Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1991, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1991, Blaðsíða 5
20 FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1991. FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1991. 21 Messur Árbæjarkirkja: Guösþjónusta kl. 11. Barnaguösþjónusta á sama tíma. Kirkju- bílinn fer um Árbæinn fyrir og eftir bamaguðsþj ónustuna. Miövikudagur: Fyrirbænaguðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 16.30. Prestar Árbæj- arkirkju taka á móti fyrirbænaefnum. Sr. Guömundur Þorsteinsson. Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guösþjónusta kl. 14 meö þátttöku Arn- firðingafélagsins í Reykjavík sem hefur kirkjukaffi í safnaöarheimili Áskirkju eftir messu. Ámi Bergur Sigurbjörnsson. Fimmtudagur: Biblíulestur í safnaöar- heimilinu kl. 20.30 og kvöldbænir í kirkj- unni aö honum loknum. Breiðholtskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Organisti Jak- ob Hallgrímsson. Aö lokinni guðsþjón- ustu verður kaffisala kirkjukórsins. Bænaguösþjónusta þriðjudag kl. 18.30. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Barnamessa kl. 11. Ama og Gunnar. Guðsþjónusta kl. 14. Einsöng- ur, Stefanía Valgeirsdóttir. Organisti Guöni Þ. Guðmundsson. Sr. Ingólfur Guðmundsson messar. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriks- son. Sr. Hjalti Guðmundsson. Bamastarf á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Bám Elíasdóttur. Bænaguðsþjónusta kl. 17. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Miðvikudagur kl. 12.05. Hádegisbænir í kirkjunni. Léttur málsverður á kirkju- loftinu á eftir. Miðvikudagur kl. 13.30-16.30. Samvera aldraðra í safnaðarheimilinu. Tekiö í spil. Kaffiborð, söngur. spjall og helgistund. Digranesprestakall: Bamasamkoma í safnaðarheimilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í KópavogsKirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Eyrarbakkakirkja: Messa kl. 14. Kaffi eftir messu. í'ella- og Hólakirkja: Vináttumessa kl." 11.12 ára böm sýna samtalsþátt. Sunnu- dagaskólaböm syngja og einnig kór aldr- aðra úr Gerðubergi. Eftir messu býður Æskulýðsfélagið upp á vöfflur og ijóma. Guðsþjónusta miðvikudag kl. 20.30. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Sönghópurinn „Án skilyrða" sér um tónlist. Fyrirbænir í Fella- og Hólakirkju mánudag kl. 18. Prestarnir. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Barnasam- koma kl. 11. Einar Eyjólfsson. Fríkirkjan i Reykjavík: Flautuskólinn laugardag kl. 11.00. Violeta Smid. Guðs- þjónusta kl. 14.00. Miðvikudagur 27. nóv. Morgunandakt kl. 7.30. Orgelleikari Pa- vel Smid. Cecil Haraldsson. Grafarvogssókn: Barna- og fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11 í Félagsmiðstööinni Fjörgyn. Umsjón: Valgerður, Katrín og Hans Þormar. Skólabíllinn leggur af stað frá Hamrahverfi kl. 10.30 og fer venjulega skólaleið. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sigurbjörg Helgadóttir. Aðalsafnaðar- fundur eftir guðsþjónustuna. Venjuleg aðalfundarstörf. Safnaðarkaffi. Vigfús Þór Ámason. Grensáskirkja: Bamasamkoma kl. 11. 6 ára böm og eldri og foreldrar þeirra uppi. Yngri bömin niðri. Messa kl. 14. Prestur sr. Halldór Gröndal. Organisti'Ámi Arin- bjamarson. Fyrirbænir eftir messu og molasopi. Þriðjudagur: Kyrrðarstund kl. 12.00. Org- elleikur í 10 mínútur. Fyrirbænir, altaris- ganga og léttur hádegisverður. Þriðjudagur kl. 14.00. Biblíulestur og kirkjukaffi. Allir velkomnir. Prestamir. Kvöldbænir og fyrirbænir em í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Grindavíkurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Kvenfélagskonur lesa úr ritningunni og kynna bæltaefni. Ein- söngur, Margrét Sighvatsdóttir. Organ- isti Siguróli Geirsson. Kór kirkjunnar syngur. Sóknamefnd. Hallgrímskirkja: Messa kl. 10. Sr. Ragn- ar Fjalar Lámsson. Hjallasókn: Messusalur Hjallasóknar, Digranesskóla. Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Einar Eyjólfsson, safnaðarprestur Fríkirkjunnar í Hafnar- firði, messar. Organisti Oddný Jóna Þor- steinsdóttir. Kristján Einar Þorvarðar- son. Háteigskirkja: Morgimmessa kl. 10. Sr. Arngrímur Jónsson. Barnaguðþjónusta kl. 11. Kirkjubílinn fer frá Suðurhlíðum um Hlíðamar fyrir bamaguðsþjón- ustuna. Hámessa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Mánudagur: Biblíulestur kl. 21.00. Kársnesprestakall: Bamastarf í safnað- arheimilinu Borgum sunnudag kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Kl. 11. Óskastund bamanna. Söngur, sögur, fræðsla. Sr. Flóki Krist- insson og Jón Stefánsson organisti sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Prest- ur sr. Flóki Kristinsson. Kór Langholts- kirkju syngur stólvers. Organisti Jón Stefánsson. Molasopi að guösþjónustu lokinni. Aftansöngur alla virka daga kl. 18 í umsjá sr. Flóka Kristinssonar. Laugarneskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Bamastarf á sama tíma. Fermingarböm aðstoða. Foreldrar fermingarbama em sérstaklega hvattir til að koma. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Sr. Jón D. Hró- Þórdís Rögnvaldsdóttir. FÍM-salurinn: Sýning Þórdísar Þórdís Rögnvaldsdóttir heldur um þessar mundir málverkasýningu í FÍM-salnum, Garðastræti 6. Þórdís er fædd 1951 á Siglufirði. Hún stundaði nám viö Myndlista- og handíðaskóla íslands 1968-72 og út- skrifaöist úr kennaradeild, málara- deild þess tíma. Hún innritaðist aftur í málaradeild MHÍ 1988 og útskrifað- ist þaðan 1990. Þetta er önnur einkasýning Þórdís- ar en hin fyrri var á Flateyri við Önundarfjörð árið 1984 þar sem hún var búsett í sjö ár. Myndirnar, sem hún sýnir nú, eru unnar með olíu á hördúk. Sýningunni lýkur á sunnu- daginn. Er hún opin frá klukkan 14-18. Nú fer að hða að lokum á sýning- um á leikritinu Brú til betri tíðar sem Leikfélag Selfoss sýnir. Þetta er ís- lenskt leikrit eftir Jón Hjartarson leikara og er hann jafnframt leik- stjóri. Leikritið er í kabarettformi og er söngur og gleði ríkjandi og eru allir söngvar eftir Flóamenn. Margar Nýlistasafnið: ErlingurPáll sýnirolíumálverk Nú stendur yfir myndlistarsýning í Nýlistasafninu (efri sölum) þar sem Erlingur Páll Ingvarsson sýnir. Erlingur stundaði nám við Mynd- lista- og handíðaskóla íslands og hef- ur lokiö námi bæði við nýlistadeild og auglýsingadeild skólans. Veturinn 1978-79 dvaldi hann í Amsterdam en hélt síðan til Vestur-Þýskalands og stundaði nám við myndlistarháskól- ann í Dusseldorf hjá prófessor W. Heerich. Sýningin er fimmta einkasýning Erlings en auk þess hefur hann tekið þátt í nokkrum samsýningum hér heima og erlendis. Að þessu sinni sýnir Erlingur Páll olíumálverk. Sýningin stendur til 1. desember og er opin frá klukkan 14-18 daglega. Erlingur Páll Ingvarsson sýnir olíu- málverk i efri sölum Nýlistasafnsins. þekktar persónur koma fram í sviðs- ljósið, svo og aðrar skáldaðar. 26 leik- arar fara með 85 hlutverk og hefur leikritið fengið geysigóðar viðtökur. Það verður sýning í kvöld klukkan 20.30, sunnudaginn 24. nóvember klukkan 16.00, miðvikudaginn 27. nóvember klukkan 20.30 og fostudag- inn 29. nóvember klukkan 20.30. dóttir sýnir dansverkið Abraxas í Kramhúsinu á morgun, laugardag, klukkan 20.30. Dansverk í Kramhúsinu: Abraxas Abraxas heitir dansverk sem spunadansarinn Anna Richardsdótt- ir samdi og flytur í Kramhúsinu að Bergstaðastræti á morgun, laugar- dag, klukkan 20.30. Brynhildur Krist- mannsdóttir myndlistarkona hann- aði gólfmynd og skúlptúra fyrir verk- ið og er allt unnið undir sama þem- anu, bæði dans og myndverk. „Fuglinn brýst úr egginu. Eggið er heimurinn. Sá sem vill fæðast verður að eyðileggja veröld. Fuglinn flýgur til guðs. Guðinn heitir Abraxas... Við getum hugsað okkur að nafnið tákni guð sem hefur það hlutverk að sameina hið guðlega og hið djöful- lega.“ Hermann Hesse: „Detnian", 1925. Verkið verður aðeins flutt í þetta eina sinn. Aðgangseyrir er 400 krónur. Leikfélag Selfoss: Síðustu sýningar á Brú til betri tíðar SPRON við Álfabakka: Níu myndlistarkonur sýna í útibúi SPRON við Álfabakka verður opnuð sýning á sunnudaginn þar sem níu myndlistarkonur sýna verk sín. Þessar konur eiga það sam- eiginlegt að reka ásamt 6 öðrum hst- hús í miðborg Reykjavíkur, að Grett- isgötu 7, og nefnist það Listhús Snegla. Þær níu konur sem sýna verk sín eru allar útskrifaðar frá Myndhsta- og handíðaskóla íslands, ílestar á árunum 1985-86, og þær hafa flestar haldið einkasýningar á verkum sín- um og tekið þátt í samsýningum hér heima og erlendis. Listsköpun þeirra er margvísleg. Þær þrykkja á léreft og shki, móta leir, vefa, mála á striga, pappír og silki. Á þessari sýningu gefur að líta ör- lítið af verkum „sneglanna". Þær sem sýna eru Arnfríður Lára Guðna- dóttir, Elísabet Þorsteinsdóttir, Erna Guðmarsdóttir, Guðrún Kolbeins, Herdís Tómasdóttir, Ingunn E. Stef- ánsdóttir, Jóna S. Jónsdóttir, Vilborg Guðjónsdóttir og Þuríður Dan Jóns- dóttir. Sýningin mun standa til 18. janúar 1992 og verður opin frá klukkan 9.15-16.00 virka daga. Haskólabíó: Rokk í Reykjavík endursýnd I dag, fóstudag, a morgun og á sunnudaginn verða endursýningar í Háskólabíói á myndinni Rokk í Reykjavík. Það er kvikmyndagerðar- maðurinn Friðrik Þór Friðriksson sem á heiðurinn að gerð þessarar myndar. Það eru Rokkskógar og Háskólabíó sem standa að þessum sýningum og allur ágóði af sýningun- um rennur til skógræktarmála. Nú eru liðin 10 ár frá því tökur hófust á Rokki í Reykjavík. Myndin fjallar um þá miklu grósku sem var í íslenskri rokktónhst um og upp úr 1980. Þá var hljómsveit í hverjum bílskúr, þá voru villtar vonir og þrár. Rokkið lagðist eins og engisprettu- faraidur yfir Reykjavík. í myndinni má sjá marga af okkar fremstu tónlistarmönnum í dag stíga sín fyrstu og sumir segja djörfustu spor á ferlinum. Má þar nefna Bubba Morthens, Bjarna pönk, Björk Guð- mundsdóttur, Pálma Gunnarsson, Sigtrygg Baldursson, Eyþór Amalds, Valgarð Guðjónsson, Sveinbjörn Beinteinsson, Einar Örn og fleiri. Þetta er því kjörið tækifæri fyrir þá sem upplifðu þessa tíma til að rifja upp minningarnar og einnig fyrir hina að kynnast þessu tímabili sem gjarnan er kennt við pönkið. Myndin er bönnuð börnum innan 14 ára aldurs því þarna er hið óklippta eintak á ferðum. Rokkskógar hvetja konur og menn til að „gefa landinu gjöf‘ og fara í bíó. Miðaverð er 500 krónur. Kj arvalsstaðir: Ljóðasýning Þórarins Eldjáms Á morgun, laugardaginn 23. nóv- ember, klukkan 17.00 verður opnuð sýning á ljóðum eftir Þórarin Eld- jám. Höfundur mun lesa úr verkum sínum og verður opnunarathöfninni útvarpað beint í þættinum Leslamp- anum á rás 1. Þórarinn yrkir jöfnum höndum í hefðbundnu og óbundnu formi. Stíll hans einkennist af íroníu, óvæntri kímni, stundum með ádeilubroddi. Hann er orðhagur og beitir oft frum- legum brögðum í orðasmíð og rím- leikjum. Ljóðabækur hans eru orðn- ar sjö að tölu, auk skáldsagna og smásagna. Meðal kvæðabókanna eru Disneyrímur þar sem hann notar þetta þjóðlega, epíska bragform til að varpa nýju ljósi á eina tegund af- þreyingariðnaðarins. Sýningin stendur til 8. desember. Páll Eyjólfsson gítarleikari heldur tónleika á þremur stöðum á Norður- landi um helgina ásamt Laufeyju Sigurðardóttur fiðluleikara. Tónleikar á Norðurlandi Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari og Páll Eyjólfsson gítarleikari halda tónleika á Norðurlandi um helgina. Fyrstu tónleikarnir verða í kirkj- unni á Dalvík. Þeir verða í kvöld, föstudagskvöld, klukkan 20.30. Næstu tónleikar iverða á morgun, laugardag, í kirkjunni í Hrísey klukkan 14.30 og þeir síðustu verða í kirkjunni á Kópaskeri á sunnudag klukkan 15.00. Á efnisskrá eru verk eftir Corelh, Paganini, Kreisler, Villa Lobos, Sara- sate og fleiri. Karólína Lárusdóttir sýnir þrjátíu olíumálverk í Gallerí Borg. Við- fangsefni hennar er fólks við leik og störf. Þessi mynd heitir Straukonan á Laugarvatni. Gallerí Borg: Fólkvið leik og störf Karóhna Lárusdóttir opnaði í gær sýningu á rúmlega þrjátíu nýjum olíumálverkum í Gallerí Borg við AusturvöU. Karóhna, sem búsett er á Eng- landi, er fædd og uppalin í Reykja- vík. Hún stundaði myndlistarnám m.a. í Ruskin School of Art í Oxford og Barking College of Art. Karólína hefur haldið margar einkasýningar hér á landi og erlendis og tekið þátt í fjölmörgum samsýningum víða, svo sem á Englandi og Italíu. Henni hefur hlotnast margs konar heiður erlend- is, meðal annars hefur hún verið útnefndur félagi í Royal Society of Painters/Printmakers og hlotið verð- laun fyrir hst sína, bæði á Englandi og ítahu. Þetta er fjórða einkasýning Karó- línu hérlendis og viðfangsefni henn- ar nú er fólks við leik og störf. Sýn- ingin stendur til 3. desember og er opin daglega frá klukkan 14-18. Friðríkur sýnir: Úr hinu óræöa djúpi Nú stendur yfir í Menningarstofn- un Bandaríkjanna málverkasýning Friðríks. Friðríkur er íslendingur í aðra ætt- ina og Bandaríkjamaður í hina og er hann búsettur um þessar mundir á íslandi. Hann hefur áður sýnt í Menningarstofnun Bandaríkjanna og auk þess hefur hann haldið einka- sýningar í Kaupmannahöfn, Ham - borg og Reykjavík. Sýningin stendur til 1. desember og er opin alla virka daga frá klukk- an 11.30-17.45 og um helgar frá klukkan 14.00-17.00. Skagaleikflokkurinn: Leikurinn um snillingana vonlausu Margir kannast við skáldsöguna Glötuðu snilhngana eftir skáldið og sagnameistarann William Heinesen. Á morgun, laugardaginn 23. nóvemb- er, klukkan 20.30 mun Skagaleik- ílokkurinn frumsýna leikgerð Casp- ars Koch á þessari sögu í Bíóhöllinni á Akranesi. Þorgeir Þorgeirsson rit- höfundur þýddi og Leifur Þórarins- son samdi tónlist við verkið. Leikurinn gerist í upphafi þessarar aldar. Hann er fjölskrúðugur hópur- inn sem birtist á sviðinu og persónu- safnið spannar færeyskt samfélag, allt frá hinum lægstu til hins hæsta. Meginþráðurinn er spunninn í kringum ævi og örlög fjögurra af snillingunum vonlausu, syni og son- arson veðrahörpusnillingsins Korn- elíusar ísaksen. Leikurinn um snillingana von- lausu er viðamikið verkefni og tví- mælalaust eitt það metnaðarfyllsta sem Skagaleikflokkurinn hefur ráð- ist í. Á milli 40 og 50 manns taka þátt í uppfærslunrti, 11 manna hljómsveit þar á meðal og leikarar eru 25. Það er Inga Bjarnason sem leikstýrir. Ásgeir Lárusson opnar á morgun, laugardag, málverkasýningu í Gall- erí einn einn. Gallerí einn einn: Ásgeir Lárus- son sýnir Ásgeir Lárusson opnar á morgun, laugardaginn 23. nóvember, sýningu á nokkrum myndverkum í Gaherí einn einn að Skólavörðustíg 4. Ásgeir hefur haldið fjölda einka- sýninga, meðal annars í Gallerí SÚM, Suðurgötu 7, Gallerí einn einn og í Ásmundarsal. Hann hefur einnig tekið þátt í fjölda samsýninga. Sýning Ásgeirs í Gallerí einn einn stendur til 5. desember og verður opin daglega frá klukkan 14-18. Sýning nokkurra hafnfirskra Rúna (Sigrún Guðjónsdóttir), Sig- myndlistarmanna veröur opnuð á ríður Ágústsdóttir, Sigriður Erla morgun, laugardag, í Sverrissal og og SveiTir Ólafsson. kaífistofu Hafnarborgar. Sýningin verður opin frá klukk- Hópurinn nefnir sig Hinir 12 og an 12-18 alla daga nema þriðju- hann skipa listamenn úr ýmsum daga. greinum myndlista, bæði högg- Þá stendur yfir í Hafnarborg myndalist, texíl, grafik, málun og málverkasýning Katrínar H. Ág- leirlist, Að þessu sinni eru þrír ústsdóttur. Á sýningunni eru 40 listamannanna í sýningarleyfi en olíumálverk og er myndefnið sótt hinir níu eru Aðalheiður Skarp- í Sslenska náttúru. Þetta er síðasta héðinsdóttir, Elín Guðmundsdótt- sýningarhelgi en sýningunni lýkur ir, Gestur Þorgrímsson, Janor sunnudaginn 24. nóvember. Probstner, Jóna Guðvarðardóttir, bjartsson. Heitt á könnunni eftir guðs- þjónustuna. Fimmtudagur: Kyrrðarstund kl. 12. Org- elleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu aö stundinni lokinni. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Guðmimdur Óskar Ólafsson. Munið kirkjubílinn. Miðvikudagur: Bænamessa kl. 18.20. Guðmundur Óskar Ólafsson. Ytri-Njarðvíkurkirkja: Messa kl. 11. Prestur Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. Org- anisti Gróa Hreinsdóttir. Kór kirkjunnar syngur. Bamastarf á sama tíma í umsjón Gróu og Sigfriðar. Innri-Njarðvíkurkirkja: Sunnudaga- skóli kl. 11 í safnaðarheimilinu í umsjón Helgu og Láru. Óháði söfnuðurinn: Guðsþjónusta kl. 14. Gideonfélagar koma í heimsókn og segja frá starfinu. Sigurbjörn Þorkelsson, for- seti Gideonfélagsins, prédikar. Safnaðar- prestur. Seljakirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Krakkar úr 12 ára bekkjum Seljaskóla og Ölduselsskóla flytja dagskrár um vináttuna. Krakkar úr 10 ára bekkkjum beggja skólanna og KFUK sýna myndir og fjalla um vinátt- una. Organisti Kjartan Siguijónsson. Molasopi eftir guðsþjónustuna. Kirlgan opin og nýbyggingarnar verða til sýnis til kl. 17. Heitt á könnunni. Sóknarprest- ur. Seltj arnarneskirkj a: P/jölskylduguös- þjónusta kl. 11. Bamastarf á sama tíma í umsjá Eimýjar, Bám og Erlu. Organ- isti Þóra Guðmundsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Miðvikudagur: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverðm- í safnaðarheimilinu. Stokkseyrarkirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Fyrirlestrar Fyrirlestraröð Þjóðminjasafnsins Sunnudaginn 24. nóvember verður þriöji og síöasti fyrirlesturinn í fyrirlestraröð Þjóðminjasafnsins í tengslum við sýning- una Stóra-Borg Fomleifarannsókn 1978- 1990. Þá flytur Elsa E. Guðjónsson, deild- arstjóri Textíl- og búningadeildar safns- ins, erindi sem hún nefnir: „Fágæti úr fylgsnum jarðar". Mun hún ræða þar um fornleifar í þágu textílmannsókna. Fyrir- lesturinn verður haldinn í Þjóðminja- safninu við Suðurgötu og hefst hann kl. 16.15. Að honum loknum gefst tækifæri á að skoða sýninguna í Bogasalnum. Fundir Zion, vinir ísraels Fundur verður í félaginu Zion, vinir ísra- els á morgun, laugardag kl. 15 í safnaðar- heimih Laugameskirkju. Dagskrá: Er- etz-ísrael, Eiður Einarsson. Tal og mynd- ir frá Laufskálahátíðinni 1991. Nýtt fréttabréf kynnt. Fréttir úr starfi. Kaffi- veitingar. Umræöur - samræður. Alhr velkomnir. Takið með ykkur gesti. Landssamband aðstand- enda geösjúkra heldur fund sunnudaginn 24. nóvember kl. 15 að Öldugötu 15. Tilkynningar Kynbótahrossanámið kynnt á Hólum Á sunnudaginn verður kynnt nám á hrossaræktarbraut í Hólaskóla. Kennar- amir: Eyjólfur ísólfsson, Þórir Magnús Lámsson og Egill Þórarinsson hafa skipulagt sýningu nemenda og kynningu sem verður í reiðhöllinni á Hólum, svo og skólanum sjálfum. Sýningin hefst klukkan 13.30 á sunnudeginum og stend- ur í rúman klukkutíma. Að þeirri sýn- ingu lokinni geta áhugamenn um námið kynnst öllum þáttum þessa viðamikla náms semifram fer á hrossaræktarbraut- inni. Einungis veröur haldin þessi eina sýning. Jólabasar í Kattaholti Jólabasar í Kattholti, Stangarhyl 2, Árt- únsholti, verður haldinn sunnudaginn 24. nóvember kl. 14-17. Margt góðra muna. Ahur ágóði rennur til heimihs- lausu dýranna í Kattholti. Húnvetningafélagið Félagsvist á laugardag kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Paravist. Allir velkomnir. Kvikmyndasýning fyrir unglinga í Norræna húsinu Sunnudaginn 24. nóvember kl. 14 verður dönsk unglingamynd sýnd í fundarsal Norræna hússins. Myndin heitir „Lars Ole 5 C“ og segir frá nemendum í 5 C. Þeir skiptast í tvo hópa og fyrirliðarinir Lars Ole og Hanse, keppa um hylli sömu stúlkunnar og bekkjarfélaganna. Leik- stjóri er Niels Malmros. Myndin er gerð 1977 og sýningartíminn er 82 minútur. Myndin er ótextuð. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir. Breiðfirðingafélagið Árshátið félagsins verður laugardaginn 23. nóvember. Húsið opnað kl. 19. Borð- hald hefst kl. 20. Hljómsveit Stefáns P. leikin fyrir dansi. Skaftfellingafélagið félagsvist á sunnudag kl. 14 að Laugavegi 178. Ahir velkomnir. Félag áhugamanna um bókmenntir Laugardaginn 23. nóvember kl. 13-15.45 verður rætt um leikhús og íslenskar leik- bókmenntir í Norræna húsinu. Meðal þess sem rætt verður, er: Hvert fóru kassastykkin? eða íslensk leikritun í skrúfustykkinu? Frummælendur verða: Páll Baldvin Baldvinsson, Ámi Ibsen, Martin Regal og Silja Aðalsteinsdóttir. Þjóðleikhúsið og Borgarleikhúsið koma í heimsókn og leika. „Lexía lífsins“sýnd í bíósal MÍR Nk. sunnudag 24. nóvember kl. 16 verður sovésk kvikmynd frá árinu 1955, „Lejda Iífsins“ (Úrok shizní) sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstig 10. Leikstjórinn, Júh Raizman, var í hópi frægustu brautryðjenda í sov- éskri kvikmyndagerð, starfaði m.a. með Púdovkin og Protazanov á dögum þöglu myndanna, en leikstýrði síðar - frá árinu 1927 - einn og með öðrum fjölmörgum kvikmyndum á 50 ára starfsferh sínum. Höfundur tökurits „Lexíu lífsins“ var Jevgeni Gabrilovitsj, gamah skólabróðir Raizmans og náinn samstarfsmaður um áratugaskeið. Kvikmyndatökumaður var Sergeij Úrúsevskij og hlaut hann viður- kenningu fyrir verk sitt á sínum tima. í aðalhlutverkum: V. Kalinina og I. Perevezev. Enskar skýringar eru meö myndinni. Aögangur ókeypis og öllum heimih. Jólabasar Sólheima í Grímsnesi Foreldra- og vinafélag Sólheima verður með árlegan jólabasar í Templarahöll- inni við Eiríksgötu 5, Reykjavík kl. 14 sunnudaginn 24. nóvember. Á heimilinu eru starfræktar vinnustofur þar sem heimihsfólk vinnur við búskap, skóg- rækt, garðyrkju, vefnað, smiðar og kerta- gerð. Basarinn er árleg sala á fram- leiðsluvörum heimihsins. Foreldra- og vinafélagið verður jafnframt með hefö- bundinn kökubasar og fatasölu auk kaffi- veitinga, en basarinn er og hefur verið helsta tekjulind félagsins. Ahur ágóði ag sölunni fer til uppbyggingar á starfsemi Sólheima. Kynning á hrossaræktarbraut Bændaskólans á Hólum Undanfarin ár hefur kennsla í alhhða hrossabúskap, hrossarkt og reið- mennsku verið stóraukin við Bændaskól- ann á Hólum. Mjög góð aðstaða er á Hól- mn th að stunda þessa kennslu. Nám við Bændaskólann tekur tvö ár og er hluti þess verknám hjá bændum/tamninga- mönnum eða þrír mánuðir. Nokkuð hef- ur skort á að stárfsemin hafi hlotið þá kynningu sem eðhlegt er þegar mildl breyting vérður. TU að gera þar nokkra bót á hafa nemendur hrossaræktarbraut- ar, í samráði við skólayfirvöld, ákveðið að hafa opið hús (kannski frekar „opið hesthús"), sunnudaginn 24. nóvember nk. Húsið verður opnað kl. 1 og verður opið th kl. 16. Dagskrá verður nokkuð ijölbreytt en meginthgangur er að kynna uppbyggingu námsins og sýna í verki þær aðferðir sem beitt er við kennsluna. Að lokinni sýningu og kynningu býður Bændaskólinn upp á kaffi í mötuneyti skólans. Æskyulýðssamband kirkjunnar með vináttusamveru Æskulýðssamband kirkjunnar í Reykja- víkurprófastsdæmum, sem eru samtök æskulýðsfélaga safnaðanna í borginni, gengst fyrir vináttusamveru laugardag- inn 23. nóvember. Samveran verður í Hahgrímskirkju og byrjar kl. 13.30 og lýkur með vináttumessu kl. 21. Unglingar frá 13 ára aldri munu þennan dag ræða saman um vináttuna og tengsl mihi fólks. Þeir ætla að fara í heimsóknir á sjúkra- stofnanir og öldrunarheimih, syngja nokkur lög flytja stutta dagskrá. Vináttu- messan er öhum opin og eru ungir sem eldri hvattir th að taka þátt í henni. Nýtt gallerí á Bernhöftstorfu Laugardaginn 23. nóvember kl. 14 verður nýtt gaherí opnað á Bemhöftstorfunni, Amtmannsstíg 1, sem áður hefur hýst myndhst í björtum og hlýjum vistarver- imi sínum. Áð gaheríinu standa leirhst- arkonumar Bryndís Jónsdóttir og Guðný Magnúsdóttir og munu verk þeirra vera þar th sýnis og sölu. Auk þess munu í galleríinu verða sýningar á Verkum ann- arra hstamanna. Bryndís og Guðný hafa báðar starfað að hst sinni um árabh frá því að þær útskrifuðust frá Myndhsta- og handíðaskóla íslands og tekið þátt í sýningum hér og erlendis. Gaherí Úmbra verður opið þriðjudaga th fóstudaga kl. 12-18 og laugardaga kl. 12-14. Lokað er á sunnudögum og mánudögum nema þegar sérstakar sýrúngar eða kynningar standa yfir. Gallerí Úmbra verður opið lengur í desember um helgar í samræmi við af- greiðslutíma verslana. Grikkland ár og síð Laugardagimi 23. nóvember kl. 16 heldur Grikklandvinafélagiö Hellas kynningar- fund í Norræna húsinu í tUefni af útkomu tveggja bóka sem varða Grikkland. Þar munu leikaramir Helgi Skúlason og Erl- ingur Gíslason flytja fræga kappræðu Þrasýmakkosar og Sókratesar um rétt- lætið úr Ríkinu effir Platon. Þá verður kynnt bókin Grikkland ár og síð sem er nýkomin út hjá Hinu íslenska bók- menntafélagi og hefur að geyma 25 grein- ar eftir núlifandi íslendinga um ýmsa þætti griskrar menningar, sögu og þjóð- lífs að fomu og nýju, og er hún helguö minningu Sveinbjamar EgUssonar á tveggja ára aldarafmæli hans. Kristján Ámason verður kynnir á samkomunni og er hún öllum opin. Hafnarfjarðarsókn - Fræðslu- fundir um safnaðarstarf Laugardagsmorguninn 23. nóvember mun séra Óm Bárður Jónsson, verkefna- stjóri um safnaðaruppbyggingu í þjóð- kirkjunni, heimsækja söfnuð Hafnar- fjarðarkirkju og heíja röð fræðslufunda um hlutverk kirkjunnar í nánustu fram- tið, mótun og uppbyggingu fjölbreytts safnaðarlífs. Fundir þessir sem ánægju- legt væri að sem flestir tækju þátt í mimu fara fram í safnaðaraðstöðu Hafnarfjarð- arsóknar í Dvergi, gengið inn frá Brekku- götu, laugardagana 23. og 30. nóvember og svo 7. desember. Þeir hefjast kl. 11 og standa fram aö hádegi en þá verður þátt- takendum boðið upp á spjah og léttan hádegisverð. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Fannborg 4 kl. 10. í dimmasta skamm- deginu er ekkert betra en að hefja helgina með nýlöguðu molakaffi, almæltum tíð- indum og skemmtilegum félagsskap. Tónleikar Kammermúsikklúbburinn heldur tónleika simnudaginn 24. nóv- ember kl. 20.30 í Bústaðakirkju. Vísnatónleikar í Norræna húsinu í kvöld, 22. nóvember kl. 20.30 halda vísnaparið Jens og Dorthe vísnatónleika öðru sinni í boði Norræna húsinu. Jens og Dorthe koma frá Danmörku og hafa þau sungið saman í nokkur ár bæði í Danmörku og víðar á Norðurlöndum. Á efnisskránni eru norrænar visur af ýmsu tagi og þau leggja áherslu á að ná góðu sambandi við áheyrendur meö léttum og skemmtilegum flutningi. Aðgangur er ókeypis aö tónleikunum. Ferðalög Ferðafélag íslands Sunnudagsferðir 24. nóv. kl. 13 Búrfellsgjá-Húsafell-Valaból. Gengið um Búrfellsgjá yfir á Húsafellið og til baka um Valaból í Kaldársel. Verð 800 kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Fjölbreytt gönguland viö ahra hæfi. Brottfor frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Fé- lagsvist Ferðafélagsins verður mið- vikudagskvöldið 27. nóv. kl. 20 (F.í. 64 ára). Spilað veröur í Borgartúni 6 (Rúg- brauðsgerðinni). Allir velkomnir, félagar sem aörir. Aðventuferð i Þórsmörk 30. nóv-1. des. Laugardaginn 30. nóv. verður gönguferð um Elliðaárdalinn og opiö hús og kynning á félagsheimih Ferðafélags- ins að Mörkinni 6 kl. 15-16. Námskeið Frítt helgarnámskeið í yoga og hugleiðslu Þessa helgi mun Sri Chinmoy setrið halda námskeiö í yoga og hugleiðslu. Á námskeiðinu verða kenndar margs kon- ar slökunar- og einbeitingaræfingar jafn- framt þvi sem hugleiðsla er kynnt sem áhrifamikil aðferð th meiri og betri ár- angurs í starfi og aukinnar fullnægju í daglegu lifi. Komið verður inn á sam- hengi andlegrar iðkunar og sköpunar, farið í hlutverk íþrótta i andlegri þjálfun og sýnd kvikmynd í því sambandi. Nám- skeiðið verður haldið í Ámagarði, það er ókeypis og öllum opið. Það er í sex hlutum og byrjar fyrsti hlutinn í kvöld kl. 20. Frekari upplýsingar má fá í síma 25676. Sýningar Art-Hún Stangarhyl 7 Art-Hún-hópurinn sýnir skúlptúrverk, grafik og myndir, unnar í kol, pastel og olíu, í sýningarsal sínum að Stangarhyl 7. Opið virka daga kl. 12-18. Aörir tímar eftir samkomulagi. Árbæjarsafn Opið eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 í safni Ásgríms Jónssonar eru nú sýnd 26 verk. Mörg verkanna, sem bæði eru unnin í ohu og með vatnslitum, eru frá ánmum 1905-1930 og eru þau einkum frá Suðurlandi. Safnið er opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.00. Ásmundarsafn Sigtúni Þar stendur yfir sýning sem ber yfir- skriftina Bókmenntirnar í hst Ásmundar Sveinssonar. Jafnframt hefur verið tekin í notkun ný viðbygging við Ásmundar- safn. Safnið er opið frá kl. 10-16 aha daga. FÍM-salurinn v/Garðastræti Þórdis Rögnvaldsdóttir sýnir málverk. Myndimar eru unnar með ohu á hördúk og eru ahar, utan ein, málaðar á þessu ári. Sýningin stendur th 24. nóv. og er opin kl. 14-18. Fold, listmunasala, Austurstræti 3 Nú stendur yfir kynning á verkum Daða Guöbjömssonar. Á kynningunni em vatnshta-, pastel og grafikmyndir. Einnig hanga uppi olíu-, vatnshta-, pastel- og grafíkmyndir eftir þekkta íslenska hsta- menn. Fold er opin á laugardag kl. 10-18 og sunnudag kl. 14-18. Gallerí Borg Pósthússtræti 9 Karólína Lámsdóttir sýnir nýjar olíu- myndir. Sýningin stendur th 3. desember og er opin daglega kl. 14-18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.