Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1991, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1991, Side 7
MÁNUDAGUR 25. FEBRÚAR.1991. 27 Þannig skoruðu liðin mörkin — ■ Langskot M Gegnumbrot Horn W Ltna □ Hraöaupphlaup Mörkúrvita- íp- köstum eru y talin meö þarsem þau unnust KR í fallslaginn með fjögur stig - eftir 28-25 sigur gegn Víkingum stig í veganesti í fallkeppni sex neðstu liðanna. Víkingar, sem hvíldu marga sterk- ustu leikmenn sína, voru sterkari í fyrri hálfleik, en KR-ingar í þeim síð- ari. Hjá KR voru þeir Konráð Olavs- son og Sigurður Sveinsson langbestir en Kristján Ágústsson og Björgvin Rúnarsson léku best Víkinga. • Mörk KR: Sigurður Sveinsson 10, Konráð Olavsson 10/1, Bjarni Ól- afsson 3, Einar Ámason 2, Guð- mundur Pálmason 2, Björgvin Barðdal 1. e Mörk Víkings: Björgvin Rúnars- son 9/5, Kristján Ágústsson 4, Ingi- mundur Helgason 4, Bjarki Sigurðs- son 2, Hilmar Sigurgíslason 2, Magn- ús Guðmundsson 1, Dagur Jónasson 1, Árni Friðleifsson 1, Karl Þráinsson 1. e Sæmilegir dómarar voru Hákon Sigurjónsson og Guðjón L. Sigurðs- son. -SK/GG KR-ingar sigruðu Víkinga í 1. deild karla í hand- knattleik um helgina, 28-25, eftir að staðan haföi verið 15-12, Víkingi í vil, í leikhléi. Þar með tryggðu KR-ingar sér fjögur • Konráð Olavsson skoraði 10 mörk gegn Vikingum. ____________________Iþróttir 1. deild karla 1 handknattleik: Markverðir í sérf lokki - þegar ÍR tapaði fyrir Val í Seljaskóla, 24-32 Markverðir ÍR og Vals voru í sviðs- ljósinu þegar Valur vann ÍR í Selja- skóla um helgina, 24-32, í síðustu umferð deildarkeppninnar. Þeir Hallgrímur Jónasson og Páll Guðna- son léku af stakri snilld og voru að öðrum ólöstuðum bestu menn Uða sinna. Leikur liðanna í Seljaskóla var annars lélegur og bar þess merki að komið er að lokakeppninni þar sem Uð höfðu þegar skipt með sér hlut- verkum. Valsmenn höfðu lengstum forystuna og skoruðu mikið af mörk- um. Þar fór Valdimar Grímsson fremstur og skoraði hann 12 mörk í leiknum og tryggði sér þar með markakóngstitilinn í 1. deild. Páll Guðnason var annars besti maður Valsliðsins í leiknum og varði 18 skot, þar af eitt vítakast. Hjá ÍR var Hallgrímur langbestur og varði 16 skot. Magnús Ólafsson línumaður og Frosti Guðlaugsson áttu einnig góðan leik og framtíðin er þeirra. • Mörk ÍR: Magnús Ólafsson 7, Róbert Rafnsson 5, Jóhann Ásgeirs- son 4/3, Frosti Guðlaugsson 3, Þor- steinn Guðmundsson 2, Njörður Árnason 2 og Ólafur Gylfason 1. • Mörk Vals: Valdimar Grímsson 12/1, Júlíus Gunnarsson 7, Finnur Jóhannsson 4, Jakob Sigurðsson 4, Jón Kristjánsson 2, Brynjar Harðar- son 2 og Dagur Sigurðsson 1. Leikinn dæmdu þeir Gunnlaugur Hjálmarsson og Óh Ólsen. -SK • Valdimar Grimsson, markakóng- ur 1. deildar, skoraði 12 mörk gegn ÍR um helgina. Hann hefði hæglega getað skorað 17 mörk i leiknum en nokkur dauðafæri fóru forgörðum. Enn einn sigur hjá ÍBV 1 * >c tt>t T ' i i ♦ i i • / r* xi *i h i a Eyjamenn héldu sigurgöngu þrátt fyrir að margir lykilmenn og Helgi Bragason 1. sinni áfram í 1. deildinni í hand- væru hvOdir. • Mörk Selfoss: Gústaf Bjarna- knattleik um helgina er þeir lögðu • Mörk ÍBV: Þorsteinn Viktors- son 10, Einar G. Sigurðsson 6/2, Selfyssinga aö velli á heimavelli son5,HaraldurHamiesson5, Svav- Sigutjón Bjarnason 3, Einar Guð- sínumíEyjum, 28-26. StaðaníleO:- ar Vignisson 4, Gylfi Birgisson 4, mundsson 2, Sigurður Þórðarson hléi var jöfn, 13-13. Guðfmnur Kristmannsson 3, Sig- 2, Magnús Gíslason 2 og Kjartan Eyjamenn höfðu jafhan forystu i björn Óskarsson 3/1, Erlendur Rík- Gunnarsson 1. leiknum og sigurinn var öruggur harðsson 2, Davíð Hallgrímsson 1 -SK/BÓ Öruggur sigur hjá Haukunum Haukar unnu öruggan sigur á Stjörnunni, 29-25, í Hafnarfirði á laugardag. Leikurinn skipti litlu sem engu máli því bæði lið hafa tryggt sér sæti í úrslitakeppninni. Haukar sýndu mjög góðan leik og fengu uppreisn æru eftir stórtap fyr- ir Víkingum í bikarnum á dögunum. í leikhléi höfðu Haukar yfir, 16-12, og þeir héldu undirtökunum allan seinni hálfleik. Siguijón Sigurðsson og Petr Bamruk voru öflugir í liði Hauka og ÞorlákUr Kjartansson varði einnig mjög vel. Sigurður Bjarnason og Hafsteinn Bragason léku ekki með Stjörnunni vegna meiðsla en Skúli Gunnsteinsson var atkvæðamestur Garðbæinga. • Mörk Hauka: Petr Bamruk 8/3, Siguijón Sigurðsson 6, Sveinberg Gíslason 6, Snorri Leifsson 3/1, Stein- ar Birgisson 3, Sigurður Örn Árna- son 1, Jón Öm Stefánsson 1 og Óskar Sigurðsson 1. • Mörk Stjörnunnar: Skúli Gunn- steinsson 8, Axel Björnsson 7/1, Pat- rekur Jóhannesson 4, Hilmar Hjalta- son 2, Magnús Sigurðsson 2 og Guð- mundur Albertsson 1. Dómarar voru Stefán Arnarsson og Rögnvaldur Erlingsson og dæmdu þeir vel. -RR Naumt hjá FH FH-ingar náðu rétt að meija sem sköruöu fram úr. sigur á botnliði Fram, 31-30, í • Mörk FH: Stefán Kristjáns-* Hafnarfirði. FH-ingar höföu for- son 9, Óskar Ármannsson 8, Hálf- ystu, 17-13, í leikhléi. í seinni dán Þórðarson 6, Óskar Helgason hálfleik náöu FH-ingar yfir- 3, Gunnar Beinteinsson 2, Guöjón buröaforystu en slökuðu á undir Amason 2 og Arnar Geirsson 1. lokin og þá náðu Framarar aö Mörk Fram: Páll Þórólfsson 10, minnka muninn í eitt mark. Karl Karlsson 9, Gunnar Kvaran Stefán Kristjánsson og Óskar 3, Egill Jóhannesson 2, Jón Sæv- Ármannsson voru atkvæöamest- arsson 2 og Brynjar Stefánsson 2. ir FH*inga en hjá Fram voru þaö -RR Páll Þórólfsson og Karl Karlsson • Hans Guðmundsson. KA vann í siökum leik Grótta mátti þola ósigur gegn KA í síðustu umferð deildar- keppninnar í handknattleik sem fram fór á Seltjarnarnesi. KA sigraði, 18-25, eftir að hafa haft forystu í hálfleik, 8-12. Leikurinn var slakur og mikið um mistök á báða bóga og var leikurinn auðdæmdur fyrir þá Gunnar Kjartansson og Árna Sverrisson. • Mörk Gróttu: Halldór Ing- ólfsson 9/4, Gunnar Gíslason 2, Davíð Gíslason 2, Friðleifur Frið- leifsson 2, Stefán Arnarson 2, Guðmundur Sigfússon 1, Björn Snorrason 1. • Mörk KA: Hans Guðmunds- son 7, Sigurpáll Aðalsteinsson 5, Friðjón Jónsson 4, Guðmundur Guðmundsson 3, Erlingur Kristj- ánsson 3, Andrés Magnússon 2, Pétur Bjarnason 1. -JKS HANDBOLTi KARLA Markahæstir: Valdimar Grímsson, Val Hans Guðmundsson, KA Konráð Olavsson, KR Stefán Kristjánsson, FH Gústaf Bjarnason, Selfossi I15139 □ Mörk utan afvelli Mörk úr vítaköstum 1. deild KR-Víkingur................28-25 ÍR-Valur...................24-32 Haukar-Stjaman.............29-25 FH-Fram....................31-30 ÍBV-Selfoss................28-26 Grótta-KA..................18-25 Víkingur...22 19 0 3 549-469 38 Valur.....22 18 1 3 560-482 37 Stjaman....22 13 1 8 537-532 27 Haukar.....22 12 2 8 525-532 26 FH.........22 11 3 8 532-532 25 ÍBV........22 10 4 8 539-523 24 KR.........22 7 6 9 514-517 20 KA.........22 8 3 11 517-503 19 Grótta.....22 6 2 14 487-514 16 ÍR.........22 4 4 14 492-536 12 Selfoss....22 4 4 14 465-529 12 Fram.......22 3 4 15 467-515 10 2. Deild Armann-Völsungur........26-30 Breiðablik-Völsungur....27-19 HK.......18 16 ÞórAk....18 14 UBK......18 13 Njarðvík... 18 8 Keflavík.... 18 8 Völsungur 18 6 1 473-317 33 3 445-378 29 4 379-305 27 8 409-406 18 8 380-393 18 10 388-399 14 Dí............18 6 2 10 388-410 14 Aftureld.... 18 6 0 12 351-403 12 Ármann.... 18 5 2 11 354-395 12 ÍS ,..........18 1 1 16 298-471 3 • 12. deild kvenna var einn leikur um helgina. Haukar og Ármann gerðu jafntefli, 27-27. 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.