Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1991, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1991, Síða 5
LAUGARDÁGUR 17. ÁGÚST 1991. 31 Bflar Það var hart barist á brautinni og hér geysist Kevin Schwantz (nr. 34) inn í hárnálarbeygjuna. Allt að áttatiu þúsund manns komu til að horfa á þessa keppni á Donnington Park. Efstu þrír urðu sem hér segir: 1. Kevin Schwantz USA Suzuki 20 stig, 41,12,18, meðalhr. 152,5 2. Wayne Rainey USA Yamaha 17 stig + 0,78 sek 3. Mick Doohan Ástral.Honda 15 stig + 19,18 sek Þegar 11 keppnum af 15 er lokiö er staða efstu manna sú að Wayne Rainey er efstur með 185 stig, ann- ar er Mick Doohan með 175 stig og þriðji er Kevin Schwantz með 156 stig. Það sem kom okkur öllum mest á óvart var hve hávaðinn í hjólun- um var rosalegur, einnig það að fólkið, sem kom til að horfa á keppnina, var á öllum aldri, allt frá fólki á níræðisaldri niður í korna- börn. Á keppnina komu u.þ.b. 80.000 manns og var heiðursgestur keppniimar 83 ára gömul kona sem varð fyrst kvenna til að taka þátt í kappakstri á mótorhjóh í Eng- landi. Hjörtur Jónsson P.S. Ef einhver hefur áhuga á að fara á svona keppni þá ráðlegg ég þeim sama að vera mættur á svæð- ið a.m.k. sólarhring áður en aðal- keppnin hefst. Donnington-kappakstursbrautin þar sem British Grand Prix, sem er níunda keppnin af fimmtán í heimsmeistarakeppninni, fór fram 4. ágúst. íslending- arnir, sem horfðu á keppnina, voru þar sem X er merkt á teikninguna, þaðan sem stóra myndin hér að ofan er tekin. Betribílar á betra verði og betrikjörum Tilboð vikunnar Suzuki Fox, árg. 1982, upphækkaöur, 33' dekk, vökvastýri, B-20 Volvo vél og kassi. Verö kr. 550.000. Tilboösverð kr. 390.000. Engum líkur renaultI Fer á kostum Tilboð vikunnar Range Rover, árg. 1985, upphækkaður, 33" dekk, brettakantar o.fl. o.fl. Toppbíll. Verö kr. 1.450.000. Tilboðsverð kr. 1.150.000. Þú færð góðan bíl hjá okkur á hagstæöari kjörum en þig grunar! Athugið: BMWog Renault bílar íokkareigu eru yfirfamirá verkstæði okkar. Bílaumboðið hf Krókhálsi 1 -3, Reykjavík, sími 676833 og 686633 BÍLM HF Skeljabrekku 4 - Sími 42600 MMC Sapporo 2.3 ’88, sjálfsk., 4ra d., hvitur, ek. 71.000. V. 1.280.000. MMC Galant GLSi 2.0 '88, sjálfsk., 4ra d., hvitur, ek. 85.000. V. 930.000. Plymouth Sundance 2.5 ’88, sjálfsk., 4ra d.. vínrauður, ek. 36.000. V. 1.300.000. Jeep Cherokee, disil, 2.1, turbo, ’88, 5 g., 4ra d., dökkgrár, ek. 65.000. V. 1.580.000. Jeep Wrangier Hard Top 2.5 '90, 5 g., 2ja d., rauður, ek. 25.000. V. 1.350.000. Njssan Sunny 4x4 1.5 ’87, 5 g., 5 d., grár, ek. 78.000. V. 680.000. Jeep Wagoneer Limited 2.8 '86, sjálfsk., 5 d., gullmet., ek. 69.000. V. 1.490.000. Fiat Uno 45 1.0 ’88, 4ra g„ 3ja d„ hvitur, ek. 37.000. V. 380.000. Dodge Aries LE 2.2 '89, sjálfsk., 4ra d„ silfurl., ek. 18.000. V. 980.000. Opið frá kl. 9-18 Laugardaga kl. 10-14 JÖFUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.