Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1991, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1991, Blaðsíða 8
24 FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1991. Veðurhorfur næstu daga: Frostlaust og hlýtt fram í næstu viku Þaö lítur út fyrir að veðrið verði hreint prýðilegt fram í næstu viku, jafnvel alveg fram á miðvikudag. En eins og alltaf fylgir tiltölulega háu hitastigi á þessum tíma árs þá rignir. Eða í besta falli verður alskýjað. En hver kýs ekki hita og smábleytu í stað snjókomu og frosts með tilheyr- andi hálku og beinbrotum? Suðvesturland Það verður 5 stiga hiti í Reykjavík á morgun og alskýjað og á sunnudag verður 4 stiga hiti og rigning. Sama hitastig verður á mánudag en þá er spáð alskýjuðu og svo verður áfram á þriðjudag. Á miövikudaginn fellur hitastigið aftur á móti niður í 0 en áfram verður alskýjað. Það má segja að næstum því nákvæmlega sams konar veður verði á Reykjanesinu. Vestfirðir Á morgun verður 3 stiga hiti á Galtarvita og alskýjað. Sami hiti verður á sunnudag en þá rignir. Mánudagurinn kemur með 2 stiga hita og alskýjuðu veðri, sama verður á þriðjudag en með 1 stigs hita. Á miðvikudaginn er spáð 1 stigs frosti en áfram alskýjuðu. 3 stiga hiti. Norðlendingar fá hins vegar einhvern slatta af snjó á mánu- daginn með 2 stiga hita. Það hættir að snjóa á þriöjudaginn en verður þó alskýjað, en á miðvikudag er aftur spáð snjókomu og hitastigi við frost- mark. Noróurland Á Akureyri verður 4 stiga hiti á morgun með tilheyrandi rigningu og á sunnudag verður sama rigning en samkvæmt spá Accu-Weather Austurland Það verður alskýjað á Egilsstöðum á morgun og 3 stiga hiti en á sunnu- daginn fer að rigna. Það snjóar á mánudaginn og þá verður 1 stigs hiti en á þriðjudaginn hættir snjókoman og það er spáð hálfskýjuðu og 2 stiga hita. Miðvikudagurinn kemur svo Það veröur einna kaldast á Raufar- aftur með snjó og 2 stiga hita. höfn á landinu, en þó ekki fyrr en ‘ líða tekur á vikuna. Á morgun verð- ur þar rigning og 2 stiga hiti og sama veður á sunnudag. Á mánudaginn verður 1 stigs hiti og alskýjað og nákvæmlega eins veður verður á þriðjudag. En á miðvikudaginn hrap- ar hitinn niður í -2 stig með snjó- komu. Suðurland Ólíkt öðrum stöðum á landinu snjóar á morgun í Vestmannaeyjum. Það stendur hins vegar ekki lengi því á sunnudag er spáð hálfskýjuðu og 1 stigs hita og á mánudag 2 stiga hita og alskýjuöu. Hitinn hækkar á þriðjudag og fer upp í 4 stig en fer aftur niður í 2 stig á miövikudag. Þessa daga verður alskýjað. Útlönd Hitinn annars staðar á Norður- löndunum er á bilinu 4-10 stig, en það rignir á þeim ílestum. í London er nú 11 stiga hiti og skýjað og á Mallorca er aðeins 12 stiga hiti og hálfskýjað. Skítakuldi, sem sagt. Þaö snjóar í Chicago í Bandaríkj- unum en í New York er aftur á móti 15 stiga hiti. Það er þó besta veðrið í Los Angeles, eða 26 stiga hiti og heiðskírt. Galtarviti iU&i Raufarhöfn 4 ; 'a2° —> Sauðárkrókur , **, . Akureyri y.?/ . ) * Egilsstaðir 'S Keflavík Reykjavík 5° • • 5° Vestmannaeyjar ___ 1°0 ^ Hjarðarnes ‘ 3° Kirkjubæjarklaustur m 3° ...nMv/v/vuvi. UL»rtVJLiI\ ÍVIIU VIIVUDAUUK Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga Stinningskaldi og Skúraveður Skýjað og Skýjað að mestu Skýjað og skúraleiðingar og þoka þoka og kólnandi snjókoma hiti mestur +5° hiti mestur +4° hiti mestur +3° hiti mestur +3° hiti mestur 0° minnstur +3° minnstur +2° minnstur +1° minnstur -2° minnstur -3° Veðurhorfur á Islandi næstu daga Gera má ráð fyrir sæmi legu veðri á höfuðborgar- svæðinu fram í miðja viku, frost- og snjólausu. Hitinn verður þolanlegur miðað við árstíma en þó fer hægt kóln- andi upp úr helginni. Búast má við því að þokan verði áfram meira eða minna við- loðandi. Samkvæmt spánni snjóar einungis litils háttar á Norð- ur- og Austurlandi á mánu- daginn en að öðru leyti verður þungbúið um land allt og gengur á með skúrum og jafnvel verður rigning. Landsmenn virðast því ekki þurfa að bera kvíðboga fyrir snjónum í komandi viku. STAÐIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Akureyri 4/2 ri 3/0ri 2/-2sn 2A2as 0/-3sn Egilsstaöir 3/1 as 3/0ri 1/-3sn 2/-2hs 1/-2sn Galtarviti 3/2as 3/1 ri 2/0as 1/-3as -1/-4as Hjarðarnes 3/2 ri 2/0ri 3/1 as 3/-3as 1/-4sn ' Keflavflv. 5/2as 5/3ri 4/2ri 4/0as 1/r3as Kirkjubkl. 3/0ri 2/-1as 4/1 as 1/-3sn -1/-5as Raufarhöfn 2/0ri 2/0ri 1/-3as 1/-4as -2/-5sn Reykjavík 5/3as 4/2ri 4/1 as 3/-2as 0/-3as Sauðárkrókur 3/1 ri 3/0ri 2/-1as 1/-2as 0/-4as Vestmannaey. . 1/-3sn 1/-3hs 2/0as 4/-1as 2/-2as Skýringar á táknum o he - heiðskírt 0 ls - léttskýjað 3 hs - hálfskýjað sk - skýjað áfo as - alskýjað ri - rigning *** sn - snjókoma Y sú - súld 9 s - Skúrir oo m i - Mistur == þo - Þoka þr - Þrumuveður Veðurhorfur í útlöndum næstu daga BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Algarve 17/7he 18/8he 17/7hs 16/8he 18/9hs Malaga 18/9he 19/11 he 18/10hs 19/12hs 21/11he Amsterdam 11/4as 11/6as 11/6as 12/8hs 11/9hs Mallorca 12/4hs 13/7hs 12/6hs 14/5hs 11/4as Barcelona 13/3hs 14/6hs 13/7hs 14/6he 14/7he Miami 27/18sú 26/16sú 24/14he 25/17he 27/19hs Bergen 9/4 ri 10/6ri 8/3as 7/4as 6/3ri Montreal 3/-1ri 3/-4sn 0/-7sn -2/-9he 0/-5hs Berlín 7/-2hs 7/0he 7/2ri 8/3hs 9/4hs Moskva 3/-1as 3/-2he 4/-2hs 4/0as 2/-3sn Chicago 3/-5sn -2/-7hs -1/-4sn -3/-10he 3/-4hs New York 15/7sú 12/2as 8/1 hs 5/-3as 5/-1hs Dublin 10/6sú 11/7su 12/7as 14/8as 13/8as Nuuk -2/-7sk -3/-7sn -3/-7sn 0/-5sn 1/-3as Feneyjar 7/0as 8/-1su 9/0hs 9/2hs 11/3he Orlando 25/14þr 22/8hs 18/8he. 20/1 Ohe 23/14hs Frankfurt 8/-1hs 8/1 hs 9/3sú 8/-2hs 10/3hs Osló 6/1 su 7/2sú 4/2as 6/3as 6/4 ri Glasgow 9/4as 10/6ri 9/6as 12/7as 13/7ri París 9/2hs 11/4as 12/6as 13/7hs 14/8hs Hamborg 9/1 as 10/2as 8/2ri 9/2hs 11/4hs Reykjavík 5/3as 4/2 ri 4/1 as 3/-2as 0/-3as Helsinki 3/-1as 4/-2he 6/-1as 5/-1as 6/0as Róm 11/6sú 11/4sú 13/9hs 14/8hs 15/7hs Kaupmannah. 6/3as 7/2as 6/2as 7/3as 9/2hs Stokkhólmur 4/1 as 6/1 he 3/-2as 5/-1 hs 6/2as London 11/4as 12/6sú 12/5hs 13/6hs 14/8as Vín 4/-4he 4/-2he 4/-1as 5/0hs 7/2as Los Angeles 26/12he 24/11he 23/1 Ohe 24/12he 23/13hs Winnipeg -7/-15hs -7/-14hs -4/-12he 2/-2hs 5/0hs Lúxemborg 9/2hs 10/3as 9/3sú 10/5hs 12/6hs Þórshöfn 10/4sú 11/7sú 8/4as 8/5as 9/3as Madríd 13/-2he 16/1 hs 13/2he 14/3he 12/0he Þrándheimur 7/3ri 8/3sú 6/3as 7/4ri 6/2 ri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.