Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1991, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1991, Blaðsíða 3
19 fpgr iT/iT'M' t mi'DAgnraó’B FÖSTUDAGUR 7. JUNI 1991. Dans- staðir Ártún Vagnhöfða 11, sími 685090 Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt Hjördísi Geirsdóttur söng- konu leikur fóstudags- og laugar- dagskvöld. Blúsbarinn Laugavegi 73 Lifandi tónlist öll kvöld. Casablanca Diskótek föstudags- og laugar- dagskvöld. Dans-barinn Grensásvegi 7, sími 688311 Dansleikur á fóstudags- og laug- ardagskvöld. Danshúsið Glæsibæ Álfheimum, s. 686220 Hljómsveitin Smellir ásamt Ragnari Bjarnasyni leikur á föstudagskvöld. Fjörðurinn Strandgötu, Hafnarfirði Hljómsveitin Upplyfting leikur fyrir dansi fóstudags- og laugar- dagskvöld. Furstinn Skipholti 37, sími 39570 Lifandi tónlist fóstudags- og laug- ardagskvöld. Gikkurinn Ármúla 7, sími 681661 Dansleikur fóstudags- og laugar- dagskvöld. L.A. Café Laugavegi 45, s. 626120 Diskótek föstudags- og laugar- dagskvöld. Hátt aldurstakmark. Lídó Lækjargötu 2 Rokk, rokk, rokk og ról fóstu- dags- og laugardagskvöld. Gagn- gerar breytingar verða síðan fyr- ir næstu helgi. Sportklúbburinn Borgartúni 32, s. 29670 Opið fóstudags- og laugardags- kvöld á Stönginni. Aðgangur ókeypis. Hótel ísland Ármúla 9, sími 687111 Ball í kvöld með upplyftingu. Lokasýning á Rokktrúðum og trylltum meyjum á laugardags- kvöld. Moulin Rouge Diskótek á föstudags- og laugar- dagskvöld. Naustkráin Vesturgötu 6-8 Opið um helgina. Nillabar Strandgötu, Hafnarfirði Óli blaðasali og félagar halda uppi stuðinu fóstudags- og laug- ardagskvöld. Tveir vinir og annar í fríi Á fóstudags- og laugardagskvöld skemmtir Sniglabandið með þá Skúla Gautsson og Björgvin Plod- er í fararbroddi. ■ STÓRKOSTLEG JPFTAl Akureyri: Fundur um steralyf og íþróttir Héraðslæknirinn á Akureyri, íþrótta- og tómstundaráð og íþróttabandalag Akureyrar gang- ast fyrir almennum fundi um stera- lyf og íþróttir og fer fundurinn fram í Félagsmiðstöðinni í Lundar- skóla i kvöld kl. 20.30. Þessi mál hafa verið mikið í brennidepli að undanförnu og verður því án efa fróðlegt að fylgj- ast með fyrirlestri Ara Jóhannes- sonar, sérfræöings í innkirtlasjúk- dómum, er hann ræðir þessi mál. Forráðamenn félaga og stofnana eru sérstaklega hvattir til að fjöl- menna á fundinn. Akureyri: íþrótta- og útivistardagur íþrótta- og tómstundaráð á Akur- eyri gengst á morgun fyrir íþrótta- og útivistardegi og verður mikið um að vera á öllum íþróttastöðum í bænum allan daginn. Dagurinn hefst í göngugötunni kl. 10.30 um morguninn er Sigurður J. Sigurðsson, formaður bæjarráðs, flytur ávarp en síðan leikur Blás- arasveit Tónlistarskólans. Starfs- menn Heilsugæslustöövarinnar kynna gildi lieilsuræktar, sýndir verða fimleikar og júdó, keppt í boccia og á rúlluskíðum. Kl. 12 verður heilsuhlaup Krabbameins- félagsins. Dagskrá verður í Kjarnaskógi fyrir eldri borgara og þar verður trimmbraut opin allan daginn. Á öllum íþróttasvæðum bæjarins verður ýmist kynning á íþróttum eða keppni í gangi og er stefnt að almennri þátttöku bæjarbúa á þessum degi. Sálin kynnir ný lög sem væntanleg eru á safnplötu í sumar. Sálin í Eyjum Um síðustu helgi hóf hljómsveit- in Sálin hans Jóns míns sína árlegu tónleikaför. Áfangastaður Sálar- innar þessa helgina er Vestmanna- eyjar en þar hefur sveitin ekki leik- ið í rúmt ár. í kvöld verða fyrstu tónleikarnir og hefjast þeir kl. 23 og verður ald- urstakmarkið 16 ár. Á laugardag kl. 14 verða haldnir barna- og ungl- ingatónleikar á sama staö og um kvöldið leikur Sáhn í Veitingahús- inu Hallarlundi þar sem vahn verð- ur sumarstúlka Vestmannaeyja. Hljómsveitin mun nota tækifærið og kynna ný lög sem væntanleg eru á safnplötu síðar í þessum mánuði og önnur sem koma út í haust. Þetta verða jafnframt einu tónleik- ar Sálarinnar í Eyjum í sumar. Púlsinn: Vinir Dóra og \ Tregasveitin Vinir Dóra verða með sína síð- ustu tónleika á Púlsinum í kvöld og annað kvöld fyrir brottför sína til Chicago. Þrír af meðlimum sveitarinnar halda utan eftir helgi til að kynna geisladisk með Vinum Dóra, Chicago Beau og Jimi Dawk- ins en listamennirnir héldu saman tónleika í apríl sl. sem voru hljóð- ritaðir. Áætlaður útgáfudagur disksins í Bandaríkjunum er 14. júní en hann er jafnframt væntanlegur á 'ís- lenskan markað fljótlega. Vinum Dóra hefur ennfremur verið boðiö að spila á árlegri blúshátíð Chicago-borgar en einnig eru uppi hugmyndir um Evrópuferð lista- mannanna sem koma við sögu á umræddum geisladiski. Á sunnudag verður Tregasveitin með tónleika á Púlsinum en hana skipa Pétur Tyrfingsson, Guð- mundur Pétursson, Guðvin Flosa- son og Björn Þórarinsson. Hljómsveitin Siðan skein sól heldur áfram landsyfirreið sinni og verður í Víkurröst á Dalvik í kvöld og á 1929 á Akureyri annað kvöld. Stjórnin leikur i Stapanum, Njarðvík, i kvöld og er það i fyrsta skipti sem hljómsveitin kemur þar fram. Aldurstakamark verður 16 ár en fyrr um daginn leikur sveitin á tónleikum fyrir yngri kynslóðina þar sem m.a. verður haldin söngvarakeppni. Á laugardagskvöld leikur Stjórnin í Njáls- búð. Gikkurinn: Indversk prinsessa Indverska söngkonan og nektar- prinsessan Leoncie mun syngja og dansa fyrir gesti á Gikknum, Ár- múla, föstudags- og laugardags- kvöld. Sýningin hefst á miðnætti bæði kvöldin. Hlj ómsveitin Red House mun sið- an skemmta gestum til 3.00 bæði kvöldin. Red House hefur getið sér gott orð fyrir flutning á léttri blús- og rokktónhst. Aðgangseyrir er kr. 500 til kl. 0.30 en eftir það er frítt inn. Fyrsta motocrosskeppni sumars- ins verður haldin á sunnudag og þá verður einnig í fyrsta skipti keppt á fjórhjólum til íslandsmeist- ara. Keppnin verður haldin á nýrri braut sem er við Bláfjallaafleggj- arann ofan við Sandskeiö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.