Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1991, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 26. APRÍL 1991.
21
Nýlistasafnið:
Málaðir tréskúlptúrar
-------‘<0-------------
FÍM-salurinn:
Skíma
Um síðustu helgi opnaði Helga
Magnúsdóttir málverkasýningu í
FÍM-salnum. Þetta er fyrsta einka-
| sýning Helgu en hún hefur áður tek-
ið þátt í tveimur samsýningum.
Verkin, sem hún sýnir, eru öll unnin
í olíu á striga og hún nefnir sýning-
una Skímu.
Helga er fædd í Borgarfirði og býr
í Reykjavík. Hún stundaði nám við
Myndlistarskóla Reykjavíkur 1984-
1985 og við MHÍ á árunum 1985-1989
og brautskráðist úr málaradeild.
Sýning Helgu verður opin daglega
frá kl. 14-18 til 5. maí.
1. Helga Magnúsdóttir við eitt verka
sinna. Um síðustu helgi birtist þessi
mynd með frétt af sýningu Toril
Malmo Sveinsson í Hveragerði og
mynd af Toril í frétt um Helgu. Báð-
ar eru beðnar velvirðingar á mis-
tökunum sem leiðréttast hér með.
Helga Magnúsdóttir.
Guðjón Ketilsson myndlistarmað-
ur opnar sýningu í efri sölum Ný-
listasafnsins á laugardaginn. Á sýn-
ingunni eru um tuttugu málaðir tré-
skúlptúrar, unnir á síðustu þremur
árum.
Guðjón útskrifaðist frá Myndlista-
Sænska kvikmyndin um Emil í
Kattholti verður sýnd í fundarsal
Norræna hússins á sunnudag kl.
15.00. Myndin er gerð eftir sögu
Astrid Lindgren og var sýnd í
Reykjavík fyrir nokkrum árum við
• miklar vinsældir. Föður Emils leikur
Allan Edwall á eftirminnilegan hátt
og handíðaskóla Islands árið 1978 og
Nova Scotia College of Art áriö 1980.
Hann hefur haldið sjö einkasýningar
og tekið þátt í samsýningum á ís-
landi, Kanada, Finnlandi, Svíþjóð og
Sviss.
og hver man ekki eftir hrópum hans
á prakkarann Emil þegar stráksi
hefur framið enn eitt skammarstrik-
ið.
Myndin er með sænsku tali og
ótextuð. Kvikmyndin er sýnd í
tengslum við listahátíð æskunnar og
er aðgangur ókeypis.
Norræna húsið:
Emil í Kattholti
Félag íslenskra listdansara:
>
Dansinn til fólksins
Hátíöahöld vegna hins alþjóðlega
dansdags verða haldin á vegum Fé-
lags íslenskra listdansara laugardag-
inn 27. apríl. Hugmyndin er að dans-
inn komi til fólksins, þar af leiðandi
munu danssýningar fara fram í
verslunarmiðstöðvum og listasöfn-
um víða um borgina á þessum degi.
Þetta er í þriðja skipti sem Félag ís-
lenskra listdansara stendur fyrir
hátíðahöldum í tilefni dar\sdagsins
og er dagurinn haldinn hátíðlegur
víða um heim í tengslum við Inter-
national Theatre Institute.
í þetta skipti er dansdagurinn í
sömu viku og listahátíð barnanna og
mun dagskrá dansdagsins að ein-
hveiju leyti íléttast saman við þá
hátíð. Danssýningar vegna dans-
dagsins á laugardag munu fara fram
í Kringlunni kl. 12.00, Eiðistorgi og
Hótel Borg kl. 14.00 og Listasafni ís-
lands kl. 15.00.
Gallerí 8
Austurstræti 8
Þar stendur yfir sýning á miklu úrvali
listaverka eftir um 60 listamenn: mynd-
list, leirlist, gler, graflk, skartgripir og
fleira. Ný listaverk í hverri viku. Einnig
verk eldri málara. Opið frá kl. 10-18 alla
daga nema mánudaga kl. 14-18.
J. Hinriksson
Maritime Museum
Súðarvogi 4
Sjóminja- og vélsmiðjumunasafnið er
opiö frá kl. 13-17 þriöjudaga, miöviku-
daga, fimmtudaga, fóstudaga og laugar-
daga.
Keramikhúsið, gallerí
v/Faxafen
Sýning á leikaramyndum eftir Halldór
Pétursson. Opið alla daga kl. 13-18 nema
laugardaga W. 13-17.
List inn, gallerí - innrömmun
Síðumúla 32
Uppsetningar eftir þekkta íslenska mál-
ara: olía, vatnslitir, pastel og graflk. Opið
virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-18
og sunnudaga kl. 14-18.
Katel
Laugavegi 20b
(Klapparstigsmegin)
Til sölu eru verk eftir innlenda og er-
lenda listamenn, málverk, graflk og leir-
munir.
Kjarvalsstaðir
v/Miklatún
Laugardaginn 27. apríl verður opnuö í
vestursal Kjarvalsstaða yfirlitssýning á
verkum eftir Yoko Ono. í austursal verð-
ur opnuð sýning á verkum eftir Fluxus-
listamenn. Sýningamar standa til 2. júní.
Kjarvalsstaðir eru opnir daglega kl. 10-20
og er veitingabúðin opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar
Opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn
daglega kl. 11-17.
Listasafn ASÍ,
Sýningin „Ljóðabók bamanna" stendur
yflr í Listafni ASÍ. Sýningin er opin kl.
14-19 daglega og stendur til sunnudagsins
5. maí. Skólar geta pantað tíma fyrir
hópa.
Listasafn Háskóla
íslands í Odda
Þar er nú á öllum hæðum sýning á nýj um
verkum í eigu safnsins. Opið er daglega
kl. 14-18. Aðgangur aö safninu er ókeypis.
Listasafn íslands
Fríkirkjuvegi 7
Um þessar mundir stendur yflr sýning á
verkum í eigu safnsins. í sölum 1, 2 og 4
em sýnd verk eftir íslenska listamenn
og í sal 3 em sýnd graflkverk. Listasafn-
ið er opið alla daga nema mánudaga kl.
12-18 og er aðgangur ókeypis. Veitinga-
stofa safnsins er opin á sama tíma.
Listasafn Sigurjóns
Ólafssonar
Laugarnestanga 70
í Listasafni Sigurjóns í Laugarnesi er nú
til sýnis úrval af andlitsmyndum Sigur-
jóns frá tímabilinu 1927-1980. Safnið er
opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17
og þriðjudaga kl. 20-22. Kafiistofa safns-
ins er opin á sama tíma. .
Norræna húsið
v/Hringbraut
Jón Reykdal sýnir málverk í sýningarsöl-
um Norræna hússins. Sýningin stendur
til 28. apríl. í anddyri stendur yflr sýning
sem nefnist Bækur og bókahönnun og er
í umsjón Félags bókaútgefanda. í bóka-
safni stendur yflr sýning á verlaunabók-
um úr norrænu bókbandskeppninni. Sex
íslendingar tóku þátt í keppninni og
unnu til fimm verðlauna.
Nýlistasafnið
Yatnsstíg 3b
Á morgun opnar Guðjón Ketilsson sýn-
ingu í efri sölum Nýlistasafnsins. Á sýn-
ingunni em um tuttugu málaðir tré-
skúlptúrar, unnir á síðustu þremur
árum.
Sjóminjasafn íslands
Vesturgötu 8
Hafnarfirði, simi 52502
Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18.
Póst- og símaminjasafnið
Austurgötu 11
Opið á sunnudögmi og þriðjudögum kl.
15-18. Aögangur ókeypis.
Vinnustofa Ríkeyjar
Hverfisgötu
Þar em til sýnis og sölu postulínslág-
myndir, málverk og ýmsir litlir hlutir.
Opið er á verslunartíma þriðjudaga, mið-
vikudaga, flmmtudaga og fóstudaga og á
laugardögum kl. 10-16.
Þjóðminjasafnið
Safnið er opiö aila daga nema mánudaga
kl. 11-16.
Minjasafnið á Akureyri
Aðalstræti 58, sími 24162
Opið sunnudaga kl. 14-16.
Sýning á Hótel Lind
Hótel Lind tók fyrir nokkm upp þá ný-
breytni að sýna verk ungra myndlistar-
manna í veitingasal hótelsins, Lindinni.
Nú hefur verið sett upp sýning á mynd-
verkum Sjafnar Eggertsdóttur. Daglegur
sýningartimi er meðan veitingasalur
Lindarinnar er opinn, frá kl. 7.30-22.
Ríkey sýnir í Eden
Rikey Ingimundardóttir sýnir verk sín í
Eden. Þetta er 17. einkasýning Ríkeyjar.
Sýndar em nýjar, brenndar myndir, lág-
myndir úr postulíni, málverk og fleira.
Ríkey útskrifaðist úr MHÍ1983 og er með
vinnustofu og gallerí að Hverfisgötu 59,
Reykjavík.
Frá 1. maí til 1. septemb-
er verður skrifstofa RKÍ
að Rauðarárstíg
frá kl. 8.00 til 16.00.
opm
Rauði kross Islands
LLIR A SKIÐI
í SUMAR
Skráning er hafin á
námskeiðin í Kerlingarfjöllum.
Brottför Tegund námskelSs Dagafjoldi Grunngjald breytilegt eftir aldri þátttakenda
Júní
23. UNGLIN6A 5 18.500
27. UNGLINGA 5 18.500
Júlí
1. UNGLINGA 5 18.500
7. FJÖLSKYLDU 5-6 12.000-23.850
14. FJÖLSKYLDU 5-6 12.000-23.850
21. FJÖLSKYLDU 5-6 12.000 - 23.850
28. ALMENNT 5-6 12.000 - 23.850
Ágúst S. FJÖLSKYLDU 5 12.000-20.100
11. UNGLINGA 5 18.500
18. UNGLINGA 5 18.500
22. ALMENNT 4 9.000-15.100
25. ALMENNT 4 9.000-15.100
GRUNNGJALD felur í sér fæði og húsnæði í Skíðaskólanum,
ferðir milli skála og skíðalands, afnot af skíðalyftum og
aðgang að kvöldvökum, svo og skíðakennslu fyrir 15 ára
og yngri.
KENNSLUGJALD FYRIR16 ÁRA OG ELDRl er kr. 2.000 fyrir
3 daga, kr. 3.000 fyrir 4 daga, kr. 4.000 fyrir 5 daga og
kr. 4.750 fyrir 6 daga.
HELGARNÁMSKEIÐ verða um allar helgar á tímabilinu
5. júlí til 18. ágúst og standa flest 3-4 daga, frá fimmtudegi
eða föstudegi (að vali) til sunnudags - um verslunarmanna-
helgina þó fram á mánudag (4-5 daga).
FARGJALD REYKJAVÍK - KERLINGARFJÖLL - REYKJAVÍK
er kr. 3.800 fyrir 12 ára og eldri, kr. 2.850 fyrir 8-11 ára og
kr. 1.900 fyrir 4-7 ára.
Nánari upplýsingar og bókanir
hjá nýja söluaðiianum okkar:
FERÐASKRIFSTOFA
ÍSLANDS
SKÓGARHLÍÐ 18 - SÍMI 91-25855
%
«