Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1991, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1991, Side 3
FÖSTUDAGUR 1. MARS 199T. 19 9 Dans- staðir Bjórhöllin Gerðubergi 1, sími 74420 Lifandi tónlist öll kvöld vikunn- ar. Blúsbarinn Laugavegi 73 Lifandi tónUst öll kvöld. Breiðvangur í Mjódd, sími 77500 Söng- og skemmtidagskráin Við eigum samleið Uutt á laugar- dagskvöld. Dagskráin er byggð á söngferli Vilhjálms heitins VUhjálmssonar. Danshöllin Fjölbreytt skemmtun með fyr- irtaksskemmtikröftum fóstu- dags- og laugardagskvöld. Casablanca Diskótek föstudags- og laugar- dagskvöld. Dans-barinn Grensásvegi 7, sími 688311 Dansleikur á föstudags- og laugardagskvöld. Blár sunnu- dagur. Danshúsið Glæsibæ ÁUheimum, s. 686220 Hljómsveit Finns Eydal ásamt Helenu Eyjólfsdóttur skemmtir föstudags- og laugardagskvöld. Fjörðurinn og Nillabar Strandgötu, Hafnarfirði, Diskótek um helgina. Gikkurinn Ármúla 7, sími 681661 Opið ÖU kvöld vikunnar. L.A. Café, Laugavegi 45, s. 626120 Diskótek fóstudags- oglaugardags- kvöld. Hátt aldurstakmark. Lídó Lækjargötu 2 BaU fóstudags- og laugardagskvöld. Sportklúbburinn Borgartúni 32, s. 29670 Opið föstudags- og laugardags- kvöld á Stönginni. Aðgangur ókeypis. Hótel ísiand Ármúla 9, sími 687111 Rokkað á himnum, glettin saga um sálina hans Jóns og gullna hliðið á föstudags- og laugar- dagskvöld. Anna og flæking- arnir í Ásbyrgi, Blúsmenn Andreu í Café ísland og diskó- tek í Norðursal. Hótel Saga Sýning á „Næturvaktinni", skemmtun, á laugardagskvöld. Hljómsveitin Einsdæmi leikur fyrir dansi. Keisarinn Laugavegi 116 BaU fóstudags- og laugardagskvöld. Tveir vinir og annar í fríi BaU fóstudags- og laugardagskvöld. Ölver Álfheimum 74, s. 686220 Karaoke-nýjungar í tónlistar- flutningi. Opið um helgina. Veitingahúsið Ártún Vagnhöfða 11, s. 685090 Nýju og gömlu dansarnir föstu- dags- og laugardagskvöld. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur fyrir dansi ásamt söng- konunni Hjördísi Geirsdóttur. AKRANES Ströndin Lifandi tónlist allar helgar og uppá- komur oft í miðri viku. Herranótt Menntaskólans: Hjá Mjólkurskógi Leikfélag Menntaskólans í Reykjavík frumsýnir á Herranótt Menntaskólans þann 3. mars leik- verkið Hjá Mjólkurskógi eftir velska ljóðskáldið Dylan Thomas. Leikritið gerist á einum sólarhring að vorlagi í velskum smábæ. Fjórir sögumenn bregða upp skoplegum smámyndum af bæjarlífinu þar sem ýmsar sérkennilegar persónur og kynlegir kvistir öðlast líf. Leikstjóm er í höndum Viðars Eggertssonar sem bæði er vel kunnugur leikritinu og Herranótt. Hann lék sjálfur í þessu sama verki í uppfærslu Nemendaleikhússins fyrir fimmtán árum auk þess sem hann leikstýrði uppsetningu Her- ranætur á Náðarskotinu fyrir sex árum. Metnaður er mikili hjá elsta leik- félagi landsins og er árið í ár engin undantekning frá þeirri re'glu og er merkinu haldið á lofti með ósér- hlífni og þrotlausri vinnu félag- anna í Herranótt. Leikritið verður sýnt í Tjamar- bíói og er hægt að panta miða í síma 620458. Kabarett á Hótel Borg Á Hótel Borg skemmta nú heims- lof gagnrýnenda. Höfundur sýning- frægir skemmtikraftar, eða „Ca- arinnar og stjómandi er Álfonso baret“ listafólk. Sýning listafólks- Villalonga. Hann er spænskur að ins heitir „Cabaret Rose“ og hefur uppruna en hefur verið búsettur í verið sýnd víða um heim við mikið Bandaríkjunum undanfarin ár. Tregasveitin kemút fram á Púlsinum á sunnudaginn ettir nokkuo langt hlé. Blús og rokk á Púlsinum Það verður blúsað og rokkað á Púlsinum um helgina. í kvöld, föstudaginn 1. mars leikur KK- bandið og væntanlega verða dans- skórnir settir upp í því tilefni. KK- bandið skipa þeir Kristján Kristj- ánsson, Björgvin Gíslason, Þorleif- ur Guðjónsson og Ásgeir Óskars- son. Á morgun, laugardaginn 2. mars leikur Sniglabandið en þeir hafa sérhæft sig í klassískri rokk- tónlist. Sniglabandið skipa þeir Skúli Gautason, Björgvin Ploder, Einar Rúnarsson, Friðþjófur Sig- urðsson og Þorgils Björgvinsson. Á sunnudaginn verður svo blús- kvöld en þá kemur Tregasveitin fram á Púlsinum. Nokkuð langt er síðan Tregasveitin kom fram síðast og eflaust verða fagnaðarfundir með sveitinni og íjölmörgum aðdá- endum. Tregasveitina skipa Pétur Tyrfmgsson, Guðmundur Péturs- son, Bjöm Þórarinsson og Sigurður Sigurðsson. Sviðsmynd úr Hjá Mjólkurskógi eftir Dylan Thomas sem Herranótt Menntaskólans sýnir. DV-mynd BG Úr uppfærslu Leikfélags Mosfellssveitar á Þió munið hann Jörund. Leikfélag Mosfellssveitar: Þið munið Hljómsveitin íslandsvinir skemmtir i Ólafsvík annað kvöld. íslandsvinir í Ólafsvík Hljómsveitin íslandsvinir skemmta í Klifinu í Ólafsvík annað kvöld, laugardagskvöld. Hljóm- sveitina skipa þeir Pálmi Sigur- hjartarson, Kári Waage, Björn Vil- hjálmsson, Jón B. Loftsson, Sigurð- ur Jónsson og Eðvarð Lárusspn sem er nýgenginn til liðs við ís- landsvini. Átthagasamtök Héraðs- manna með árshátíð Átthagasamtök Héraðsmanna halda árshátíð sína á morgun, laug- ardaginn 2. mars, í Borgartúni 6. Heiðursgestur kvöldsins verður Þorsteinn Sigurðsson, fyrrum læknir á Egilsstöðum, en veislu- stjóri verður dr. Gunnlaugur Snædal. Hljómsveit Þorvaldar Jónssonar sér um að halda uppi fjörinu og undir borðum verða skemmtiatriði þar sem Bryndís Pétursdóttir leikkona mun meðal annars lesa upp. Hér er tækifæri þeirra sem að austan eru að hittast og gleðjast saman. Aðgöngu miða er hægt að kaupa í anddyri Domus Medica. hann Jörund Leikfélag Mosfellssveitar hefur nú tekið upp sýningar á leikritinu Þiö munið hiann Jörund eftir Jónas Árnason. Leikritið var sýnt við mikla aðsókn í fyrra, færri komust að en vildu og því var brugðið á þaö ráö að endurvekja sýningunar nú á vormánuðum. Söguþráðinn þekkja margir enda er hér verið að fjalla um þennan eina sanna Jörund hundadagakonung á gam- ansaman hátt. Inn á milh er skotið írskum og skoskum söngvum sem margir kunna við texta Jónasar. Gefin hefur verið út spóla með söngvunum í flutningi Leikfélags Mosfellssveitar og er hún til sölu í anddyri. Sú nýbreytni hefur verið tekin upp að hópar geta hafið leikhús- ferðina með kvöldverði í Hlégarði þar sem sýningin fer síöan fram. Auk þess er kráin, sem er miðdep- ill leikritsins, opin aö sýningu lok- inni. Rúnar Þór spilar á Ránni i Kefla- vik um helgina. Rúnar Þór áRánni Rúnar Þór Pétursson og hljóm- sveit spila á Ránni í Keflavík í kvöld, 1. mars og annað kvöld. Rúnar Þór spilar lög af nýjustu plötunni sinni, Frostaugu, svo og af eldri plötum og önnur lög gömul og ný. Með Rúnari Þór spila Jón Ólafsson á bassa og Jónas Björns- son á trommur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.