Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1991, Síða 6
22
FÖSTUDAGUR 26. APRÍL 1991.
Háskólabíó:
Danielle frænka
Háskólabíó hefur hafið sýningar
á frönsku kvikmyndinni Danielle
frænku sem ijallar, eins og nafnið
bendir til, um Daniellu en hún lifir
góðu lífi í Bourgogne í stóru húsi
ásamt ráðskonu sinni, Odile, og
hundinum „Gættu-þín“.
Danielle hefur verið ekkja í 50 ár.
Hún styttir sér stundir við að setja
út á allt og vera einstaklega kvik-
indisleg. Hún á tvö frændsystkini
sem búa í París og heimsækja hana
reglulega. Þau halda að hún sé hin
yndislegasta manneskja og bjóða
henni til Parísar. Það hefðu þau
betur látiö ógert.
Danielle frænka er önnur mynd
leikstjórans, Etienne Chatilez.
Hann sleit bamsskónum í auglýs-
ingamyndum en hans fyrsta leikna
kvikmynd, La vie est un longue fle-
uve tranquille (Lífið er löng og lygn
á), sló eftirminnilega í gegn. Þar
gerði hann hressilegt grín að stétta-
skiptingunni í heimalandi sínu í
sögu sem gekk út á ringulreiðina
þegar upp kemst að tvær stórar og
ólíkar fjölskyldur höfðu ruglast á
komabömum fyrir þó nokkm og
hvor þeirra alið upp bam hinnar.
Myndin var vinsælasta kvikmyndin
í Frakklandi í langan tíma og hlaut
mörg verðlaun.
Hugmyndina að Danielle frænku
fékk Chatilez þegar hann rakst á
andlitsmynd í vikublaðinu Life.
Ásamt handritshöfundi sínum og
samstarfsmanni, Florence Quentin,
skrifaði hann handritið utan um per-
sónu hinnar óþolandi frænku. Qu-
entin byggði hana að hluta til á eigin
frænku sem var víst ansi slæm en
komst ekki í hálfkvisti við Danielle.
Aðalhlutverkið leikur Tsilla Chel-
toh sem er reynd sviðsleikkona. Aðr-
ir leikarar em Catherine Jácob, Isa-
belle Nanty og Niege Dolsky.
-HK
Bíóhöllin:
Hundar fara til himna
Um þessar mundir sýnir Bíóhöll-
in bamamyndina Hundar fara til
himna sem kemur frá þeim ágæta
teiknimyndaleikstjóra, Don Bluth.
Þetta er teiknimynd með mörgum
sungnumxlögum og er söguhetjan
htil stúlka sem heitir Anna María.
Hún býr yfir þeirri náðargáfu að
geta talað viö dýr. Þetta er hæfi-
leiki sem aflar henni margra vina
í New Orleans á bannárunum.
Frægir leikarar ljá raddir í þessa
fallegu og skemmtilegu mynd og
má þar nefna Loni Anderson, Burt
Reynolds, Dom De Luise og Charles
Nelson Reilly.
Anna María ásamt einum vina sinna.
Julian Sands og Stacey Dash í hlutverkum sínum í Tennessee-nóttum.
Stjömubíó:
Tennessee-nætur
Tennessee-nætur (Tennessee
Nights) er ný bandarísk kvikmynd
sem Stjömubíó fmmsýnir í dag.
Er hér um að ræða sakamálamynd
með breska leikaranum Juhan
Sands í aðalhlutverki. Hann leikur
breskan lögfræðing sem staddur er
í Nashville. Þegar hann er að yfir-
gefa hótehð er aht í einu stungið
undir hurðina hjá honum umslagi
með hundrað þúsund dohurum.
Hér er um þýfi að ræða sem ung
stúlka hafði tekið frá félögum sín-
um. Ræningjamir halda síðar að
hann hafi verið í vitorði með stúlk-
unni og leita hann uppi. Það er
ekkert annað fyrir lögfræðinginn
að gera en flýja þótt hann rati nán-
ast ekkert. A leið hans verður ung
stúlka, Minnie, sem veit svo sann-
arlega hvar hann á að fela sig fyrir
ræningjunum. Á flóttanum lendir
hann í klónum á lögreglunni sem
heldur að hann hafi drepið stúlk-
una sem kom peningunum á
hann...
Julian Sands er sjálfsagt þekkt-
astur fyrir leik sinn í hinni rómuðu
mynd, A Room with a View. Eftir
að hafa stundað háskólanám með
hangandi hendi fór hann í leiklist-
arskóla í London. Að námi loknu
átti hann ekki í miklum erfiðleik-
um með að fá vinnu á sviði í Lon-
don enda talin efnilegur leikari.
Það var þó fyrst í gegnum sjón-
varpið sem hann vakti athygli og
leiddi það til að hann fór að vinna
í kvikmyndum. Hann vakti fyrst
athygli í hlutverki ljósmyndarans
í The Killing Fields. Sands lék síðan
nokkur minni háttar hlutverk áður
en hann fékk hlutverkið í A Room
with a View. Hann hefur síðan leik-
ið í Gothic, sem Ken Russell leik-
stýrði, Siesta, Vibes, Wherever You
Are og Warlock.
Aðrir leikarar í Tennessee-nótt-
um eru Rod Steiger, Ned Beatty,
Ed Lauter og Stacey Dash. Þá má
geta þess að Johnny Cash leikur
sjálfan sig í myndinni. Leikstjóri
er Nicholas Gessner.
-HK
BÍÓBORGIN ' Á bláþræði irk'/i ísbjarnardans ★★★ þessa einlægu og frábæru kvik- Glæsileg frumraun Kevins Costn-
Græna kortið **'/j Barist upp á líf og dauða í lestar- Hugljúf og frábær mynd með húm- mynd. er.
Vel heppnuð, rómantísk gaman- ferð um hálendi Kanada. Stendur oreinsogengirkunnanemaDanir. -HK -PÁ
mynd frá Peter Weir þar sem segir undir nafni sem spennumynd. -PÁ
frá óliku pari i New York. Gerard -HK LAUGARÁSBÍÓ LitH þjófurinn ★★★
Depardieu fer á kostum í sinni Bittu mig, elskaðu mig Betri blús *★'/» Grátbrosleg þroskasaga, arfur
fyrstu bandarisku kvikmynd. Hættuleg tegund ★*14 Afdráttarlaus, meinfyndin kóme- Mannleg samskipti og djass er það meistara Truffauts í vandaðri út-
-HK Krassandi kvikmynd um kóngu- día. Helst betur á húmornum en sem Spike Lee fjallar um i nýjustu setningu Claude Millers. Kærkom-
lær. Sambland af gamanmynd og alvörunni á bak við húmorinn. mynd sinni sem veldur nokkrum in tilbreyting.
Særingamaðurinn 3 ★★ hrollvekju. Varla fyrir þá sem eru -GE vonbrigðum þótt ágæt sé. -PÁ
Lágspennuhandriti haldið uppi raunverulega hræddir við áttfætl- -HK.
með nokkrum hrollvekjandi atrið- ur. -PÁ Guðfaðirinn III ★★★ Ryð ★★★ h
umogöruggri(enlöturhægri)leik- Ekki jafngóð og fyrírrennarar en Havana ★★ Sterktdrama.ÖUvinnamjögvönd-
stjóm. -GE Passað upp á starfið ★★ veröugur lokakafli á eina mestu og Falleg eftirlíking af Casablanca og uð og fagmannleg.
Ágæt iðnaðarframleiðsla. James bestu þrennu kvikmyndasögunn- fleiri góðum rómantískum þriller- -PÁ
Bálköstur hégómans ★★ 1/2 Belushi er góður, Charles Grodin ar. um. SamstarfRedfordsogPoUacks
Brian De Palma svíkur engan með erennbetri. -PÁ -HK veldurvonbrigöumíþettaskiptið. STJÖRNUBÍÓ
bráðskemmtUegri mynd eftir met- . -HK Uppvakningar *★'/
sölubók Toms Wolfe. Þeir sem hafa Aleinn heima ★★ Vi Sýknaður **'/j Afskaplega hæggeng til að byrja
lesiö bókina verða eflaust fúlir en Gamanmynd um ráöagóðan strák Samleikur Irons og Close er hreint Leikskólalöggan ★★ með en vaknar snögglega um leið
hinir skemmta sér vel. -PÁ sem kann svo sannarlega aö taka ótrúlega vel heppnaöur en myndin Einfeldningsleg saga byrjar ágæt- og Robert de Niro vaknar, nær til
á móti innbrotsþjófum. Mjög fynd- er sögð frá sjónarhomi sem sveltir lega en fer yfir væmnismörk í lok- manns undir það síðasta.
Á síðasta snúningi ★★★ in í bestu atriðunum. MacCaulay áhorfandann. in. Schwarzenegger stendur sig
VeluppbyggðurtrylUrummartröð Culkin er stjarna framtíðarinnar. -GE furðuvel. Á barmi örvæntingar ★★★
húseiganda í stríði viö geggjaðan -HK -GE Hörkugóð skemmtun. Meryl Stre-
leigjanda. Traustir leikarar en Kea- _ Allt í besta lagi ★★★ ep er hreint frábær og Shirley
ton fer á kostum. HÁSKÓLABÍÓ Giuseppe Tornatore er mikUl kvik- REGNBOGINN MacLaine gefur henni lítið eftir.
-PÁ Ekki er allt sem sýnist ★★'/> myndagerðarmaður. Þótt Allt í Lífsförunautur ★★★ -PÁ
Mistæk afurð Schraders en leikur besta lagi sé ekki eins mikiö verk Lágstemmt, vandaö drama um
BÍÓHÖLLIN "Walkens er bióferðarinnar virði. og Paradisarbíóið er hér um mjög mannleg örlög. Mynd sem allir Pottormamir ★ h
Rándýrið 2 ★★ -PÁ góöa kvikmynd aö ræða og sem ættu að sjá. Hroðvirknislegt framhald þar sem
Ofurofbeldi og ofsaátök bæta ekki fyrr má treysta á Mastroianni. -PÁ söguþráður er nánast enginn og
nema til hálfs fyrir ófrumleika og Næstum því engili ★★ -HK frumleikinn horfinn. Börnin einu
andleysi. AfþreyingargUdinu verð- Létt og skemmtileg en tekur þaö Dansar viö úlfa ★★★ leikararnir sem standa fyrir sínu.
ur samt ekki neitað. of rólega. Lélegur endir skemmir Paradisarbíóið ★★★ 'h Löng og falleg kvikmynd um nátt- -HK
-GE raikið. -GE ÞaðliðuröUumveleftiraðhafaséð úruvemd og útrýmingu indíána.