Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1991, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1991, Qupperneq 32
44 MÁNUDAGUK 30. SEPTEMBER 1991. Menning Tónleikar Hafliða í gærkvöldi vori haldnir tónleikar í Listasafni ís- lands þar sem flutt voru verk eftir Hafliða Hallgríms- son. Flytjendur voru Pétur Jónasson gítarleikari, Kol- beinn Bjarnason flautuleikari, Gunnar Kvaran selló- leiari, Helga Ingólfsdóttir semballeikari og Guðný Guðmundsdóttir auk Blásarakvintetts Reykjavíkur. Eins og sjá má af þessari upptainingu voru hijóð- færaleikararnir ekki af lakari endanum enda var flutn- ingur tónlistarinnar með miklum ágætum og ljóst að mikil alúð hafði verið lögð í æfingar og undirbúning. Það sama má segja um annan undirbúning tónleik- anna eins og gerð efnisskrárinnar sem leit mjög fall- ega út. Tónskáldið hélt ræðu í upphafi tónleikanna og aftur eftir hlé og mæltist vel og skörulega. Gat hann þess að út væri komin bók eftir sig með teikningum og væri hún til sölu á hóflegu verði þarna á tónleikun- um. Þá útskýrði hann tónverkin og lýsti hvemig bæri að skilja þau. Þá fylgdi í efnisskránni röð fyrirsagna um hvert verk svo ekkert færi milli mála um skilning- inn. Útlistanir og nafngiftir af þessu tagi orka tvímæl- is af þeirri ástæðu að tónlist er óhlutkennd list og flest- ir tónlistarunnendur telja sig óbundna af hvers konar fyrirmælum um þær ímyndanir sem þeir gera sér um verk. Efasemdir um þörflna fyrir skýringargreinar eiga sérlega rétt á sér þegar rætt er um tónlist Hafliða því að hún hefur það einkenni að vera einkar aðgengi- leg og er þar fátt sem ekki liggur í augum uppi. Við þessar aðstæður laumast sú hugsun að mönnum að verið sé að bæta upp með ræðuhöldum það sem á Tórúist Finnur Torfi Stefánsson vantar til að verkin standi undir sér. Slíkt er aö sönnu óþarfi um verk Hafliða. Þau eru yflrleitt vandvirknislega gerð og margir staðir eru þar fallegir. Þá liggja þau yfirleitt vel viö hljóöfærunum og bera þess merki að höfundur er sjálfur snjall hljóð- færaleikari. Helsti ljóður á verkunum er hve mikið ber á endurtekningum á óbreyttu efni í striklotu eins og gengið sé út frá því að hlustandinn heyri ekki í fyrsta sinn og þurfi því sð segja sama hlutinn aftur. En þetta er algengur galli og fyrirgefmn af mörgum. Á svipaðan hátt og menn fengu á tilflnninguna að verkin á þessum tónleikum væru ofkynnt var ekki laust við að svipað væri uppi á teningnum um höfund- inn sjálfan. í efnisskránni er birt bréf einhvers skosks blaðamanns til tónskáldsins þar sem mikiö lof er á það borið fyrir mannkosti af ýmsu tagi og skortir þar lítt hástemmdar yfirlýsingar. Á íslandi hefur oflof af þessu tagi löngum verið talið mönnum til háðungar og ærumeiðingar og eru ófá málaferh sem af slíku hafa hlotist. Sem betur fer er bréfið á ensku og þarf ekki að takast alvarlega. GERUM GÖT Á EYRU ERUM NÝBÚIN AÐ FÁ NEFLOKKA HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG STOFNUÐ 1918 SÍMI 13010 Matreiðslumenn Almennur félagsfundur verður haldinn að Óðinsgötu 7 þriðjudaginn 1. október nk. kl. 15. Fundarefni: Kjaramál og fleira. Stjórnin Andlát Magnús Tómasson, Tryggvagötu 7, lést þann 27. september á Ljósheim- um. Ásdís Sigrún Guðmundsdóttir lést í Borgarspítalanum 28. september. Stefán Aðalbjörnsson lést að heimili sínu, Vorsabæ 7, þann 26. september. Jónas B. Guðmundsson, Hvanneyr- arbraut 44, Siglufirði, lést í Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri þann 27. september. Úlfljótur B. Gíslason andaðist í Borg- arspítalanum 28. september. Halldóra Jóhannesdóttir frá Mosfelli, Hlaðhömrum 2, Mosfellsbæ, lést 27. september. Jarðarfarir Guðný ÞorbjörgKlemensdóttir, Hofi, Álftanesi, verður jarðsungin frá Bessastaðakirkju þriðjudaginn 1. október kl. 13.30. Óskar Jónsson, Vogatungu 47, Kópa- vogi, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 1. október kl. 15. Myndgáta ©/wz ■evþói^----A, Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi. Lausngátunr. 141: Viðurkennir Fréttir Ætlar að halda kvðta- ' f Húsbréf Útdráttur húsbréfa Nú hefur fariö fram fjóröi útdráttur húsbréfa í 1. flokki 1989 og fyrsti útdráttur húsbréfa í 1. fiokki 1990. Koma þessi bréf til innlausnar 15. nóvember 1991. Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði og upplýsingar liggja frammi í Húsnæöisstofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. cSo HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS LJ HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 108 REVKJAVIK • SÍMI 91-696900 uppboðið - segirHilmarÁ.Hilmarsson framkvæmdastjóri Stefán Sigurjónsson pípulagninga- maður, Eiríksgötu 11, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 2. október kl. 15. Jónína Þ. Björnsdóttir, Blöndubyggð 2, Blönduósi, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 1. októ- ber kl. 13.30. Tilkyimingar Félag eldri borgara Félag eldri borgara heldur spilavist í Risinu í dag kl. 14. Bridge og fijáls spilamennska. JC Nes JC Nes heldur kynningaríund á starfsemi félagsins mánudaginn 30. september kl. 20.30 að Austurströnd 3, Seltjamamesi. Fundurinn er öllum opinn. Kvenfélag Hreyfils Kvenfélag Hreyfils heldur fund þriðjudag- inn 1. október kl. 20 í Hreyfilshúsinu. Fönd- ursýning. Kvenfélag Háteigssóknar Kvenfélag Háteigssóknar heldur sinn fyrsta fund á vetrinum þriðjudaginn 1 okt. kl. 20.30 á lofti kirkjunnar. Kynning á snyrtivörum og kaffiveitingar. „Meðan lög banna ekki uppboð á kvóta fæ ég ekki séð að slíkt sé ólög- legt. Ég vissi það fyrirfram að þetta yrði flókið en mun engu að síður halda mínu striki. Málið er að núna„ fara margir ekki eftir reglunum en Kvótamarkaðurinn er einmitt til að gera mönnum þetta auðveldara," segir Hilmar Á. Hilmarsson, fram- kvæmdastjóri Kvótamarkaðarins. Sjávarútvegsráðuneytið telur upp- boðsmarkað á kvóta ekki samrýmast þeim reglum sem gilda um flutning aflamarks milli skipa. í frétt frá ráðu- neytinu segir að kvótinn sé bundinn Samstaða um óháð Island Stofiifundur í Suðurlandskjördæmi verður haldinn í kvöld, mánudag 30. september, á Hótel Selfossi. Á fundinum verða flutt ávörp og stutt fræðsluerindi og kosið í stjóm kjör- dæmafélagsins. við skip og og framsal á honum sé í mörgum tilfellum háð samþykki op- inberra aðila og veðhafa. Þá ráðist efnisleg heimild til framsals oft af högum þess sem framselt er til. Hilmar visar þessari túlkun ráðu- neytisins á bug og ætlar að halda kvótauppboð. Upphaflega stóð til að halda fyrsta uppboðið í dag en því hefur nú verið frqstað til 14. október. í vikunni ætlar Hilmar fara á fund Þorsteins Pálssonar sjávarútvegs- ráðherra ásamt lögfræðingi sínum, og skýra honum frá starfsemi mark- aðarins. -kaa Safnaðarstarf Grensáskirkja: Aðalfundur Grensás- kirkju mánudag kl. 18. Hallgrímskirkj a: Fundur í Æsktllýðsfé- laginu Örk mánudagskvöld kl. 20. Fyrirbænaguðsþjónusta þriðjudag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Langholtskirkja: Kvenfélag Langholts- sóknar heldur 1. fund vetrarins þriðjud. 1. hktóber nk. kl. 20.30 í safnaðarheimil- inu. Dagskrá. Venjuleg fundarstörf. Ein- söngur Þóra Einarsdóttir. Kaffiveitingar í umsjá stjómarkvenna. Helgistimd í kirkju. Neskirkja: Mömmumorgunn þriðjudag kl. 10-12. Kaffi og spjall. LEGSTEINAR # Granít s/f Helluhrauni 14 220, sími 652707 Opið 9-18. Laugardaga 10-15.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.