Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1991, Side 4
18
MIÐVIKUDAGUR 2. JANÚAR 1991.
íþróttir
England
1. deild:
29. desember
Arsenal-Shefíield Utd.
Coventry-Norwich......
Crystal Palace-Liverpool
Everton-Derby.........
Leeds-Wimbledon.......
Luton-Chelsea.........
Manch. Utd-Aston Villa...
Nott. Forest-Manch. City.
QPR-Sunderland........
Southampton-Tottenham
Nýársdagur:
Aston Villa-Crystal Palace
Chelsea-Everton........
Derby-Coventry.........
Liverpool-Leeds........
Manch. City-Arsenal....
Sheff. Utd-QPR.........
Sunderland-Southampton
Tottenham-Manch. Utd...
Wimbledon-Luton........
..4-1
:.2-o
..1-0
..2-0
..3-0
..2-0
..1-1
..1-3
..3-2
..3-0
..2-0
..1-2
..1-1
..3-0
..0-1
..1-0
..1-0
..1-2
..2-0
Arsenal ..21 14 7 0 41-10 47
Leeds ..21 11 6 4 36-21 39
Crystal P.... ..20 11 6 3 30-20 39
Manc. Utd... ..20 10 6 5 32-23 35
Tottenham. ..21 9 6 6 34-27 33
Manc. City.. ..20 7 8 5 30-28 29
Chelsea ..21 8 5 8 34-39 29
Wimbledon ..21 7 7 7 31-31 28
Norwich ..21 8 2 10 24-33 26
Everton ..21 6 6 9 24-25 24
Nott. Forest ..20 6 6 7 27-29 24
AstonVilla. ..20 5 8 7 20-20 23
Luton ..21 6 5 10 22-32 23
Southampton21 6 4 11 29-37 22
Coventry.... ..21 5 6 10 21-25 21
Sunderland ..21 4 6 11 24-32 18
Derby 20 4 6 10 18-35 18
QPR ..21 4 5 12 26-39 17
Sheff. Utd... ..20 3 4 13 13-36 13
2. deild:
29. desember
Blackburn-Oxford...........1-3
Brighton-Leicester.....frestað
Bristol City-Middlesbro....3-0
Hull-Bamsley...............1-2
Ipswich-Charlton...........4-4
Mill wall-Oldham...........0-0
Newcastle-Notts County.....0-2
Plymouth-Bristol Rovers....2-2
Sheff. Wed-Portsmouth......2-1
W atford-S windon..........2-2
WBA-Wolves.................1-1
West Ham-Port Vale.........0-0
Nýársdagur:
Barnsley-Bristol City......2-0
Bristol Rovers-W est Ham...0-1
Charlton-Blackburn.........0-0
Leicester-WBA..............2-1
Middlesbro-Sheff. Wed......0-2
Notts County-Brighton......2-1
Oldham-Newcastle...........1-1
Port Vale-Millwall.........0-2
Portsmouth-Hull............5-1
S windon-Plymouth..........1-1
Wolves-Watford.............0-0
West Ham... ....25 i 15 9 1 36-13
Oldham ..24 14 7 3 48-25
Sheff. Wed... ..23 12 10 2 48-27
Notts County 24 12 6 6 36-28
Middlesbro.. ..24 12 4 8 37-22
Millwall ..24 9 8 7 35-29
Barnsley ..24 9 9 6 34-24
Wolves ..24 8 11 5 37-28
Bristol City. ..23 10 4 9 37-35
Bristol R ..23 8 7 8 29-27
Brighton ..22 9 4 9 32-41
PortVale ..24 9 5 10 32-35
Ipswich ..24 6 11 7 32-38
Swindon ..25 6 11 8 32-36
WBA ..24 6 9 9 29-32
Newcastle... ..23 6 9 8 24-27
Charlton ..24 6 8 10 31-36
Blackbum... ..25 7 5 13 26-35
Oxford ..23 5 9 9 37-45
Plymouth.... ..25 5 10 10 29-40
Watford ..25 5 9 11 22-31
Leicester ..23 7 5- 11 32—18
Portsmouth...25 6 7 12 31-41
Hull ..25 5 7 13 40-63
3. deild:
Boumemouth-Orient
Birmingham-Bolton..
Bury-Preston........
Cambridge-Grimsby..
Crewe-Brentford.....
Fulham-Chester......
Reading-Mansfield...
Rotherham-Tranmere
Shrewsbury-Exeter...
Southend-Bradford....
Stoke-Huddersfield....
Wigan-Swansea.......
4. deild:
Aldershot-Peterborough
Blackpool-Lincoln.....
Cardiff-Halifax.......
Chesterfield-Stockport...
Doncaster-Hereford....
Gillingham-Northampton
Hartlepool-Walsail....
Rochdale-Maidstone....
Scarborough-Darlington
Scunthorpe-Carlisle...
Torquay-Burnley.......
Wrexham-York..........
....2-2
....1-3
....3-1
....1-0
....3-3
....4-1
....2-1
....1-1
....2-2
....1-1
....2-0
....2-4
....5-0
....5-0
....1-0
....1-1
....3-1
....0-0
frestað
....3-2
■■••úl
....2-0
....2-0
....0-4
• QPR hefur ekki gengið vel i deildinni i vetur en á laugardaginn vann liðið kærkominn sigur gegn Sunderland
á Loftus Road í Lundúnum. Þessa mynd er frá viðureign liðanna. Símamynd Reuter
Enska knattspyman:
Liverpool sýndi
meistaratakta
- vann Leeds en Arsenal veitir harða keppni
Liverpool sýndi sínar allra bestu
hliðar á Anfleld Road í gær, nýárs-
dag. Leeds, sem gengið hefur allt í
haginn að undanförnu, beið lægri
hlut fyrir Liverpool með þremur
mörkum gegn engu. Liverpool fékk
óskabyrjun á 7. mínútu er John
Bames skoraði og ísraelski leikmað-
urinn Ronnie Rosenthal skoraði ann-
að markið á 33. mínútu. Það var síð-
an Ian Rush sem innsiglaði sigur
hðsins á lokamínútunni.
Arsenal veitir
Liverpool harða keppni
Arsenal, sem veitir Liverpool harða
keppni í toppbaráttunni, geröi góða
ferð upp til Manchester þegar liöið
sigraöi Manchester City á Main Ro-
ad. Leikurinn var fjörugur og spenn-
andi og fjöldi tækifæra á báða bóga.
• John Barnes skoraði fyrsta mark
Liverpool I gær gegn Leeds.
Alan Smith skoraði eina mark leiks-
ins á 59. mínútu. Smith hefur verið
iðinn við kolann en þetta var hans
11. mark í síðustu tíu leikjum.
Fyrsti útisigur
Everton í vetur
Everton vann sinn fyrsta útisigur á
keppnistímabilinu gegn Chelsea á
Stamford Bridge. Chelsea komst yfir
á 10. mínútu er Kevin Wilson skoraði
en aðeins þremur mínútu síðar jafn-
aði Greame Sharp. í upphafi síðari
hálfleiks gerði Jason Cundy sjálfs-
mark og Chelsea tapaði sínum fyrsta
heimaleik í tíu mánuði.
Tottenham heldur áfram aö tapa
en í gær lá liðið fyrir Manchester
United á White Hart Lane í Lundún-
um. Gary Lineker kom Tottenham
yfir á 14. mínútu en síðan ekki sög-
una meir. Þá hrukku leikmenn
Manchester United í gang og Steve
Bruce jafnaði úr vítaspyrnu.
McClair skoraði á
lokasekúndunni
Leiktíminn var að fjara út en dómari
leiksins var farinn að líta á klukku
sína, skoraði Brian McClair sigur-
markið. United hefur verið á góðri
siglingu síðustu vikurnar og nú kom-
ið í hóp efstu liða.
Platt skoraði
bði mörk Villa
Aston Villa vann afar miklvægan
sigur á heimavelli gegn Crystal
Palace. Gengi Aston Villa hefur ekk-
ert verið til að hrópa húrra yfir og
höið var komið í allískyggilega ná-
lægt botninum. í gær lék liöið vel og
vann sanngjama sigur. Það var
David Platt sem skoraði bæöi mörk
Villa, sitt í hvorum hálfleik.
England:
Palace
vann
Liverpool
Crystal Palace heldur áfram að
koma á óvart í ensku knattspym-
unni. Palace sigraði Liverpool á Sel-
hurst Park í London, 1-0, á næstsíð-
asta degi ársins. Bright skoraði sig-
urmark leiksins á 42. mínútu en
Palace var sterkara í fyrri hálfleik. í
þeim síðari kom Liverpool meira inn
í leikinn án þess þó að jafna metin.
Ósigur Liverpool opnar toppbarátt-
una upp á gátt, hðið hefur að vísu
eins stigs forystu og leik til góða á
Arsenal.
Arsenal komst í hann krappan á
heimavelh sínum gegn Sheffield Un-
ited. Gestirnir náðu óvænt forys-
tunni á 26. mínútu með marki frá
Bryson. George Graham las vel yfir
sínum mönnum í leikhléi og virtist
það gefa góða raun því allt annað var
að sjá til leik liðsins í síðari hálfleik
og liðið skoraði fjögur mörk. Dixon,
Thomas og Smith skoruðu mörkin
en eitt markanna var sjálfsmark.
Leikmenn Manchester United vom
mikhr klaufar að vinna ekki sigur á
Aston Villa. Lið United átti nokkur
gullin tækifæri en Nigel Spinks í
marki Villa varði hvað eftir annað
með miklum tilþrifum: Steve Bruce
kom United yfir snemma leiks úr
vítaspyrnu. Gary Palhster var svo
fyrir því óláni að skora sjálfsmark á
33. mínútu.
Leeds er í miklu stuði um þessar
mundir. Síðastliðinn laugardag vann
Leeds sannfærandi sigur á Wimble-
don. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik
og voru Capman, Speed og Sterland
þar að verki. Leeds hefur ekki byrjað
nokkurt annað keppnistímabil jafn-
vel yfir 15 ára tímabil.
Tottenham beið ósigur gegn Sout-
hampton á The Dell, 3-0. Vörnin var
sem fyrr eitt gatasigti og ekki bætti
úr skák að Paul Gascoigne lék ekki
meö vegna veikinda. Guðni Bergsson
kom inn á í síðari hálfleik. Le Tissier
skoraði tvívegis í leiknum og Rod
Wallace einu sinni.
-JKS
Derby County byrjaði vel gegn Co-
ventry og Mike Harford skoraði
strax á 6. mínútu. Leikmenn Cov-
entry voru svohtla stunda að átta sig
á hlutunum áður en Cyrille Regis
jafnaði metin metin. Liðin sóttu á
víxl það sem eftir lifði leiksins en
þrátt fyrir ágæt marktækifæri tókst
hvorugu liðinu að bæta við mörkum.
Sheffield að rétta
úr kútnum
Sheffield United vann sinn þriðja sig-
ur í fjórum leikjum. QPR kom i heim-
sókn og beið lægri hlut en eina mark
leiksins skoraði Deane á 7. mínútu.
í þessum leik áttust við tvö neðstu
liðin í 1. deild og bar leikurinn þess
merki.
Aðeins 4500 áhorfendur lögðu leið
sína á leik Wimbledon og Luton. Fas-
hanu og Alan Cork skoruöu fyrir
Wimbledon í leiknum. Þá vann
Sunderland sigur á Southampton
með marki frá Ball úr vítaspymu.
Skoraði mark
eftir átta sekúndur
Þá má geta atviks sem átti sér stað
í leik 3. deildar liðanna Tranmere og
Southend í gær. Tony Thomas skor-
aði fyrsta mark leiksins eftir aðeins
átta sekúndur og hefur mark ekki
með sneggri hætti verið skorað á
þessu tímabih.
Rangers vann
í Dundee
Þrír leikir vom í skosku úrvalsdeild-
inni á laugardaginn var. Celtic og
Hearts gerðu jafntefli, 1-1, Dundee
United tapaði á heimavehi fyrir
Rangers, 1-2, og St. Johnstone vann
Hibernian á útivelli, 0-1.
-JKS
Knattspyma:
Realá
heimavelli
i
ar
Real Madrid tapaði sínum
fyrsta leik á heimavelh í þijú ár
nú um áramótin. Osasuna vann
stórsigur, 0-5. Forysta Barcelona
i 1. deild er nú fimm stig en Barc-
elona gerði jalhtefli á útivelli
gegn Real Socidead.
Urslit í 1. deild á Spáni urði
þessi:
Mallorca-Burgos.............0-0
Zaragoza-Sevilla............2-0
Cadiz-Castellon.............0-0
Sociedad-Barcelona..........l-l
Ovideo-Sportíng.............0-0
Real Madrid-Osasuna.........0-4
Espanol-Bilbao..............1-2
Valencia-Tenerife...........4-2
Betis-Valladohd.............0-0
Logrones-Atletico...........0-1
Staða efstu hða er þessi:
Barcelona....l6
Atletico....16
Osasuna......l5
Real Madrid 16
Sevilla.....16
Logrones..
Bilbao....
...15 7
.15 8
1 31-10 27
2 22-10 22
2 20-11 20
5 21-15 19
6 18-12 18
4 4 11-9 18
2 5 17-17 18
-JKS