Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1991, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1991, Síða 2
18 MÁNUDAGUR 14. JANÚAR 1991. íþróttir 1. deild: Aston Villa-Liverpool......0-0 Chelsea-QPR................2-0 Everton-Manch. City........2-0 Luton-Southampton..........3-4 Manch. Utd-Sunderland......3-0 Norwich-Leeds..............2-0 Nott. Forest-Coventry......3-0 Sheff. Utd-Cr. Palace......0-1 Tottenham-Arsenal..........0-0 Wimbledon-Derby............3-1 Chelsea... QPR. ..21 15 4 2 41-16 49 ..22 14 8 0 41-10 48 .22 13 6 3 32-20 45 „22 11 6 5 36-23 39 „22 11 6 5 35-23 38 „22 9 7 6 34-27 34 „22 9 5 8 36-39 32 „22 8 7 7 34-32 31 „21 8 6 7 36-31 30 „21 7 8 6 30-30 29 „22 9 2 11 28-39 29 „22 7 6 9 26-25 27 122 7 4 11 33-40 25 „21 5 9 7 20-20 24 „22 6 5 11 25-36 23 ..22 5 6 11 21-28 21 ..22 4 6 12 24-35 18 ..21 4 6 11 19-38 18 ..22 4 5 13 26-41 17 ..21 3 4 2. deild: 14 13-37 13 Bamsley-Millwall...........1-2 Bristol C.-Swindon.........0-4 Charlton-Bristol R.........2-2 Hull-Sheff. Wed............0-1 Ipswich-WBA................1-0 Leicester-Port Vale........1-1 Middlesbro-Plymouth........0-0 Newcastle-Blackbum.........1-0 Oxford-Notts County........3-3 Portsmouth-Oldham..........1^1 Watford-West Ham...........0-1 Wolves-Brighton............2-3 WestHam.... „26 16 9 1 37-13 57 Oldham „25 15 7 3 52-26 52 Sheff. Wed... „25 13 10 2 49-27 49 Notts County 25 12 7 6 40-31 43 Middlesbro.. „25 12 5 8 37-22 41 Millwall „25 10 8 7 37-30 38 Barnsley „25 9 9 7 35-26 36 Wolves „25 8 11 6 39-31 35 Bristol C „24 10 4 10 37-39 34 Brighton „23 10 4 9 35—43 34 Bristol R „24 8 8 8 31-29 32 Swindon „26 7 11 8 36-36 32 Ipswich „26 7 11 8 34-40 32 Newcastle... „24 7 9 8 25-27 30 Port Vale „25 8 6 11 33-36 30 Oxford „25 6 10 9 42-49 28 Charlton „25 6 9 10 33-38 27 WBA „25 6 9 10 29-34 27 Leicester „24 7 6 11 33-49 27 Blackbum... „26 7 5 14 26-36 26 Plymouth.... „26 5 11 10 29-40 26 Portsmouth. „26 6 7 13 32-45 25 Watford „26 5 9 12 22-32 24 Hull „26 5 7 14 40-64 22 3. deild: Bradford-Bolton...........1-1 Brentford-Mansfield.......0-0 Bury-Boumemouth...........2-1 Cambridge-Fulham..........1-0 Crewe-Southend............0-2 Exeter-Chester............1-1 Huddersfield-Swansea......1-2 Orient-Birmingham.........1-1 Preston-Reading...........1-2 Shrewsbury-Rotherham......0-0 Stoke-Tranmere............1-1 Wigan-Grimsby.............2-0 4. deild: Bumley-Darlington...........3-1 Cardiff-Hartlepool..........1-0 Carlisle-Peterborough.......3-2 Chesterfield-Scarborough....0-1 Gillingham-Torquay..........2-2 Halifax-Lincoln.............1-1 Northampton-Maidstone.......2-0 Rochdale-Blackpool..........2-1 Scunthorpe-Aldershot........&-2 Walsall-Stockport...........0-2 Wrexham-Doncaster...........2-0 Y ork-Hereford..............1-0 Skotland: Aberdeen-Hibemian...........2-0 Hearts-St. Mirren...........2-0 Rangers-Dunfermline.........2-0 Motherwell-Celtic.......frestaö St. Johnstone-Dundee Utd ..frestað Rangers.....22 15 Aberdeen....22 11 DundeeUtd.,.21 11 St. Johnstone21 9 Hearts......22 7 Celtic......21 6 Dunfermline .21 5 Motherwell...20 4 St. Mirren..22 4 Hibemian....22 3 5 2 46-14 35 8 3 36-19 30 5 5 29-18 27 6 6 30-28 24 6 9 26-32 20 6 9 26-29 18 7 9 22-32 17 7 9 27-28 15 6 12 18-38 14 8 11 11-33 14 • Mitchell Thomas, sá hvítklæddi I liði Tottenham, nær hér að stöðva Lee Dixon, miðvallarleikmenn t Arsenal, í leik liðanna á White Hart Lane í London á laugardaginn. Hvorugt liðið náði að skora í leiknum og mátti Arsenal þakka fyrir að fá annað stigiö i leiknum. Símamynd Reuter • Guðni Bergsson sat f stúkunni á White Hart Lane. GuðniBergsson: Óheppnir að vinna ekki „Eins og í undanfömum leikj- um var ég á áhorfendapöllunum og fylgdist meö félögum rninum þaðan. Ég var í fjórtán manna leikhóp og er eins og gefur aö skilja ekki ánægður með að fá ekki að spreytamig,“ sagði Guðni Bergsson hjá Tottenham í sam- tali viö DV í gær. Guðna er enn haldið fyrir utan liðið og á laugardaginn horföi hann á félaga sína gera jafntefli við Arsenal á White Hart Lane í leik sem Tottenham heföi í öllu falli átt aö vinna. Enska knattspyman: Markverðir í sviðsljósinu - staðan á toppnum breyttist ekkert eftir leiki helgarinnar Staða tveggja efstu hðanna í 1. deild ensku knattspymunnar breytt- ist ekkert eftir að Liverpool og Arse- nal geröu jafntefli í sínum leikjum. Crystal Palace nálgast hins vegar óðfluga toppinn í kjöfar útisigurs og virðist sem ekkert lát æth að verða á frábæru gengi liðsins í 1. dehd. Manchester United gefur heldur ekk- ert eftir og fagnaði öraggum sigri á Old Trafford á laugardaginn var. • Það vora markverðirnir, Nigel Spinks, Aston Vhla, og Bruce Grob- belaar, Liverpool, sem vora í aðai- hlutverkunum á Viha Park í Birm- ingham. Þeir báöir vöðra hvað eftir annað á stórglæshegan hátt og komu í veg fyrir að ekkert mark var skorað í leiknum. Bæði hðin fengu ákjósan- leg færi th að koma knettinum í mark en allt kom fyrir ekki. • Jafntefhð hjá Liverpool kom ekki að sök þvi að á sama tíma var Arsenal ljónheppið að sleppa með jafntefh gegn Tottenham á White Hart Lane í Lundúnum. Þar var markvörðurinn einnig í aðalhlut- verki. David Seaman, markvörður Arsenal, kom í veg fyrir að Totten- ham hirti öh stigin í leiknum. Heima- liðið var betra liðið og var Gary Line- ker klaufi að koma knettinurh ekki að minnsta kosti einu sinni í netið. • Mark Hughes skoraði tvö af mörkum Manchester United gegn slöku hði Sunderland. Brian McClair skoraði síðan þriðja markið. Leik- menn Sunderland máttu þakka fyrir að fá ekki á sig fleiri mörk í leiknum. • Nottingham Forest sýndi einn sinn besta leik á tímabihnu þegar hð- ið sigraöi Coventry, 3-0, á City Gro- und. Öll mörkin vora skorað í síðari hálfleik og vora Stuart Pearce, Nigel Clough og Keane þar að verki. • Mark Bright skoraði sitt tólfta mark á keppnistímabihnu þegar Crystal Palace sigraöi neðsta hð deildarinnar, Sheffield United, á úti- velh. Palace sótti meira en markið kom ekki fyrr en þegar fimmtán mín- útur voru til leiksloka og er Palace nú aðeins fjórum stigum á eftir Liv- erpool. • Mikið var skorað í hattaborginni frægu, Luton, er heimamenn tóku á móti Southampton. Sjö mörk vora skorað eftir að staðan haföi verið jöfn í hálfleik, 2-2. Lars Elstrap, Jul- ian James og John Dreyer skoraðu fyrir Luton en þeir Rodney Wallace og Le Tissier skoruðu tvö mörk hvor fyrir Southampton. • Gordon Duire skoraði bæði mörk Chelsea á Stamford Bridge í London gegn nágrönnum sínum í QPR. Eins og fyrri daginn gengur hvorki né rekur hjá Derby og nú tap- aði höið fyrir Wimbledon. John Fas- hanu skoraði tvö mörk fyrir Wimble- don og Terry Gibson eitt. Hartford skoraði eina mark Derby. Leeds beið ósigur á Carrow Road fyrir Norwich og skoruðu þeir Tim Sherwood og Dale Gordon fyrir Norwich. Peter Beagrie og Kevin Sheedy skoraðu fyrir Everton gegn Manchester City í gær. -JKS • Maurice Johnston skoraöi á Ibrox í Glasgow. Skoska úrvalsdeildin: Rangers heldur sínu Vegna óhagstæðra veðurskilyrða 1 Skotlandi á laugardaginn var varð að fresta tveimur leikjum í úrvalsdeildínni. Rangers heldur sinu striki í dehdinni og vann Dunfermline á Ibrox í Glasgow. Maurice Johnston og hollenski landsliösmaöurinn Pieter Hu- istra skoraðu fyrir Rangers. Aberdeen er fimm stigum á eftir Rangers en hðið sigraði Hibernian frá Edinborg, 2-0. St. Mirren lá fyrir Hearts í Edinborg og er Guðmundur Torfason enn frá vegna kinnbeinsbrotsins sem hann hlaut í nóvember. -JKS Hef ekki trú á breytingu í næsta leik „Leikur liðsins gegn Arsenal var göður í heild og raunar vorum við óheppnir að vinna ekki sigur. Þetta er einn besti leikur hðsins i langan tima en liðið hefur verið í lægð í um tvo mánuði. Ég hef ekki mikla trú á aö liðið breytist í næsta leik eftir þessi úrslit gegn Arsenal,“ sagði Guöni Bergsson í samtah við DV. -JKS • lan Rush, Liverpool, hefur skorað 16 mörk I 1. deild. lan Rush og Tissier markahæstir Ian Rush, Liverpool, og Matthew Le Tissier, Southampton, eru marka- hæstir í 1. deild ensku knattspym- unnar. Þeir hafa skoraö hvor sín 16 mörk en þess má geta að á síðasta keppnistímabhi var Le Tissier kjör- inn efnhegasti leikmaöurinn í Eng- landi. Alan Smith, Arsenal, David Platt, Aston Viha, Lars Elstrup, Lut- on, og Roy Wegerle, QPR, hafa allir skorað 15 mörk. í 2. dehd er David Hirst, leikmaður Sheffield Wednesday, markahæstur, hann hefur skorað 20 mörk. Teddy Sheringham, Mhlwall, og Steve Bull, Wolves, koma næstir meö 19 mörk. í Skotlandi er Maurice Johnston hjá Glasgow Rangers markahæstur með 18 mörk. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.