Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1991, Blaðsíða 4
20
FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1991.
FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1991.
21
Messur
Árbæjarkirkja: Bcirna- og fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Skólakór
Árbæjarskóla syngur undir stjórn
Áslaugar Bergsteinsdóttur. Guðs-
þjónusta kl. 14. Prestur sr. Ingólfur
Guðmundsson. Miðvikudagur: Fyr-
irbænaguðsþjónusta í Árbæjar-
kirkju kl. 16.30. Sr. Guðmundur Þor-
steinsson.
Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Félagar í St.
Georgsgildi skáta taka þátt í guðs-
þjónustunni og vináttudegi sínum.
Áslaug Friöriksdóttir flytur vináttu-
boðskap. Ritningarorð lesa Ragn-
heiður Finnsdóttir og Þorgeir Hjör-
leifsson. Árni Bergur Sigurbjöms-
son. Fimmtudagur: Biblíulestur í
safnaðarheimilinu kl. 20.30 og kvöld-
bænir í kirkjunni að honum loknum.
Breiðholtskirkja: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
Kynning á starfi Gideonfélagsins.
Sigurður Jóhannesson predikar.
Tekið við gjöfum til félagsins. Organ-
isti Þorvaldur Björnsson. Að guðs-
þjónustu lokinni verður kafflsala
kirkjukórsins. Bænaguðsþjónusta
þriðjudag kl. 18.30. Sr. Gísli Jónas-
son.
Bústaðakirkja: Barnamessa kl. 11.
Arna, Gunnar og Pálmi. Guðsþjón-
usta kl. 14. Einsöngur: Ingibjörg
Marteinsdóttir. Organisti Guðni Þ.
Guðmundsson. Pálmi Matthíasson.
Digranesprestakall: Bamasamkoma
í safnaðarheimilinu við Bjarnhóla-
stíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogs-
kirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Krist-
jánsson.
Dómkirkjan: Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11 með þátttöku fermingar-
barna. Skím. Sr. Hjalti Guðmunds-
son. Hámessa kl. 14. Sr. Jón Dalbú
Hróbjartsson prófastur vísiterar
söfnuðinn og prédikar. Dómkirkju-
prestarnir þjóna fyrir altari. Altaris-
ganga. Dómkórinn syngur. Organisti
Marteinn H. Friðriksson. Kaffisala
Kirkjunefndar kvenna Dómkirkj-
unnar (KKD) í safnaðarheimilinu
eftir messu. Bænaguðsþjónusta kl.
17. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson.
Miðvikudagur kl. 12.05: Hádegisbæn-
ir. Léttur málsveröur á kirkjuloftinu
á eftir.
Miðvikudagur kl. 13.30-16.30: Sam-
vera aldraðra í safnaðarheimilinu.
Tekið í spil. Kaffiborð, söngur, spjall
og helgistund.
Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl.
10. Sr. Cecil Haraldsson.
Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta
kl. 11. Barnastarf á sama tíma. Prest-
ur sr. Guðmundur Karl Ágústsson.
Organisti Guðný M. Magnúsdóttir.
Fyrirbænir í Fella- og Hólakirkju
mánudag kl. 18. Guðsþjónusta mið-
vikudagskvöld Fríkirkjan í Hafnar-
firði: Barnasamkoma kl. 11. Barna-
kór kirkjunnar leiðir söng, stjórn-
andi Kristjana Ásgeirsdóttir. Einar
Eyjólfsson.
Fríkirkjan í Reykjavík: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11.00. Gestgjafi í sögu-
hominu: Iðunn Steinsdóttir. Violeta
Smid kynnir flautur. Guðsþjónusta
kl. 14.00. Miðvikudagur 30. okt., kl.
7.30: Morgunandakt. Orgelleikari
Pavel Smid. Cecil Haraldsson.
Grafarvogssókn: Barna- og fjöl-
skylduguðsþjónusta - fjölskylduhá-
tíð - kl. 11 í Félagsmiðstöðinni Fiör-
gyn. Fjallað verður um „vináttuna".
Gengið verður aö krossinum á
kirkjulóöinni og hann helgaður.
Fermingarböm og leikskólabörn
tendra ljós við krossinn. Kirkjukór-
inn syngur undir stjóm Sigríðar
Jónsdóttur. Fjölskyldusamvera í Fé-
lagsmiðstöðinni eftir helgistundina.
Kaffiveitingar í boði lionsfélaga. Ein-
söngur og kórsöngur. Allir velkomn-
ir. Vigfús Þór Ámason.
Grensáskirkja: Barnasamkoma kl.
11. 6 ára böm og eldri og foreldrar
þeirra uppi. Yngri börnin niðri.
Messa kl. 14. Prestur sr. Halldór S.
Gröndal. Organisti Árni Arinbjarn-
arson. Fyrirbænir eftir messu og
molasopi. Þriðjudagur: Kyrröar-
stund kl. 12.00. Orgelleikur í 10 mín-
útur. Fyrirbænir, altarisganga og
léttur hádegisverður. Þriðjudagur kl.
14.00: Bibliulestur og kirkjukaffi. All-
ir velkomnir. Prestamir.
Grindavikurkirkja: Sunnudagaskóli
kl. 11 í umsjón samstarfshóps. Sókn-
amefndin.
Hallgrímskirkja: Fræðslusamvera
kl. 10. Messa og barnasamkoma kl.
11. Altarisganga. Sr. Karl Sigur-
Ásta Árnadóttir sýnir vatnslitamyndir í Kefiavík.
Ásta Ámadóttir sýnir í Keflavík:
Vatnslitamyndir
Ásta Árnadóttir opnar á morgun,
laugardaginn 26. október, sýningu á
vatnslitamyndum að Tjarnargötu 12,
3. hæð, í Keflavík. Ásta hefur tekið
þátt í mörgum samsýningum hér
heima og erlendis. Þetta er 7. einka-
sýning hennar.
Ásta nam við Myndlista- og hand-
íðaskóla íslands um tíma og í Baö-
stofunni undir leiðsögn Eiríks Smith.
Síðustu 12 árin hefur hún eingöngu
unnið með vatnsliti.
Nýttgallerí:
Gullsmiðja og gallerí G. 15.
Þorbergur Halldórsson gullsmiður
opnaði nýlega G.15. gullsmiðju og
gallerí að Skólavörðustíg 15. I gull-
smiðjunni sameinast verkstæði og
verslun þar sem áhersla er lögð á
hönnun og sérsmíðaða muni. Gall-
eríið er það fyrsta og eina á íslandi
sem leggur áherslu á sýningar á
verkum og hönnun gullsmiða. Þótt
gullsmíðar verði í aðalhlutverki í
Jón Axel Björnsson sýnir i nýju gallerii,
G.15. að Skólavörðustíg 15.
galleríinu verður þó jafnframt boðið
upp á sýningar sem tengjast öðrum
hönnunar- og listgreinum, svo sem
grafískri hönnun, arkitektúr, iðn-
hönnun, málverki, skúlptúr, ljós-
myndun og fleiru. Saman mynda
galleríið og gullsmiðjan sterka heild
sem vonandi verður til að vekja enn
frekari áhuga almennings á gull-
smíði sem listgrein.
Þorbergur nam gullsmíði hjá Ósk-
ari Kjartanssyni gullsmið á gull-
smíðaverkstæði Kjartans Ásmunds-
sonar. Áriö 1984 fór hann til náms í
Schuola Lorenzo di Medici í Flórens
á Ítalíu. Árið 1989 hóf hann nám í
Gullsmíðaháskólanum í Kaup-
mannahöfn og útskrifaðist þaöan
síðastliðið vor. Þorbergur hefur séð
um smíði hinnar íslensku fálkaorðu
síðustu tvö ár.
Fyrsta sýningin í galleríinu er sýn-
ing Jóns Axels Björnssonar. Jón
Axel stundaði nám við Myndlista- og
handíðaskóla íslands 1975-79. Hann
hefur haldið 10 einkasýningar bæði
hér á landi og erlendis. í Gallerí G.15.
sýnir hann smámyndir.
Sýningin stendur til 19. nóvember
og er opin á virkum dögum milli 10
og 18 og laugardaga frá 11 til 14.
íslenska óperan sýnir Töfraflautuna í Logalandi í Borgarfirði á sunnudaginn í tilefni af 25 ára afmæli Tónlistarfé-
lags Borgarfjarðar. DV-mynd Brynjar Gauti
Tónlistarfélag Borgarfjarðar 25 ára:
Töfraflautan í Logalandi
íslenska óperan mun sýna Töfra-
flautuna eftir Mozart í Logalandi í
Borgarfirði sunnudaginn 27. október
klukkan 20. Þetta er hátíðarsýning í
tilefni af því að Tónlistarfélag Borg-
arfjarðar er 25 ára um þessar mund-
ir. Robin Stapleton mun stjórna sýn-
ingunni sem er að öllu leyti sú sama
og er á sviði íslensku óperunnar í
Reykjavík, en aðlöguð aðstæðum, og
í stað hljómsveitar mun Iwona Jagla
annast undirleikinn á píanó og að
sjálfsögðu verður flautuleikari einn-
ig með.
Slunkaríki:
Jan Homan sýnir pastelmyndir
Jan Homan opnar á morgun, laug-
ardaginn 26. október sýningu á
pastelmyndum í Slunkaríki á
Isafirði.
Jan er homleikari og kennir á
blásturshljóðfæri við Tónlistarskól-
ann á ísafirði. Hann er fæddur í
smábæ í Tékkóslóvakíu og hefur
sinnt myndlistinni i frístundum allt
frá námsárunum við Listaskóla
Pragborgar þar sem hann var viö
nám á árunum 1950-57.
Jan hefurlvisvar tekið þátt í mynd-
listarsýningum með félögum sínum
frá námsárunum, það voru samsýn-
ingar „málandi tónlistarmanna" í
Útvarpshúsinu í Prag 1968 og 1971.
Á sýningu Jans Homan í Slunka-
ríki verða 10 pastelmyndir, allar
gerðar síðan hann kom til ísafjarðar
í byrjun árs 1987. Landslagið hefur
haft djúpstæð áhrif á hann, náttúr-
una segir hann sterka og yfirþyrm-
andi, ólíka þeirri mið-evrópsku
„landslagsmýkt" sem hann á að venj-
ast.
Sýningin verður opin fimmtudaga
til sunnudaga klukkan 16-18 og lýkur
24. nóvember.
Húnvetningaféiagiö í Reykjavík:
Vetrarfagnaður
Húnvetningafélagið í Reykjavík
heldur fyrsta vetrardag hátíðlegan
með vetrarfagnaði á morgun, laugar-
daginn 26. október. Fagnaðurinn
verður haldinn í Húnabúö klukkan
23. Það verður hljómsveitin Perlan
og Mattí Jóhanns sem leika og syngja
fyrir dansi.
Nýlistasafniö:
Skúlptúrar í rekavið
Halldór Ásgeirsson opnar á morg-
un, laugardaginn 26. október, mynd-
listarsýningu í öllum sölum Nýlista-
safnsins að Vatnsstíg 3B. Halldór
sýnir skúlptúra unna í rekavið.
Viðurinn er högginn, tálgaður,
brenndur og sveigður undir hverja
hugmynd fyrir sig. Listamaðurinn
tengir gjarnan lifandi eld við verkin,
einnig notar hann ull, jám og lita-
púður svo eitthvaö sé nefnt.
Sæfarar skóganna eru mættir til
leiks því efniviðurinn á að baki langt
ferðalag. Hann hefur mótast í hafinu
og heldur áfram að mótast í höndum
listamannsins. Verkin eru samspil
ótal þátta og mörg hver eru hugsuð
beinlínis fyrir ákveðin rými í Ný-
listasafninu.
Halldór hefur sýnt og starfað í
myndlist á íslandi og víða erlendis
undanfarin 10 ár. Sýningin er opin
Halldór Asgeirsson sýnir skúlptúra
i rekavið í Nýlistasafninu.
alla daga milli klukkan 14 og 18 og
stendur til 10. nóvember.
Ásta Guðrún Eyvindardóttir:
Tilgangur lífsins
Ásta Guðrún Eyvindardóttir opnar
á sunnudaginn málverkasýningu í
veitingahúsinu Torfunni.
Ásta Guðrún nam myndlist í
Myndlista- og handíðaskóla íslands
árin 1977-80 og síðan í Central Scho-
ol of Art and Design í London árin
1980-82. Hún hefur haldið 5 einka-
sýningar hérlendis og það er mat
gagnrýnenda að myndir hennar beri
afar sérstöku handbragði vitni.
Myndirnar eru málaðar með olíu á
striga og eru unnar á síðustu tveimur
árum. Þemað er tilgangur lífsins.
Nýhöfn:
Helgi Þorgils sýnir
Helgi Þorgils Friðjónsson opnar
sýningu á teikningum og vatnslita-
myndum í Nýhöfn, Hafnarstræti 18,
á morgun, laugardaginn 26. október
klukkan 14.
Verkin á sýningunni eru unnin á
síðustu tveimur til þremur árum.
Helgi Þorgils stundaði nám við
Myndlista- og handíðaskóla íslands
frá 1971-76, og í Hollandi við Aka-
demíuna í Haag og Jan van Eyck frá
1976-77 og 1977-79 við Akademíuna í
Maastricht.
Einkasýningar Helga Þorgils eru
orðnar um fjörutíu talsins. Hann var
fulltrúi íslands á Feneyjatvíæringn-
um 1990 og hefur einnig tekið þátt í
fjölda samsýninga hér heima og er-
lendis. í kjölfar þátttöku hans í Fen-
eyjatvíæringnum var honum boðið
að sýna í hinum virta sýningarsal
Galerie Toselli í Mílanó þar sem
hann sýndi í janúar á síðasta ári.
Verk Helga Þorgils eru í eigu
margra safna og gallería á íslandi,
Norðurlöndunum, Þýskalandi, Sviss
Helgi Þorgils opnar á morgun sýn-
ingu á teikningum og vatnslitamynd-
um í Nýhöfn.
og Ítalíu. Helgi hefur kennt við
Myndlista-og handíðaskóla ísjands
frá árinu 1980.
Sýningin, sem er sölusýning, er
opin virka daga frá klukkan 10-18
og frá klukkan 14-18 um helgar, en
lokað er á mánudögum. Sýningunni
lýkur 13. nóvember.
bjömsson. Kl. 17. Hátíðarguðsþjón-
usta á 317. ártíð sr. Hallgríms Péturs-
sonar. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson
prédikar, sr. Karl Sigurbjörnsson
þjónar fyrir altari. Fmmflutt verður
mótetta eftir Jón Hlöðver Áskelsson
við kvæði Hannesar Péturssonar,
„Hallgrímur lýkur Passíusálmun-
um“. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðs-
þjónusta kl. 10.30. Beðiö kl. 20.30.
Sönghópurinn „Án skilyrða" sér um
söng ásamt kirkjukómum. Prestarn-
ir.
Háteigskirkja: Morgunmessa kl. 10.
Bamaguðsþjónusta kl. 11. Kirkjubíll-
inn fer frá Suðurhlíðum um Hlíðam:
ar fyrir barnaguðsþjónustuna. Há-
messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson.
Kvöldbænir og fyrirbænir em í
kirkjunni á miövikudögum kl. 18.
Hjallasókn: Messusalur Hjallasókn-
ar, Digranesskóla. Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
Kristján Einar Þorvarðarson.
Hraungerðiskirkja: Guösþjónusta kl.
13.30. Barnaguðsþjónusta fyrir
skólaböm í Þingborgarskóla nk.
mánudag kl. 14. Bamaguðsþjónusta
leikskólabama í Þingborg nk. þriðju-
dag kl. 16. Sr. Kristinn Ágúst Frið-
finnsson
Innri-Njarðvíkurkirkja: Sunnudaga-
skóli kl. 11 í umsjón Helgu Óskars-
dóttur og Láru Guðmundsdóttur.
Sóknamefndin.
Kársnesprestakall: Barnastarf kl. 11
í safnaðarheimilinu Borgum. Guðs-
þjónusta í Kópavogskirkju kl. 14.
Vænst er þátttöku fermingarbarna
og foreldra. Fundur í Borgum eftir
guðsþjónustuna með foreldrum og
fermingarbörnum. Ægir Fr. Sigur-
geirsson.
Kirkjuvogskirkja: Helgistund í fé-
lagsheimilinu kl. 14. Barnastarf vetr-
arins hefst einnig á þeim tíma.
Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Jón
Bjarman.
Langholtskirkja Kirkja Guðbrands
biskups. Kl. 11. Óskastundbarnanna.
Söngur, sögur, fræðsla. Sr. Flóki
Kristinsson og Jón Stefánsson organ-
isti sjá um stundina. Messa kl. 14.
Altarisganga. Organisti Jón Stefáns-
son. Prestur sr. Flóki Kristinsson.
Kór Langholtskirkju syngur stól-
vers. Molasopi að guðsþjónustu lok-
inni.
Laugarneskirkja: Messa kl. 1L Altar-
isganga. Sr. Ingólfur Guðmundsson
messar. Barnastarf á sama tíma í
umsjá sr. Sigrúnar Óskarsdóttur.
Heitt á könnunni eftir guðsþjón-
ustuna. Fimmtudagur: Kyrrðar-
stund kl. 12. Hannes Guðrúnarson
og Rósa Jóhannesdóttir leika á gítar
og fiðlu frá kl. 11.50 lög eftir Vivaldi
o.fl. Altarisganga, fyrirbænir. Léttur
málsverður í safnaöarheimilinu að
stundinni lokinni.
Neskirkja: Bamasamkoma kl. 11. Sr.
Frank M. Halldórsson. Guðsþjónusta
kl. 14. Einsöngur: Inga Backman.
Orgel- og kórstjórn: Reynir Jónas-
son. Sr. Guðmundur Oskar Ólafsson.
Miðvikudagur: Bænamessa kl. 18.20.
Beðið fyrir sjúkum. Sr. Guðmundur
Óskar Ölafsson.
Óháði söfnuðurinn: Fjölskyldumessa
kl. 14. Bamastarf í Kirkjubæ á sama
tima. Kirkjukaffi eftir messu.
Seljakirkja: Bamaguðsþjónusta kl.
11. Guösþjónusta kl. 14. Altaris-
ganga. Organisti Kjartan Sigurjóns-
son. Sóknarprestur.
Seltjarnarneskirkja: Fjölskyldu-
messa kl. 11. Organisti Þóra Guð-
mundsdóttir. Prestur sr. Solveig
Lára Guðmundsdóttir. Bamastarf á
sama tíma í umsjá Bám Friðriksdótt-
ur og Erlu Jónsdóttur. Fundur með
foreldmm fermingarbama eftir
messu þar sem boðið verður upp á
léttan hádegisverð. Miðvikudagur:
Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altaris-
ganga, fyrirbænir. Léttur hádegis-
verður í safnaðarheimilinu.
Stokkseyrarkirkja: Bamaguðsþjón-
usta kl. 11. Messa kl. 14.
Villingaholtskirkja: Bamaguðsþjón-
usta fyrir skólaböm í Villingaholts-
skóla nk. þriðjudag kl. 11. Bama-
guðsþjónusta leikskólabama í Vill-
ingaholtsskóla nk. þriðjudag eftir
hádegi. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinns-
son.
Ytri-Njarðvíkurkirkja: Messa kl. 11.
Organisti Gróa Hreinsdóttir. Prestur
Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. Sunnu-
dagaskóli á sama tíma. Umsjón Gróa
og Sigfríður.
Ferdalög
Ferðafélag lalands
Vetri fagnað i sunnudagsferðum 27.
október kl. 13.
1. Vetri heilsað á Vífilsfelli (655 m.y.s.).
Hressandi fjallganga á eitt af bestu útsýn-
isfjöllum í nágrenni höfuðborgarinnar.
2. Eldborgir - Leiti - Jósepsdalur. Auð-
veld ganga að gígum austan Bláfjalla og
til baka um Olafsskarð og Jósepsdal.
Skyldi Jósep smiður vera heima? Verð
kr. 1.000 í ferðimar, frítt f. börn m. for-
eldrum sínum. Brottfór frá Umferðarm-
iöstöðinni, austanmegin kl. 13. Ný og
spennandi helgar- og hjólreiðaferð næstu
helgi 2.-3. nóvember.
Tilkyimingar
Barðstrendingafélagið
í Reykjavík
heldur félagsvist og dans í Hreyfilshús-
inu við Grensásveg laugardaginn 26. okt-
óber. Húsið opnað kl. 20.30.
Breiðfirðingafélagið
heldur hinn árlega vetrarfagnað nk.
laugardag, fyrsta vetrardag og hefst hann
kl. 22 í Breiðfirúipgabúð, Faxafeni 14.
Skaftfellingafélagið í
Reykjavík
fagnar vetri með fílaveislu og glensi laug-
ardaginn 26. október kl. 19.30 í Skaftfell-
ingabúð. Vegna þessa fellur niður spila-
dagur sem vera átti sunnudaginn 27. okt-
óber, en spilað verður næst3. nóvember.
Laugardagsganga Hana nú
Vikuleg laugardagsganga Hana nú í
Kópavogi verður á morgun. Lagt verður
af stað frá Fannborg 4 kl. 10. Að venju
fagnar gönguklúbbur Hana nú vetri.
Rjúkandi kaffi og bakkelsi verða á borð-
unum og meiri timi til að rabba en venju-
lega. Allir eru velkomnir upp úr hálftiu
á þennan stutta vetrarfagnað Göngu-
klúbbsins.
Háskóiahátíð
Háskólahátíð verður haldin í Háskólabíói
laugardaginn 26. október kl. 14 og fer þar
fram brautskráning kandidata. Athöfnin
hefst með því að Sigrún Eövaldsdóttir
fiðluleikari og Selma Guðmundsdóttir
píanóleikari leika. Háskólarektor, Svein-
bjöm Björnsson ávarpar kandídata og
síðan afhenda deildarforsetar prófskir-
teini. Aö lokum syngur Háskólakórinn
nokkur lög undir stjórn Ferenc Utassy.
Að þessu sinni verða brautskráðir 160
kandídatar.
Taflfélag Kópavogs
heldur októberhraðskákmót sunnudag-
inn 27. október kl. 14. Teflt verður í sal
félagsins að Hamraborg 5, 3. hæð.
Eskfirðingar og
Reyðfirðingar
í Reykjavik og nágrenni halda sinn árlega
kaffidag fyrir eldri sveitunga sunnudag-
inn 27. október kl. 15 í Sóknarsalnum,
Skipholti 50a.
Fimirfætur
Dansæfmg verður í Templarahöllinni við
Eiriksgötu sunnudaginn 27. október kl.
21. Allir velkomnir. Upplýsingar í síma
54366.
„Fangaeyjan“ sýnd í bíósal
MÍR
Nk. sunnudag 27. okt. kl. 16 verður sov-
éska kvikmyndin „Fangaeyján" sýnd í
bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Þetta er svart-
hvít mynd frá Grúsíafilm, gerð árið 1968,
leikstjóri Managadze. Kvikmyndin lýsir
atburðum sem gerðust í síðari heims-
styijöldinni, segir frá vist og örlögum
sovéskra stríðsfanga í fangabúöum nas-
ista á eyju einni undan ströndum Hoi-
lands en flestir fanganna vom frá
Kákasuslöndum Georgiu. Aðgangur er
ókeypis og öllum heimill.
Laugardagskaffi
Kvennalistans
verður haldið að Laugavegi 17, 2. hæð.
kl. 10.30. Að þessu sinni veröur fjallað
um EES-samningana. Þingkonur hstans
kynna samninginn og ræða afleiðingar
hans fyrir íslenskt efnahagslíf. Allir vel-
komnir.
Grænlenskar kvikmyndir
í Norræna húsinu
Sunnudaginn 27. október verða sýndar
þrjár grænlenskar kvikmyndir í fundar-
sal Norræna hússins í tengslum við
Grænlandsmánuð sem stendur nú yfir í
húsinu. Fyrsta myndin, Sattut, verður
sýnd kl. 14. Þetta er mynd fyrir böm og
segir frá grænlensku veiðimannasamfé-
lagi, Saattut. Myndirnar em í þremur
þáttum og em með íslenskum texta. Kl.
15.30 verður heimildarmyndin Kalaalht
Nunaat - Grænland á dagskrá. Græn-
lenska heimastjómin lét lét gera þessa
mynd til aö upplýsa og svara mörgum
spumingum sem berast heimastjóminni
um grænlenskt samfélag á okkar dögum.
Kl. 16 hefst sýning á annarri heimildar-
Fyrirlestur um Mugg í
Listasafni íslands
Mánudaginn 28. október nk. kl. 20.30
heldur Björn Th. Björnsson Ustfræðingur
fyrirlestur um Guðmund Thorsteinsson,
Mugg, í Listasafni íslands. Fyrirlesturinn
er haldinn í tengslum við sýningu á verk-
um listamannsins í safninu og nefnist „í
fótspor Muggs“.
Tónleikar
Fundir
mynd sem nefnist Inughuit-þjóðin við
nafla heimsins. Þar segir frá íbúum Thule
en þeir heita Inughuitfólkið. Aðgangur
er ókeypis að kvikmyndasýningunum.
37. sambandsþing Ung-
menna-
félags íslands
verður haldið í Húnavallaskóla í Austur-
Húnavatnssýslu dagana 26.-27. október.
Innan UMFI eru!9 héraðssambönd og
10 félög með beina aðild, alls 269 félög
með um 44 þúsund félagsmenn. Sam-
bandsþing em haldin á tveggja ára fresti
og er æðsti valdhafi UMFI en alls eiga
124 fulltrúar rétt á þinginu, auk stjómar
UMFÍ. Á þinginu verður m.a. rætt um
lagabreytingar, reglugerð landsmóta
UMFÍ, íþróttamál, félagsmálafræðslu og
leikhstar- og menningarstarfsemi. Þá
verður hið vel heppnaða verkefni „Fóst-
urbömin" tekið fyrir og framhald þess á
næstu ámm.
Námskeið
Námskeið á vegum
ITC
Námskeið á vegum ITC sem ber yfir-
skriftina „Viltu breyta áhyggjum í upp-
byggjandi orku“. Farið verður í grund-
vaharatriði mælskuhstarinnar, fram-
komu í ræðustól og fleira er að þvi htur.
Námskeiðið verður haldið laugardaginn
26. október kl. 9.30 að Hótel Lind við
Rauðarárstíg. Upplýsingar gefur blaða-
fulltrúi ITC, Guðrún Lilja Norðdahl í
síma 46751.
Edda Erlendsdóttir á
Epta-tónleikum
Edda Erlendsdóttir píanóleikari heldur
aðra píanótónleika vetrarins á vegum
Epta (Evrópusambands píanókennara) í
íslensku ópemnni mánudaginn 28. okt-
óber kl. 20.30. Þessir tónleikar verða um
leið útgáfutónleikar i thefni útgáfu
geisladisks með leik Eddu sem út kemur
um sama leyti. Á geisladiskinum ,sem
Skífan gefur út, leikur Edda eingöngu
píanóverk eftir eftir C.P.E. Bach en þetta
er fyrsti diskurinn meö verkum eftir
þennan höfund leikin á nútímapíanó. Á
fyrri hluta tónleikanna leikur Edda tvær
sónötur og fantasíu eftir C.P.E. Bach en
á þeim síðari tuttugu valsa op. 9a og só-
nötu í a-moll op. posth. 164 eftir Schu-
bert. Tónleikar Eddu verða að venju end-
urteknir í Kirkjuhvoli, Garðabæ, laugar-
daginn 2. nóvember kl. 17.
17 ára kínverskur einleikari
með
Sinfóníuhljómsveit íslands
Sunnudaginn 27. október mun Connie
Shih, 17 ára kínverskur píanóleikari frá
Kanada, leika píanókonsert í A-dúr eftir
Mozart með Sinfóníuhljómsveit íslands.
Tónleikamir, sem haldnir em th styrktar
byggingu tónlistarliúss heflast kl. 14.30 í
Háskólabíói. Hljóðfæraleikarar hljóm-
sveitarinnar gefa vinnu sína, einnig aöal-
stjórnandinn, Petri Sakari og Einleikar-
inn Connie Shih. Miðasala verður opin á
skrifstofu Sinfóníhljómsveitar íslands á
laugardag kl. 13-16 og í Háskólabíói á
sunnudaginn frá kl. 13. Afsláttur veröur
veittur þeim seín styrkt hafa Samtök um
byggingu tónlistarhúss á sl. ári.
Opinn fundur um
EES og ísland
Alþjóðamálastofnun Háskóla íslands
gengst fyrir opnum fundi um ísland og
efnahagssvæði Evrópu laugardaginn 26.
okt. í Atthagasal Hótel Sögu. Fundurinn
hefst kl. 13.30. Á fundinum verða EES-
samningarnir ræddir út frá stjórnmála-
legu, efnahagslegu og lögfræðilegu sjón-
arhorni. Ræðumenn á fundinum verða:
Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráð-
herra, Kristín Einarsdóttir alþingismað-
ur, Ásgeir Daníelsson hagfræðingur og
Stefán Már Stefánsson prófessor. Að
framsöguerindum loknum verða pall-
borðsumræður og fyrirspurnir. Fundar-
stjóri verður Gunnar G. Schram prófess-
or. Fundur þessi er öllum opinn sem
áhuga hafa á þeim málum sem þar verða
rædd.
Hvers vegna verða svo
margir gjaldþrota?
Nær 700 einstaklingar urðu gjaldþrota í
Reykjavík í fyrra, en gjaldþrotum ein-
staklinga hefur fjölgað hratt á undna-
fórnum árum. Neytendasamtökin láta
þessi mál til sín taka með opnum fundi
um tjármál heimilanna og gjaldþrot laug-
ardaginn 26. október. Fundurinn verðuj'
haldinn í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúrii
6, og hefst kl. 13. María E. Yngvadóttir,
varaformaður Neytendasamtakanna,
verður fundarstjóri.
Sýningar
Art-Hún
Stangarhyl7
Art-Hún-hópurinn sýnir skúlptúrverk,
grafik og myndir, unnar í kol, pastel og
olíu, í sýningarsal sínum að Stangarhyl
7. Opið virka daga kl. 12-18. Aðrir tímar
eftir samkomulagi.
Árbæjarsafn
Opiö eftir samkomulagi. Upplýsingar í
síma 84412.
Ásgrímssafn
Bergstaðastræti 74
í safni Ásgrims Jónssonar eru nú sýnd
26 verk. Mörg verkanna, sem bæði eru
unnin í olíu og með vatnslitum, eru frá
árunum 1905-1930 og eru þau einkum frá
Suöurlandi. Safnið er opiö daglega nema
mánudaga kl. 13.30-16.00.
Ásmundarsafn
Sigtúni
Þar stendur yfir sýning sem ber yfir-
skriftina Bókmenntirnar í list Ásmundar
Sveinssonar. Jafnframt hefur verið tekin
í notkun ný viðbygging við Ásmundar-
safn. Safnið er opifffrá kl. 10-16 alla daga.