Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1991, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1991, Qupperneq 6
22 MÁNUDAGUR 14. JANÚAR 1991. Iþróttir • ■ « ,í <W ;- . m H W 1^1; ' * • 5. flokkur Hauka, A-lið, en strákamir sigruðu í Grindavíkurmótinu, ettir haröa keppni við lið Grindavikur. Frá vinsfri: Sigurður M. Magnús- son, þjálfari, Eliert Ingi Hafsteinsson {lukkupoili liösins), Guðni BjÖrrts- son, Gunnar Bjarnason, Unnar Jóhannsson, Snorri Gunnarsson, Pá)l Jónsson, Ragnar Arnarsson, Gary Kristinn Gutierrez, Hrannar Hafsteins- son og Einar Jóhannsson. Frábært mót hjá Grindvíkmgum í desemberlok - í 3.-7. flokki í imianhússknattspymu Dagana 27.-29. desember sl. fór fram í Grindavík Mð árlega innan- hússmót í knattspymu yngri flokka. Það er samdóma álit þeirra er þátt tóku, að mótið hafi tekist frábærlega vel þjá Grindvíkingum að þessu sinni. Þátttökugjaid var kr. 3.000 fyrir A- og B-lið, sem verö- ur að teljast innan hæfilegra marka. Keppt var í 3.-7. flokki karla og 2., 3. og 4. flokki kvenna. Athyglis- verð frammistaða var hjá stúlkun- um 1 Reyni frá Sandgerði, þvi þær sigruðu í öllum flokkum. Þátttöku- lið voru frá Grindavík, Haukum, Umsjón: Halldór Halldórsson Víði, ÍBK og Reyni. Spilað var eftir reglum KSI, nema hvað notast var við batta. ÚrsUt í hinum ýmsu flokkum uröu sem hér segir: 7. flokkur, A-lið: Grindavík-Haukar............0-3 Víðir-lBK....................0-0 Haukar-Viðir............... 1-1 ÍBK-Grtndavik................1-1 Grindavík-Viðir..............3-1 Háukar-IBK...................1-0 A-iið: Haukar 5 stig, Grindavík 3, ÍBK 2 og Víðir 1 stig. B-lið: Grindavík-Haukar........... .0-0 Víðír-ÍBK....................0-1 Haukar-Viðir.................1-0 ÍBK-Grindavik................o-x Grindavík-Víðir..............1-1 Haukar-ÍBK...................0-2 B-Uð: ÍBK 6 stig, Haukar 3, Grinda- vlk 2, Víðir l stig. 6. flokkur, A-ið: Grindavik-Haukar.............í-o Víðír-ÍBK....................0-1 Haukar-Víðir............... 3-0 ÍBK-Grindavík............ 1-4 Grindavik-Víðir..............3-0 Haukar-ÍBK...................5-0 Lokastaða: Grindavík 6 stig, Haukar 4, ÍBK 2 og Víöir ekkert. B-Ilð: Grindavik-Haukar........... 0-3 Víðir-tBK....................2-1 Haukar-Viðir.................2-0 ÍBK-Grindavík................1-4 Grindavík-Viðir..............1-0 Haukar-ÍBK...................0-1 Lokastaða: Haukar 6 stig, Grindavík 4. Víðir 2 og ÍBK ekkert. 5. flokkur, A-Uð: Grindavik-Haukar.............2-3 Víðir-ÍBK....................0-2 Haukar-Víöir.................3-0 ÍBK-Grindavik................2-3 Haukar-ÍBK...................4-1 Grindavik-Víöir..............3-0 Lokastaða: Haukar 5 stig, Grindavik 5 stig en lakari markatölu, IBK 2, Viðir ekHert stig. B-lið: Grindavík-Haukar.............2-0 Viðir-ÍBK....................2-1 Haukar-V íðir................2-0 ÍBK-Grindavík................1-0 Grindavik-Víðir............ 2-1 Haukar-ÍBK.................. 2-0 Staöan: Grindavík 4 stig, Haukar 4, en lakara markaskor, Víðir 2, ÍBK 2 stig. 4. flokkur, A-lið: Grindavik-Haukar........... 0-1 Víöir-ÍBK....................2-3 Haukar-Víðir.................3-2 ÍBK-Grindavík................0-3 Grindavík-Víðir..............6-2 Haukar-ÍBK................. 2-2 Lokastaða: Haukar 5 stig, Grindavík 4, ÍBK 3, Víðir ekkert. B-lið: Gríndavik-Haukar.............0-0 ÍBK-Grindavik.............. 2-2 Haukar-ÍBK................. 0-1 Lokastaöan: ÍBK 3 sdg, Grindavik 2, Haukar 1 stig. 3. flokkur, A-lið: Grindavik-Haukar........... 2-2 Reynir-ÍBK............... 6-0 Haukar-Reynir................2-2 ÍBK-Grindavík................1-2 Grindavík-Reynir.............1-5 Haukar-ÍBK...................0-0 Lokastaða: Reynir 5 stig, Haukar 3, Grindavík 3, ÍBK 1 stig. B-lið: Grindavík-Haukar.............0-4 Reynir-ÍBK...................6-0 Haukar-Reynir................0-3 ÍBK-Grindavík................4-2 Grindavík-Reynir.............1-3 Haukar-ÍBK...................3-0 Lokastaða: Reyrtir 6 stig, Haukar 4, ÍBK 2, Grindavík ekkert stig. 4. flokkur kvenna: Gríndavík-Haukar.............0-3 Víöir-Reynir.................0-3 Haukar-Víöir.................4-0 Reynir-Grindavik.............2-0 Grindavík-Víðir..............2-0 Reynir-Haukar................1-0 Lokastaða: Reynir 6 stlg, Haukar 4, Grindavik 2, Viðir ekkert stíg. 3. flokkur kvenna: Grmdavík-Haukar..............0-3 Víðir-Reynir.................0-0 Haukar-Víðir............... 0-0 Reynir-Grindavík.............2-1 Grindavík-Víöir,.............1-1 Reynir-Haukar............... 2-0 Lokastaöa: Reynír 5 stig, Haukar 3, Viöir 3, en 1 mark i minus og Grinda- vík 1 stíg. 2. flokkur kvenna: Grindavík-Haukar........... 0-3 Viðir-Reynir.................0-5 Haukar-Viðir.................3-0 Reynlr-Grindavík.............3-4 Grmdavík-Vxðir............. 5-1 Reynir-Haukar................3-2 Lokastaða: Reynir, 4 stig, Haukar 4, Grindavík 4, markahlutfail réði sætaröð. Víðir hlaut ekkert stíg. Unglingameistaramót TBR í badminton: Oli sigraði í ein- liðaleik að venju Dagana 5. og 6. janúar sl. fór fram Unglingameistaramót TBR 1991 í badminton var það haldið í húsi félagsins við Gnoðarvog. Þátttakend- ur voru 81 talsins, frá 4 félögum. Aðeins 1 keppandi kom frá ÍA, en krakkar ofan af Skaga hafa alltaf íjöl- mennt á þetta mót. Urslitaleikjunum, sem háðir voru á sunnudeginum, lauk þannig: { einliðaleik piltaflpkks sigraði Óli Björn Zimsen, TBR, Ástvald Heiðars- son, TBR, 15-5,15-2. Það er reyndar orðin fost venja að Óli sigri í þessari grein og eru tölumar yfirleytt þær sömu. Ljóst er að drengurinn þarf fyrr en síöar aö mæta sterkari and- stæðingum svo hann taki eðlilegum framfórum. í aukaflokki einliðaleiks pilta sigr- aði Jón Sigurðsson, TBR, Siguijón Þórhallsson, TBR, 7-15,15-12, 15-13. í piltaflokki, tvíliðaleik unnu Óli Zimsen, TBR og Gunnar Petersen, TBR, þá Andra Stefánsson og Viðar Gíslason, báöir úr Víkingi, 18-15, 11-15,15-10. í aukaflokki, tvíliðaleik pilta sigr- uðu Hjalti Harðarson, TBR og Tryggvi Nielsen, TBR þá Ásgeir og Jón Halldórssyni, TBR, 15-11,15-12. í einliðaleik stxilknaflokks vann Elsa Nielsen, TBR, Önnu Steinsen, TBR, 11-9, 12-10,11-2. í aukaflokki einliðaleiks stúlkna sigraði Brynja Steinsen, TBR, Elísa- betu Júlíusdóttur, TBR, 11-2,11-1. Tvíliðaleikur stúlkna fór þannig að Anna Steinsen, TBR og Áslaug Jóns- dóttir, TBR, unnu þær Aðalheiði Pálsdóttur, TBR og Elsu Nielsen, TBR, 12-15, 18-16, 15-6. í aukaflokki tvíliðaleiks stxilkna unnu þær Brynja Steinsen, TBR og með yfirburðum í einliðaleik pilta. DV-mynd Hson Valdís Jónsdóttir, TBR þær Elísabetu Júlíusdóttur, TBR og Ester Ottesen, TBR, 15-2 og 15-3. í tvenndarleik pilta/stúlkna sigr- uðu Anna Steinsen og Gunnar Pet- ersen, TBR, þau Elsu Nielsen og Kristján Danielsson, TBR, 18-14, 17-14. Ekki var keppt í einliðaleik drengjaflokks eða tvíliðaleik, en þeir sem það hefðu gert kepptu upp fyrir sig í piltaflokki. Sama var að segja um telpnaflokk, en þær kepptu í stúlknaflokki. í tvenndarleik drengja/telpna sigr- uðu Tryggvi Nielsen, TBR og Valdís Jónsdóttir, Víkingi þau Skxila Sig- urðsson, TBR og Aðalheiði Pálsdótt- ur, TBR, 15-11, 18-13, 15-6. í einliðaleik sveinaflokks vann Haraldur Guðmimdsson, TBR, Guð- mund Hreinsson, TBR, 11-3,11-4. í tvíliðaleik sveinaflokks sigmðu Haraldur Guyðmundsson og Orri Árnason, TBR, þá Hans Hjartarson og Sævar Ström, TBR, 15-11,15-6. í meyjaflokki, einliðaleik, sigraði Vigdís Ásgeirsdóttir, TBR, Margréti Þórisdóttir, TBR, 11-3,11-2. í tvíliðaleik, meyjaílokki, sigmðu Vigdís Ásgeirsdóttir og Margrét Þór- isdóttir, TBR, þær Magneu Magnús- dóttur og Svandísi Kjartansdóttur, TBR, 18-13, 11-15, 15-9. í tvenndarleik sveina/meyja sigr- uðu Haraldur Guðmundsson og Vig- dís Ásgeirsdóttir, TBR, þau Orra Ámason og Margréti Þórisdóttur, TBR, 15-9,15-11. í hnokkaflokki, einliðaleik, vann Jón Gimnar Margeirsson, TBR, Magnús Inga Helgason, Víkingi, 11-0, 8-11, 11-2. í hnokkaflokki, tvíliðaleik, unnu Björn Jónsson og Jón Gunnar Mar- geirsson þá Harald Harajdsson og Ingva Sveinsson, TBR, 15-9, 15-17, 15j-4. í tátxxflokki, einliðaleik, sigraði Hildur Ottesen, TBR, Erlu Hafsteins- dóttur, TBR, 12-11,10-12, 11-5. í tvíliðaleik, tátuflokki, sigmðu Erla Hafsteinsdóttir og Ingibjörg Þorvaldsdóttir, TBR, þær Guðríði Gísladóttur og Hildi Ottesen, TBR, 15^-7, 15-11. í tvenndarleik, hnokkar/tátur, sigraðu Jón Gunnar Margeirsson og Ingibjörg Þorvaldsdóttir, TBR, þau Björn Jónsson og Erlu Hafsteins- dóttur, TBR, 18-17,15-4. -Hson íslandsmótið í innanhúss- knattspymu islandsmótið í innanhússknatt- spymu í yngri flokkunum fer í ár fram í íþróttahúsunum á Akranesi, í Keflavík og í Garðabæ. Fyrst verður keppt í 4. flokki karla í íþróttahúsinu í Garöabæ um næstu helgi, 19.-20. janúar. Þann 20. janúar verður ennfremur keppt í 3. flokki kvenna á sama stað. Helgina 16.-17. febrúar verður haldið áfram og þá er keppt í 3. flokki karla í Keflavík og í 5. flokki á Akra- nesi. Að lokum er keppt helgina 23.-24. febrúar en þá verður 2. flokkur karla í Garðabæ og 2. og 4. flokkur kvenna á Akranesi. Fjallað verður um íslandsmótiö í máli og myndum á unglingasíðu DV. -Hson • Þessir þrir snjöllu kappar voru valdir bestu leikmenn GróHumótsins í 5. fiokki í innanhússknattspyrnu, sem fram fór í desember. Frá vinstri, Kristján Másson úr Stjörnunni, sem var valinn besti framherjinn, Egg- ert Stefánsson úr Fram, besti varnarmaðurinn, og Gísli Herjólfsson úr Breiðabliki, besti markvörðurinn. -Hson Borötennismót íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur Þátttakendur voru 330 Nýlokið er í Laugardalshöll jóla- borötennismóti ÍTR 1990. Þátttak- endur vora 330 talsins og var leikið í fjómm flokkum. Keppnin fór vel ffarn og var jöfn og spennandi í flest- ura flokkum. í verðlaunasætum lentu eftirtaldir skólar: 8.-10. bekkur, stúlkur: 1. Ölduselsskóli 2. Hlíðaskóli 3. Seljaskóli 8.-10. bekkur, drengir: 1. Seljaskóli 2. Hlíðaskóli 3. Breiðholtsskóli 5.-7. bekkur, stúlkur: 1. Seljaskóli 2. Breiöageröisskóli 3. Hlíðaskóli 5.-7. bekkur, drengir: 1. Breiðagerðisskóli 2. Breiðholtsskóli 3. Hlíðaskóli Allir þessir skólar unnu sér rétt til þátttöku í landsmóti gmnnskóla fyr- ir hönd Reykjavíkur. Mótið verðxir haldið í Hrafhagilsskóla við Eyja- fjörð helgina 4.-5. maí nk. Þar verða saman komnir bestu borðtennisskól- ar landsins í hverju kjördæmi og keppa um titilinn besti borðtennis- skóÚ landsins. Á síðasta ári Maut Gremvíkurskóli þann titil og borð- tennisborð að lamium.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.