reykjavik 2/-2ri 4/0as 1/-3sn 0/-3sn -2/-5as
Sauöárkrókur 1/-2sn 3/1as 2/-1sn -1/-4sn -2/-6as
Vestmannaey. 4/0sú 6/3ri 3/-1sn 1/-2sn 0/-4as
Háútárhótn
1 * »
Hjaröarnes 4*
Veðurhorfur næstu viku:
Sæmilega hlýtt um helgina en
kólnar þegar líður á vikuna
- samkvæmt spá Accu-Weather
Lítið lát virðist vera á góðviðris-
helgum þennan veturinn ef miðað
er við helgarspána fyrir ísland.
Bandaríska einkaveðurstofan Accu-
Weather segir í sínu veðurskeyti að
á laugardag fari hiti hvergi á landi,
nema vitanlega á miðhálendinu, nið-
ur fyrir frostmark að degi'til og á
sunnudag mun hlýna enn frekar.
Næturfrost þessa helgi verður þó
ekki umflúið.
Ef kortiö er skoðað nánar má sjá
að sunnanlands og austur um land
verður hiti á bilinu 2 til 4 gráöur á
laugardag. í Reykjavík og nágrenni
verður þungbúið loft og líkur á rign-
ingu eða slyddu. Hiti verður um 2
gráður á laugardag en á sunnudag
mun hlýna og hiti ná fjórum gráðum.
Á sunnudag verður hvasst og mögu-
leikar á skúrum. Á mánudag kólnar
aftur þar til komið verður 2 gráða
frost með snjókomu um miðja vik-
una.
Hlýjasti staður á Suðurlandi verð-
ur sem fyrr Vestmannaeyjar en íbúar
þar munu njóta 6 gráða hita á sunnu-
daginn. En í Eyjum, eins og annars
staðar á landinu, mun kólna eftir því
sem líður á vikuna þar til hiti rétt
nær frostmarki á miðvikudag. Á
mánudag eru líkur á snjókomu í
Eyjum sem og annars staðar.
Kaldara fyrir norðan
Aðeins kaldara verður á Norður-
landi án þess að þar ríki einhver-
fimbulkuldi. Á Akureyri verður al-
skýjað um helgina og einnar gráðu
hiti á laugardag sem stígur á sunnu-
dag upp í 3 gráður. Ekki er von á
úrkomu á Akureyri fyrr en á mánu-
dag og þriðjudag en þá mun snjóa.
A Vestfjörðum, nánar tiltekið á
Galtarvita, er gert ráð fyrir 2 gráða
hita á laugardag með snjókoma. Þar
mun hlýna á sunnudag en snjóa
áfram og það fram eftir vikunni til
miðvikudags.
Austfirðingar eiga að búa við sama
hitastig og Vestfirðingar en sam-
kvæmt spánni fyrir Egilsstaði mun
ekki snjóa fyrr en á mánudag.
Kólnar í Evrópu
Á Norðurlöndum verður dálítið
kalt þessa helgina sé dæmi tekið af
höfuðborgum í Skandinavíu. í Stokk-
hólmi verður þó sýnu kaldast eða 8
gráða frost á laugardag sem frekar
dregur úr. Næturfrost þar verður
ailt að 13 gráðum aðfaranótt sunnu-
dagsins.
Veður í Mið-Evrópu er ekki upp á
það besta og í París verður 3 gráða
hiti sem eykst frekar. í Vínarborg er
hiti við frostmark og þar mun snjóa
um helgina. Hiti í Berlín er Mka við
frostmark en þar verður þó úrkomu-
laust.
í Evrópu sunnanverðri er veður
alveg sæmilegt án þess að þar sé
hlýtt. Á Malaga verður hlýjast á
laugardag, 14 gráður, en hiti fer nið-
ur í 7 gráður á miðvikudag. Ekki eru
líkur á að hiti fari eins langt niður
eins og í þessari viku en þá brá svo
við að 3 gráður sáust á kortinu.
Hjá nágrönnunum í vestri mun
veður ekki breytast mikið frá þessari
viku nema í Los Angeles en þar fer
hitinn úr 28 gráðum niður í 19, sem
þykja nú bara ósköp notaleg hlýindi.
Þeir sem eru á leið til Flórída geta
átt von á 28 gráða hita þegar líður á
vikuna og væntanlega jólum í sólbaði
í gervisnjó.