Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1991, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1991, Page 4
20 FÖSTUDAGUR 26. APRÍL 1991. Leikfélag Kópavogs: í Súrmjólkurþorpi Leikfélag Kópavogs frumsýnir á laugardag leikritiö í Súrmjólkur- þorpi í Félagsheimili Kópavogs. Leikritiö er byggt á ævintýri efti Evgení Úspenskí en þetta er finnsk leikgerð og þýðandi er Krisín Mán- tylla. í leikritinu segir frá drengnum Finni og vinum hans Kisu Öldudal og hundinum Kola. Þau ákveöa aö stofna heimili og lenda í mörgum ævintýrum tengdum því. Leikritið er kryddað tónlist og græskulausu gamni. Leikfélag Kópavogs hefur sett upp nokkrar bamasýningar undanfarin ár og getið sér gott orð fyrir þær. Virgill htli er dæmi um vinsælt barnaleikrit sem leikfélagið sýndi en leikstjórinn er sá sami og að þessu nýja stykki, Ásdís Skúladóttir. Hlín Gunnarsdóttir hannaði leikmynd og búninga og um lýsingu sáu Jóhann Pálmason og Alexander Ólafsson. Sýningar verða í Félagsheimili Kópavogs allar helgar og á öðmm almennum frídögum. Onnur og þriðja sýning verða þann 1. maí kl. 14.00 og 16.30. Símsvari tekur við miðapöntunum allan sólarhringinn í síma 41985. ísafjörður: Gítartónleikar Einars Einar Kristján Einarsson gítarleikari heldur tónleika í Sal frímúrara á ísafirði á laugardag kl. 17.00. Á efnisskránni eru verkin Sónata XIV eftir Jónas Tómasson og Hvaðan kemur lognið? eftir Karólínu Eiríksdóttur. Auk þess leikur Einar verk frá Japan, Spáni og Suður-Ameríku og eru þau frá ýmsum tímum í tónlistarsögunni. Einar Kristján Einarsson er fæddur á Akur- eyri og hlaut þar sína fyrstu tónlistarmenntun. Haustið 1977 hóf hann gítarnám við Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar og lauk burtfarar- prófi 1982. Aðalkennarar hans voru Gunnar H. Jónsson og Joseph Fung. Einar stundaöi framhaldsnám í Manchester í Englandi og voru aðalkennarar hans George Hadjinikos, Gordon Grosskey og David Russel, Einar lauk einleikara- og kennaraprófi frá Guildhall School of Music 1987 og hefur síðan haustiö 1988 kennt gítarleik við Tónskóla Sigur- sveins og Tónlistarskóla Kópavogs. Auk tón- leikahalds í Englandi og á Spáni hefur hann komið fram viö margvísleg tækifæri á íslandi. Einar Kristján leikur gítartónlist á ísafirði á laugardag. Akureyri: Hörður sýnir í Gamla-Lundi Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Hörður Jörundsson listmálari opn- ar málverkasýningu í Gamla-Lundi á Akureyri á morgun kl. 14 og verður sýningin til sunnudagsins 5. maí. Þar sýnir Hörður 19 olíumálverk sem eru máluð bæði hér á landi og í Noregi en Hörður hefur ekki áður sýnt olíumálverk. Þetta er 6. einka- sýning hans en hann hefur einnig tekið þátt í fjölmörgum samsýning- um. Sýningin í Gamla-Lundi verður opin kl. 14-22 um helgar og kl. 18-22 virka daga, og eru öll verkin á sýn- ingunni til sölu. Finnur með vinum sínum.Kisu öldudals og Kola, Hörður Jörundsson með eitt verkanna sem hann sýnir i Gamla-Lundi á Akureyri. DV-mynd gk Messur Guðsþjónustur Árbæjarkirkja. Bamaguðsþjónusta kl. 11. Skólakór Arbæjarskóla syngur. Guðs- þjónusta kl. 14. Organleikari: Jón Mýr- dal. Miðvikudagur: Fyrirbænaguösþjón- usta kl. 16.30. Sr. Guömundur Þorsteins- son. Áskirkja. Guðsþjónusta kl. 14. Ámi Bergur Sigurbjömsson. Breiðholtskirkja. Fjölskylduguösþjón- usta kl. 11. Organisti Daniel Jónasson. Lokasamvera bamastarfsins. Bamakór- inn syngur. Vorferðalag bamastarfsins. Lagt veröur af stað frá kirkjunni kl. 13.30. Þriðjudagur: Bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Altarisganga. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja. Bamaguðsþjónusta kl. 11, Guðrún Ebba Ólafsdóttir, sr. Pálmi Matthiasson. Guðsþjónusta kl. 14. Ein- söngur Stefania Valgeirsdóttir. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matt- hiasson. Digranesprestakall: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjamhólastíg kl. 11. Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr. Hjalti Guðmundsson. Síðdegisguðsþjónusta kl. 17. Sr. Hjalti. Guðmundsson. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Frið- riksson. Miðvikudagur: Hádegisbænir í kirkjunni kl. 12.15. Fella- og Hólakirkja. Bamaguðsþjón- usta kl. 11. Umsjón Jóhanna Guðjóns- dóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Þriöjudagur: Fyrirbænir í Fella- og Hólakirkju kl. 14. Frikirkjan í Reykjavik Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sumar- gjafir til allra. K.S.S - Kristileg skólasam- tök veröa með. Vorferðalag bamanna kynnt. Skím. Pavel við píanóið. Cecil Haraldsson. Grafarvogsprestakall. Laugardagur: Bamamessuferö. Farið verður frá Fé- lagsmiðstööinni Fjörgyn kl. 10. Grensáskirkja. Bamastarfið kl. 11. Eldri bömin uppi í kirkjunni, yngri bömin niðri. Guösþjónusta kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Ámi Arinbjamar. Þriðjudagur kl. 14. Biblíulestur. Hallgrímskirkja. Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Kirkjukór Breiðdals, Stööv- arfjarðar og Fáskrúðsfjarðar syngja. Sr. Gunnlaugur Stefánsson. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðiö fyrir sjúkum. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sig- urbjömsson. Háteigskirkja. Kl. 10: Morgunmessa. Sr. Amgrímur Jónsson. Kl. 11. Bamaguðs- þjónusta. KirkjubíUimi fer um Suöur- hlíðar og Hlíöar fyrir og eftir guðsþjón- ustuna. Kl. 14. Messa. Sr. Arngríinur Jónsson. Kvöldbænir og fyrirbænir em í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Sókn- amefndin. Hjallaprestakall: Messusalur Hjalia- sóknar í Digranesskóla. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Elías Davíðsson. Sr. Krist- ján Einar Þorvaröarson. Kársnesprestakall: Fj ölskylduguðsþj ón- usta í Kópavogskirkju kl. 14. Skólakór Kársness syngur. Veitingar eftir guös- þjónustuna í Borgum. Organisti Guö- mundur Gilsson. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands biskups. Laugardagur: Fermingarguðs- þjónusta kl. 14. Fermdar verða Inga Sunna Vilhjálmsdóttir, Bakkavör 28, Sel- tjamamesi og Kristin Helga Johansen, Flyðmgranda 2, Rvk. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir. Sunnudagur: Guðsþjón- usta kl. 11. Óskastimd bamanna og hin almenna guösþjónusta em sameinaðar. Prestur sr. Sigurðtu- Haukur Guöjóns- son. Organisti Jón Stefánsson. Listahátíð æskunnar kl. 17. Laugarneskirkja. Messa kl.. 11. Altaris- ganga. Aðalsafnaöarfundur í safnaðar- heimilinu eftir messu. Sóknarprestur. Neskirkja. Bamasamkoma kl. 11. Um- sjón Sigríöur Óladóttir. Sr. Frank M. Halldórsson. Guösþjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. Orgel- og kór- stjóm Reynir Jónasson. Seljakirkja. Laugardagur: Ferðalag bamastarfsins til Grindavikur. Farið frá kirkjunni kl. 10. Sunnudagur: Guösþjón- ustakl. 14. Altarisganga. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja. Fermingar verða kl. 10.30 og kl. 13.30. Organisti Gyða Hall- dórsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guö- mundsdóttir. Bamasamkoma kl. 11. Bömin gangi inn á neöri hæð kirkjunn- ar. Umsjón hefur Kristín Þ. Tómasdóttir. Óháði söfnuöurinn: Guösþjónusta kl. 14. Sr. Vigfús Þór Ámason, sóknarprestur í Grafarvogi, messar í fiarvem safnaðar- prests. Eftir guðsþjónustima verður hið árlega „Bjargarkaffi" í Kirkjubæ, kaffi- sala kvenfélagsins til styrktar safnaðar- starfmu. Frikirkjan Hafnarflrði: Bamasamkoma kl. 11. Einar Eyjólfsson. Gaulverjabæjarkirkja. Messa kl. 14. Aö- alsafnaðarfundur eftir messu. Keflavikurkirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Einar Öm Einarsson. Léttur málsverður verður í Kirkjulundi á eftir messu og síö- an fer fram aðalsafnaðarfundur Kefla- víkursóknar. Veryuleg aöalfimdarstörf og kosning sóknamefndar. Sóknarprest- ur. Þingvallakirkja Guðsþjónusta á sunnudag kl. 14. Sr. Þór- hallur Heimisson predikar, organleikari Einar Sigurösson. Tilkyimingar Styrkir á leiklistarhátíðina í Avignon Franska sendiráðiö býður þremur frönskumælandi íslendingum á aldrin- um 18-25 ára styrk til að sækja leiklistar- hátíðina í Avignon dagana 11.-20. og 22.-30. júlí 1991. Leiklistarhátíðin í Avign- on, sem er þekktasta leiklistarhátíö í Frakklandi, býður ungum leiklistamnn- endum frá ýmsum löndum að dvelja í 10 daga í Avignon og'kynnast starfi leikara, leikstjóra og hinna ýmsu leikhópa. Uppi- hald er þátttakendum að kostnaöarlausu en ferðakostnaö greiða þeir sjálfir. Nán- ari upplýsingar fást hjá menningardeild franska sendiráðsins, Túngötu 22, 101 Reykjavík, sími 625513 og 625561. Sýningar Ljóðabók barnanna í Listasafni ASÍ í Listasafni ASÍ stendur yfir sýning á Ijóöum og myndum sem bámst í Ljóða- bók barnanna. Ljóð og myndir em eftir böm á aldrinum 12 ára og yngri. Al- þýðusambandiö átti hugmyndina aö út- gáfu bókar með ljóðum eftir börn í tilefni af sjötíu og fimm ára afmæli sínu og fékk til liðs viö sig menntamálaráðuneytið og Bókaforlagiö Iðunni sem gefur bókina út. Um 6 þúsund ljóð bámst, auk mikils fjölda mynda. Sýningin gefur nokkra inn- sýn í hugarheim barnanna sem tjá sig þar í ljóði og mynd. Þegar um hópa er aö ræða er æskilegt að skólar panti tíma til að koma í safnið og skoða sýninguna. Sýningin er opih daglega kl. 14-19 en lok- uð 24. april. Sýningunni lýkur 5. maí. Sýningar Art-Hún Stangarhyl 7 Art-Hún-hópurinn sýnir skúlptúrverk, graflk og myndir, unnar í kol, pastel og olíu, í sýningarsal sínum að Stangarhyl 7. Opið virka daga kl. 12-18 og um helgar kl. 14-18. Árbæjarsafn sími 84412 Safnið er opið eftir samkomulagi fyrir hópa frá því í október og fram í maí. Safnkennari tekur á móti skólabömum. Upplýsingar í síma 84412. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 í safni Ásgríms Jónssonar em nú sýnd 26 verk. Mörg verkanna, sem bæði em unnin í olíu og meö vatnshtum, em frá árunum 1905-1930 og em þau einkum frá Suðurlandi. Ásmundarsafn Sigtúni Þar stendur yfir sýning sem.ber yfir- skriftina Bókmenntirnar í hst Ásmundar Sveinssonar. Jafnframt hefur veriö tekin í notkun ný viðbygging við Ásmundar- safn. Safnið er opið frá kl. 10-16 alla daga. FÍM-salurinn Garðastræti Helga Magnúsdóttir sýnir málverk í FÍM-salnum. Þetta er fyrsta einkasýning Helgu en áður hefur hún tekið þátt í tveimur samsýningum. Sýningin nefnist Skima og em verkin öh unnin í ohu á striga. Opið er daglega kl. 14-18 til 5. maí. Gallerí Borg Pósthússtræti 9 Eiríkur Smith sýnir nýjar vatnslita- myndir sem em ahar til sölu. Sýningin stendur th 30. aprh og er opin virka daga kl. 10-18 og um helgar kl. 14-18. Aðgang- ur er ókeypis. Gallerí List Skipholti Wu Shan Zuan sýnir verk sín dagana 20. apríl til 3. maí. Á sýningunni em ohumál- verk og verk unnin á pappír, auk nokk- urra rýmisverka. Wu hefur tvisar áður sýnt á íslandi. Hann hefur undanfarinn vetur kennt viö Myndhsta- og handíöa- skólann og við Myndlistaskóla Reykja- víkur. Sýningin er opin virka daga kl. 10.30-18 en laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Hafnarborg Strandgötu 34 Baltasar sýnir málverk í Hafnarborg. Á sýningunni em 30 málverk máluð á ámn- um 1989-1991. Sýningin stendur th 12. maí. í Sverrissal stendur yfir sýning á verkum í eigu safnsins. í kaffistofunni em th sýnis verk eftir 12 hafnfirska hsta- menn. Kaffistofan er opin kl. 11-19 virka daga og kl. 14-19 um helgar. Sýningarsal- imir em opnir kl. 14-19 dagíega. Lokað þriðjudaga. c c

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.