Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1991, Page 4
30
ÞRIÐJUDAGUR 1$. JÚNÍ 1991.
Ferðir
- ferjan Norröna kemur í fyrsta sinn
Það er þjóðhátíðarstemning á Seyðis-
firði fimmtudaginn 6. júní þótt snjóað
hafi á Fjarðarheiði um nóttina og
Bjólfur og Strandatindur skarti hvít-
um kolh. Ahs staðar er ys og þys,
fólk á hlaupum og stefnufastir bílar
með einkennisklædda menn undir
stýri. Kunnugir segja að þessi dagur
ár hvert skipi svipaðan sess í hugum
Seyðfirðinga og 17. júní. Ástæðan er
sú að innan skamms leggur ferjan
Norröna að bryggju í fyrsta sinn
þetta sumarið.
Með lúðraþyt og söng
Það er blæjalogn á firðinum þegar
hún rennir sér inn og þung vélaslög-
in dynja eins og hjartsláttur í íjöllun-
um. Lúðrasveit tónhstarskóla stað-
arins blæs fyrstu tónana undir stjórn
Kristrúnar Björnsdóttur skólastjóra
þegar landgangurinn snertir bryggj-
una klukkan 9.00 stundvíslega.
Allt hafnarsvæðið fer á fleygiferð,
bílar aka frá borði um nokkurs kon-
ar felhbrú, tollarar benda þeim til
og frá með valdsmannssvip, lög-
regluþjónar leiðbeina fólk við vega-
bréfaskoðun og veiðistangaþvott og
hasshundurinn Ringó vappar við
hhð húsbónda síns, Kristbjörns
Andréssonar, fram og th baka eftir
bryggjunni.
Strangasta skoðun
síðan Berlínar-
múrinn hrundi
„Síðan Berlínarmúrinn hrundi er
þetta strangasta tohskoðun í Evr-
ópu,“ sagði færeyskur háseti á Nor-
rönu við blaðamenn DV. Við göngum
beint í flasið á Hákoni Aðalsteins-
syni, hagyrðingi og tollverði, sem
þama er að sinna embættisstörfum
og spyrjum óðar hvort ásökun
frænda vors sé rétt.
„Já, það má vel vera,“ segir Hákon,
einbeittur á svip. „Mér finnst það í
góðu lagi og mætti reyndar herða
eftirhtið mín vegna.“
Helsta áhyggjuefni tollvarða er að
gestirnir viti ef til vih ekki að leyfi-
legur matarskammtur hefur verið
minnkaður úr 10 kílóum í 3 og fyrir
hvert kíló umfram þarf að greiða 93
krónur á kíló. En það virðast ajlir
vera með á nótunum og varla nokkur
maður þarf að draga upp budduna.
Og hvað kemur svo með ferjunni
fyrir utan fólk og bíla. Jú, þama er
nýr körfubhl sem slökkvihðið á Ak-
ureyri er að fá. Þama koma tveir
malbikunartankar aftan í stórum vö-
rubílum og þama er sending af
norsku gijóti th ÁJfasteins á Borgar-
firði.
iHtifttHXÍft
# *«iiHt«m*tít»im*t*
SMYRit-UNE
4
...
■ í ■*
DV-myndir GVA
Færeyskir hestamenn taka við íslenskum gæðingum.
Þegar alhr em farnir frá borði er
áhöfninni rennt í gegnum brunaæf-
ingu. Bjöllur orga og bátar síga nið-
ur, hlaðnir fólki, og taka stuttan
hring á firðinum.
„Þetta gengur fint. Allir vita hvað
þeir eiga að gera og era á réttum stað
á réttum tíma,“ segir Jógvan í Dáva-
stofu, skipstjóri á Norrönu, í samtali
við DV. Hann hefur verið skipstjóri
á ferjum til íslands í bráöum tíu ár,
var á Smyrli áður en Norröna var
tekin í notkun. Hann segist því næst-
um upplifa að koma heim þegar ferj-
an leggur að. „Hér er svo margt eins
og heima í Færeyjum."
íslenskir
hestar halda utan
Meðal brottfararfarþega vekur
hópur íslenskra hesta mesta athygh.
Þeirra för er heitið th Færeyja þar
sem þeir bætast í hóp annarra hesta
en vaxandi áhugi er á íslenskum
hestum í Færeyjum og frændur okk-
ar þar eiga orðið nær 300 íslenska
hesta. Þeir eru nýbúnir að eignast
stóðhestinn Hrafnfinn frá Kvíabekk
sem sjá mun um viöhald stofnsins.
„Þessir hestar koma aðahega frá
Reykjavík og úr Skagafirði," segir
Gunnar Amarson, knapi og tamninga-
maður, sem þarna er staddur að af-
henda Færeyingum lirossin. „Þetta era
afbragðs hross sem þeir eru að fá.“
Þegar dýralæknirinn mætir er gert út
um kaupin á vélarhlíf Whlysjeppa með
hestakerru og ávísanir, skráningar-
skirteini, ættartölur og hehbrigðisvott-
orð skipta um eigendur.
Þegar við siglum upp í snjófóhð á
Fjarðarheiðinni siglir Norröna út speg-
hsléttan fjörðinn með dýrmætan farm.
Það er vika th næstu þjóðhátíðar á
Seyðisfirði. -Pá
Farþega- og bílferjan Norröna:
Verd og ferðatilhögun
Eins og fram kemur í greininni steypibaði og salerni, flögm-ra bilkr. 132.600. Séþriðjabanvyngra sú ferð 38.900 á mann í fjögurra (Frederikshavn-Larvik).
hér að ofan var fyrsta viökoma manna klefar á klefaþilfari með en 8 ára með í för, greiðist fyrir það manna klefa með baði og snyrt- Norröna er átján ára gamalt skip
Norrönu í sumar þann 6. júní. Síð- steypibaði og salerni, fjögurra 3.150 krónur aukalega. ingu.Samihringurítveggjamanna en var endumýjað mikið 1982.
asta ferð skipsins th og frá Seyðis- rnanna klefar á C- og D-þilfari með Fari tveir fullorönir í tveggja klefa með baöi og snyrtingu kosta Skipið getur flutt 1050 farþega og
firðiverðurþann29.ágústsvonóg- handlaug og ódýrast er svefnpoka- manna klefa meðbaðiogsnyrtingu 50.025 á mann. 300 bíla og er búið loftræstibúnaði
ur tími er til stefnu fyrir þá sem pláss á kompásþilfari og bátaþil- og eihkabíl sömu siglingaleið kost- Ýmiss konar afsláttur er í boði og stöðugleikabúnaöi. Fyrsta
hyggja á sjóferð. Fyrstu þrjár ferð- fari. ar sú ferð 118.170 krónur í hehd. fyrir hópa og má nefna sem dæmi flokks veitingastaður er um borð
irnarfráSeyðisfirðieruseldarmeð Verðdæmi getur verið Seyðis- Ferð til Færeyja og heim aftur að unglingahópur, minnst 10 og sjálfsafgreiðslustaöur. Einnig er
25% afslætti en eftir 20. júní og til fjörðurtilHantsholmogfráBergen fýrir gögurra manna íjölskyldu manna í fylgd eins fullorðins, fær í skipinu bar, næturklúbbur og
ágústloka gildir fullt verð. Verðið til Seyðisfjarðar. Á þessari leið er með sama aðbúnað kostar 81.800. 50% afslátt í svefnpláss. Hópaaf- leikherbergi fyrir börn. Allur al-
er auðvitað mjög mismunandi eftir komið við í Færeyjum á útleiö og Þriðja bamið, yngra en átta ára, sláttur er th hópa fjölmennari en gengur tollfrjáls varningur er til
því hvers konar káetur eru valdar, svo aftur á heimleið og einnig í greiðir 1.990. Sama ferð fyrir tvo 15 manna og námsmenn eiga kost sölu um borð, svo sem áfengi, tó-
fiölda í hverri og svo auövitað hver Leirvík á Hjaltlandi. Þessi ferð fullorðna í tveggja raanna ldefa á afslætti. bak.hmvötnogsælgæti. -JJ
áfangastaðurinn er. í boði era lúx- myndi kosta fyrir fjögurra manna með sturtu og salemi og bíl kostar Smyrh-Line býðm- tengimiða
usklefaráklefaþilfarimeðtvöfóldu fjölskyldu (2 fuhorðnir og tvö börn 67.800. milli Danmerkur og Noregs með
rúmi, baði og salemi, tveggja 8-15 ára) t fiogurra manna klefa Einnig er hægt að fara viku skipafélögunum Fred Olsen Lines
manna klefar á klefaþilfari með með sturtu og snyrtingu og einka- hringferð með Norrönu og kostar (Hirtshals-Bergen) og Larvik Line