Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1991, Blaðsíða 8
28 / FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1991.
p Veðurhorfur næstu daga:
Utlit fyrir gott
ko sningaveður
- samkvæmt spá Accu-Weather
Veðurfar á kosningadag skiptir
miklu máli, sérstaklega í dreifbýlli
kjördæmum landsins þar sem slæmt
veður getur hamlað talningu. Ef litið
er yfir spá bandarísku einkaveður-
stofunnar Accu-Weather má búast
við þokkalegu veðri um helgina og
ekki líkur á neinum kosninga-
skakkafóllum af völdum veðursins.
Þessi fimm daga spá gildir til mið-
vikudags í næstu viku en þá er síð-
asti vetrardagur. Sumardagurinn
fyrsti rennur svo upp komandi
fimmtudag. Ekki er hægt að sjá á
spánni hvemig hann verður en sam-
kvæmt gamalh trú þykir það boða
gott ef vetur og sumar frýs saman.
Ef htið er á hitatöfluna, sem fylgir
kortinu, sést að það gerist norðan-
lands og austan. Ef til vill veit það á
gott sumar þar um slóðir. Hver veit?
En skoðum kortið betur. í Reykja-
vík verður sæmhega hlýtt á kosn-
ingadaginn, 5 gráða hiti og hálfskýj-
að. Sunnudagurinn verður sennhega
hlýrri og munar einni gráðu. Það
mun kólna aftur líthlega á mánudag
en næstu daga fer hiti frekar upp á
við. Á Suðurnesjum verður hitastig
svipað á kosningadaginn en líklega
skýjað. Sunnudagurinn verður eilít-
ið kaldari en það mun lagast í kom-
andi viku. Ýmist verður hálfskýjað
eða súldarveður þessa næstu daga
suður með sjó.
Ef htið er vestar og norðar eftir
kortinu ma sja að a Vestfjörðum
verður þokkalegt kosningaveður
með 4 gráða hita og hálfskýjuðum
himni. Sama hitastig helst áfram í
næstu viku, að minnsta kosti fram í
hana miðja, og ýmist verður súld eða
alskýjað.
Rigning fyrir norðan
Eftir því sem norðar dregur á
landinu er heldur þungbúið veður í
lofti. Á Sauðárkróki verður frekar
kalt á laugardag, þriggja gráða hiti
og líkur á næturfrosti en það verður
viðvarandi norðurhluta landsins
næstu daga. Hiti verður mestur á
miðvikudag en þá má búast við 4
gráða hita en næturfrosti áfram.
A Akureyri verður svipað hitastig
og á Króknum. Á kosningadaginn
verður 3 gráða hiti og hálfskýjað. Á
sunnudag hlýnar um eina gráðu, hún
hverfur aftur á mánudag. A miðviku-
dag má búast við því að hlýni aftur
en líkur eru á næturfrosti aðfaranótt
fimmtudagsins.
Raufarhöfn verður kaldasti staður
þessa helgi. Á kjördag verður 2 gráða
hiti og þegar líður á vikuna hækkar
hitinn lítils háttar. Á mánudag má
búast við smásnjókomu og 2 gráða
hita. Á miðvikudag verður kominn 5
gráða hiti á Raufarhöfn.
Hlýrra fyrir austan
Austur á Egilsstöðum verður að-
eins hlýrra og bjartara en fyrir norð-
an. Á laugardag verður 4 gráða hiti
og skýjað en veður mun haldast svip-
að á þeim slóðum fram eftir næstu
viku.
Töluvert hlýrra er á Hjarðarnesi
en þar verður 5 gráða hiti á laugar-
dag og sunnudag. Mjög svipað veður
verður á Kirkjubæjarklaustri hvað
hita og skýjafar varðar.
í Vestmannaeyjum verður 4 gráða
hiti um helgina og stígur í 5 gráður
á mánudag og miðvikudag. Ekki er
von á næturfrosti' í Eyjum næstu
daga en þar verða þessi síðustu dagar
vetrar hlýjastir.
-JJ
f Helsinki
Moskva
ífetokkhólmur
Hamborg
wj° ^ Berlín
^ Frankfurt
8
.0 ® Vín
.oncfofi
París
Istanbi
Madríd
Laugardagur
Galtarviti
4° ,
Akureyri
Sauðárkrókur
Egilsstaðir 4'
Hjarðarnes 5
-^Reykjavík
Kirkjubæjarkl
Vestmannaeyjar 4<
Winnipeg
Monfreal
Chicago
New York'
Los Angeles
Orlando
minnstur 1°
minnstur 1°
minnstur 0°
minnstur 2°
minnstur 2°
LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MÁNUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR
Veðurhorfur í Reykjavík næstu 5 daga
Hálfskýjað en Sólskin á köflum og Kalt í veðri og líkur Kalsaveður með Þungbúið á köflum
svalt og kaldi gott veður á skúraleiðingum þoku og éljagangi en sólskin af og til
hiti mestur 5° hiti mestur 5° hiti mestur 4° hiti mestur 5° hiti mestur 6°
V sú - súld
5 s - skúrir
OO m i - mistur
S þo - þoka
þr - þrumuveður
BORGIR LAU. SUN.
Malaga 22/12hs 23/12hs
Mallorca 16/12hs 18/12hs
Miami 29/22hs 29/22hs
Montreal 14/3sk 11/5as
Moskva 7/3ri 6/1 as
New York 14/1 Ori 14/11 ri
Nuuk 8/1 hs 6/0hs
Orlando 29/19þr 29/18hs
Osló 7/1 as 7/1 sú
París 9/-1hs 13/2he
Reykjavík 5/1 hs 6/1 hs
Róm 16/8sú 14/7sú
Stokkhólmur 3/-1as 4/1 as
Vín 5/1 sn 6/-1as
Winnipeg 11/2he 13/3he
Þórshöfn 9/3sú 10/4sú
Þrándheimur 7/2as 7/2sú
MÁN. ÞRI. MIÐ.
22/11he 21/10hs 22/9hs
15/11 hs 17/12as 20/1 Ohs
30/21 hs 29/20hs 30/21þr
16/5hs 12/8ri 9/2as
6/2as 8/3as 7/1 hs
19/11 hs 16/10sú 15/9ri
4/-3hs 3/-3as 5/-3hs
29/19þr 28/18þr 30/20hs
6/1 as 7/0hs 8/1 hs
10/4sú 12/5hs 11/4hs
4/0as 5/2as 6/2hs
16/6hs 15/5hs 17/8hs
3/-1as 5/0sú 6/1 as
7/3as 8/3sú 11/4hs
14/3as 12/2hs 15/5he
8/6as 9/5as 10/6hs
7/3as 8/5as 8/4as
Veðurhorfur í útlöndum næstu 5 daga
LAU.
20/12hs
9/6as
17/10hs
6/2sú
7/-1sk
17/6sú
12/7sk
13/6SÚ
8/3sk
9/3sk
7/2hs
6/1 as
6/2sú
8/2hs
20/11sú
9/3sk
14/6as
SUN.
21/12hs
12/6hs
18/10hs
6/2sú
9/3as
16/4hs
13/7sú
13/6as
12/4hs
12/4sú
8/3sú
4/0sú
8/2as
1 l/4as
17/11 he
13/6hs
12/5sú
MAN. ÞRI.
19/12hs 21/10he
11/6sú 11/6as
17/10hs 19/9hs
7/2as 7/4as
10/4as 11/5hs
15/4ri 13/3as
12/6hs 11/5hs
13/6as 15/8hs
11/6sú 13/7as
9/6as 11/5he
7/2ri 8/4as
5A1as 3/1 as
7/2as 8/2hs
11/6sú 12/4hs
21/11 hs 19/10he
11/4SÚ 12/5hs
14/6hs 13/7as
MIÐ.
20/11hs
10/5ri
21/11he
8/4as
12/4hs
10/5hs
10/3he
14/7hs
14/5he
12/3he
10/3hs
3/-2sn
9/3hs
14/5hs
22/11he
14/4he
11/5as
BORGIR
Algarve
Amsterdam
Barcelona
Bergen
Berlín
Chicago
Dublin
Feneyjar
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
Helsinki
Kaupmannah.
London
Los Angeles
Lúxemborg
Madríd
Það bjartviðri, sem íbúar höfuð-
borgarsvæðisins hafa orðið aðnjót-
andi nú síðari hluta vikunnar, mun
haldast eitthvað fram í næstu viku.
Kjósendur munu því geta notið
góðviörisins þegar þeir ganga að
kjörborðinu nú á laugardaginn. Síð-
ari hluta vikunnar er gert ráð fyrir
fremur köldu veðri um land allt.
Á Noröur- og Norðausturlandi er
gert ráð fyrir næturfrosti um miðja
vikuna en samkvæmt þjóðtrúnni
boðar það gott þegar vetur og
sumar frjósa saman. Sunnlendingar
mega búast við þungbúnu veðri og
súld og jafpvel rigningu á köflum.
STAÐIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ.
Akureyri 3/0rs 4/-1as 3/-2as 4/-2as 4/-3hs
Egilsstaðir 4/1 sk 4/2as 3/-2as 3/-3hs 5/-1hs
Galtarviti 4/1 hs 4/-3hs 5/-1hs 4/1 as 4/0as -
Hjarðarnes 5/1 hs 5/-1hs 4/0as 5/2sú 6/1 as
Keflavflv. 5/2sk 4/1 as 5/-2hs 5/3sú 5/1 as
Kirkjubkl. 4/-2hs 5/-2hs 4/-3as 4/1 as 5/2hs
Raufarhöfn 2/-4as 3/-2as 2/-2sn 3/-4hs 5/-2hs
Reykjavík 5/1 hs 6/1 hs 4/0as 5/2as 6/2hs
Sauðárkrókur 3/-2ri 2/-2as 3/-2sú 3/-2hs 4/-1hs
Vestmannaey. 4/1 as 4/2as 5/1 as 4/2sú 5/3as
Skýringar á táknum
o he - heiðskírt
0 ls - léttskýjað
3 hs - hálfskýjað
■* -*
sk - skýjað
as - alskýjað
ri - rigning
sn - snjókoma