Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1991, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1991, Page 3
MIÐVIKUDAGUR 2. JANÚAR 1991 17 íslenska liðsins. lurSvía mótinu ir á Flugleiðamótinu í handknattleik Um tíma í fyrri hálfleik náðu Japanir sex marka forystu, 12-6, en okkar menn náðu að minnka bilið fyrir leik- hlé. Sigurður Bjarnason var eins og flest- ir meðalmennskan ein en þegar á leið blómstraði kappinn og var þegar á botninn er hvolft bestur í íslenska lið- inu ásamt Guðmundi Hrafnkelssyni. Konráð Olavsson var einnig ágætur og vex með hyerjum leik. • Mörk íslands: Sigurður Bjarnason 8, Konráð Olavsson 5, Birgir Sigurðs- son 3, Valdimar Grímsson 3, Jakob Sig- urðsson 2, Bjarki Sigurðsson 2, Gunnar Gunnarsson 1. Erfiðleikar gegn Norðmönnum Eins og oft vill verða lentu íslendingar í erfiðleikum gegn Norðmönnum í fyrsta leik þjóðanna á Flugleiðamótinu í handknattleik. íslendingar rey'ndust sterkari í lokin og sigruðu með 23 mörkum gegn 21 eftir að staðan í hálf- leik var, 11-9, fyrir ísland. Norðmenn tóku það til bragðs að taka Sigurð Bjarnason úr umferð en hann var nær óstöðvandi, mjög ógnandi og er óhægt aö fullyrða að Sigurður Bjarnason er kominn í hóp bestu hand- knattleiksmanna landsins. Guðmund- ur Hrafnkelsson stóð í markinu allan tímann og varði oft vel. Konráð Olav- sson komst einnig vel frá sínu. • Mörk íslands: Sigurður Bjarnason 8, Konráð Olavsson 6/4, Gunnar Gunn- arsson 3, Stefán Kristjánsson 3, Bjarki Sigurðsson 2, Jakob Sigurðsson 1. • Rune Erland var markahæstur í liði Norðmanna og skoraði 6 mörk og Gustav Gjehstad kom. næstur með fimm mörk. -JKS iham - sja bls. 18 íþróttir íþróttamaður ársins hjá DV: 148 fengu atkvæði í mikilli þátttöku Tveir íþróttamenn skáru sig nokkuð úr í kjöri lesenda DV á íþróttamanni ársins 1990. Bjarni Friðriksson júdókappi og kúlu- varparinn Pétur Guðmundsson. Bjarni náði frábærum árangri á síðasta ári og er vel að þessum titli kominn. Hér fer á eftir listi yfir þá 10 íþróttamenn sem fengu atkvæði í kjörinu: 1. Bjarni Friðriksson....10.081 2. Pétur Guðmundsson......9.008 3. RagnheiðurRunólfsdóttir...4.360 4. EinarVilhjálmsson......3.840 5. ÓlafurEiríksson........2.540 6. Júlíus Jónasson........1.570 7. Eyjólfur Sverrisson....1.340 8. SævarJónsson...........1.190 9. Pétur Guðmundsson (karfa). .990 10. ÚlfarJónsson............880 • Lesendur skiluðu inn atkvæða- seðlum með nöfnum fimm íþrótta- manna. Sá sem settur var í fyrsta sæti fékk fimm stig, sá næsti fjögur og koll af kolli. Aðrir íþróttamenn, sem fengu atkvæði í kjörinu, voru þessir: Aðalsteinn Aðalsteinsson (hesta- mennska), Alfreð Freyr Karlsson, Alfreð Gíslason, Alois Raschhofer, Andrés Guðmundsson, Andri Snær Sigurjónsson, Anton B. Markús- son, Arni G. Arason, Árni Kópsson, Arnar Klemenzson, Arnljótur Dav- íðsson, Amór Guðjohnsen, Ársæll Bjarnason, Ásgeir Sigurvinsson, Ásmundur Jónsson, Asta María Sveinsdóttir, Atli Eðvaldsson, Atli Hilmarsson, Bárður Eyþórsson, bergsveinn Bergsveinsson, Birkir Kristinsson, Birna María, Bjarki Sigurðsson, Bjarni Sigurðsson, Björgvin Rúnarsson, Broddi Kristj- ánsson, Bryndís Hólm, Bryndís Ólafsdóttir, Brynjar Harðarson (karfa), Carl J. Eiríksson, Cedric Evans, Eövarð Þór Eðvarðsson, Einar Gunnar Sigurðsson, Einar Þorvarðarson, Erla Rafnsdóttir, Falur Harðarson, Geir Sveinsson, Geir Sverrisson, Guðjón Skúlason, Guðrún Júlíusdóttir, Guðmundur Arngrímsson, Guðmundur Bene- diktsson, Guðmundur Bragason (vaxtarrækt), Guðmundur Guð- mundsson, Guðmundur Hallgríms- son, Guðmundur Hrafnkelsson, Guðmundur Steinsson, Guömund- ur Stephensen, Guðmundur Torfa- son, Guðni Bergsson, Gunnar Gunnarsson, Gylfi Birgisson, Gúr staf Bjarnason, Hafdís Guðjóns- dóttir, Halla Heimisdóttir, Hannes Hlífar Stefánsson, Haukur Gunn- arsson, Helgi Ólafsson, Héðinn Gilsson, Héðinn Steingrímsson, Hjalti Árnason, Hlynur Stefánsson, Hrafn Margeirsson, íris Grönfeldt, Jakob Sigurðsson, Jóhann Hjartar- son, Jón L. Árnason, Jón Gunnars- son, Jón Arnar Ingvarsson, Jón Kristjánsson, Jón Erling Ragnars- son, Jón Páll Sigmarsson, Jón Sveinsson, Jónas Jónasson, Karen Sævarsdóttir, Karl Þórðarson, Karl Þráinsson, Kolbrún Jóhannsdóttir, Konráð Olavsson, Konráð Óskars- son, Kristinn Tómasson, Kristján Arason, Kristján Jónsson, Lilja M. Snorradóttir, Linda S. Pétursdóttir, Magnea Guðlaugsdóttir, Magnús Ver Magnússon, Magnús Már Ól- afsson, Martha Ernstsdóttir, Nína Björk Magnúsdóttir, Oddný Árna- dóttir, Ólafur Gottskálksson, Ólaf- ur Guðbrandsson, Ólafur H. Ólafs- son, Ólafur Þórðarson, Óskar Guö- brandsson, Patrekur Jóhannesson, Páll Kolbeinsson, Pálmar Sigurðs- son, Pétur Arnþórsson, Pétur Ormslev, Pétur Pétursson, Ragnar Margeirsson, Ríkharður Daðason, Rúna Einarsdóttir, Rúnar Jónsson, Rúnar Kristinsson, Sigrún Péturs- dóttir, Sigurbjörn Bárðarson, Sig- urður Bjarnason, Sigurður Einars- son, Sigurður Jónsson, Sigurður Ingimundarson, Sigurður T. Sig- urðsson, Sigurður Sveinsson, Sig- urjón Arnarson, Sigurlás Þorleifs- son, Stefán Friðleifsson, Stefán Hallgrímsson, Stefán Kristjánsson (handbolti), Steinar Guðgeirsson, Sverrir Sverrisson, Sunna Gests- dóttir, Teitur Örlygsson, Unnur Stefánsdóttir, Valdimar Grímsson, Valur Ingimundarson, Vanda Sig- urgeirsdóttir, Vésteinn Hafsteins- son, Viðar Þorkelsson, Vigdís Ás- geirsdóttir, Þórdís Gísladóttir, Þorgils Óttar Mathiesen, Þorgrím- ur Þráinsson, Þorvaldur Örlygs- son, Þorvarður Sigfússon, Ogri Thorsteinsson, Örn Gunnarsson. • Guðmundur Guðleifsson, faðir Kristjáns Hrafns Guðmundssonar, tekur við verðlaunum sem sonur hans vann úr hendi Ellerts B. Schram, ritstjóra DV. Kristján Hrafn er 11 ára og atkvæðaseðill hans var dreginn úr pottinum. Verðlaunin, sem Kristján fékk, eru Olympus myndbandstökuvél frá Hljómco að verðmæti 65 þúsund krónur. DV-mynd Brynjar Gauti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.