Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1991, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1991, Síða 4
20 Messur FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1991. Árbæjarprestakall: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Kristinn Ágúst Friðfmns- son annast stundina. Guösþjónusta kl. 14. Biblíudagurinn. Tekið á móti framlög- um til Biblíufélagsins eftir messu. Fyrir- bænaguðsþjónusta miðvikudag kl. 16.30. Sr. Guömundur Þorsteinsson. Ásprestakall: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Tekið á móti fram- lögum vegna barnabiblía til Sovétríkj- anna. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Tekið við gjöfum til starfs Ilins ísl. biblíufélags. Organisti Daníel Jónasson. Tónleikar kl. 20.30 með þátttöku unglinga úr „Ten- sing“ starfmu. Þriðjudagur: Bænaguðs- þjónusta með altarisgöngu kl. 18.30. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðrún Ebba Ólafsdóttir, sr. Pálmi Matthíasson. Guðsþjónusta kl. 14. Ræðu- maður Helgi Elíasson bankastjóri. Ein- söngur: Magnea Tómasdóttir. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matt- híasson. Digranesprestakall: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Biblíudagurinn kl. 11. Fjöl- skylduguðsþjónusta. Fermingarbörn og foreldrar þeirra hvött til að koma. Rætt um fermingarstörfm að lokinni guðs- þjónustunni. Sr. Jakob Ágúst Hjálmars- son. KI. 14. Messa. Kirkjukatfi í safnaöar- heimilinu að messu lokinni. Tekið verður viö framlögum til Biblíufélagsins við báð- ar messurnar. Dómkórinn syngur viö báðar guðsþjónusturnar. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Miðvikudagur: Hádegis- bænir í kirkjunni kl. 12.15. Elliheimilið Grund: Guösþjónusta kl. 10. Sr. Magnús Björnsson. Fella- og Hólakirkja: Barnaguösþjón- usta kl. 11. Umsjón Jóhanna Guðjóns- dóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guömundur Karl Ágústsson. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Þriöjudagur: Fyrirbænir í Fella- og Hólakirkju kl. 14. Miövikudagur: Guðsþjónusta með altar- isgöngu kl. 20.30. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Fimmtudagur: Helgi- stimd fyrir aldraða í Gerðubergi kl. 10 f.h. Sóknarprestar. Fríkirkjan í Reykjavik: Barnaguðsþjón- usta kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Aðalfundur Kvenfélags Fríkirkjusafnað- arins í safnaðarheimili Dómkirkjunnar mánudag 4. febrúar kl. 20.30. Miðviku- daginn 6. febrúar kl. 7.30 morgunandakt. Orgelleikari Violeta Smid. Cecil Haralds- son. Grafarvogssókn: Messuheimili Grafar- vogssóknar, Félagsmiðstööinni Fjörgyn. Barnamessa kl. 11. Skólabíllinn fer frá Húsahveríi kl. 10.30 í Foldir og síðan í Hamrahverfi. Guðsþjónusta kl. 14. Org- Norræna húsið: Ólafs Noregs- konungs minnst í bókasafni Norræna hússins hefur verið sett upp lítil sýning á ljósmynd- um sem teknar voru þegar Ólafur V. Noregskonungur heimsótti ísland. Myndirnar eru frá árunum 1947, þegar Snorrahátíð var haldin í Reyk- holti, 1961, þegar Ásgeir Ásgeirsson var forseti, í forsetatíð Kristjáns Eld- járn 1974 og nú síðast 1988 þegar Ólaf- ur Noregskonungur kom hingað til lands og heimsótti Vigdísi Finboga- dóttur forseta og færði Snorrastofu í Reykholti peningagjöf. Vigfús heitinn Sigurgeirsson ljós- myndari og sonur hans, Gunnar G. Vigfússon, tóku myndirnar en auk þess eru myndir teknar af ljósmynd- ara Aftonpostens í Ósló. í fundarsal verða sýndar af mynd- bandi fréttaþættir sem ríkissjón- varpið gerði um konungsheimsókn- ina árið 1988 en einnig veröur sýnt myndband frá norska sjónvarpinu um Ólaf konung' sem heitir \,Med kongen i vesterveg". Sýningarnar á sjónvarpsefninu verða í dag kl. 12.30 og sunnudaginn 3. febrúar kl. 14.00 og 16.00. Biblíu- dagur- \ mn 1991 Hið íslenska biblíufélag stendur fyrir söfnun við guðsþjónustur og samkom- ur á Biblíudaginn á sunnudag. Hinn árlegi biblíudagur veröur að þessu sinni sunnudaginn 3. febrúar. Útvarpað verður frá guðsþjónustu í Hafnaríjarðarkirkju kl. 11.00 í tilefni dagsins. Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn í Laugar- neskirkju kl. 15.45 að lokinni guðs- þjónustu þar en hún hefst klukkan 14.00. Stjórn Hins íslenska biblíufélags hefur ákveðið að allt það fé, sem að þessu sinni safnast í tengslum viö Biblíudaginn, renni til samnorræns átaks sem fólgið er í því að senda hálfa milljón eintaka af mynd- skreyttum barnabiblíum til Sovét- ríkjanna. Söfnunin fer fram við guðs- þjónustur í kirkjum landsins, við guðsþjónustur annarra kristinna trúfélaga og á kristilegum samkom- um. Ólafur heitinn Noregskonungur og s anisti Sigríður Jónsdóttir. Sóknarprest- ur. Grensáskirkja: Fjölskyldumessa kl. 11. Barnakór Grensáskirkju syngur, stjórn- andi Margrét Páhnadóttir, undirleikari Árni Arinbjarnarson ásamt tveimur nemendum Nýja tónskólans. Sr. Gylfi Jónsson. Messa kl. 14. Biblíudagsins minnst. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Nauðungaruppboð Á nauðungaruppboði, sem fram á að fara við Bifreiðaverkstæði Steinars, Smiðjuvöllum 6, Keflavík, föstudaginn 8. febrúar nk„ kl. 16.00, hefur að kröfu Ásbjörns Jónssonar hdl„ Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hrl„ Inga H. Sigurðssonar hdl„ skiptaráðandans í Keflavík, tollgaeslunnar í Keflavlk og fleiri lögmanna verið krafist sölu á eftirtöldum bifreiðum: G-11379 0-9512 Ö-5008 0-10749 Ö-3087 Ö-3233 0-10860 0-2384 Þ-3814 0-4809 0-10438 0-1786 0-1547 R-70902 R-7176 FP-135 0-11019 R-71795 Ö-5980 0-5912 1-3122 R-46518 GS-205 FK-882 0-7165 TB-218 KA-727 G-5732 X-7447 JJ-203 R-64778 0-8619 R-4860 R-22218 G-12523 0-5492 0-9883 0-11283 0-3084 R-26189 0-6532 GR-962 ÞA-159 V-13316 X-6836 0-713 EG-461 EI-502 0-5053 0-1455 G-24031 0-3217 0-4317 0-8465 A-1729 0-10236 0-836 0-3465 0-11035 0-4668 V-1368 0-9479 R-57788 0-8678 G-3431 0-314 EM-936 V-2165 0-8763. ET-906 FZ-437 0-12014 G-23661 0-2463 R-63837 0-9538 Y-18174 0-5225 G-148 Z-712 0-11617 0-10499 H-370 R-2476 ■ A-932 P-796 FA-541 0-5248 0-7167 Ö-4085 HV-308 0-1528 Ennfremur er krafist sölu á ýmsum lausafjármunum, þ. á m. sjónvörpum, myndbandstaekjum o.fl. Uppboðshaldarinn f Keflavfk Organisti Árni Arinbjarnarson. Prest- arnir. Biblíulestur þriðjudag kl. 14. Hallgrímskirkja: Messa og barnasam- koma kl. 11. Sr. Karl Sigurbjömsson. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. Háteigskirkja: Kl. 10. Morgunmessa. Sr. Amgrímur Jónsson. Kl. 11. Barnaguös- þjónusta. Kirkjubíllinn fer um Suður- hlíðar og Hlíðar fyrir og eftir guðsþjón- ustuna. Kl. 14. Messa. Sr. Tómas Sveins- son. Kvöldbænir og fyrirbænir em í Neskirkja: Barnasamkoma kl. 11 í um- sjón Sigríöar Óladóttur. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Frank M. Halldórsson. Miðvikudagur: Bæna- messa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Tónleikar Seljakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Molasopi eftir guðsþjón- ustuna. Sóknarprestur. kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Sókn- amefndin. Hjallaprestakall: Messusalur Hjalla- sóknar, Digranesskóla. Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Fermingarböm flytja leikþátt í tilefni biblíudagsins. Allir vel- komnir. Sóknarnefndin. Kársnesprestakall: Barnastarf í safnað- arheimilinu Borgum sunnudag kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Biblíudagurinn. Organisti Guðmundur Gilsson. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund barnanna. Söngur, sögur, leikir. Þór Hauksson og Jón Stef- ánsson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sigurður Haukur Guð- jónsson. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju. Sóknamefndin. Laugarneskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Bamastarf á sama tíma. Fermingarböm aðstoða. Hópur úr Æskulýðssambandi kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmi syngur. Fermingarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega hvött til að koma. Messa kl. 14. Biblíudagurinn. Altaris- ganga. Tekið á móti gjöfum til Biblíufé- lagsins. Aðalfundur Biblíufélagsins verð- ur í safnaðarheimilinu eftir messuna. Fimmtudagur: Kyrrðarstund í hádeginu. Orgelleikur, fyrirbænir, altarisganga. Sóknarprestur. Seltj arnarneskirkj a: Fj ölskyldumessa kl. 11. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdótt- ir. Bamastarf á sama tíma. Umsjón hafa Kristín Tómasdóttir og Eimý Ásgeirs- dóttir. Miðvikudagur: Samkoma kl. 20.30. Sönghópurinn „Án skilyrða". Tónleikar Hljómlistarfélags- ins Hljómleikafélagið heldur sína fyrstu tón- leika kl. 17 sunnudaginn 3. febrúar nk. í sal Tónskóla Sigursveins D. Kristinsson- ar við Hraunberg 2. Listafólkið, sem fram kemur á tónleikum félagsins að þessu sinni, er Joseph Ognibene hornleikari og Krystyna Cortes píanóleikari. Á tónleik- unum verður ílutt verk fyrir horn og píanó eftir Robert Schumann og Paul Hindemith, verk fyrir horn og tónband eftir Jan Segers og einleiksverk. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Barnasam- koma kl. 11. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Organisti Kristjana Ásgeirsdóttir. Kaffi í safnaðarheimiíi. Einar Eyjólfsson. Keflavíkurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Málfríðar Jóhannsdóttur og Ragnars Karlssonar. Munið skólabílinn. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Ferming- arböm aðstoða. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Hlíf Káradóttir syngur einsöng. Organisti og stjórnandi Einar Öm Ein- arsson. Vænst er þátttöku fermingar- bama og foreldra þeirra. Bifreið fer að íbúðum eldri borgara við Suðurgötu kl. 13.30, þaöan að Hlévangi og sömu leiö til baka að lokinni guðsþjónustu. Sóknar- prestur. BREIÐHOLTSKIRKJA Grindavíkurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11. Barnakórinn syngur og börn úr Tón- listarskóla Grindavíkur leika á ýmis hljóðfæri. Sóknarprestur. Eyrarbakkakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Gaulverjabæjarkirkja: Messa kl. 14. Tónleikar í Breiðholtskirkju Sunnudagskvöldið 3. febrúar kl. 20.30 verða tónleikar í Breiðholtskirkju. Þar koma fram unglingar úr „Ten-Sing“ söng- og leikhópnum sem starfandi er í kirkjunni. Aðgangur er ókeypis en tekið verður við samskotum til stailsins. Tón- leikar þessir em hluti af átaki í unglinga- starfi sem nú stendur yfir á vegum KFUM & K, Æskulýðssambands kirkjunnar í Reykjavikurprófastsdæmum og

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.