Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1991, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1991, Síða 8
• 24 FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1991. Veðurhorfur næstu daga: Snjókoma og súld en frostlaust - samkvæmt spá Accu-Weather Eftir þá hitabylgju, sem verið hefur hér á landi undanfarna daga, fer heldur betur að hrynja úr skýjum. Ef það verður ekki snjókoma þá verður súld. Þessi staða verður fram á mánudag eða þriðjudag samkvæmt veðurspá bandarísku veðurstofunn- ar Accu-Weather. Þrátt fyrir þetta verður ekki mjög kalt og hitinn kemst upp í 7 stig en fer að vísu al- veg niður í 2 stig sums staðar að deg- • inum til. Næturfrost verður viða en þó ekkert til að gera mikið veður út af. Suðvesturland Á suðvesturhorni landsins verður súld á morgun og 5 stiga hiti en á sunnudaginn fer að snjóa. Hitinn verður um 4 stig og svo verður einn- ig á mánudag en þá verður hálfskýj- að. Á þriðjudag verður 6 stiga hiti og hálfskýjað en á miðvikudag fer aftur að snjóa og hitinn fer niður í 4 stig. Eiginlega mætti þó kalla þessa snjókomu slyddu, allténd stundum. Vestfirðir Það snjóar alla helgina á Vestíjörö- um, að minnsta kosti á Galtarvita. Á morgun verður 3 stiga hiti og á sunnudag 2 stiga. Á mánudaginn verður hins vegar hálfskýjað og 3 stiga hiti, svo og á þriðjudag en á miðvikudaginn fer aftur að snjóa og þeirri snjókomu fylgir 3 stiga hiti. Norðurland Það mun líka snjóa á Norðurlandi um helgina, með 2 og 3 stiga hita. Á mánudaginn verður alskýjað veður, svo og á þriðjudag og hitinn verður 4 stig. Á miðvikudag léttir aðeins til og þá verður hálfskýjaö og 4 stiga hiti. Austurland Þegar kemur niður á Egilsstaði lendum við í súld á morgun og sunnudag og 6 stiga hita. Á mánu- daginn fer aö snjóa og hitinn fer nið- ur í 4 stig en á þriðjudag verður hálf- skýjaö og 6 stiga hiti og það „blíð- viðri“ helst fram á miðvikudag. Hjarðarnes ætti að sleppa við snjó- komu en á morgun verður þar súld og einnig á sunnudag. Á mánudag verður alskýjað en hálfskýjað á þriðjudag og miðvikudag og 7 stiga hiti. Suðurland Það er sama að segja um Vest- mannaeyjar og Hjarðarnes, þar verð- ur hreint engin snjókoma. Á morgun verður þar súld og 7 stiga hiti og á sunnudag áfram súld. Á mánudag verður hálfskýjað veöur og líka á þriöjudag og hitinn helst í 5-7 stigum. En á miðvikudaginn veröur aftur súld og 6 stiga hiti. Útlönd Annars staðar á Norðurlöndunum er eiginlega í einu orði sagt rigning. Það rignir í Bergen, Ósló og Kaup- mannahöfn og þar er um 11 stiga hiti. í London er súld eins og hér og 14 stiga hiti en á Mallorca er 14 stiga hiti og heiðskírt. í Los Angeles í Bandaríkjunum er 20 stiga hiti og heiðskírt en í New York er aðeins 18 stiga hiti og hálf- skýjað. í Orlando er 27 stiga hiti og einnig hálfskýjaö. Galtarviti ... LjU V 3 ^ < <’ ■ * * Raufarhöfn ^3°** Av 'i v *. 'j r** •C' J ,’# "é' > Sauðárkrókur .1 ' . ) 3° Akureyri Reykjavík Kirkjubæjarklaustur 50 V Vj Egilsstaðir 7° Veðurhorfur á íslandi næstu daga Um helgina má búast við fremur drungalegu veðri á höfuðborgarsvæðinu, fyrst súld en síðan éljagangi. Gert er ráð fyrir vægu nætur- frosti og fremur björtu veðri um miðja vikuna. Helgarveðrið verður einnig heldur drungalegt á lands- byggðinni og það eru ein- göngu Vestmannaeyingar og Vestfirðingar sem geta gert ráð fyrir sólarglætu þegar líða tekur á vikuna. Næturfrostið verður allt að -5° á Norðurlandi og víðast hvar er gert ráð fyrir élja- gangi og jafnvel snjókomu. ófærðin fer líklega aö segja til sín á hálendinu. hálfskýjað *^* sn - snjókoma ^ sú - súld 9 s - Skúrir 00 m i - Mistur = þo - Þoka þr - Þrumuveður *:*** LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MANUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga Rigning og élja- gangur á víxl hiti mestur +5 minnstur +1° Stinningskaldi og éljagangur hiti mestur +4' minnstur -1° Sólskin á köflum en kalt í veðri hiti mestur +4° minnstur -3° Sólskin á köflum en fremur kalt hiti mestur +6° minnstur -1° Þykknar upp og jafnvel snjókoma hiti mestur +4° minnstur 0° STAÐIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Akureyri 3/0sn 2/-3sn 3/-5as 4/-5as 4/-3hs Egilsstaðir 6/2sú 5/0sú 4/-2sn 6/-3hs 6/-1hs Galtarviti 3/-1sn 2/-2sn 3/-3hs 4/-4hs 3/-2sn Hjarðarnes 7/2sú 5/0sú 4/-2as 6/-1hs 7/-3hs Keflavflv. 5/2su 4/-1sn 4/-2hs 7/1 hs 5/2sú Kirkjubkl. 7/3sú 5/1 sú 4/-2as 7/1 hs 6/2as Raufarhöfn 3/OSn 2/-2sn 3/-4as 2/-4as 4/-1 hs Reykjavík 5/1 sú 4/-1sn 4/-3hs 6/-1hs 4/0sn Sauðárkrókur 3/0sn 2/-3sn 3/-4as 4/-2hs 4/-1as Vestmannaey. 7/3sú 5/1 sú 5/-1hs 7/2hs 6/2sú Skýringar á táknum sk - skýjað O he - heiðskírt • as - alskýjað 0 ls - lóttskýjað ri - rigning Veðurhorfur í útlöndum næstu daga BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Algarve 22/13hs 22/14he 21/14sú 22/14hs 21/13sú Malaga 24/16he 24/17he 23/16hs 23/14hs 22/14hs Amsterdam 12/7ri 13/9sú 10/6ri 13/7SÚ 11/5sú Mallorca 14/11 he 20/11he 22/13hs 22/15hs 20/13sú Barcelona 16/9is 21/10he 20/1 Osú 18/8hs 16/6hs Miami 28/21 hs 28/21 hs 28/21 sú 28/21 sú 29/21 hs Bergen 12/9ri 13/1 Ori 13/9sú 5/1 sú 4/0sn Móntreal 12/-1hs 8/0hs 3/-5he 5/-3he 9/2hs Berlín 9/4sú 13/5hs 14/7sú 11/3hs 12/5sú Moskva 4/-3is 6/-2he 7/-1 hs 7/3as 10/4sú Chicago 8/-3hs 5/-7hs 4/-3he 12/4hs 15/6sú New York 18/10hs 16/7hs 13/5he 13/4he 16/6he Dublin 13/8SÚ 12/8sú 9/6ri 10/4as 11/5as Nuuk 5/-3hs 3A6he 7/0sú 2/-3sn* 1/-6hs Feneyjar 14/1hs 14/2hs 13/4sú 15/5hs 16/7sú Orlando 27/17hs 27/18hs • 26/15hs 26/17hs 27/18hs Frankfurt 15/7ri 16/9sú 13/6SÚ 16/7as 13/6sú Osló 11 /6ri 11/7sú 12/7sú 6/2sú 4/0sn Glasgow 11/6sú 11/7ri 8/6sú 8/4 ri 9/2sú París 14/8sú 14/10sú 11/7ri 14/6sú 12/5sú Hamborg 12/7sú 14/9as ,13/7su 14/6sú 12/5sú Reykjavík 5/1 sú 4/-1sn 4/-3hs 6/-1 hs 4/0sn Helsinki 8/5sú 10/6sú 11/7sú 12/5as 9/4sú Róm 14/4ls 16/4he 16/8hs 17/9hs 16/8sú Kaupmannah. 11 /7ri 11/8sú 10/7ri 12/6sú 9/4sú Stokkhólmur 8/6sk 11/7sú 10/7ri 10/6sú 10/4sú London 14/9sú 12/6sú 12/6sú 11/7sú 10/4as Vín 11/1 hs 14/2hs 14/5su 13/4as 12/6sú Los Angeles 20/12he 20/12he 21/11 he 24/12he 23/13he Winnipeg -9/-14hs -8/-11 hs -4/-9hs 3/-3sn 1/-6hs Lúxemborg 14/9ri 13/8su 9/4ri 12/5sú 9/4sú Þórshöfn 12/9hs 11/7sú 9/4sú 7/2as 5/1 hs Madríd 21/10hs 20/11hs 17/9sú 15/6sú 13/4hs Þrándheimur 8/3sú 10/7ri 12/8SÚ 3/-1sn 1/0hs

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.