Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1991, Síða 8
24
FÖSTUDAGUR 26. APRÍL 1991.
Veðurhorfur næstu daga:
Fyrstu dagar sumars
fremurkaldir
- samkvæmt spá Accu-Weather
Hið nýbyrjaða sumar heilsar Frónbúum
heldur kuldalega í þetta sinn, sérstaklega norð-
anlands. Samkvæmt þjóðtrúnni veit þaö á gott
ef vetur og sumar frýs saman og það gerði það
svo sannarlega um mestallt land. Spá banda-
rísku einkaveðurstofunnar Accu-Weather er
fremur dapurleg fyrir íbúa á Norðurlandi og
Vestíjörðum en á þessum stöðum er gert ráð
fyrir snjókomu á morgun en heldur mun draga
úr kuldanum þegar líður á vikuna en 4 gráða
hiti getur nú vart talist sumarblíða.
Ef kortið er skoðað má sjá að veðurfar í Vest-
mannaeyjum er fremur þokkalegt þessa fyrstu
sumardaga. Um helgina verður 4-5 gráða hiti
en aðfararnótt mánudags kólnar og litlu má
muna að ekki frysti. Strax á mánudag verður
kominn 6 gráða hiti og mun það haldast fram
yfir miðja viku. Ekki verður sérlega bjart yfir
í Eyjum, mestmegnis súld eða alskýjaö veður.
Súld og hlýnandi veður
Mjög svipað veður verður í Reykjavík og
nágrenni allt til Suðumesja. Þungbúið verður
um að litast yfir helgina, súld og 5 gráða hiti
á báðum stöðum. Það kólnar síðan aðeins á
sunnudag en í næstu viku hækkar hiti aðeins
og nær 6 gráðum líkt og í Eyjum. Þetta er nú
varla neitt stuttbuxnaveður enn sem komið er
en ekki verra að halda í þjóðtrúna um nætur-
frost á nýbyrjuðu sumri.
Snjór fyrir norðan og vestan
Það er strax kaldara um að litast vestur á
ijörðum. íbúar þar heilsuðu sumri með snjó-
komu og fyrsta verk sumardaginn fyrsta var
að moka frá húsum. Líklegast verður lát á
þessari snjókomu þama á sunnudag en á laug-
ardag mun enn bæta á snjóinn samkvæmt
spánni. Frost verður á Galtarvita á sunnudag
en upp úr helginni fer aðeins að rofa til og
hiti kemst í 5 gráður á miðvikudag.
Svipaða sögu er að segja af Norðurlandinu
öllu. Þar verður víðast hvar snjókoma á laugar-
dag og sums staðar frost. Heldur mun hlýna
þegar líður á vikuna og um miðja viku ætti
hiti að ná 5 gráðum á Akureyri en 4 gráðum á
Sauðárkróki og Raufarhöfn.
Hlýjast á Klaustri
Aðeins er hlýlegra á Austurlandi, að minnsta
kosti snjólaust. A Egilsstöðum verður 3 gráða
hiti á laugardag en á sunnudag verður hiti
rétt um frostmark. Þar um slóðir mun veður
fara hlýnandi og hitastig verður nokkuð
þokkalegt þá daga sem spáin nær til.
Á Hjarðarnesi er ívið hlýrra en á Egilsstöðum
og má búast við rigningu þar um slóðir á laug-
ardag. Þar mun einnig Mýna eftir helgi og á
miðvikudag verður þar 6 gráða hiti.
Kirkjubæjarklaustur verður heitasti staður
landsins í komandi viku. Þar verður 5 gráða
hiti á laugardag en á sunnudag kólnar lítils
háttar og aðfaranótt mánudagsins má búast
viö næturfrosti. Þar mun hlýna strax á mánu-
daginn og á miðvikudag verður þar 7 gráða
hiti og er það allgott í maíbyrjun.
Baráttudagur verkamanna, miðvikudagur-
inn 1. maí, mun líklega verða ágætur um allt
land hvað hitastig snertir en víðast verður
súld og þungbúið loft.
-JJ
Þrándheimur
Reykjavík
Helsinki
Þórshöfn
Moskva
Glasgow'4
.//Stokkhólmur
Kaupuiánn.ahöfn
. Berlín !
Hamborg
Mallon
Algarve
Laugardagur
ugardagur
Nuuk
Winni
Montreal
Seattle
Chicago
V 26'
New Yorl
Los Angeles
Orlando
Raufarhöfn -2Ö
Galtarvitl
auðárkrókur Akureyri
Egilsstaðir 3
Hjarðarnes 5
Reykjavík
Kirkjubæjarkl
I.AU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ.
Veðurhorfur í Reykjavík næstu 5 daga
Skýjaö með Stinnigskaldi Skýjaö og sólskin Skýjað meö Alskýjað með
skúraleiðingum svalt og skúrir á köflum skúraleiðingum skúrum
hiti mestur +5° hiti mestur +3° hiti mestur +5° hiti mestur +6° hiti mestur +6
minnstur +2: minnstur 0° minnstur +2° minnstur +3° minnstur +4'
Veðurhorfur í útlöndum næstu 5 daga
MÁN. ÞRI. Mll). IIORUIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. Mll).
21/9he 19/9as 22/1 Ohe Malaga 21/9hs 22/9hs 22/9hs 21/10he . 24/13hs
12/4hs 13/4hs 14/6hs Mallorca 16/9sú 17/11 hs 18/10hs 19/12hs 20/11hs
19/9hs 18/11as 20/9hs Miami 29/26hs 30/26hs 29/26hs 29/20hs 28/21hs
10/2hs 10/5as 10/6as Montreal 16/7hs 19/11hs 17/11 sú 16/7as 14/5as
11/2as 14/4he 13/6hs Moskva 6/-1SÚ 8/2sú 8/2sú 12/5hs 11/7as
21/9sú 20/12sú 23/1 Ohe New York 22/12ÍS 23/15hs 24/16hs 20/12he 23/1 Ohs
12/3hs 16/8hs 17/7hs Nuuk -1/-8hs -2/-9hs 0/-7hs 1/-5hs 3/-3as
13/5hs 14/5as 15/6as Orlando 29/22hs 30/23hs 31/22hs 30/17hs 29/18he
11/4hs 15/5hs 16/5hs Osló 9/3hs 9/5 ri 11/2hs 10/4as 12/2hs
12/5hs 15/9hs 15/7hs París 11/5ri 14/4hs 18/5he 16/8hs 17/7hs
12/1as 11/5hs 14/6he Reykjavík 5/2sú 3/0as 5/2hs 6/3as 6/4sú
8/1 as 8/3ri 5/1 as Róm 17/11 sk 17/8sú 19/8hs 18/9sú 17/8sú
11/1as 10/5hs 12/4hs Stokkhólmur 10/3hs 9/4as 11/3as 9/3as 10/4as
14/6hs 15/9hs 16/7he Vin 11/4sú 13/3sú 14/1as 11/5as 10/4hs
21/12he 21/13hs 22/1 Ohe Winnipeg 21/7as 8/3 ri 6/2as 14/5he 17/4hs
13/4hs 14/6as 15/5hs Þórshöfn 9/4as 9/3as 10/5as 12/7sú 10/6sú
19/4he 17/8sú 18/7hs Þrándheimur 9/4as 9/4as 11/2hs 11/5as 10/6as
sú - Súld
s - Skúrir
m i - Mistur
þo - Þoka
þr - Þrumuveður
I.AU. SUN.
18/9hs 20/9hs
9/6sú 11/4as
16/9sú 18/9hs
9/3hs 8/3as
8/3ri 8/3sú
26/12hs 21/12þr
9/6hs 11/2hs
11/6sú 11/4sú
9/6ri 9/6sú
10/5as 11/4hs
8/3as 10/2sú
7/1 hs 7/2as
11/1sk 9/3ri
11/4hs 13/6hs
18/11 hs 19/11he
10/4 ri 11/4as
16/3hs 17/3hs
V
9
OO
R
BORGIR
Algarve
Amsterdam
Barcelona
Bergen
Berlín
Chicago
Dublin
Feneyjar
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
Helsinki
Kaupmannah.
London
Los Angeles
Lúxemborg
Madríd
Keflavík 5
V
Vestmannaeyjar 5“ a
Laugardagur
• Veðurhorfur á íslandi næstu 5 daga
Þrátl fyrir að vorið láii cnn líliö að scr
kscöa mcgu íhtíar ht>fuðborgars\æðis-
ins rcikna mcð að \ctViO fari hcldur*
hlynandi i n;i’stu viku. Ekki cr ccrt ráð
lyrir næiurfrosii og þráit f\rir að hiia-
sligiO \cr0i ckki háu \cr0ur allt aö 6
hiti á höfiiöhorcarsvæöinu þccur kcnuir
Irani í vikuna. Eins og oft \ill vcrOa
þtfgar lckur að \ora má-húasi við súld-
arvcOri og skúralciOincum inn til
landsins.
A Noröur- oc Norðausiurlundi cr
búisi \ ii> nælurfrosti fram á aðfaramiit
þriOjudagsins cn síðan hicgt hlýnandi
vcOri. Vcstllröingar \cr0a líka aO sælta
sig við nælurfrostiO fram á aOfaranólt
mánudags. I sárabætur gcta þcir vicnst
bjarts vcOurs á mánudag cn síðan
\crdur vcórió hcldur þungbúió út spá-
tímahilió.
Vcstmannacyingar \crða aó láta scr
lynda súldarvcOur og jafnvcl rigningu.
STAÐIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ,
Akureyri 0/-4sn • -1/-5as 2/-5hs 4/1 as 5/2sú
Egilsstaðir 3/0sú 0/-4as 3/-3hs 4/2as 5/3sú
Galtarviti 0/-6sn -1/-6as 2/-5hs 3/1 as 4/2sú
Hjaröarnes 4/2 ri 3/-3as 4/-2hs 5/2as 6/3sú
Keflavflv. 5/3sú 4/-1as 5/0hs 6/3sú 6/4sú
Kirkjubkl. 5/2 ri 3/-3as 6/1 hs 7/4as 7/4sú
Raufarhöfn -2/-5sn 0/-7as 1/-6hs 3/0as 4/1 sú
Reykjavík 5/2sú 3/0as 5/2hs 6/3as 6/4sú
Sauðárkrókur -2/-4sn -3/-5as 2/-3hs 3/0as 4/2sú
Vestmannaey. 5/3sú 4/0as 6/2hs 6/3as 6/3sú
Skýringar á táknum
O he - Heiðskírt
0 ls - Léttskýjað
3 hs - Hálfskýjað
sk - Skýjað
as - Alskýjað
ri - Rigning
-— sn - Snjókoma