Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1991, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1991, Blaðsíða 5
20 FÖSTUDAGUR 26. JÚLl 1991. FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ1991. 21 Messur Guösþjónustur Árbœjarkirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Prest- ur sr. Þór Hauksson. Organisti Jón Mýr- dal. Sóknamefnd. Breiöholtskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Org- anisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja. GllðsþjÓnUSta kl. 11. Organisti Jónas Þórir. Pálmi Matthías- son. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Organisti Kjart- an Sigurjónsson. Sr. Hjaiti Guðmundsson. Elliheimiliö Grund. Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Fella- og Hólakirkja. Heigistund kl. 20.30 í umsjón sr. Guðmundar Karls Ágústsson- ar. Grensáskirkja. Guðsþjónusta fellur niöur vegna lagfæringa á kirkjuhúsi. Hallgrimskirkja. Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjaiar Lárusson. Þriðjudagur: Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10.30. Beðið tyrir sjúkum. Háteigskirkja. Messa kl. 11. Sr. Amgrímur Jónsson. Kvöldbænir og tyrirbænir em í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Keflavíkurkirkja. Guðsþjónusta kl. 20.30. Athugið breyttan messutíma. Kór Ytri- Njarðvíkurkirkju syngur. Guðmtmdur Sig- urðsson syngur einsöng. Organisti og stjómandi Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprest- ur. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Landspitalinn. Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarm- an. Langholtskirkja - Kirkja Guðbrands bisk- ups. Guösþjónusta kl. 11. Prestur sr. Krist- inn Á. Friðfinnsson. Organisti Jón Stefáns- son. Kór Langholtskirkju syiigur. Molasopi að guðsþjónustu lokinni. Laugameskirkja. Sunnudagur: Guðsþjón- usta kl. 11. Altarisganga. Sr. Bjami Karls- son. Heitt á könnunni eftir guðsþjónustuna. Fimmtudagur. Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrirbænir. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Orgel- og kórstjóm Reynir Jónasson. Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Miðvikudagur: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Seljakirkja. Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30. Altarisganga. Organisti Kjfirtan Siguijóns- son. Síðasta guðsþjónustan fyrir sumarleyfi starfsfólks. Molasopi að lokinni guðsþjón- ustu. Sóknarprestur. Seltjamameskirkja. Messa kl. 11. Organ- isti Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Fermd verður Elsa Theodórsdóttir, Stóragerði 29, Reykjavík. Viðeyjarkirkja. Messa kl. 14. Ferming. Fermdur veröur Ármann Öm Fenger frá Pennsylvania í Bandaríkjunum, hér til heimilis að Hofsvailagötu 49. Staðarskoðun eftir messu. Bátsferð til messu kl. 13.30. Þórir Stephensen. Tapaðfundið Svartur fressköttur týndist frá Langeyrarvegi 11, Hafnar- firði, ómerktur. Ftnnandi hringi í síma 52135. Hjónaband Ema Torfadóttir og Geir Sæmundsson vom gefm saman í Langholtskirkju 6. julí sl. Heimili þeirra er í Danmörku. Ljósm. Ljósmyndarinn. Berglind Birgisdóttir og Sigurður Jóns- son vom gefm saman í Kópavogskirkju 6. júlí sl. Heimili þeirra er að Reykjavík- urvegi 22, R. Ljósm. Ljósmyndarinn. Sigríður Heiðberg, formaður Kattavinafélags íslands, í hinu nýja húsnæði Kattholts. DV-mynd JAK Kattavinafélag íslands: Kattholt opnað Kattavinafélagið ætlar að opna Kattholt á morgun, laugardaginn 27. júlí. Kattholt hefur verið í byggingu í 9 ár þannig að kattavinir eru að sjá langþráðan draum rætast. Kattholt á að vera kattahótel, eða geymslustaður fyrir ketti meðan eig- endur fara í frí, en einnig verður tek- ið á móti óskilakisum. Kostnaður vegna geymslu katta verður 400 krónur á sólarhring. Sigríður Heiðberg, formaður Kattavinafélagsins, segir að þegar sé búið að skrá 13 ketti til geymslu. Kattasýning verður síðan haldin á sunnudag í tilefni opnunarinnar. Þar verða sýndar ýmsar tegundir af kött- um, svo sem síamskettir, persneskir kettir og íslenskir heimiliskettir. Sýningin verður klukkan 14-18 í hús- næði Kattholts, Stangarhyl 2. Sparisjóður Hafnarfjarðar: Sumarhátíð Sumarhátíð Sparisjóðs Hafnar- fjarðar og Vinnuskólans verður haldin í dag, föstudag, klukkan 13 til 16. Margt verður gert til gamans og meðal annars verður boðið upp á grillmat og aðrar veitingar, gefnar verða blöðrur, flugdrekar og fleira. Það verður hafnaboltakeppni, fót- bolti, kassabílarall, víðavangshlaup og fleira. Þá mun unglingahljóm- sveitin Nírvana leika. Myndlist á Hellu M-hátíðarnefnd Rangárvalla- hrepps og menntamálaráðuneytið gangast fyrir myndlistarsýningu á Hellu dagana 27. júlí til og með 11. ágúst næstkomandi. Þrír listamenn sýna verk sín, bæði málverk og skúlptúra. Þau eru Guð- rún Svava Svavarsdóttir á Hellu, Gunnar Örn Gunnarsson, Kambi Holtahreppi, og Elías Hjörleifsson á Hellu. Opið verður laugardaginn 27. júlí frá kl. 17-21 en síðan alla daga meðan sýningin stendur frá kl. 16-21. Hafnarborg: Þrjár sýningar í Hafnarborg standa nú yfir þijár myndlistarsýningar. í aðalsal sýnir Sólveig Eggerz Pétursdóttir vatns- litamyndir, í Sverrissal sýnir Andre- as Green frá Cuxhaven í Þýskalandi málverk og myndir unnar með blandaðri tækni og í kaffistofu er fyrsta einkasýning Guðmundar Rún- ars Lúðvíkssonar. Sýningar í aðalsal og Sverrissal verða opnar frá klukkan 14-19 alla daga nema þriðjudaga og sýningin í kaffistofu veröur opin frá klukkan 11-19 virka daga en 14-19 um helgar. Eden, Hveragerði: Síðasta sýningar- helgi Þórunnar Sýning Þórunnar Guðmundsdótt- ur Jensen stendur nú yfir í Eden í Hveragerði og er þetta síðasta sýn- ingarhelgin því sýningunni lýkur 29. júli. Þórunn hefur numið myndlist í fjölmörgum skólum og haldið marg- ar sýningar, bæði einka- og samsýn- ingar. Frítthelgamámskeið í jóga Sri Chinmoy-setrið heldur þessa helgi frítt námskeið í jóga og hug- leiðslu. Á námskeiðinu verða kennd- ar margs konar slökunar- og einbeit- ingaræfingar, jafnframt því sem hug- leiðsla er kynnt sem áhrifamikil að- ferð til meiri og betri árangurs í starfi og aukinnar fullnægju í dag- legu lífi. Komið verður inn á sam- hengi andlegrar iðkunar og sköpun- ar, farið í hlutverk íþrótta í andlegri þjálfun og sýnd kvikmynd í því sam- bandi. Námskeiðið, sem verður hald- ið í Árnagarði, er ókeypis og öllum opið. Það er í sex hlutum og byrjar fyrsti hlutinn á fostudagskvöld, klukkan 20. Frekari upplýsingar fást í síma 25676. Dagskrá Húsdýragarðsins Það verður mikið um að vera í Húsdýragarðinum í Laugardal um helgina eins og endranær. Garðurinn er opnaður klukkan 10 báða dagana og lokað er klukkan 18. Dagskrá helgarinnar er svona: Klukkan 11 er selunum gefið, kl. 12 verður minkum og refum gefið og kl. 13 verða ungar, naggrísir og kettl- ingar í kennslusal. Kl. 14 verður svínunum hleypt út og kl. 14.30 verða kalkúnar, endur og hænsni í garði við starfsmannahús. Kl. 15 verða hreindýr teymd um svæöið og kl. 15.30 verður klapphorn við smádýra- hús. Kl. 16 er selum gefið og kl. 16.10 verða kýrnar látnar inn. Kl. 16.30 verða kindur og geitur teknar í hús og kl. 17 verður svínum gefið. Mjaltir í fjósi verða kl. 17.10 og kl. 17.30 verð- ur minkum og refum gefið aftur. Það kostar 200 kr. fyrir fullorðna inn í garðinn en 100 kr. fyrir börn, yngri en 12 ára. Ef fleiri en tíu koma saman er veittur 25% hópafsláttur. Hægt er að kaupa árskort fyrir ein- staklinga sem kosta 2000 kr. og árs- kort fyrir hópa kostar 10.000 kr. Hestum Húsdýragarðsins var út- hlutað sumarleyfi í júlí en þeir koma úr sumarbeit í ágúst. Starfsfólk Húsdýragarðsins beinir þeim tilmælum til gesta að þeir sýni dýrunum ávallt virðingu og nær- færni í umgengni. Bílaklúbbur Skaga- fjarðar með rall Bílaklúbbur Skagafjarðar heldur rall í Skagafjarðar- og Húnavatns- sýslum á morgun, laugardaginn 27. júlí. Búist er við mjög spennandi keppni og þegar hafa fjölmargir aðil- ar skráð sig. Ekið verður um Þverárfjall, Neðri byggð (741) Kiðaskarð og innanbæjar á Sauðárkróki. Bent er á að þessir vegir verða því lokaðir hluta laugar- dagsins. Áhugasamir áhorfendur geta orðið sér úti um leiðabók sem liggja mun frammi í verslunum á Sauðárkróki og víðar og geta þannig séð hvar og hvenær rallað er hverju sinni. Brýnt er fyrir fólki, sem hyggst fylgjast með, að gæta fyllstu varúðar og fara að fyrirmælum starfsfólks keppninnar. Styrktaraðili keppninnar er Hótel Áning á Sauðárkróki. Þess má geta að Hótel áningar-rallið er eina rallið sem haldið er utan suðvesturhorns- ins í sumar og eru rallmenn harla ánægðir með að fá að spreyta sig á norðlægum slóðum. Þorgerður Kristinsdóttir og Bjarni Ragnarsson voru gefin saman í Garða- kirkju af sr. Vigfúsi Þór Ámasyni. Heim- ili þeirra er að Einimel 18, R. Liósm. Ljós- myndarinn. Tilkynningar Kattavinafélag Islands Kattavinafélagið heldur sýningu í Katt- holti, húsi Kattavinafélagsins, Stangar- hyl 2, Ártúnsholti, sunnudaginn 28. júlí, kl. 14-18. Laugardaginn 27. júlí verður móttaka fyrir félagsmenn vegna opnunar fyrsta áfanga Kattholts og vonar stjómin að sem flestir félagsmenn mæti í Katt- holti kl. 15-17. Félag eldri borgara Göngu-Hrólfar ganga. Félagið minnir á gönguferðina sem hefst kl. 10 á laugar- dagsmorgun frá Risinu. Félag eldri borgara Kópavogi, dansleikur Spilað verður og dansað að venju í kvöld, fóstudagskvöldið 26. júií, að Auðbrekku 25 kl. 20.30. Húsið er öllum opið. Rannsóknarstofa . í kvennafræðum Hl: Styrkir til kvennarannsókna A fjárlögum fyrir yfirstandandi ár var 1.373.000 króna fjárveiting færð til Há- skóla Íslands til rannsókna í kvenna- fræðum. Rannsóknarstofa í kvennafræð- um og Áhugahópur um íslenskar kvennarannsóknir úthlutuðu þessu fé í umboði Háskóla íslands. 12 umsóknir bámst og eftirfarandi hlutu styrki: Agnes Arnórsdóttir, verkið fiallar um stöðu kynjanna á Islandi á 12.-13. öld. Auður Guðlaug Magnúsdóttir til rannsókna á frillum og óskilgetnum bömum á íslandi frá þjóöveldisöld til siðaskipta. Guðrún Helgadóttir til samantektar um mynd- og handmenntakennara á íslandi 1949-1991. Lifia Mósesdóttir til rannsókna á hag- fræðikenningum um stöðu kveima á vinnumarkaði. Soffia Auður Birgisdóttir til rannsókna á hlut kvenna í formbylt- ingu íslenskrar ljóðlistar á 5. og 7. áratug þessarar aldar. Kramhúsið með námskeið Dagana 26-30. ágúst heldur Kramhúsið námskeið fyrir leiðbeinendur, fóstrur, kennara og aðra þá sem vilja stuðla að tónlistar-, hreyfmga- og leiklistaruppeldi. Markmið námskeiðsins er að kynna upp- eldis- og kennsluaðferðir sem gætu auð- veldað þátttakendum að virkja sköpun- arkraft nemenda í leik og starfi. Einnig að tengja námsgreinar leikiist, tónlist og hreyfingu. Gestakennari námskeiðsins, Jan Gear, kemur frá Englandi og er í fremstu röð breskra kennara sem nota aðferðir Rudolfs Lathans. Auk hennar kennir fjöldi innlendra kennara sem allir hafa reynslu í aö móta skapandi kennslu- aðferðir. Skráning fer fram í síma 15103 kl. 14-17, enn eru nokkur pláss laus. Bókin um bílnúmerin í síðustu viku kom út nýstárleg bók til skemmtunar ökumönnum og ferðafólki á vegum landsins. Hún fjallar um nýju bíl- númerin. Gagnstætt gamla kerfmu hafa bókstafimir enga merkingu frá hendi útgefenda. Tveir bókstafir saman hafa hins vegar merkingu á ýmsum sviðum. Sem orð, skammstafanir og tákn í ís- lensku og öðrum tungumálum. Ennfrem- ur sem tákn í vísindum, viðskiptum, fjar- skiptum og samgöngum, svo eitthvað sé nefnt. í bókinni er safnað saman 1200 slíkum þekkingarbrotum er nota má sem dægradvöl á ökuferðum eða til spum- ingaleikja og minnisæfinga við öll tæki- færi. Ekki síst í sumarleyfmu. Bókin höfðar þannig til fjölfræðiáhuga íslend- inga sem er alþekkt einkenni á þjóðinni. Bókin örvar athyglisgáfuna, auk þess að skemmta fólki, en það getur komið sér vel þegar muna þarf einkennisstafi bif- reiðar sem aðeins bregður fyrir eitt and- artak. Bókin fæst á bensínstöðvum og í almennum bókabúðum. A útgáfudegi bókarinnar var Karli Ragnars, forstjóra Bifreiðaskoðunar íslands, afhent fyrsta eintakið til skoðunar. Með Karli á mynd- inni er fulltrúi útgáfunnar, Guðrún El- ísabet Ámadóttir. Krabbameinsfélagið 40 ára: Ibúðir fyrir krabbameinssjúklinga Á 40 ára afmæli Krabbameinsfélags ís- lands 27. júní sl. vom teknar í notkun tvær íbúðir að Lokastíg 16 í Reykjavík. Þessar íbúðir em keyptar sameighilega af Krabbameinsfélagi íslands og Rauða krossi íslands til að bæta aðstöðu krabba- meinssjúklinga af landsbyggðinni og að- standenda þeima meðan á sjúkdómsmeð- ferð stendur. í kjölfar þjóðarátaks gegn krabbameini árið 1986 keyptu Krabba- meinsfélagið, Rauði krossinn og Kvenfé- lagið Hringurinn íbúð við Leifsgötu í ReyHjavík til að hýsa foreldra krabba- meinssjúkra bama sem em til meðferðar á bamadeild Landspítalans. Árið 1990 var að nýju efnt til þjóðarátaks og var þá meðal annars gefið fyrirheit um aukinn stuðning við krabbameinssjúka og að- 'standendur þeirra. Kaup þessara íbúða að Lokastíg 16 em Uður í því og hefur tekist gott samstarf við ríkisspítalana um daglegan rekstur íbúðanna. Margir aðil- ar hafa gefið heimilistæki og annan bún- að og má þar nefna Styrk, félag krabba- meinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadótt- ir, vemdari Krabbameinsfélags íslands, var viðstödd hátíðlega athöfn þegar íbúð- imar vom teknar í notkun þann 27. júní, á 40 ára afmæli Krabbameinsfélags ís- lands. Á myndinni sést forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttfr, rita nafn sitt, fyrst allra, í gestabók að Lokastíg 16. Hjá henni situr Almar Grímsson, formaður Krabbameinsfélags íslands. Nýtttímarit um austfirsk málefni Prentverk Austurlands hefur hafið út- gáfu á tímaritinu Glettingi og verður það helgað austfirskum málefnum. Ritstjóm skipa Finnur N. Karlsson, Helgi Hall- grímsson og Siguijón Bjamason en rit- nefnd er skipuð mönnum viðsvegar af Austurlandi. Fyrsta tölublaðið er 52 síð- ur, prýtt fjölda mynda. Efnisval er mjög ijölbreytt. Áformað er að Glettingur komi út 4-6 sinnum á ári. Það verður selt í bókabúðum viða um land. Einnig er hægt að panta tímaritið hjá útgefanda í S. 97-11800. Tombóla Þessir hressu krakkar héldu tombólu til styrktar Rauða krossi íslands vegna flóð- anna í Kína. Alls söfnuðust 2.706,50 kr. Þau heita talið frá vinstri: Ellen Mjöll Ronaldsdóttir, Rannveig Guðmundsdótt- ir, Sigrún Áslaug Guömundsdóttir, Ás- geir Þór Tómasson og Bjamdls Helga Tómasdóttir. Á myndina vantar einn úr hópnum sem heitir Fannar. Sýningar Sjóminjasafn íslands Vesturgötu 8 Hafnarfirði, sími 52502 Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Vinnustofa Ríkeyjar Hverfisgötu Þar em til sýnis og sölu postulínslág- myndir, málverk og ýmsir litlir hlutir. Opið er á verslunartíma þriðjudaga, mið- vikudaga, fimmtudaga og fóstudaga og á laugardögum kl. 10-16. Norræna húsið v/Hringbraut Þar stendur yfir sýning á afstraktverkum eftir Þorvald Skúlason. Listaverkin em öll í eigu Háskóla íslands og hefur. það góðfúslega lánað þessi verk á sýninguna. Verkin era máluð á árunum 1950-1981. Sýningin er opin daglega kl. 13-19 og stendur til 25. ágúst. Aðgangur er ókeyp- is. Stofnun Árna Magnússonar Árnagarði, Suðurgötu Handritasýning í Stofnun Áma Magnús- sonar er opin í Amagarði alla daga í sum- ar fram tfi 1. september kl. 14-16. Póst- og símaminjasafnið Austurgötu 11 Opið á sunnudögum og þriðjudögum kl. 15-18. Aðgangur ókeypis. Þjóðminjasafnið í Bogasal Þjóðminjasafnsins stendur yfir sýningin „Stóra-Borg - Fornleifarann- sókn 1978-1990.“ Þar er sögð saga fom- leifarannsókna á Stóra-Borg undir Eyja- fiöllum, Rangárvallasýslu, og sýndir gripir sem þar fundust. Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Spron Álfabakka 14 í SPRON stendur yfir sýning á verkum Sigrúnar Eldjárn. A sýningunni gefúr að líta 7 grafíkmyndir, auk 12 oliumálverka sem unnin em á striga. Sýningin stendur yfir til 9. ágúst og er opin á afgreiöslutíma útibúsins frá kl. 9.15-16 afia virka daga. Vatnslitamyndir og grafík íEden Þórunn Guömundsdóttir heldur sýningu á vatnslitamyndum og grafík í listaskála Edens, Hveragerði, dagana 15.-29. júb. Þórunn er fædd í Reykjavík en hefur verið búsett í Danmörku frá árinu 1946 og er gift danska listmálaranum Vagn Jensen. Hún hefur tekið þátt í samsýn- ingum í Danmörku og Bandaríkjunum og haldið sjálfstæðar sýningar, en sýnir nú í fyrsta skipti á íslandi. Minjasafnið á Akureyri Aðalstræti 58, simi 24162 Opið daglega kl. 11-17. Þar stendur yfir sýning á mannamyndum Hailgríms Ein- arssonar ljósmyndara. Laxdalshús Hafnarstræti 11 Opið daglega kl. 11-17. Þar stendur yfir sýningin „Óefjords Handelssted", brot úr sögu verslunar á Akureyri. Kaffiveit- ingar. Þrastarlundur, Grimsnesi Þórhallur Fibppusson Ustmálari heldur sína 6. málverkasýningu í Þrastarlundi. Sýninguna nefnir hann „Árstíðaskipti" og samanstendur hún af obu-, pastel- og vatnsUtamyndum. Sýning á Hótel Snæfelli, Seyðisfirði Laugardaginn 6. júU opnaði Daði Guð- bjömsson sýningu á hótel SnæfeUi, Aust- urvegi 3, Seyðisfirði. Daði hefur tekið þátt í og haldið fjölda sýninga bæöi heima og eriendis. Á sýningunni em bæði graf- íkverk og oUumálverk. Sýningin er opin á afgreiðslutíma hótelsins. ✓--- --------s efitit íolta lemux íetni Umferöarráö vekur athygli á nokkrum neöangreindum sektarfjárhæöum, sem eru samkvæmt leiöbeiningum ríkissak- sóknara til lögreglustjóra frá 22. febrúar 1991 Akstur gegn rauðu Ijósi allt aö 7000 kr. Biðskylda ekki virt “ 7000 kr. Ekið gegn einstefnu “ 7000 kr. Ekið hraðar en leyfilegt er “ 9000 kr. Framúrakstur við gangbraut “ 5000 kr. Framúrakstur þar sem bannaö er “ 7000 kr. „Hægri reglan“ ekki virt “ 7000 kr. Lögboðin ökuljós ekki kveikt 1500 kr. Stöðvunarskyldubrot -allt að 7000 kr. Vanrækt að fara með ökutæki til skoðunar “ 4500 kr. Öryggisbelti ekki notuð “ 3000 kr. MJÖG ALVARLEG OG ÍTREKUÐ BROT SÆTA DÓMSMEÐFERÐ. FYLGJUM REGLUM - FORÐUMST SLYS!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.