Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1991, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1991, Síða 3
FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1991. 19 Dansstaðir Aprí! Hafnarstræti 5 Diskótek um helgar. Ártún Vagnhöfða 11, sími 685090 Glæsisýning Onnu Vilhjálms föstu- dags- og laugardagskvöld. Café Jensen Þönglabakka 6, sími 78060 Lifandi tónlist fimmtudaga til sunnu- daga. Þórarinn Gíslason leikur á píanó. Casablanca Diskótek föstudags- og laugardags- kvöld. Dans-barinn Grensásvegi 7, sími 688311 Lifandi tónlist föstudags- og laugar- dagskvöld. Danshúsiö Glæsibæ Álfheimum, s. 686220 Dansleikur föstudags- og laugardags- kvöld. Fjörðurinn Strandgötu, Hafnarfirði Hljómsveit Ingimars Eydals frá Ak- ureyri leikur fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld. Furstinn Skipholti 37, sími 39570 Lifandi tónlist föstudags- og laugar- dagskvöld. Garðakráin Garðatorgi, Garðabæ Hrekkjavaka um helgina. Lifandi tónhst og dans. The Rockville Trohs leika kántrírokk. Gikkurinn Ármúla 7, sími 681661 Georg Grossmann leikur um helgina. Hótel Borg Pósthússtræti 11, simi 14440 í kvöld munu Bubbi Morthens og Rúnar Júl. og félagar þeirra í hljóm- sveitinni GCD stíga á svið í síðasta skipti, í bili að minnsta kosti. Hótel ísland Ármúla 9, sími 687111 Aftur til fortiöar - íslenskir tónar í 30 ár nefnist ný söngskemmtun á Hótel íslandi. Að skemmtuninni lok- inni leikur hljómsveitin Upplyfting fyrir dansi. Hótel Saga Hljómsveitin Einsdæmi leikur fyrir dansi. Skemmtidagskráin Nætur- vaktin á laugardagskvöld. Klúbburinn Borgartúni 32, s. 624588 og 624533 Fjólublái fíllinn í kjallara er öðruvísi krá með bíói þar sem sýndar eru gamlar kvikmyndir. Lifandi tónlist um helgar. L.A. Café Laugavegi 45, s. 626120 Diskótek föstudags- og laugardags- kvöld. Hátt aldurstakmark. Moulin Rouge Diskótek á föstudags- og laugardags- kvöld. Naustkráin Vesturgötu 6-8 Opiö um helgina. Nillabar Strandgötu, Hafnarfírði Kuba Libra skemmta um helgina. Rauða Ijónið Eiðistorgi Grettir Björnsson og Örvar Krist- jánsson leika á harmóníkur föstu- dags- og laugardagskvöld. Staðið á öndinni Tryggvagötu Hljómsveitin Blautir dropar leikur um helgina. Tveir vinir og annar í fríi Laugavegi 45 Á föstudags- og laugardagskvöld skemmtir Loöin rotta á Tveimur vin- um. Ölkjallarinn, Pósthússtræti Hljómsveitin Tvennir tímar leikur á föstudags- og laugardagskvöld. Á sunnudags- og mánudagskvöld verð- ur það trúbadorinn Hilmar Sverris sem skemmtir gestum. Gjáin Selfossi Hljómsveitin Papar leikur fyrir dansi um helgina. Ráin Keflavik Runar Þór leikur um helgina. 1 * i ' | Paparnir úr Eyjum skemmta í Gjánni á Selfossi um helgina. Papamir í Gjánni Hljómsveitin Papar frá Vest- mannaeyjum skemmta gestum í Gjánni á Selfossi í kvöld og annað kvöld. Paparnir hafa sérhæft sig í irskri þjóðlagatónlist og þjóðlaga- rokki ýmiss konar. Einnig leika þeir þetta típíska rokk sem landinn vill oft heyra á þriðja glasi. Paparnir eru þeir Georg Ólafsson bassaleikari, Vignir Ólafsson gitar- leikari, Páll E. Eyjólfsson hljóm- borðsleikari og Hermann Ingi Her: mannsson söngvari. Tveir vinir og annar í fríi: Eyjólíur og Rottan KK, hinn eini og sanni, hefur ástæðu til að vera kátur því KK- band var að Ijúka við sina fyrstu hljómplötu og í tilefni af þvi verða tónleikar á Púlsinum í kvöld og annað kvöld. Púlsinn: Útgáfutón- leikarKK- bandsins KK-bandið verður með tónleika á Púlsinum í kvöld, fóstudagskvöld, og annað kvöld í tilefni þess að sveitin hefur nú lokið við fyrstu hljómplötu sína, Lucky One, sem er væntanleg á markaðinn bráð- lega. Mjög veröur vandað til þess- ara kvölda í tilefni þessara tíma- móta hjá KK-bandinu og víst er að aðdáendurnir verða ekki fyrir von- brigðum. Sveitina skipa auk KK sjálfs þau Ellen Kristjánsdóttir söngkona, Eyþór Gunnarsson píanóleikari, Sigfús Óttarsson trommuleikari og Þorleifur Guð- jónsson bassaleikari. Einnig er von á góðum gestum upp á svið til KK. Púlsinn býður upp á þríréttaðan kvöldverð á 2.100 krónur tónleika- kvöldin. Það verður svo djasskvöld á Púls- inum á sunnudagskvöldið þar sem djassleikaramir Sigurður Flosason saxófónleikari, Eðvard Lárússon gítarleikari, Einar Valur Scheving trommuleikari og Tómas R. Ein- arsson kontrabassaleikari - láta gamminn geisa. Von er á sérstök- um gesti þetta kvöld sem er þekkt- ur fyrir góðan og hressilegan djass- söng en þaö verður ekki gefið upp hér hver þessi gestur er. Mat- reiðslumaður Púlsins býður upp á spennandi rétti þetta kvöld svo að það er tilvalið að bjóða elskunni sinni út þetta sunnudagskvöld í mat og djass á eftir. Hin geðþekka gleðisveit, Loðin rotta, heldur stórtónleika á Tveim- ur vinum um helgina. Á efnis- skránni verða dægurlög úr ýmsum áttum eftir erlend og íslensk tón- skáld. Verði á aðgöngumiöum verður stillt í hóf en einnig gilda bleik aðgangskort. Heiðursgestur á tónleikunum verður hinn lands- þekkti vísnasöngvari og.júróvisi- ontröll, Eyjólfur Kristjánsson, sem væntanlega mun slá á fáeina Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns hefur aldeilis ekki slíðrað sverðin þótt komið sé langt fram á haust. Þvert á móti heldur sveitin áfram að gera strandhögg hér og þar í sýslum landsins kalda. í kvöld verður sveitin í Keflavík og leikur þá á stóra sviðinu í K-17. Daginn eftir er fórinni heitið austur yfir Hljómsveitin Blautir dropar spil- ar á Öndinni við Tryggvagötu um helgina. Sveitin leggur áherslu á vandaða tónhst, það er að segja soul-, popp-, rokk- og blústónlist. Um næstsíðustu helgi gerðu þeir allt vitlaust svo búast má við að þeir leiki sama leikinn aftur nú. Hljómsveitina skipa J. Kjærnested söngvari, G. Eggertss gítarleikari, Söngkonan Anna Vilhjálms heldur sýningu í veitingahúsinu Ártúni í kvöld, fóstudag og annað kvöld þar sem hún rekur þrjátíu ára söngferil sinn. Henni til aðstoð- ar verða fjórir dansarar, ásamt strengi og syngja með Rottunni nokkur ótrúlega skemmtileg lög. Á sunnudagskvöldið og alveg fram á miðvikudag skemmtir bandaríska söngkonan, gítar- og munnhörpuleikarinn, Cindy Smith. Hún er þekkt kráasöngkona í nokkrum fylkjum Bandaríkjanna og er núna á ferð um Evrópu til að skemmta. Hún flytur blandaða tónjist, blús, rokk og kántrí, svo eitthvað sé nefnt. fjall þar sem mögnurum verður stillt upp í Aratungu. Þetta er í fyrsta skipti í rúmlega ár sem sveit- in leikur í Árnessýslunni og því löngu orðið tímaþært. Um helgina mun Sálin meðal dnnars kynna glænýtt efni af plötu sem út kemur áður en langt um líður. S.H. Henrýss hijómborðsleikari, B. Reyniss bassaleikari og H.Ó. Leon- hardss trommari. Við innganginn verður dreift kynningarbæklingi af símaskránni fyrir næsta ár. Gert er ráð fyrir að fyrstu tónarnir fari að óma um klukkan 23.30 og er aðgangur ókeypis. söngvurunum Bjarna Arasyni, Einari Júlíussyni og Viðari Jóns- soni. Þá mun hljómsveitin Flam- ingo leika með. Eftir sýningu Önnu verður dans- leikur. Sálin heldur strandhöggum sínum áfram og veröur í Keflavík i kvöld og Aratungu annað kvöld. Sálin í K-17 og Aratungu Staðið á öndinni: Blautir dropar Ártún: AnnaVilhjálms í 30 ár Eldfuglinn á ferðinni Hljómsveitin Eldfuglinn mun um helgina halda áfram ferð sinni um landið. í kvöld, föstudagskvöld, verður sveitin á Hótel Stykkis- hólmi en annað kvöld verður hljómsveitin á kvótadansleik í veit- ingahúsinu K-17 í Keflavík. Hljómsveitin mun á dansleikjun- um kynna lög af sólóplötu Karls Örvarssonar sem er nýkomin út. Fjörðurinn: Norðlensk stemning Hljómsveit Ingimars Eydals frá Akureyri leikur fyrir dansi í kvöld og annað kvöld í Firðinum. Þaö verður því norðlensk stemning ríkjandi í Hafnarfirðinum og Hafn- firðingar fagna vetri konungi með stæl. Rúnar Þór og hljómsveit spila á Ránni i Keflavik i kvöld og annað kvöld. Rúnar Þór kynnir lög af nýútkominni plötu sinni, Yfir hæð- ina, auk þess sem hann leikur og syngur önnur lög, sín eigin og annarra. Með Rúnari spila Jón Ólafsson á bassa og Jónas Björnsson á trommur. Hrekkja- vakaí Garða- kránni Allnýstárleg uppákoma verður í Garðakránni í kvöld, föstudags- kvöld, því þá er hrekkjavaka (Halloween) á ferðinni. Strangt til- tekið hófst hún 31. október eða kvöldið fyrir allraheilagramessu. Siðurinn er engilsaxneskur að upp- runa og kenndur við gamla kelt- neska tímatalið þegar áramót mið- uðust við allraheilagramessu og talið var að draugar, svartir kettir, púkar, nornir og álfar væru þá á ferðinni. Skotar og írar héldu dag- inn hátíðlegan fyrr á öldum og var þá gjarnan stór gulrófa holuð að innan á hverju heimili, andlit skor- ið í hana og hún lýst upp að innan með logandi kerti. Þetta var „Lukt- ar-Gvendur“ (Jack O’Lantern) sem átti að gæta hússins fyrir illum vættum. Hrekkjavakan barst með írum til Bandaríkjanna en er nú sjaldséð í Evrópu. í stað gulrófu er Luktar- Gvendur gerður úr graskeri, börn fara grímuklædd um stræti og hóta fólki gjörningum (tricks) nema þau fái eitthvert góðgæti (treat). Nú hefur Garðakráin verið skreytt í samræmi við amerískar hrekkjavikuhefðir og þar verður amerísk sveitatónlist leikin fram á rauðanótt. Kántríhljómsveitin The Rockville Trolls leikur, ásamt söngvurunum Olgu Dís og Pat Tennis sem einnig leikur á amer- ískan stálgítar. t Um leið er þetta grímuball og þeir sem koma grímu- klæddir til dansleikjarins fá ókeyp- is kokkteil við innganginn. Að auki verða veitt þrenn verðlaun fyrir bestu búningana. Það verður svo hljómsveitin Bandamenn sem leikur fyrir dansi á morgun, laugardagskvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.